Morgunblaðið - 22.10.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.10.1972, Blaðsíða 17
MORGUNiBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1972 1 7 Enn frá undanrásum inni er öðrum þjóðuan mis- ÞEGAR þetta er ritað er að- eins eftir ein umfterð á Olym- píuskákmótinu í Skopje. í A- ílokki er keppnin harðari en nokkru sinni fyrr, og stendur hún á milli Ungverja og Sov- étmanna, sem hafa hál'fs vinnings forystu. Þessar tvær þjóðir háð'U einnig harða bar- áttu um efsta sætið fyrir tveim árum síðan, þótt ekki væri þá svo mjótt á rmunun- um sem nú. Ekki virðist leika nokkur vafi á því, að Ung- verjar eru orðnir önnur sterk asta skákþjóð veraldar þó svo að þeir hafi aðeins tvo stór- meistara í liði sínu. Ung- verska sveitin er annars þann ig skipuð: Portisch, Bilek, Czom, Toth, Sax og Ribli. Tveir hinir siðastnefndu eru rétt liðlega tvítugir að aldri, en á meðal ungverskra stór- meistara, sem heima sitja má nefna þá Szabó og Lemgyel. Ég spáði því í síðasta þætti, að landar yrðu a.m.k. í fimmta sæti en sæmst virðist að lýsa þann spádóm ógiildan. I síðustu fimm umferðunum hef'uir allt gengið á afturfótun um hjá íslenzku sveitinni og fyrir síðúsitu uimferð er hún í áttunda sæti í B-flokki. Þess ber þó að gæta, að í raun og veru var 3 Vá vinningi stolið af íslenzbu sveitinni þegar Albaníumönnuim var vísað úr keppninni. Enginn skyldi skilja orð mín svo, að ég ætli að reyna að verja framkomu Aibaníiuimannanna, hún er fyr ir neðan allar hetliur, en með því að vísa þeim úr keppn- miunað og slíkt getur haft slæm áhrif á keppnisskap manna og baráttugleði. Þá ber og að hafa í huga, að dr. Buwe hefur nú látið sig hafa það, að leyfa mönnuim að taka þátt i keppnuim þótt þeir hafi gert sig sæka uim stærri og ítrek- aðri brot á keppnisreglum og velisæmi en að gefa skákir aín- ar fyrirfram. Sama daginn og íslenzka sveitin missti þannig 314 vinning í keppninni var svo klappað fyrir íslandi í Skopje.. En snúum okkur nú að skák uim frá mótinu. í síðustu uim- ferð undanrásanna tefldu ís- lendingar við Grikki og var staðan í riðlinuim þá þannig, að landar urðu helzt að vinna Jón Kristinsson í Skopje 4:0 til þess að vera öruigigir uim sæti í A-flokki. Þetta tóks^ ekki, en engu að síður unnust tveir góðir sigrar. Fyrst skuluim við líta á skák þeirra Jóns Kristinssonar og Skalkotas á 2. borði. Hvítt: Skalkotas (Grikklandi) Svart: Jón Kristinsson Kóngsindversk-vörn. 1. e4, Rf6. 2. Rc3, g6. 3. e4, d6. 4. d4, Bg 7. 5. Be2, 0-0. 6. Bg5, c5. 7. d5, h6. 8. Be3 (Hér er einnig leikið 8. Bh4 og Bd2). 8. — e6. 9. dxe6?! (Hvitur hyggst sækja að veikleikan- u<m á d6, en til þess vinnst aldrei timi. Vænlegast var að ieika 9. Rf3 og ef 9. — exd5, þá exd5). 9. Bxe6. 10. Dd2, Kh7. 11. h3 (HeMur er þetta nú leiðinlegur leikur, en 11. Rf3 yrði svarað með Rg4 og ef 11. 