Morgunblaðið - 22.10.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.10.1972, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1972 T // / ® 22-0*22- RAUÐARÁRSTÍG 31 BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 14444 S125555 Fa j ] ntLALi:n. i ÍA iAlt PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR KOPAVOGI Sími: 40990 Viðarþiljur 20 gerðii. Enskur parkett. Hagkvæmt verð. Verzlunar- sambandið hf. Skipholti 37 - Sími 38560. Sr. Þórir Stephensen: HUGVEKJA GUÐ OG MENN „Aklrei var svo heiðið hoid hér eðia þar á jarðarmold, að ekki bæri á því skil, að einhver væri drottinn til.“ í þessari vísu Bjama Jónssonar skálda kemur vel fram það, sem ein- kennt hefur sög-u manmkynsims lengst af þekktri göngu þess um jörðima. Það hefur haft hugboð um æðri mátt, er að baki veröld staindi og grípi þar inn i rás atburða. Menn h&fa á ýmsa vegu reyrrt að nálgast þennan mátt, nefnit hann guð- dóm og stofnað til trúarbragða, sem hafa haft það að markmiði að tengja mennina, hvem einstakling, guðdómin- um þeim sjálfum til farsældar á allan hátt. Trúarbrögðin hafa þróazt af mjög frumstæðu stigi trúar á stokka og steima um vegu fjölgyðis til trúar á einin guð. Gyðingar urðu fyrstir þjóða til eimgyðistrúar og úr þeim jarðvegi er trú okkar sprottin. Gyðingar töldu sig gera eins konar sáttmála við Guð, sáttmála, sem byggð- ist á boðorðunum 10 og Móselögmáli í heild. Þeir töldu það frá Guði komið um 'nendur Móse, og hann sagði þeim, að tilboð Guðs væri það, að ef þeir héldu hans boð, skyldi hann vera þeirra guð og varðveita þá. — Israelsmenn tóku þessu boði og gerðu þannig sáttmála við Guð, hinn garola sáttmála, sem Gamla testamentið dregur nafn sitt af, en orðið testamenti þýðir sáttmáli. Lærisveiinar Krists töldu sig síðar meir ekki bundna af þessum sáttmála. Þeir töldu sig Kfa undir nýjum sátt- mála, er væri bundinn því, sem Jesús Kristur hefði kennt og fyrir mennina gjört. Sá, sem tryði á hann og treysti honam sér til hjálpar, hamn væri bam hins nýja sáttmála, sem Nýja testa- mentið dregur aftur nafn sitt af. Um þetta eru auðvitað til enn flókn- ari trúfræðikenningar, en segja má, að þetta sé kjami þeirra. Og ef við reyn- um að lita á þetta mál, samband Guðs og manns, sem mjög hefur verið ofar- lega á baugi að undamfömu, ef við reynum að tita á það frá enn almenn- ara, en þó trúarlegu sjónarmiði, þá lít- ur málið þamnig út frá minum bæjar- dyrum séð: Við skulum t.d. mkinast sögunnar um týnda soninn, sem áður hefur vakið okkur til um hugsunar um þarflega hluti. Þar er það svo greinilegt, að Kristur leggur á það megináherzlu, að Guð er ætíð reiðubúinn manninum til hjálpar, hönd hans er ætíð útrétt. Mannskis er aðeins það að rétta sina hönd á móti. Við getum einnig orðað þetta á ann- an veg: Kraftur Guðs leikur Jm veröld alla, himn ska*pamdi, endurmýjandi mátt- ur hans. Mammsinis er þá aðeins það að setja sig í samband við hamn, opna sál sima fyrir hinmi miklu orku iiins guð- lega máttar. Kirkja Krists er sú stofnum, sem fal- ið hefur verið að boða þenmar. mátt, gera mönmunum Ijósrt, að hann er til og að hanm stendur þeim til boða. Og í rauninni er það hið dýrlegasta í þeirri boðum, að máttur Guðs leikur um lif okkar, okkar sjálfra •'egr.a, af því að Guð etekar hverja mannlega sál og vil3 heinni allt hið bezta. Þess vegna er hönd hans altlaf útrétt, þegar hemnar er leitað. Þau bönd, sem á milli knýtast, verða auðvitað alltaf huglæg, hvort sem þau eru táknuð með ákveðinmi kirkjulegri athöfxi, á bænarstumd, eða með einfaldri viljiaákvörðun. Komá það svo fyrir, að hugairafstaða mannsins breytist siðiar meir, þá gerist í raunimim ekki ammað en það, að maðurinn kippir að sér hend- inmi, rýfur sambandið frá sánni hlið og þarf ekki meira fyrir því að hafa. Oft heyrist taiiað um marinasetningar í sambandi við kirkjulegar athafnir. Vist er það rétt, að margt í þeim