Morgunblaðið - 22.10.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.10.1972, Blaðsíða 11
MORG UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKTOBKR 1972 11 rÉLAGSUF I.O.O.F. 10 -- 15410238 y2 = 9. II. I.O.O.F. 3 = 15410238 = ftt Kvm. Hörgshlið 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld, sunnudag, kl. 8. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánudaga 5—9 eftir hádegi og fimmtudaga kl. 10—2. Sími 11822. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkoma í dag kl. 5. Sunnudagaskóli kl. 11. Bænastund virka daga kl. 7. Allir velkomnir. Félagsstarf eldri borgara Langholtsvegi 109—111 Miðvikudaginn 25. okt. verð- ur opið hús frá kl. 1.30 e. h. Gömlu dansarnir hefjast kl. 4 e. h. Fimtudaginn 26. okt. hefst handavinnan og félags- vistin kl. 1.30 e. h. saumaklUbbur i.o.g.t. Fundur mánudagskvöld kl. 8.30 í Templarahöllinni Ð- ríksgötu 5. Konur eldri og yngri mætið vel. Stjórnin. Frikirkjufólk og velunnarar Hafnarfirði Munið kirkjukaffið í Alþýðu- húsinu milli kl. þrjú og sex í dag. Árni Johnsen skemmt- ir. — Nefndin. Brautarholt 4 Kristileg samkoma ( dag kl. 17.00. Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir velkomnir. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 8.30. 0(>ið hús frá kl. 8. Sr. Frank M. Hálldórsson. Kvenfélag Breiðholts Vigdís Finnbogadóttir leikhús- stjóri annast leikhúskynningu í Breiðholtsskóla miðvikudag- inn 25. oWóber kl. 20.30. Kynnist á einu kvöldi verkum leikhúsanna í vetur. Fjöl- mennið og takið gesti með karla sem konur. Stjórnin. Kristniboðsfélag karla Fundur verður í Kristniboðs- húsinu Laufásvegi 13 mánu- dagskvöldið 23. okt. kl. 8.30. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Fíladelfía Safnaðarguðsþjónusta kl. 2. Almenn guðsþjónusta kl. 8. Ræðumaður Einar Gíslason og fleiri. Fjölbreyttur söngur undir stjórn Árna Arinbjarnar. TIL LEICU um 30 fm húsnæði nálaegt Miðbænum. Hentugt fyrir vinnustofu eða verzlun. — Tilboð sendist Mbl. merkt 419 fyrir 27. þ. m. RAGNAR JÓNSSON, hæstaréttarlögmaður, GÚSTAF P. TRYGGVASON, lögfræðingur, Hverfisgötu 14 — sími 17752. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. RÍKISÚTVARPIÐSJÓNVARP P 17«. óakar að ráða sviðatjóra, karl éða konu. Æskilegur aldur er 30 — 40 ár. Stúdentspróf eða hliðstæð mienntun nauðsynleg. Hlutverk sviiðstjóra er fyrst ag fremst að leiðbeina fólki, sem kernur fram í Sjónvarpi og vera til aðstoðar stjórnanda upptökw. Unnið er á vöktum. Laun skv. launafcerfi opinberra starfsimanna. Umsóknum sé skilað til Sjónvarpsins, Laugavegi 176, á eyðublöðum sem þar fás't, fyrir 31. október 1972. Skóseí Fjölbreytt úrval af táningaskóm nýkomið. Laugavegi 60, simi 21270. Póstsendum. ÞAR ER KRAFTUR SEM CATERPILLAR FER CATliRPILj-AR, CAT og ffl tru vörumerki Catcrpilbr Tractor Co. Stórframkvæmdum f samgöngu- og virkjunarmálum þjóðarinnar fyigja mikii jarðvegsumbrot. „Fjöli eru flutt úr staS og dalir fylltir upp“. Til slíkra framkvæmda þarf stórhug, mikið fjármagn, tækniþekkingu, vinnufúsar hendur og síðast en ekki sízt stórvirkar, traustar, vinnuvélar. Reynslan frá Reykjanesbraut, Búrfelli, Þórisósi, Vatnsfelli, og nú síðast Suður- og Vesturlandsvegi, sýnir, a5 CATERPILLAR vinnuvélum er treystandi tii stórátaka. Við vitum hvað er I húfi, þess vegna leggjum við áherzlu á góða varahiuta- og viðgerðarþjónustu. 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.