Morgunblaðið - 07.10.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.10.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNRLAOIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1972 Vissir um sigur Rætt við nokkra þeirra, sem verða í eldlínunni um helgina Nú um helgina íara fram fjór ir leikir í Bikarkeppni KSl og allar iíkur eru á þvi að þeir verði ailir jafnir og skemmtileg- ir og úrslit þeirra eru tvisýn. Leikimir eru þessir: ÍBV — Vík ingur, KR — iBK, FH — Hauk- ar og Valur — lA, þrlr fyrst töldu leikimiæ fara fram í dag, só síðasti á morgun. Iþróttasið- an hafði í gær samband við einn leikmann úr hverju liði og innti þá eftir sigurlíkum og fara orð þeirra hér á eftir. ÁSGEIR SIGI RVINSSON, ÍBV — Við reynum náttúrulega að vinna í dag, en það eru ailir leik ir erfiðir og þá ekki sízt bikar- leikimir. Ég þori ekki að lofa siigri, en við stefnum að því að sigra í bikarkeppni meistara-, 1. og 2. flokks, þá íyrst erum við ánægðir. ífÍÍIÍí* GUÐGEIR LEIFSSON, VÍKING — Ég er svartsýnn á úrslitin I dag, vegna þess að við erum illa búnir unddr leikinn. Við er- um enn þreyttir eftir ferðina til Fóllands og höfum aðeins tekið eina æfingu síðan við komum. Ég vona að við náum jafntefli i dag og vinnum Vestmannaey- inga svo á heimavelli og það er á hreinu að við ætlum að halda bikarnum. GfSLI GUÐLAUGSSON, for- maður knattspyrnudeildar FH — Ég þori ekki að lofa sigri, en ég get lofað því að þetta verð ur mikill baráttuleikur. Hvort „betra“ liðið sigrar er ég ekki viss um, því Haukarnir geta ver ið grimmir. Leikurinn hefur mikla þýðingu fyrir bæði liðin og við ætlum okkur að komast að minnsta kosti í undanúrslit- in. Auk þess að vera í bikar- keppninni, er leikurinn einnig liður i knattspyrnumóti Hafnar fjarðar og nú er í fyrsta skipti keppt um bikar, sarh gefinn var itil minningar um Gísla Hildi- Ibrandsson. HERMANN GUNNARSSON, VAL — Mér lízt mjög vel á leikinn á morgun og fullviss um að við vinnum. Valsliðið hefur misst mikið af mönnum upp á sið- kastið, sömuleiðis Akurnesing- arnir, ég tel að varalið Vals sé mun sterkara heldur en varalið Skagamanna og því verði sigur- inn okkar. Ég held að við eigum ekki eins lélegan leik og á móti Ármanni aftur i bráðina, en Ár- menningarnir hafa alitaif reynzt ökkur erfiðir. GUNNAR GUNNARSSON, þjálfari Hauka — Leikurinn fer vel fyrir Haukana og strákarnir hafa aldrei verið eins ákveðnir i að vinna nokkum leik. Við erum heldur á uppleið, FH-ingamir hafa hins vegar slakað á, eftir að ljóst varð að þeir kæmust ekki upp í 1. deild. Við ættum að geta unnið FH, fyrst við unn um Breiðablik. Strákamir vilja hefna fyrir töpin i sumar og ég held bara að við vinnuim, eigum við að segja 2:1. EINAR GUNNARSSON, ÍBK — Ég er alveg klár á þvi að við vinnum KR-ingana, ætli mað ur spái ekki 3:1 fyrir okkur. Við stefnum að sigri í bikamum, en það er ágætis áfangi að komast í 4-liða úrslitin. Við höfum ekki náð sérstökum árangri i bikam um áður, en nú verður breyting á og við komumst ömgglega í undanúrslitin. MAGNÚS GUÐMUNDSSON, KR — Við reynum að vinna eins og venjulega og ég er nokkurn veginn viss um að við gerum það. Ætli maður haldi ekki hreinu og þá vinnur KR 2:0. Við höfum æft vel að undanfömu og erum harðákveðnir í að vinna bikarinn. KARL ÞÓRÐARSON, ÍA — Það er ómögulegt að segja hvemig þetta fer, leikurinn ætti að verða jafn samkvæmt frammi stöðu liðanna í siðustu leikjum. Það er bezt að vera ekki að lofa neinu, en gera þeim mun meira þegar á hólminn er komið. Það hefði verið betra að fá leikinn á heimavelli, Valsaramir græða á þvi að leika á Melavellinum, en þeim veitir heldur ekkert af því. íþróttir um helgina KNATTSPYRNA: Bikarkeppni KSÍ, meistaraflokk- ur. Laugardagur, Melavöllur kl. 15.00 KR — iBK. Vestmannaeyjavöllur kl. 15.00 iBV —- Víkingur. Hafnarfjarðarvöllur kl. 16.15. FH — Haukar. Sunnudagur, Melavöllur, kl. 14.00 Bikarkeppni 1. fl. Sunnudaguir Valur — lA. Akureyrarvöilur kl. 15.30 Þór — KR. Vestmannaeyjavöllur kl. 15.00 ÍBV — Þróttur. KÖRFUKNATTLEIKUR: Bikarkeppni KKl, sunnudag Iþróttahúsinu Seltjamamesi KJ. 19.30, UMFS — IR (b). Kl. 21.00, ÍS — KR (a). Islandsmótið 1. fl. kl. 18.00 Vaiur — KR. HANDKNATTLEIKUR: Laugardalshöll, sunnudag kl. 19.30. Reykjavikurmótið meist- araflokkur karla: Fram — Fylkir, IR — KR, Ármann — Valur, Víkingur — Þróttur. GOLF: Sunnudagur kl. 13.30. Bænda- glíma GR og GN. Mót GH og GS á golfvelli Hafn firðinga. Charlton settnr út HINN firætgi kmaf)tsipynnugairp- utr, Bobby Ghairlitom hefur verið settur út úr liöli siimu Maneiheisit- er Unáted, og mun ekki leika með á móti West Ham í diaig. 1 hans stað kemur inn i United liðið hiinn firægi markakómgur Mc Dountgiall, sem United keypti i siíðusitú viku frá 3. deildar féllag dnu Boumemiouitlh. McDounigalíl var markakómigur enstou deilda- keppninnar í fyrma og áirið þar áðuir. LEIÐRÉTTING ER skýrt var fná valli un'gQimga- landliðisins i biaðinu í gær var einnig grein frá fararstjórn með líi;ð;nu til Luxemiborigar. Fanar- sitjórndn hefúr hins vegar ekkd verið valin endanlega emn. Biðj- um Við veivirðinigar á mfeitökúm- uim. Eins og komið hefur fram end urhefimtu Akureyringajr sæti sitt í 1. deild isilandsmóteins í knattspvmii, og töpiiðii þeir engum leák í 2. doildarkoppninni í ár. Myndin var tekin norðnr á Akuroyri 'um siðnstn heigi er Akureyrúigamir tóku við sigurlauniim fiínum fyrir 2. deáldarkeppnina. Lengst til vinstri í efri röð er þjálfari liösins, hinn góðkunni kiiatt.spyrniimaóur úr Fram, Jóhann- e» Atlaaon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.