Morgunblaðið - 22.10.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.10.1972, Blaðsíða 15
MORGUNBL.AÐ1Ð, SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1972 15 DYMO DVERGUR NÝTT! Ömissandi leturtæki. Til alls konar merkinga: Á skólabækur og áhöld. Á matarpakka til geymslu. Fyrix frímerkja- og myntsafnara. D Y M O DVERGURINN ER ÓDÝR. FÆST í ÖLLUM RITFANGAVERZL- UNUM UM LAND ALLT. (dÝMÖ; SANDVIK snjónaglar SANDVÍK SNJÓNAGLAR veita öryggi í snjó og hólku. Lótið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þó upp. Skerum snjómunstur í slitna hjólbarða. Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SÍMI 31055 60 skátaár Sýning á skátamunum, frímerkjum, myndum o. fl. verður í Hallgrímskirkju laugardaginn 21. október nk. Sýningin er opin frá kl. 15.00 á laugardag til kl. 22.00 og frá kl. 10.00 á sunnudag til kl. 22.00. Sýningin er opin öllum og skátar, eldri sem yngri, hvattir til að mæta. Bandalag íslenzkra skáta. Það liggur við að þér fáið naglana í BARUM snjóhjólbörðunum ókeypis. Svo mikill verðmunur er á BARUM og flestum öðrum snjóhjólbörðum. Lítið t.d. á þessi verðdæmi: Stærð 560-13/4 kr. 2.430.00 fullneglt. Stærð 560-15/4 kr. 2.495.00 fullneglt. Það borgar sig að fá sér BARUM undir bílinn í vetur. SÖLUSTAÐIR: SKODABÚÐIN AUÐBREKKU 44-46, SÍMI 42606, NYBARÐI I GARÐAHREPPI, SlMI 50606.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.