Morgunblaðið - 22.10.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.10.1972, Blaðsíða 2
2 MORC;UINIBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1972 Frá busakrýningunni í Flensborg í Hafnarfirði. Busarnir voru baðaðir upp úr Læknum. Landslags- og portretmyndir Ágúst F. Petersen opnar málverkasýningu Skipin úr ísnum Akureyri: Sjö bílar í umferðaróhöppum ÁGÚST F. Pefcers&n lisfcmáiari opnaði mál'verkasýn ingu í Boga- sailnum í gær og verður sýning- ingin opin til 20. október, k'l. 2— 10 daglega. 30 oií'umálverk eru á sýningumini og saigði Ágúst að allar myndirnar væru málaðar á sl. bveimur árum. 15 mynd- arnna er andlitsmyndir aif fóiki og 15 eru húsa- og landslags- myndir. Ágúst hélt sýninigu í Keflavík sL ár, en hann hefur sem kunn- ugt er haldið fjölmargar sýning- ar í Reykjavik og víðar. Ágúst kvað portretmyndirnar vera af fóiki sem hann þe'kkti og hefði haft áhuga á að mála. „Það er erfitt að mála fólk, sem maður þeklkir ekki,“ sagði hanm. TVÖ bandarísku skipanna þriggja, sem voru innilokuð í is norður i höfum fyrkr nokkru, héldu í átt til Reykjavikur eftir að þau losnuðu, og var von á öðru þeirra til hafnar í Reykja- vík í gærkvöldi eða í nótt og hitt va*r væntajnilegt til hafmax í dag. NÆSTKOMANDI mánudags- kvöld verður efnt til jasskvölds í Þjóðleikhúskjallaranum. Hús- ið verður opnað um kl. 9 og SJÖ bílar hafa Skemmzt vegna iimfea ðaróhappa hér í bæ í nótt og í morgiui, sumir mjög mikið og eru jafniveí taldir ónýtir en aðeins minni háttar meiðsl hafa orðið á fólki í óhöppum þessum. Laust fýrir ld. 1 1 nótt lenti sendibíll aftan á Ikiyrrstæðum fólkisbíl á Gilsbakkavegi, en sá kastaðist aftur á annan kyrr- sitæðan bíl. Ökumiaður sendibíls- ins taldi sig ómeiddan með öllu, en tveir fyrrnefndu bílarnir eru mikið skemmdir. Um klukku- stund síðar varð geyisiharður árekstur á mótum Þingvalla- strætis og Þórunnanstrætis. Fólksbíll með þrem ungum stúlk- um ðk eftár Þóruintnansitræfci, sem er aðalbraut, þegar öðrum fólks- bdl var ekið á hann þveran. Bíl- amir eru taldir ónýtir að kalla, og stúlkumar þrjár voru fluttar til iiækmiis til aðlgerðiair í sjútora- hiúsinu, en síðan leyft að fara heim. Þá var bíl ekið á staur við gamila þjóðveginin í Glerár- hverfi, og valt við það. Öku- mann sakaði eklki. Loks lenti fólksbíll á ljósastaur í morgun, en þar urðu aðeins minniháttar skemmdir. Bngin þeirra öku- manna, sem hlut áttu að máli í óhöppum þessum, er grunaður uim ölivun en annars var öHvun verður leildnn jass til kL 1. Höifuðpaurinn á þessu jass- kvölidi verður Þórir B'aWuirsson, orgellieiikari, en han.n er stadd- uir hér á lamdi í st'utfcu frii frá hljómsveifcarstöríum í Sviþjóð. Ásarnt homum mumu leifca þeir Ha3ildór Pálsison, flaufcu- óg saxó- fónttieikari', Rúnar Georgsson, saxófón'leiteaTll, Ánni Söheving á bassa og Alifreð Alifneðsson á trommur. Auto þessama verða þama mættir ýmsir fleiri jass- leikairair, sem miumu láta 'ljós sitt steína eftir því siem aðstæður leyfa. — V.eyjar F'ramhald af bls. 32 og einnig til að verða á undan þeim kröfum sem vitað er að Bandaríkjamenn munu setja fram í saiwbamdi við vinnslu þess fisks sem þeir kaupa. Þá verða ummar efnaranmóknir fyrir fiisikimjölsverksmiðjumar í Eyj- um, lýsisverksmiðjuma og þurrk- húisin fyrir saltfisk. Stofnunin er mjög vel búin tækjum, en Rannsóknastofnum fiskiðnaðar- ins