0-0-0 þá 11. — Da5, t.d. 12. Dxd6, Ra6. og hótunin Hd8 er bvítuim ofviða). 11. — Rc6. 12. Rf3, Ra5! (Nú nær svartur örugigu fruimkvæði og hlýtur að vinna a.m.k. peð með betri stöðu). 13. 0-0-0, Bxc4. 14. Dxd6, Dxd6. 15. Hxd6, Bxe2. 16. Rxe2, Rxc4. 17. Hd3, Rxe4. 18. b3, Rxe3. 19. Hxe3, Hfe8 (Auðvitað ekki 19. — Rxf2 vegna 20. Hfl og riddarinn fellur). 20. Rf4, Rd6. 21. a4, Hxe3. 22. fxe3, He8. 23. Hel, b6. 24. g4, c4. 25. Kc2, cxb3t 26. Kxb3, Re4. 27. Rd3, Hd8. 28. Rde5, Rc5t 29. Kc4, Rxa4. 30. Hal, a6. 31. Ha3? (Ekki Hxa4 vegna b5f en nú tapar hvítur manni). 31. — b5t- 32. Kb3, Hd5. 33. Rc6, Bf8. 34. Hal, Hd3t 35. Kc2, Hc3t »ít hvítur gafst upp. Á 3. borði átti Björn Þor- steinsson í höggi við Trikali- otis: Hvítt: Björn Þorsteinsson Svart: Trikaliotis (Grikklandi) Frönsk vörn 1. e4, e6. 2. d4, d5. 3. Rd2, c5. 4. Rgf3, Rc6. 5. Bb5, a6(?) (Með þessum leik þvingar svartur að vísu hvítan til þess að láta biskupaparið af hendi, en leikurinn er en'gu að siður of mikil tímaeyðsla. Bezt var e.t.v. að lieika hér 5. — Bd7). 6. exd5, exd5. 7. Bxc6t bxc6. 8. 0-0, Bd6 (Þessi leikiur hef- ur tap í för með sér, en erfitt er að benda á fullnægjandi áframihald fyrir svatan. Þó kom sterklega til greina að leika hér 8. — Be6). 9. dxc5, Bxc5. 10. Rb3, Bd6. (Hér var senniliega betra að leika 10. — Bb6). 11. Bd2, Re7. (Til álita kom að leika hér 11. — Bg4). 12. Ba5! (Þessi leikur kemiur í veg fyrir að svartur geti hag- nýtt sér skálínuna h2—b8). 12. — Dd7. (Lokar útgöngu- leið bískupsins á c8. Betra virðist 12. — Bc7). 13. Hel, 0-0. 14. Re5, Bxe5. 15. Hxe5, Dd6. 16. Dd4 (Hvítur hefur nú náð algjöruim tökum á mið- borðimu svo svartur má sig hvergi hræra). 16. — Rg6. 17. He3, Df4. 18. Dd2, Be6. 19. Rc5, Re5. 20. b3, Bf5. 21. h3, h5? (Það er auðvelt að leika af sér í svona stöðu. E.t.v. hef ur svartur alið með sér drauima um kóngssókn, en þessi leikur er of mikil veik- ing á svötu kóngssitöðunni. Vafalaust var bezt að reyna að létta á stöðunni með upp- skiptuim og leika t.d. 21 - Rd7) 22. Hael, Rg6. 23. Bc3, h4. 24. Bd4, Dg5. 25. Khl, Rf4 (Nú virðist hagur Strympu vera farinn að vænkast verulag* en.........) 26. g4! (Þessi skemmtilegi leikur gerir út um skákina i einu vetfangi. Nú fær svartur ekki varizt mannstapi). 26. — Bg6. 27. He5, f5. 28. Be3, Dd8. 29. Bxf4, fxg4. 30. Re6, Df6. 31. Rxf8, Hxf8. 32. Hg5 og svart- ur gafst upp. Jón Þ. Þór. arandstöðunnair, hefur það verið látið kyrrt liiggja, meðan á baráttumni stemlur, end'a gefst færi á því siðar að rekja gamg mála við undiirbúmiing útfærsl- unma>r. Rikisstjórndn hefuir hins vegar viljað hafa fonusit’uma, og miikið gert t'il að auglýsa sig (einkum hafa þó eimstakir ráðherirar viljað upphefja sjállfa sliig og blaiðafuM'tirúi henmar lagt rika áherzl‘u á að undiirstriika, að „isienzk’a rikisstjórhin" vildi þetta og hitt, en ekki, að ís- iendimgar vildu það, þó'tt