Morgunblaðið - 22.10.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.10.1972, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1972 9 l ii Verzlunar- og skrifstofuhúsnœði til leigu 60 fm verzlunarhúsnæöi. 25 fm skrifatofuhúsnæði á góðum stað í bænum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. okt. merkt 421. Einbýlishús Hef verið beöinn um að útvega gott og vandað einbýlishús í borginni. Hef fjársterkan kaupanda að raðhúsi eða sérhæð. Ingi R. Helgason hrl. Laugavegi 31 - Simi 19185. Olíufélagiö Skeljungur hf Á Suðurlandsbraut 4. Reykjavik, sími 3S10G.^B Járnsmiður óskast á verkstæði okkar í olíustöðinni við Skarjafjör'ð. Upplýsúngar í síma 11425. Skóverzlun Til sölu er skóverzlun við eina aðalum- ferðargötu borgarinnar. Ragnar Tómasson hdl., Austurstræti 17. fiomturðatirrzltttmt £rla Franskar, stórar strammamyndir eftir frægum málverkum, grófar áteiknaðar barnamyndir, púðar og klukkustrengir. Demantssaumur, mörg munstur. Leggið leið yðar að Snorrabraut 44. W 9W HliBmPlBTLÍS Catch Bull at Four — CAT STEVENS Close to the Edge — YES Roclc & Roll Music to the World — TEN YEARS AFTER Chicago V — CHICAGO Rock of Ages — THE BAND Slade Alive — SLADE Demons and Wizards — URIAH HEEP FÁLKINN Hljómplötudeild Laugovegi 24, Suðurlandsbraut 8 mm [R 24300 Til sölu og sýnis. 21. f Vesturborginni steinhús um 60 fm, kjallari og tvær hæðir á ræktaðri og girtri lóð. í húsinu er 6 herb. íbúð í mjög góðu ástandi, m. a. nýtt eldhús og baðherb. Nýlegt einbýlishús steinhús, um 140 fm, nýtízku 6 herb. íbúð ásamt bílskúr í Kóþavogskaupstað. í Smáíbúðahverfi steinhús, 60 fm. kjallari og tvær hæðir í góðu ástandi. Hlýja fasteignasalan Laugavegi 12 Sími 24300. Utan skrifstofutima 18546. Hlutabréf til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu. hlutahréf í Skagaprjón h.f., Akkanesi. Upplýsingar í sóma 93-1958 eftir kl. 18. Vestmannaeyingar Kv;enfélagið Heiimaey heldur 20 ára afmæli sitt 17. nó\rember 1972 að Hótel Sögu. Nánar auglýst síðar. Skemmtiaiefndin. Skrifstoiustúlka SÍMAR 21150-21370 Til sölu úrvals einbýiishús við Sunnu- flöt í Garðahreppi í smíðum. Húsið er mjög stórt og er múr- húðað utan með frágengnu baki og miðstöövarofnar fylgja. Ým- iss konar eignaskipti koma til greina. Urvals einbýlishús í smíðum á eftirsóttum stað í borginni. Húsið sem er stórt og mjög til þess vandað selst ein- göngu í skiptum fyrir 4ra—6 herb. íbúð. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Við Miklubraut 2ja herb. íbúð, um 75 fm, ris- herbergi fylgir. Kóð kjör. / Vesturborginni 2ja—3ja herb. mjög góð ris- íbúð,, um 80 fm. Lítið timburhús við Breiðholtsveg. Húsið er um 80 fm með 4ra herb. íbúð. — Nýjar harðviðarinnréttingar. — Verð kr. 1400 þús. Útborgun kr. 800 þús. Hœð og ris Við Karlagötu, 60x2 fm með góðri 4ra herb. íbúð. Sórhita- veitu, trjágarður. Einbýlishús við Goðatún í Garðahreppi með 4ra herb. glæsilegri íbúð næst- um fullgerðrí. Við Skipasund 4ra herb. hæð 112 fm mjög góð með nýjum teppum og ný máluð. Bílskúrsréttur. Komið og skoðið m zmm L1KDA8SAT* 9 SlMAt «150^670 íbúðir óskast Sími 16767 Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum, einbýlishúsum og rað- húsum með góðum útborgun- um. Talið við okkur sem fyrst, því að um góða kaupendur er að ræða. Einar Ssr irisson hdl. O Ingólfsstræti 4, sími 16767, kvöldsími 35993 frá W. 7—8. Borgarspítalinn óskar eftir að ráða nú þegar stúlku í IBM-götun og fleiri störf. Einungis stúlka vön götun eða með góða vélritunarkunnáttu kemur til greina. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Borgarspítaianum fyrir 28. október nk. Reykjavík, 19. október 1972. BORGARSPlTALINN. Seltjarnarnes Fatahreinsnnin Hreinsir Starmýri 2 hefur opnað móttöku að Melabraut 46. Hreinsum allan fataað, teppi, gæruskinn og glugga- tjöld. — Kílóhreinsun og kemisikhreinsun. Mótt. fyrilr Fönn. — Hreint frá Hreinshr. Fanjnhvítt frá Fönn. Heíui þú reynt Lokkablik? Opið mánudaga 10.00—6.00 þriðjudaga — fimmtudaga 9.00—6.00 föstudaga 9.00—7.00 laugardaga 8.00—2.00 Hárgreiðslusitofan LOKKABLIK, Hátúni 4 A, Norðurveri. Sími 41825. — Næg bílastæði. S.T. GEORGS GILDIN á Selfossi, Reykjavík, Hafnarfirði og Keflavík - halda sameiginlega fundi í safnaðarheimili Lang- holtslsókn þriðjudaginn 24. þ.m. kl. 8 e.h. Funfa.refni: 1. Séra Árelíus Nielsson flytur ávarp. 2. Fluttar verða frásagnir af för íslendinga á Norðurlandaþing St. Georgsgilda, sem haldið var í Noregi. 3. Sýndar verða myndir frá Noregafeirðinni. 4. Önnur mál. 5. Sameiginleg kaffidrykkja. Mætið hcil. STJÓRNIN. ______________________________________________________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.