Morgunblaðið - 22.10.1972, Side 28

Morgunblaðið - 22.10.1972, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1972 SAI GAI N | Ífrjálsuríki eftir VS. Naipaul „Nei. Nei.“ Pétur deplaði aug unum í sífellu. „En ég haga mér öðruvísi en Suöur-Afríkumaöurinn, Pétur. Þegar þú segir: Gott kvöld, þá segi ég ekki: Nei, er þetta ekki hann Pétur, vinur minn. Komidu inn Pétur. Má ekki bjóða þér te. Hvernig líður þér? Og hvemig líður fjölskyldu þinni? Þá verða engir tebollar teknir fram. Ég sit bara kyrr og bíð. Ég segi: Þetta er Pétur. Hann hatar mig. Og þú kemst ekki inn fyrir dyrmar. Ég drep þig. Ég miða á þig byssu og drep þig.“ Pétur opnaði augun og horfði á einhvem blett rétt ofan við höfuð ofurstans. „Þetta er minn svardagur," sagði ofurstinn. „1 þessu ljósi og opinberlega, í vitna viðurvist. Segðu vinum þínum það.“ Pétur einblndi enn góða stund á sama blettinn. Munnur hans lokaðist og svipurinn varð einbeittur. Nú sáust enigin táæ í blóðhlaurwxum augunum. Hann stakk, hendinni í buxnavasann og tók upp lyklakippu með tveimur lyklum. Hann ætl- aði að leggja hana á borðið en ofurstinn rétti fram hönidina og Pétur lagði lyklana 1 lófa hans. Nú var ekkert honurn len/gur til trafala og hann gekk yfir borð.salinn og fram i eldhúsið Ofurstinn leit ekki á neinn fPÚTBOЮ Tilboð óskast í gerð heimreiðar, bílastæða og holræsa við Hjúkrunarheimili Reykjavíkurborgar við Grensásveg, hér í borg. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 2.000.— króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 1. nóv., n.k. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Valur Aðalfundur Körfunattleiksdeildar Vals verður haldinn i féiags- heimilinu miðvikudaginn 25. október n.k. kl. 20,30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. í salmum. Hann tók upp vatnsglas en höndin titraði svo sömu léttu íþróttamannsskref- uinum. að hann lagði það niður aftur. Andlit hans var náfölt. Timothy hætti að horfa og fór að sinna verkum sínum. Þegar ofurstinn hafði jafnað sig nokkurn veginn og roði fsarð ist aftur í vanga hans, leit hann á Lindu og sagði: „Þetta er há- tiðarkvöldið þeirra. Þeir hafa verið að undirbúa sig undir það alla vifcunia. Herra Pétur ætlaði sér að mæta á Volkswagen-bii hótelsins. Margir halda að hann sé þegar tekinn við öliu hér. Já, já, hann þykir merkisniiaður og stjómmálaskörungur þegar út af hótellóðinni kemur, hann herra Pétur. Nú, jæja, hann um það. Er það ekki, Timothy?“ Hann var hætJtur að titra og brosti til Timothys. Timothy brosti á móti. Hon- um létti. Hávært skvaldur barst úr eld húsinu, skrækróma rödd skríkti og hlátrasköll .kváðu við. „Heyrið þér í hanum?“ sagði ofurstinn við Lindu. Hún kinkaði kolli um leið og hún bar gaffal'inn upp að munn iinum. „Þetta er Pétur, hvocrt sem þér trúið því eður ei. Vitið þér hvað fólkið þama framimi er að tala um? Maöur heyrir ekki bet ur en það sé í háværum samræð um um eitthvert mikitevert mál- efni, en sannleikurinn er sá, að það er ekki að taia um nieitt. Ekki nokkurn skapaðan hlut. Ekki frekar en fuglamir. Þér ættuð að heyra í honum Tirno- thy hérn(a, þegar hann nær sér á strik.“ Timothy var að taka burt diska af borði Israelsmannanna ag brosti í viðurkenningarskyni fyrir hrósið. Hlátur kvað aftur við úr eld- húsinu. „Jú, víst er þetta Pétur. Svona getur það baldið áfram tímunum saman,“ s-agði of- urstinn. „Tóm vitleysa. Hvemig fannst yður maturinn?“ „Hamn var ágætur,“ sagði Linda. „Ég kem þar hvergi nœrri. Kokkurinn sér um matseldina. Hann segir roér hvað er i mat- inn og ég skrifa matsieðilirm. Þér munduð hlæja, ef þér sæj- uð hann.“ Ofurstinn brostí. „Al- veg ný’kominn ,úr frumskóg- inum. Hafði aldrei setzt á stól fyrr en hann kom hingað. Ekki veit ég hvað verður um hann þegar hann fer. En ekki tjáir að tala um það.“ Hondknottleiksdeild KR Aðalfundur deildarinnar verður haldinn þriðjud. 31. okt. kl. 8,30 í félagsheimili KR. Stjórnin. í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. „ÆJtlið þér þá að fara héðian?" Amierikaniar komi og bjöði í allt draslið. Það kemur að því. Bn það verður um seinan fyr ir mig.