stjómarandstaða'n stæði á bak við aðgeirði'rmar. Kanmski er þettia fóðrað með því, að þetta sé diplomatiskt orðatiltæki, en ekki Ieynir sér þó löragunin til að upphefja ráðherrana. En hvers vegna er þá ekki órofa samistaða í landheligismál- irau, úr því að stjómarandstað- an legigur siig aMla fram um að forðast ágreinimg. Svairið við þeirri spurningu er ofur eimfalt. Riki'ssitjórn'in vill hafa forustu, en hún getur ekki með neimu móti komið sér saiman: þar er hver höndiin upp á móti animairri. Þetta er tilllgangislaust að reyna að dylja, hvort held’uir er fyrir Isi’endin'g'Uim eða erlenduim mönn- um, eftir að Lúðvík Jósepsson tók sér fyrir hendur að halda blaðamannafund og gaginrýna þar bæði utamrí'klsráðhenra og dómsmiálairáðherra fyrir aðgerð- ir þeirra eða „aðgerðaleysi“ í l'a ndhelgisimállimu. Eðlilegt var, að blað utaimrí'k- i'sráðherra og forsætisi'áðherra tæki á móti Lúðvik Jósepsisynd á þann hátt, sem það gerði, í hresisllegri riitst jórnargrein. Unddir dylgjumuim og aðdiróttumum uim gátu ráðherranmiir með emgu móti legið, jafnliangt og þær gengu í þessu tilviki. Og frekja sú, sem birtist í því atferði Lúðvífes Jósepssionair að ætla að taka i eigin hendur alla steímu- mótun í saminingauimleiitum'uim við Breta, sem heyra undir ut- anirikisráðh'erra, hliaut að ieiða til þess, að sá síðarnefndi ræki af sér sdyðruorðið. En vegna þessia djúp- sitæða ágreinings í rikisstjórm- inmi og pers'ómulegs metmaðar einistakra ráðherra verð'ur nú enm að bíða og bíöa, og erag- inn veit, hvort urnrat verður að setja niðuir deiluma við Breta og Vestur-Þjóðverjia, eimfaldlega vegna þess, að ekkert er gert til þess að komasit ti‘1 botins í þvi málli. Ráðherrarnir þoira varia að ræða rnálim sín á milii af ótta við, að upp úir sjóði. Þeim þykir svo vænt um ráð- herrástóiana, sum'um a.m.k., að þeir hætita ekki á að ræða lífs- hagsmum-aimál þjóðarininia-r niður í kjölimin af ótta við að aillt springi’þá í l’ofit >upp. Meðan þessu fer fra.m, ríkir geigvænlegt hættuástand úti á miðunum, eins og forsiætisráð- herra lýsti vel i þingræðu á Al- þingi sl. mi'ðvikudag. Og stór- slys geta orðið, hvenær sem er. Það hlýbur að vera krafa allirar ís'lenzku þjóðaritnniar, að ráð- herrairraiir geri það upp við sig, hvort þeir ætla að sitanda sam- an í landhelgismálinu eða ekki. Anmaðhvant verður ríkists'tjórn- in að komast að niðurstöðu og leita eftir samstöðu við s'tjórm- arandstöðuna eða hreimlega að segja af sér. Það ber ráðherr- unum Skyltía til að gera, þegar landið er í raun'inni orðið stjónnlaust og ógnarástand get- ur skapazt hvaða dag se>m er. Þjóðin hefuir beðið aðgerða, en öllu lenigur verður ekki unað við biðina. Órofa samstaða getur ekki haldizt, án ríkis- stjórnar, sem þorir að horfast í augu við vandanin. Dansað í kring- um gullkálfinn 1 velferðarþjóðfédögum'uim er mömnuim