í Rieykjavík var mjög hjálp- leg við val tseteja og sá m.a, urn pömturn á öllum tælkjum. mikil í bænum í nófct og órnæði- samt ljá lögregl umönnum. — Sv. P. Jónas Rafnar, fyrrum yfir- læknir, látinn JÓNAS Rafnar, fyrrurn yfir- læltnir í Kristneshæii, andaðist sl. föstndag 85 ára að aldri. Jónas Rafnar fædidist á Esþi- hóli í Eyja'firði 1887, og vomu foreldrar hans Jónas Jónassom, prófastiur á Hraifnagiii og kona hams Þórumin Stefámsdötitir. Jón- as Rafnar sfcundaði nám i lýðbá- skólanum í Asteov 1904—1905 og varð stúdaint frá Menntaskóí- an'um í Reykjavik árið 1909. —- Kandídatsprófi í laskmisfræðt lauík hianm frá HáSkóla Ísttamds fimim 'árum síðar og var safctur 'lætenir í Síðuhéraði 1914—1915. Hamm stundaði frambaldsn'ám á sjúkrahúsum og berk'.ahælum í Ðanmiörku n'æsfcu þrjú árin.. Þá varð hann sfcarfainidi leeknir á Eyrarbakka 1918—1919 em á Ak- ureyri frá 1919—1927 og yfir- læfcnir á Kristneshæli var hamn frá 1927 tiil 1955. Jónas Raifnar fékkst talsvert við rjfstörf, og við simásagma- gerð í tómstumdum. Birtiust smásögu'r hans í ýmsum timarit- um og blöðum. Þá var hann miki'Il áhugamaður um þjóðleg- an fróðleik og þj'óðsagnasöfnuin, og er þjóðkuinnur íyrir störf sín á þvi sviði. Anmaðist hanm t. a. m. útgáfu á Grímu ásamt Þor- steini M. Jónssyn'i og einmiig ann- aðist hamn úfcgáfu á ísl'enzkum þjóðsöguim Ólafs Davíðssonar. Jónas var kvænfcur Imigibjörgu Bjarmadótfcur. Ágúst F. Petersen í Bogasalmim þar sem sýning hans er. Jasskvöld á mánudag — Bandaríki Framhald af bls. 1 áflyktuin æðstu manna, í 25 lið- um, neme að þessum málum væri vikið. Er það gert og sœtzt á, jafnvel llögð á það áherzia í lok ályktuinarimnar, að ráðgj'afa- nefndin iteggi-fram skýrslu í árs- íok 1975 um það, hvernig náð skul'i því takmartei að gera Efna- hagsbandalagið að eins konar Bandarikjum Evrópu fyrir lok árabugarin.s. Bn h - . rrjtt sérsrtaklega um þimigræðisliega þróum innam bamda'Jagsims í yf- irlýsingunn'i sjálfri né í ályktiun fundarins. Pompidou Frakki'a'ndsforseiti, hafði orð fyrir leiðtogumum á bliaðamianinafuindinum og ta.laði blaðalaust um sitörf þeirra og aðalatirið: stef nuy firlýsi'ngarimm- ar. Tók mál'fl'ufcn.ir,'gur hans um 10 mínútur. Hanm sagði í upp hafi: ,,Við erum leiðir yfi.r því, að þið s 1 uð 5 "a i fiið ■ -o Ilengi, en slíkt ge' ur gerzt, þeg- ar menn eru ákveðnir að ná samfcomu Ja.gi." Síðan ýtti hamrn bitjóðniemam'i'im til forseetisráð- benra Hotonds, s?m sait á hægná hönd honium og tók næsituir til máls, því að hanm er nú fomseti ráðteerranjefndar bandalagsims. Aðrir tóku ektei til máls á fumd- inuim. Þótfci mönmum það notelk- ur kaliclhæðni -örláganmia, að helzti talsimaðuir þeirra, sem marka vildu, gagnstæfct Frötek- um, ákveðnari sfceflnu í þimgræð- ismálum bandalagsins en fram kemur í áliykfcumimmii, skyttdi þurfa að fcala á flrönstou vegma þess, að túilkarmir voru farmdr heim. Andlút Bieshieuvels breytt- ist nú, það var eiras og ský drægi flrá sólu og hamm slö á léfctairi strengi, sagðí, að Frakkiar hefðu sýnfc „milkla þolimmæði" og nú væri hann tilheyddur að talla á flrönsku og hló þá Pomipidou Frakkfandsforseti, og þeir fáu ráðherrar aðrir, sem skildiu flröraskuna. Anniars sáust yfirleitt erfgin svipbrigði á andlifcum ráð- herranna, þama voru þreytfcir menm á ferð og höfðu iiamgam vinnudag að bakj, urðu meira að segja að hæfcta