er mainnaverk, en byggist á þeirri trú og köllun kirkjunnar, að hemni beri að boða Krist og blessun hams á sem flest- um sviðum manlegs iífs. En tvær eru þær athafnir, er við framkvæmum óum- deiianlega að boði Krists sjálfs, og verða því að skoðast nokkuð öðrum augum en aðrar kirkjulegar athafnir. Þær eru skírnin og kvöldmáitíðim, þær athafnir, sem við nefnum sakramenti, þ. e. heilaigan leyndardóm. En sú afsitaða, sem í þeim er tekin, er eirmig huglæg og lýtur þeim lögmái- um, sem ég gat um hér að framan. Og enginn getur bainnað mönmum að snúa baki við Guði og siíta ailt samband við hairun, en slíkt hljóta menn Itlaf að gera á eigin vegum og eigin ábyrgð. Þebta breytir þó engu um afstöðu Guðs til mamnsins. Sonur getur yfir- gefið föður siinn vegna missættis, en sé faðirimn góður faðir, þá elskar haim son- siinn ekki minna en áður. Eins er það með Guð. Kristur sagði mynd hirns bezta jarðineska föður lýsa honum bezt Elska hans breyttet ekki. Hömd hans er alltaf útrétt, þegar týndur sonur leit- ar hennar, kraftur hans alltaf til reiðu hrjáðu veraidarbarni. Já, hver getur gleymt orðum sr. Matthiasar í sálmi þeim, sem sagður er hafa einhver gleggsitu merki guð- legs mnblásturs, sem finna má i ís- lenzkum skáldskap: „1 sannleik, hvar sem sólin skín, er sjálfur Guð að leita þín.“ ccit)eE; BRIDGEDEILD BREIÐ- FIRÐINGAFÉLAGSINS Þegar 4 af 5 uraferðum tvi- menni ngsike ppr.innar er lokið er staða efstu manna þessi: 1. Jón Þorleifsson -— Sbefám Stefánsson 763 2. Magnús Haldórsson — Magnús Oddsson 742 3. Halldór Jóhanmsison — Ólafur Jónseon 677 4. ívar Andersen -— Gissur Guðmrjndssom 675 5. Ámumdi ísfeld — Ólafur Guttorrasson 661 6. Magmús Björnsson — Þór- arinm Siguirðssion 660 7. Hans Nielsen — Jóhamn Jóhannsson 659 8. Chariotta Steinþórsdóttir Sigriður Guðftnundsd. 656 9. Hiimir Ásgrímnsson — Jónas Jónasson 654 10. Ingibjörg Haldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteimssom 652 11. Jón Stefánssom — Björn Gíslason 652 Sveitakeppni félagsins hefst svo fimwntudaginm 2. nóvem- ber. Aliir eru veikomnir með- an húsrúm ieyfir. V A ♦ * Tvimenninigskeppni T.B.K. er nú lokið með glæsilegum si'gri Þórhall’s Þorsteimissonair og Kristjáns Jóniassonar er hlufeu 927 stig. Höfðu þeir leitt frá því í annarri umiferð og voru því vel að sigriinuim kommir. Röð efstu mar.ma varð þessi: 2. Bernharður Guðmundss. — Júlíus Guðmumdss. 916 3. Gestur Jónsson — Ólafur Adolphsson 910 4. Rósmundur Guðmundss. — Sigurþór Hjartars. 882 5. SigTÍður Imgfbergsd. — Jðhamm Guðlaugss. 881 6. Hugborg Hjarbard. — Vigdís Guðjónsd. 874 7. Altoert Þorsteiinisson — Kjarban Mar'kússon 873 8. Maginús Ingimarsson — Stefán Jónsson 872 9. Guðm. Karlsson —• Karl Jóhannissom 862 10. GísM Víglumdsson — Orwetl Utley 859 11. Guðjón A. Ottósson — Imgól'fur Böðvarsson 857 12. Ðragi Björmission — Þórður Sigfússon 843 Meðalskor var 825. N.k. fimmitudaig hefst svo hraðsveitakeppnii. — Þátttak- endur eru beðnir að láta skrá sig (þótt ekki sé um fullskip- aðar svertir að ræða) i sím- um 24856 eða 21674. V A ♦ * Bridgefélagið Ásarnir, Kópa vogi. Sveitakeppni félagsins fyrir starfsárið 1972—1973 hófst sl. mánudagskvöld. Til leiks mættu 13 sveitir. Úrslit 1. umferðar urðu: Sveit Gumnlaugs Sigurgeirs s°nar vann sveit Guðmiundar Oddisson 20:0. Sveit Guðmundar Ásmunds sonar vann sveit Guðmiundar mundssonar 16:4. Sveit Cecite Haraldssonar vann sveit Ara Þórðarsomar 20:0. Sveit Esterar Jakobsdóttuir Framh. á hls. 8 Einnig farpantanir og upplýsingar hjá feröaskrifstofunum Landsýn swni 22890 - Féröaskrifstofa rikisins simi 11540 - Sunna simi 25060 - Feröaskrifstofa Úlfars Jacobsen simi 13499 - Úrval sími 28900 - Útsýn simi 20100 - Zoéga simi 25544 Feröaskrifstofa Akureyrar simi 11475 Auk þess hjá umboösmönnum um allt land L0FTLMIR Beinn simi f farskrárdeíld 25100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.