“ ísrael'smennirnir gáfu „VLssuIega. Ég hugsa varla um annað. En niú er það bara of seint. Ég bíð eftir því að merki um að þeir vildu fá reikn imgimn. Tiimothy tók við pendmig- umum af þeim og gaf þeim til baka. Ofurstimm reymdi að láta ekki á því bera, að bann fylgd- ist með. Þeigar ísraetsmemmmir gengu fram hjá borði ofurstans, kinkuðu þeir kolli í kveðju- skyni. Ofurstinn svaraði engu, leit bara á þá og síðan tómu augnaráði fram fyrir sig eins og þeir hefðu truflað eimhverja hugsamarás. Þannig starði hanm í gaupmir sér, þamgað til fóta- t«k Israelsmammamma heyrðist á mölinini fyrir utan og þeir fóru að tala saman og hækkuðu róminn. „Þessir mega prísa sig sæla. Þeir vita það bara ekki sjálfh," sagði ofurstinn. Bílhurð var skellt. Einu sinni, tvfevar. Vél ræst. „Ef Evrópumenn hefðu komið hingað fimmtíu árum fyrr, hefðu þeir verið eltir uppi eins velvakandi Velvakandi svarar í sima 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. # „Hratt, hratt, sagði hænan“ Vestfirðimgur skrifar: „Allir þingflokkar völdu val- inkunna menn til að vera full- trúar á þtagi Sameinuðu þjóð- anma. Þó þótti ríkisstjórninni nauðsyn bera til að bæta um með því að skipa þeim til fuli- tingis sérstakan ráðgjafa. Fyr- ir valánu varð Thor Guðmunds- som Vilhjálmisson, rithöfundur að tiliögu Magnúsar Kjartans- soniar, heiibrigðisráðherra. Nú er ekki vitað á hvaða sérstaka sviði rithöfundurinn á að vera ráðgefamdi. Ríkfestjómám hefir sjálfsagt ranmsiakað hæfmi miammsins t.d. með þvi að lesa bók hans „Hratt, hratt, sagði hæman" eða hvað hún nú raefnd- ist. Utanríkisráðherra mun reyndar hafa upplýst á Alþingi að engin sérstök meining væri með útneflnfagu manmsinis í ráð gjafastöðuna. Magnús heilbriigð isráðhenna hefði beðið um þetta af því að maðurfan hefði hvort sem er átt erindi til Ameriku. Ráðgjafimn myndi baira fá smá- vegis dagpenimga. Nú vaknar spurniragin: Ef miann iangarnú til að styrkja kunniimgja sinn Sælgætis- og tóboksverzlnn með kvöldsöliuleyfi til sölu. Þeir siem áhuga hafa á kaupum, sendi svar á af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 25. október merkt: „Góður staður — 1489“. Aðalsafnaðarfundur Grensássóknar verður haldinn í safnaðarheimilinu miðvikudaginn 25. okt. 1972 og hefst hann kl. 20,30. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning 3ja aðalmanna og eins varamanns í sóknarnefnd. 3. Önnur mál. Sóknarnefndin. til Amerikufarar, má maður þá eiga vom á að geta femigið á hanm ráðgjafatitil hjá Sam- einuðu þjóðunum ásamit með obbolitlum dagpenimgum? • Fljótt, fljótt, heim nieð fuglinn Eða þarf fyrst að smúa sér til heilbrigðisráðherra ? Tæp- iega ætti þess að þurfa ef við- koraandi er alheilbriigður. Svo vitnað sé aftur í verk rithöfundarimis, þá má minma utamríkisráðhema á það sem þar segir eitthvað á þessa lieið: „Fljótt, fljótt, heim með fugl fam.“ Ætti ráðherranm að at- huga þetta áður en ráðgjafimn byrjar að vatea um á mieðal þimigfulltrúia á þiragi S.Þ. veif- andi sínum ráðgjafaskilrikj- um!“ • Sjónvarpið og Víetnam „Nemandi" spyr, hverju það sæti, að sjóiwarpið sýnd aðeims myndir frá Norður-Víetnam i fréttum sfaum. Þótt skemmdir hafi orðið á mammivirkjum í Norður-Víetniam, sé það ekki nemia smáræði miðað við það tjón, sem orðið hafi í Suður- Víetnam vegma inmrásar komm únásta. AUt hafi ætlað vitlaust að verða, þegar sprengja féli á franska konsúlatið í Hanoi, borginmi, þar sem stríðtou er stjórmað, höfuðborg ríkis í ó- friði við þrjú nágriammaríki, en fréttamömmum virðist hafa sitaðið á samia, þegar sveit norð Lóubúðl Ný sending! Dömupeysiur og blússur, einnig sitórar stærðir. Dömubuxur og pils. — Barnaúlpur. Falleg jólaföt á dremgi 2ja — 7 ára. LÓUBÚÐ, Starmýri 2, sími 30455. Volvo 164 Tilboð óskast í Volvo 164 árg. 1969, skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis að Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin, mánudag og þriðjudag. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora að Laugavegi 176 eigi síðar en miðvikudag 25. október. Sjóvátryggingarfélag Islands h.f. Bifreiðadeild. ur-víetmamskra morð- og brennuvarga hafi „hreinsað út“ úr bamdaríska sendiráðinu í Saígon. Einmig kveðst nem- aradi vilja spyrja, hvort sjón- varptou þyki emgir erlemdir gestir á Islaindi hafi neitt að segja í fréttum, nema þeir séu búrnir að heimsækja Magnús Kjartamssom fyrst. Teymdir hafi verið fram á skermimn norskir kommúnistar, erimd- rekar frá Norður-Kóreu, Víet- kong, fuEtrúi eins skæruliða- hóps í Anigóla af mörgum (og þess eina, sem sé undir stjóm kommúndsita) o.s.frv. Megi ekki vænta þess, að þetta fréttaimat breytfet snarlega við næstu sitjómarskipti? — Fréttamat á að vera óháð stjómiarskiptum. Sé svo ekki, cr það alvarlegt mál, sem taka verður tii aitihuigunar. HELLESENS HLAÐIÐ ORKU.....

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.