Morgunblaðið - 22.10.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.10.1972, Blaðsíða 29
MORGUNÐLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1972 29 SUNNUDAGUR 22. októbor 8.00 Morcunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vígslu- biskup flytur ritningarorO og bæn. 8.10 Fréttir og veOurfregnir. 8.15 Létt ntorgunlög Hljómsveit Hans Carstes og Dali- bors Brazdas leika. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaOanna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 VeOurfregnir) a. Rússneskur forlelikur op. 72 eft- ir Prokofjeff. Hljómsveit óperunn- ar í Monte Carlo leikur; Louis Frimaux stj. b. „Stenka Rasin“f tónaljóO op. 13 eftir Glazúnoff. Suisse Romande- hljómsveitin leikur; Ernest Anser- met stj. c. Rapsódía eftir Rakhmaninoff um stef eftir Paganini. Artur Rub- instein og Sinfónluhljómsveitin 1 Chicago leika. Fritz Reiner stj. d. Sinfónia nr. 2 í c-moll op. 17 eftir Tsjaíkovský. Fílharmóniu- sveitin i Vín leikur; Lorin Maazel stj. 11.00 Messa I Laugrarneskirkju Prestur: Séra GarOar Svavarsson. Organleikari: Gústaf Jóhannesson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veOurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 Hugmyndakerfi framleiðslu- sam vinnunnar Hannes Jónsson félagsfræOingur flytur hádegiserindi. 14.00 Dagskrárstjóri f klukkustund Sigrún Guöjónsdóttir ræOur dag- skránni. 15.00 Miödegistónleikar Frá óperukvöldi á Olympíuleikun- um í Munchen Flytjendur: Gwyneth Jones, Patr- icia Johnson, Anna Moffo, Anne- liese Rothenberger o.fl. söngvarar ásamt útvarpshijómsveitinni í Munchen. Stjórnandi: Kurt Eic- horn. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Framlialdsleikritið: „I.amlsins lukka“ eftir G. M. Magnúss Fyrsti þáttur endurfluttur. Leik- stjóri: Brynja Benediktsdóttir. 17.45 Sunniidagslögin. 18.30 Tilkynningar. 18.45 VeOurfregnlr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Pistill frá útlöndum GuOmundur Sæmundsson talar frá Osló. 19.35 flr segnlbandssafninu BoriO niOur í þætti Gests í>orgríms- sonar, „HvaO er i pokanum?“‘ sem var á dagskrá fyrir 16 árum. í>ar koma fram leikaramir GuObjörg Þorbjarnardóttir og Jón Sigur- björnsson og alþingismennirnir Jón Pálmason frá Akri og Karl Krist- jánsson frá Húsavlk. 20.00 Norrænir tónleíkar a. „Karnival i París“ op. 9 eftir Johan Svendsen og b. Concertino fyrir píanó og kammersveit op. 44 eftír Fartein Valen. Fílharmóniusveitin i Osló leikur; öivind Fjeldstad stjórnar. Einleikari: Robert Riefling. c. „Einu sinni var“, tónlist eftir Lange-Mulier. Konunglega danska hljómsveitin leikur; Johan Hya- Knudsen stjórnar. 20.50 „Tiidíánastrákurinn“t ný smá- saga eftir Björn Bjarman Höfundur ílytur. 21.10 Sónata nr. 1 í D-dúr fyrir fiðlu og píanó op. 12 eftir Beethoven Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika. 21.30 Lestur fornrita: Njáls saga Dr. Einar ÓI. Sveinsson prófessor byrjar lesturinn. Framhald á bls. 30 SUNNUDAGUR 22. október 17.00 IOndurtekið efni Áin og eldurinn Kvikmynd, sem sjónvarpsmenn gerðu í sumar austur á Síöu, þar sem land hefur veriO sífelldum breytingum undirorpiO vegna elds- umbrota og vatnavaxta. Kvikmyndun örn Haröarson. HljóOsetning Oddur Gústafsson. Umsjón Magnús Bjarnfreösson. ÁOur á dagskrá 3. september sl. Búlgarskir dansar Nltján félagar úr I>jó0dansaféIagi Reykjavlkur sýna búlgarska þjóO- dansa. Stjórnandi er Vasil Tinterov. ÁOur á dagskrá 2. ágúst sl. 18.00 Stundin okkar Flutt er saga um páfagauka, heim Ú fgerðarmenn Höfum til sölu 