Morgunblaðið - 07.10.1972, Blaðsíða 18
MORGUNRLAÐÍÐ, LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1972
Atvinno
Járnsmið vantar strax. — Mikil vinna.
SÓLÓ-HÚSGÖGN HF.,
sími 35005
Byggingaíræðingur
sem kemur til landsins um áramót, óskar að
taka á leigu 3ja til 4ra berb. íbúð. Má þarfn-
ast viðgerðar. — Uppl. í síma 31237.
Þrónnnrstofnun
Beykjnvíkurborgnr
óskar að ráða:
Verkfræðing,
með sérþekkingu 1 umferðarmálum.
Tækniteiknara.
Vélritunarstúlku.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist til skrifstofu borgar-
verkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, merkt:
Þróunarstofnun Reykjavíkurborgar, fyrir 15.
október næstkomandi.
Bréfnskríftír
Stúlka. sem unnið getur sjálfstætt við íslenzkar og
enskar bréfaskriftir, óskast til starfa hjá ínnflutnings-
fyrirtæki. Hraðritunarkunnátta æskileg.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf, sendist afgr.
Morgunblaðsins fyrir 11. þ. m., merkt: „Bréfaskriftir
— 9777".
Sölustjóri
Sölustofnun lagmetis óskar að ráða mann til
að anmast markaðsstörf.
Próf í viðskiptafræðum og/eða hliðstæðum
greinum æskilegt. Góð tungumálakunnátta
nauðsynleg.
Umsókn ásamt upplýsingum um störf og
menntun, sendist Sölustofnun lagmetis,
Garðastræti 37, Reykjavík, fyrir 15. nóv.
Stýrimnðnr
vnnnr línuveiðum ósknst
Ósfcum að ráða stýrimann, helzt vanan línu-
veiðum, á 265 tonna bát frá Vestfjörðum.
Upplýsingar í síma 18105, Reykjavík, og 94-
6105, Suðureyri.
Byggingnverknmenn
vnntor í eftirtnlin störf:
4 menn í handlöngun hjá múrurum.
2 menn í handlöngun hjá trésmiðum.
2 menn í mótarif. Akkorð.
2 menn í steypivinnu og járnavinnu.
2 menn í alls konar störf.
Um er að ræða vinnu í Garðahreppi, Kópa-
vogi, Breiðholti og Árbæ.
Góð laun fyrir duglega menn.
HAFSTEINN JÚIÍUSSON HF.,
sími 41342 frá kl. 8 á kvöldin.
Úlgerðnrmenn
Hraðfrystihús á Suðurnesjuan óskar eftir við-
skiptum við 1 eða 2 báta. Beitingaraðstaða
fyriir hemdi.
Upplýsingar í sima 51991.
Stúlknr — Köpnvogi
Rörsteypan vill gjarnan ráða 2 stúlkur hálf-
an eða allan daginn tdl almennra verka. —
Fyrirspum ekki svarað í síma.
VERKSTJÓRI.
Atvinnn ósknst
Stúlka með landspróf óskar eftir vitmu í skrifstofu,
hef góða sænsku- og dönskukunnáttu,. Eirmig koma
önnur störf til greina.
Þeir, sem vildu sinna þessu, vinsamlegast sendi titooö
tíl afgreiðslu blaðsins fyrir 10. þ. m., merkt:: „Ahuga-
söm — 9771".
Atvinnn ósknst
Ung stúlka með barn óskar eftir atvinnu á
góðu heimilli í Reykjavík eða nágrenni.
Upplýsimgar í símia 95-4111 frá kl. 4—6.
ÍTJÖLBREYTT É
i cÚKVAL 1
n GARDINUEFNA^
ta 0
GIUGGHUni
Grensasvegi 12 sími 36625
ÖGGEGEBBEGBEGGBEI
Iðnnðorhúsnæði ósknst
200—300 fm jarðhæð óskast til leigu eða kaups.
Helzt í Austurbænum.
Upplýsingar í síma 81954.
Útlendur kennari
með konu og ungbarn óskar að taka á leigu 2ja til
3ja herbergja íbúð frá 1. des. nk.
Tilboð senxlist blaðinu, merkt: „Svantesson. — 9780“.
V FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS .
TÝR, FUS TÝR, FUS
KÓPAVOGSBOAR!
Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksíns, Ásthildur Pétursdóttir og
Þór E. Jónsson, formaður Týs, verða til viðtals um bæjarmál-
efni Kópavogs laugardaginn 7. okt. milli kl. 14 og 16 í Sjálf-
stæðishúsinu í Kópavogi. — Bæjarbúar eru hvattir til að koma,
benda á það sem betur mætti fara og koma hugmyndum sínum
á framfæri.
KÓPAVOGUR
Fundur verður haldinn í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í
Kópavogi nk. fimmtudagskvöld. 12. okt. kl. 20.30 í Sjálfstæðis-
húsinu við Borgarholtsbraut
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Sigurður Helgason, Eggert
Steinsen og Asthildur Pétursdóttir, ræða bæjarmál. A eftir verða
akmenner umræður.
Eru FutttrúaráðsmeðMmir hvattir til að fjölmenna á fundínn.
STJÓHNIN.
PRJÓNAKONUR
Kaupum peysur hæsta veröi.
Símar 22090 og 43151. —
Alafoss hf.
EINBÝLISHÚS
í Ytri-Njarðvík til leigu gegn
3ja—4ra herb. íbúð í Reykja-
vík. Uppl. í síma 92-1729.
SKATTHOL
Mjög gamalt skatthol til sölu.
Simi 19081 eftir kl. 4 í dag
og á sunnudag.
TIL SÖLU
Sunbeam Hunter, árg. 1970
(sjálfskiptur), verður til sýnis
að Ránargötu 19 frá kl. 1-—6
í dag og síðan á Álfhólsvegí
135, Kópavogi.
JMcrgunfifaÞiÞ
nUGLVSinGHR
#^•22480
jUoTðUttbJnbt?>
mnrgfnldnr
mnrknð yðnr