Morgunblaðið - 22.10.1972, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 22.10.1972, Qupperneq 32
jdrumtryggmgaf/MgL / n»iM Laugavegi 178, sími 21120. ja®T®imMíií»Ííi IGNIS KÆLISKÁPAR RAFIÐ JAN SIMI: 19294 RAFTORG SIMI: 26660 SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1972 KIRKJUGARÐAR Reykjavíkur búa sig nú nndir að flytja sig á nýtt svæði í Gufuneslandi, enda landrými tekið að minnka í Fossvog-skirkjugarði. Skipu- lagsteikningar liggja nú fyrir af þeSsu nýja kirkjugarðssvæði, og á sl. ári var hafin þar rækt- un. Gróðursettar voru um 20 þúsund trjáplöntur til að fegra svæðið þegar fram líða stundir. Að sögn Hjartar Guðmunds- sonar, forstjóra Kirkjugarða Reykjavíkur, fengu garðarnir úthlutað á þessu-m stað samtals 38 hekturum til að byrja með og fyrirheit um meira landsvæði þegar þess gerist þörf, því að stefnt er að því að þetta svæði nægi görðunuim í næstu framtíð. Hjörtur sagði ennifremur, að núverandi landrými í Fossvogi gæti vart enzt lengur en næstu þrjú árin svo að ljóst væri að hraða þyrfti framkvæmdum í Gufuneslandi. f>ó kvað hann mögulegt að Fossvogskirkju- garður nýttist betur en áður, færi sivo fram sem hoi-fði — að líkbrennslur héldu stöðugt áfram að aukast. Tók hano sem dæmi að það sem af væri þessu ári væru líkbrennslur orðnar 107 en hefðu flestar orðið 74 á einu ári áður, og ýmislegt benti til að þetta væri þróunin. Flokksþing Alþýðuflokksins: Kirkjugarðarnir fá land í Gufunesi Fossvogskirkjugarður endist vart lengur en til næstu 3ja ára Sameining í áföngum FLOKKSÞING Alþýðuflokksins var sett sl. föstudagskvöld. Fyr- Ir þinginu liggur m.a. að taka ákvörðun um sanieiningarniálið. Önnur viðfangsefni þingsins eru utanríkismál og stjórnmálavið- horfið innanlands. Flokksþingið heimiiaði á föstu- dagskvöld, að fréttamenn fengju Kirkjuþing hefst í dag í DAG, sunnudaginn 22. október, hefst Kirkjuþing í Reykjavik, hið 8. i röðinni. Kirkjuþiing á samkvæmt lög- um að koma saman annað hvert áir. Það er skipað 15 fulltrúum, sem kjörmir eru í kjördæmum, en biskup og kirkjumálaráð- herra eru sjálfkjömir. Kirkjuþingið hefst með guðs- þjónustu í Hallgrímskirkju kl. 17. Séra Pét-ur Sigurgeirsson, vig.slubiskup, préfliikar og þjón- ar fyrir aitari. Þingfundir verða haldnir í safnaðarheimili Hall- grim-skirkju. 2 smáinnbrot TVÖ smáinnbrot voru framin í fyirinótt, aneað í Vélaleigu Sim- onar í Ármúla, en hitt í ibúð á Hverfisgötu. Litlu var stolið á báðum stöðum. að fylgjast með störfum þings- ins. Tillaga 'um þetta var sam- þykkt mieð 50 atkvaéðnm, en 49 fulltrúar voru andvígir. Af þess- um 49 vildu 38 kjósa sérstakan blaðafulltrúa til þess að annast samskipti við fjölmiðla, en 11 fulltrúar vildu engin samskipti við fjölmiðla. í ræðu sinni við upphaf þings- ins gat Gylfi Þ. Gislason formað- ur Alþýðuflokksins, þess, að fyr- irhuguð sameining jafnaðar- manna myndi eiga sér stað í áföngum. Við næstu alþingis- kosningar myndu jafnaðarmenn ganga sameinaðir til kosninga undir nafni Jafnaðarmanna- flok'ks Islands, en Alþýðuflokk- urinin yrði ekki iaigöur niður fyrr en reyns'ila væri fenginn aí þessu samstarfi. Gert er ráð fyrir, að flokks- þinginu ljúki í kvöld. I.agt á brattann í gömlu Grjótagötunni. Ljósmynd Mbl. Kr. Ben. V estmannaey j ar: Fiskrannsóknastofn- un fyrir 6 milljónir kr. — Fiskiðnfyrirtækin í Eyjum stofna rannsóknastofnun Á sl. ári var 1 millj. kr. á fjár- lögum til reksturs stofn'un'ai'inm ar. Unmið hefur verið að uppsietn- ingu rannsóknastofunnar síðan í vetur, en hún hefuir um 150 ferm. húsnæði. í Ransóknastofnuai fiskiðn- aðarins í Vestmanmaeyjumi verða framkvæmdar hvers kon- ar efmarannsöknir fyrir fiskiðn- ðinn þar, gerlatalningar fara þar fram og fylgzt verður með öl'iu er va.rðar hreinlæti í fisk- iðnaðimim. Með þessu framtaki eru fiskiðnfyrirtækin í Eyjum að búa sig umdir strangara eftirlit Framhald á bls. 2 Fórust með Geirólfi MENNIRNIR tveir, sem fórust með Geirólíi ÍS 318 í Djúpinu s.l. föstudag hétu Leiíur Högnason og Jósef Stefáns- son, báðir frá Hnífsdal. Þeir voru ókvæntir. Jósef var á sextugsaldri ættaður frá Hnífsdal, en Leifur var 22 ára gamall ættaður frá Flat- eyri, em búsettur í Hnífsdal. Slysstaðurinn var sá sami og Heiðrún fórst á í ofsavéðrinu 1968 og brezku togararnir. Fiskvinnsliistöði'amar og fisk- iðnf.vrirtækin í Vestniannaeyj- iim hafa sett á stofn rannsókna- stofnun fyrir fiskiðnaðinn í Vest.mannaeyjum og er húsnæði stofnunarinnar nú fullbiiið og þegar hafnar rannsóknir. Fisk- iðnfyrirtækin í Eyjum eiga rann- sóknastofnunina og hefur upp- setning hennar með tækjum og innréttingum kostað um 6 millj. kr., en rannsóknastofan er til luisa í Vinnslustöð Vestmanna- eyja. Forstöðumaður er Axei Kristinsson efnaverkfræðingur, en auk hans starfa tveir aðstoð- armenn við rannsóknir og ljóst er að með atiknum verkefnum á komandi vetri verður að ráða flcirl. Rannsóknastofan er eins og fyrr segir í eign Eyjamarana, em hún er rekin af Rannsóknastofn- un fiskiðmaðarins í Reykjavík. Hafnarstjórn Akureyrar: Fagnar tilmælum Akureyri, 21. október. HAFNARST.IÓRN Akureyrar hélt fund í morgun í tiiefni sim- skeytis, sem henni barst í gær frá samgöngnráðuneytinii þess efnis að neita landhelgisbrjótiim og aðstoðarskipnm þeirra um hvers konar þjóniistu hafnarinn- ar nema þegar í hlut ættu sjúk- ir menn eða slasaðir. Hafnarstjórn fagnaði því, að saimgömguráðuneytið slkyldi hafa beitt sér fyrir þessum aðgerðum, og samþykkir fyrir sitt ieytá að verða við tilmælum ráðumeytís- iras. — Sv. P. Þrídrangar: Sigu með ljósmeti í vitann EITT af verkefnum landhelg- isgæzlumnar er að sjá um að korna ljóemeti í þá vita lands- ims, sem brerana gasi. Alls eru liðlega 200 vitar á landinu. Þridrangaviti við Vestmanna- eyjar er einn af þeim vitum, sem hvað eríiðast hefur verið að koma ljósmeti í vegna þess að drangurinn er þverhníptur uim 70 m hár. Hafa bjargmenn frá Vestmannaeyjum klifið drangimm á ári hverju til þess að endurnýja ljósmetið, og hafa gashylkim ávallt verið hifð upp þar til síðustu ár er þyrla iamdhelgisgæzlunnar hefur látið hylkim síga á topp draragsins sem er mjög hrjúí- ur og aðeins nokkrir fermetr- ar. S.l. föstudag var tæknin hins vegar tekim enm betur í þjónustu þessa verkefmis og nýja þyrla Landhelgisgæzl- unnar, GNÁ, flutti bæði menn og gasihylki upp í draraginn og sigu menmirmir úr þyrlumni. Siigu tiveir Vesitmanmaeyingar úr þyrlumni og einn frá gæzl un-ni og gekk mjög vel að skipta um þau 10 gashyiki, «em eru í Þridraragavita.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.