70 rúmlesta fiskibát úr stáli, sem er i smíðum. DRATTARBRAUTIN HF„ Neskaupstað, símar 97-7308, heima 97-7530. Flóamarkaður Kvenfélag Asprestakalls heldur Flóamarkað í anddyri Lang- holtsskólans, sunnudagtnn 22. október, klukkan 14. Fjölbreytt úrval. Lukkupokar — heimabakaðar kökur — happdrætti. NEFNDIN. KAUPUM hreinar og stórar LÉREFTSTUSKUR prentsmiðjan. NUDDBELTIN VIBRO hjálpar yður til að njóta lífsins í mun rikari mæli. Nuddáhrif beftisins losar yður úr taugaspennunni eftir annir dagsins og mýkir þreytta vöðva iíkamans svo að þér getið hvílst fulkomlega. Nuddbeltið hjálpar einnig við að fjar- lægja óvelkomna fitukeppi, sem sezt hafa á líkamann. FYRIR KARLA SEM KONUR Allri fjöiskyldunni er holt að nota nuddbeltið, góð af- slöppun er vel þegin af öllum eftir amstur dagsins. Nuddbeltið er sér- staklega framleitt til notkunar í heimahúsum cg verðið það lágt að öllum er fært að kaupa það. iPrentstafir Vinsamlegast sendið mér nánari upplýsingar um VIBRO nuddbeltið mér að kostnaðarlausu og án skuldbindinga frá minni hálfu. Nafn: Heimilisf: HEIMAVALK§®8^39 sóttir páfagaukar I Sædýrasafn- inu, og rætt iítilega um páfagauka yfirleitt. SiOan er sýnt hvernig búa má til skemmtilega fugla á ein- faldan hátt, en þátturinn endar á mynd frá sænska sjónvarpinu um Línu langsokk. Umsjónarmenn RagnheiOur Gests- dóttir og Björn I>ór Sigurbjörns- son. 18.50 Enska knattspyrnan 19.40 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Vcður og auBlýsinerar 20.25 Mjólk Upplýsingastofnun landbúnöarins og sölusamtök bænda hafa látiö gera mynd þessa um mjólk og mjölkurrétti. KvikmyndagerOin VíOsjá hf. framleiddi myndina fyr- ir samtökin en Gisli Gestsson tók hana. 20.50 Dansað á haustkvöldi Kennarar og nemendur úr Dans- skóla Hermanns Ragnars Stefáns- sonar dansa. 21.10 Elisabet I Framhaldsleikrit frá BBC um Ellsabetu Hinriksdóttur Tudor (1533—1603). 3. þáttur. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. Efni 2. þáttar: EHsabet tekur viO völdum eftir lát Marlu, hálfsystur slnnar. Tignar- menn hvaöanæva aö úr Evrópu leita ráöahags viö hana. Hún ját- ast engum, en gefur heldur engum endanlegt afsvar. Miklir kærleik- ar eru meO henni og æskuvini hennar Robert Dudley. Kona Dud- leys er haldin banvænum sjúk- dómi. Dauöa hennar ber voveiflega aO höndum. Allt bendir til sjálfs- morös og hneyksliö sem af þessu rís eyöileggur aO mestu vonir Dudleys um aO fá drottningarinn- ar. Hann leggur þó ekki árar í bát, en biður Elísabetu að hitta sig á ákveðnum staO og stundu. Hún kemur, en ekki fyrr en hann er farinn á brott. Dudley hefur þó ekki lengi farið, er vagn drottn- ingar nær honum. Hann kveður hana hafa komið of seint, en hún svarar: „I>ú beiðst, en ekki nógu lengi.“ 22.30 Að kvöldi dags Séra Árelíus Níelsson flytur hug- vekju. 22.40 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 23. október 20.00 Fréttir 20.25 Vcðnr og auglýsingar 20.30 östcn Wamerbrlng Skemmtiþáttur með söng og gleð- skap. (Nordvision — Sænska sjónvarp- ið). Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.30 Hvar cru fötin mín? Brezkt gamanleikrit úr flokki sjónvarpsleikrita eftir Ray Galton og Alan Simpson. Aðalhlutverk Leslie Phillips, Jennie Linden, Bill Oddie og Jan Holden. ÞýÖandi Öskar Ingimarsson. Velmetinn borgari heimsækir vin- konu sina og dveiur hjá henni fram eftir kvöldi. Þau eiga sér einskis ills von, en ósvifinn ná- ungi laumast inn í húsiO og gerir þeim ljótan grikk. 