tamt að tala um lífs- gæðaikapphlaup eða dansinm í kringum gullkáMimn, keppni mamn-a að þvi marki að bæta efnahagS'afkomiu síraa og lifs- kjör. Nú er það fiestum mömm- um ásfcapað að vilja eimbeita kröf tum sinium að nytsömium við- flanigsiefraum, og fyriir það fá þeir greiðsduir. Og ekki hefuir bo-rið á því, að þeir, sém mest tala um gullikáifimin og dansinn, fúlisi við því fé, sem þeir geta koimiizt yf- iir. Þvert á móti eru þeir marg- ir hverjir hinir girugustu, eims og fólkið hefur femigið að sjá á va-ldatíima vimstri stjórnariminar. Hin „nýja stétt“ á Islandi er hreirat ekkert á þeim buxunum að fórna kröftum sín'um fyrir ekki raeitt — i þágu þjóðarinm- ar! Nei, þvert á móti. En hvar er gullkálfinm að fiiraraa í ísiltenzku þjóðfélagi? Haran sikylidi þó ekki, þrátt fyr- ir aMit, sitja í sjálfu stjórnar- ráðirau, raánar til tekið í fjár- málaráðuineytimiu. Br ekki stað- reyndin sú, að dag hvern sé verið að fHiytja fjármiuni í rík- um mæM flrá borguruiraum, fyrir- tækjum og stoifnunium þjóðfélia>gs ins tiil rikisiins? Er ekfci markvisst stiefrat að því að færa allit fjár- málavald til sitjórnarherrainma og þess bitlimigalýðs, sem ]>eir raða í kringuim sáig? Svairi hvér fyriir sig þessum spurninguim. Og ef mienn svara þeim ját- andi, þarf vís't ekki lenigiur um það að hugsa, hvar guilkálifutr- inm er niðurkomiran. Slæpman þrífs't prýðilega á stjórrra-rsitalk inium. Erindi Eggerts Jónssonar Eiins og áður befutr verið vik- ið að hér í Reykjavíkurbréfi, geysast „spakir“ hagfræðinigar alilitaf öðru hvoru firam á rit- völ'linin og æt!a sér að sanma, að íslenzkuir lan'dbúnaður sé drag- bitur á efnahag&þróun. Rétt og Skylt er að geta þesis, að þetta er ekki sameiginleg skoðun allra hagfræðinga, enda væri það með ólíkindum. S.l. máraudagskvöld talaði Eggert Jónsison, borgarhagfræð- iinigur, uim dagimn og vegimm í Ríkisútvarpimiu. Erindi hans var hið merkasta, einfcum er hanm fjallaði um undirstöð'uatvinrau- vegi Islendinga, sjávarútveg og l'andbúnað. Hann bentí á, að stundum heyrðist þvi halid- ið fram, að þessir atvinmiuvegir væru styrkþegar á þjóðarbúimu, og sýndi fram á með glögguim rökum, hve fá>ránlegt er að halda frarn slíkuim sjónarmið- U'm. Frá þessum undirstöðuat- vinmuvegum hefðu einimitt korni- ið og kæmiu enn þau auðasfi, sem flest aninað byggðist á. Bændur og sjómemm kippa sér rauraar ekkert upp við'það, þótt þeir heyri raddir um, að at- vinrauvegir þeirra séu styrktir. Þeir vita siem er, að þeir virana þau störf, sem alit an>nað hvílir á. Og hvað sem skrifstofumemm kumna að segj-a — og hvaða vininuframlög, sem þeir kunna að leggja þjóðirani tid, þá er hitt víst, að undirstaðan er á sjó og i sveit. Það skillur borgarh'aigfræðin'guirinn í Reýkjavík, og það ættu raunar allir að skilja. Ekki meira um það. um í Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.