við kvölidverð og feragu aðeins vafin og brauð, voniandi þó bjór og brauð, en þeir höfðu sam/t náð vissu tak- marki. Fuinidiuir þeirra viar engim ságuiraainiga en álkveðimmi ag sterkur þátfcur i áframhaldandi mótum Bandarikja Evrópu og þar með sögunnar. Forsætisráðhemra Hodllands saigði, að fumdiurimin, himm fyrsti efltir toppfumddmm í Haag 1969, þegair Praktear ákváðu að hætta að beifca meit- umarvaiidi gegm aðild Breta að bamdalagimu, hefði verið „succ- és“, svo að notað sé hams eigið orð, emda var ektei sagt orð á þessuim fumdi nema á framska tumigu. Mátti sjá, að Firakklamds- forseta l'ilkaði það vel, em eteki virtust alr jafn ámægðir með þetta alræði flranskrar tumgu þamna á fluindimum. Að ummiælum florsætisráð- herra Hollands löknum gengu ráðherramir út, eimum áhri'fla- mesfca og effcirminmilegasta bttaða mainmafumdi í Ewópu var lokið. í álykitum fumdarins er m.a. lögð áiherzla á félagsimál og 1. jamúar 1974 skuli liggja fyrir áæftun uim þau máil. Þá er ákveðið, að sérstateur Evrópu- sjóður verði stofnsebtur næsta ár og mánara samibaind milli rík- ibankamma, en sfceflnt verði að sameigimlegu peningakerfi að- ildarrílkjamina fyrir 1980. Þá er lögð áherzla á, að þegar skuli hafizt hamda um að stöðva dýr- tíðarþróumina í aðildarlöndumum og móta flastari og ákveðnari steiflnu til að vinma bug á henmi, ennfreimur að stuðda að „détente" og friði og samstarfi allra þjóða, autea aðstoð við vanþróuð lönd, vimma að umhverfisvernd með fltofnun sérstakrar um- hverfisnefndar, lögð áherzia á, að Bvrópa eignist eima sameigim- lega rödd og húmaniskt og menningarlegt hlutverk banda- lagsins. Bretar höfðu lagt áherzlu á, að stofmaður yrði sér- stateur sjóður til að veita fjár- magmi til uppbyggingar, þar sem fátætet ríki í aðildarlömdum- um og fengu sterkan stuðning Itala og íra, emda er áteveðið í ályktunimmi, að sérstaku.r slíkur þróutnarsjóður verðl stofmaður fyrir 1974. Þá var áikveðið á fumdinum, að uitamríkisráðher.rar aðildar- landanmia skiu'li hittast fjórum simmum á ári og bera saman bæk- ut sínar, og er sagt, að sir Alec Douglas-Home telji sig ekki geta sinmt svo umfangsmitolwm störf- um á vegum bamdalagsins. ATlt bemdir til þess, að flýtt verði námara samustarfi aðildar- níkja bandalagsims og steflnt verði að því, að koma á fót sér- stakri ríkisstjórn bandalagríkja Evrópu, þótt eteki sé það tekið sérstakiega fram og verði hún þá ábyrg gagmvart Evrópuþingi, kosnu í a'mienmuim iýræðis- legum kosningum í aðildarríkj- uraum. Evrópuþing er starfrækt í Strasbourg, en vaidalítið og á engan hátt í samræmi við þær óskir, sem fram hafa komið, þegar r-ætit hefur verið af al- vöru og festu um sameiningu Evrópu, eða Bandaríki Evrópu. En leiðtogar Efnahagsbánda- lagsins eru augsýnilega, a.m.k. sumir hverjir, hikamdi þegar á hólmimn er komið og endanlega átevörðun á að taka um fram- tiðarörlög Evrópu. Þá segir þjóð- armetnaðurinn til sím, ekki sízt hér í Frakkla.ndi, og áreiðanlega yrði það Bretum þung raum að aflhenda nýju Evrópuþingi veru- legam hluta af ákvörðumarrétti þeirnar stofnumar, House o! Cammons, sem kölluð hefur veri T af sumum — og þá éinteum þéim, sem ektei þekkja tií sögu ís- lands — elzta þing í héirtv’'. Heafch fer nú varlegar í sakírir- ar en sumir höfðú geri: ráð fyrir. Það segir sína eögu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.