21,55 Þau vcrðp aldrci stór Brezk mynd um dvergvaxið fólk og vandamál þess. Rætt er við dverga um félags- lega aðstööu þeirra og atvinnu- og afkomumöguteika, brugðiO upp svipmyndum úr daglegu lífi þeirra og skýrðar orsakir likamssmæOar. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.45 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 24. októbcr 20.00 Fréttir 20.25 Vcður og auglýsingar 20 30 Ashton-fjölskyldan Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 26. þáttur. Talinn af ÞýOandi Heba Júliusdóttir. Efni 25. þáttar: Faðir Edwins er látinn, og Ashton- hjónin fara til Yorkshire að ganga frá eigum hans. Þar rseða þau saman og nátgast hvort annaö á ný. DavIO kemur heim i orlofi og heimsækir Sheilu í von um sættir, en Colin er þar fyrir, og DavíO hraöar sér á brott. Tony Briggs er líka í orlofi og vinkona hans með honum. Shefton vonast eftir að Tony kvænist henni og komi til starfa í prentsmiöjunni, en þaO virðist ósennilegt. Edwin fær staO- festingu á fréttum um, að John sé á Ilfi, og tilkynnfr Margréti um þaö. 21.25 Nýjasta tækni og vísindi Skylab — rannsóknarstöð í gcimn- um. öryggi á vcffum. Land varið áffanffi sjávar. UmsjónarmaÖur örnólfur Thorla- clus. 21.50 Fanffelsin UmræOuþáttur I umsjá ólafs Ragn- ars Grimssonar. I sjónvarpssal verða, auk ólafs Jóhannessonar, dómsmálaráðherra, lögfræðingar, dómarar, sálfræöing- ar, fangaveröir og ýmsir aðrir, sem láta sig fangelsismál varöa. Einn- ig veröur rætt við nokkra fanga. 22.50 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 25. októbcr 18.00 Teiknimyndir 18.15 Blábcrjafjölskyldau Leiksýning eftir Herbert H. Águsts Framhald á bls. 31 ógué NV EFNIí 100% Acryl 628,00 kr. metrinn, 150 sm br. stórköflótt í yfirhafnir. Einlit vetrarbómull 212,00 kr. metr- inn, 90 sm br., þvotthæf. Náttfataefni, einlit 162,00 kr. m. Náttfataefni, rósótt 177,00 kr. metr inn, 90 sm br. m. gijáandi satín- vend utan, en mjúkri fiónelsvend innan. Taft 490,00 kr. metrinn, 120 sm br., tveír litir af tvílitu köflóttu. Samkvæm skjólaefni 779,00 kr. m, 90 sm br. létt jerseyefni m. lurex- þræði, nýir litir og mynstur. Blúnduefni 363,00 kr. metrinn, 180 sm br. hvítt nylon. Við hér, úr Gullbringusýslunni og öðrum sýslum þessa lands, i Vogue-efna kjótunum okkar, föHum inn í myndir annarra stórstaöa eins og bitar í púsluspil. Við getum, ef svo ber undir, skroppið í næturklúbb í Rómaborg í sama uppáhaldskjólnum eða dragtinni, sem við vorum í sið- degiskaffi á Eyrarbakka, eða I af- mælisveizlunní í Grindavík og verið til sóma í hverjum stað. En þótt tízkan sé heimsborgaraleg og góð- ar hugmyndir um stíl og snið ber- íst til okkar, hvaðanæva að, bygg- ist góður árangur í fatavali á per- sónulegu mati í hvert skipti sem við kaupum og í hvert skipti sem við klæðum okkur. Nýju fötin eru skemmtileg en góðu fötin eru hhiti af sjálfum okkur, föt, sem eru virk og vinna með okkur, sem okkur líður vel í, sem okkur og uppáhalds- manninum okkar finnst falleg, og þau, sem eldast vel með okkur. Þegar við veljum föt, efni og snið, held ég að rétt sé að kaupa það sem okkur sjálfum finnst fallegt og gott og njóta þess, með- an það endist okkur sem slíkt. Aldrei hafa áhyggjur af því, hverju aðrir skarta, eða hvað óviðkomandi finnst um okkar reifi. Vellíðan og ánægja klæðir okkur allar bezt. Sjálfstæðar hugmyndir í klæðavali og klæðagerð krydda umhverfis- myndina og ætti að meta til verð- mæta eins og aðra ærlega viðleitni og mannlega sköpunarþðrf. Hittumst aftur á sama stað næsta sunnudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.