Morgunblaðið - 26.10.1972, Síða 14

Morgunblaðið - 26.10.1972, Síða 14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBBR 1972 Geir Hallgrímsson: Brýn nauðsyn er að breyta skattalögunum strax Hár reikningur ríkisstjórnar- innar til Reykvíkinga GEIR Hallgrímsson gerði skatta- Iögin að umræðuefni í Alþingi i fyrradag, er fyrsta umræða fjárlaga stóð yfir og þær breyt- ingar sem gerðar voru á tekju- stofnum sveitarfélaga. Geir sagði að fjárlagafrumvarp rikis- stjórnarinnar væri byggt á því að 4 til 5 þúsund milljón króna halli yrði á viðskiptumun við útlönd og síðustu fjárlög hefðu leitt ttl um 4000 milljón króna halla. Þessi viðskiptahalli ætti að færa rikissjóði tekjur til þess að halda uppi áframhaldandi eyðslu- stefnu. Allt eins væri búizt við halla á ríkisbúskapnum. Geir Hallgrímisson ræddi í upp- hafi ræðu sinnar nokkuð ásak- anir Haildórs E. Sigurðssonar um að borgarstjóm Reykjavik- ur hefði nýtt alla tekju- og álags möguleika sína til þess að hækka skatta. Hann benti á, að fulltrúa- ráðsfundur Sambands íslenzkra sveitarfélaga hefði í samþykkt, sem það hafi sent frá sér talið að tekjustofnakerfi ríkisstjómar- inneir gæfi ekki nægilegt svig- rúm tii tekjuöflunar. Ljóst hefði verið að tekj ustofnalögin myndu Ellert B. Schram fullnægja fjárþörf margra sveit- arfélaga, en koma harðast niður á sveitarfélögum I þéttbýli. Fram sóknarmenn -i borgarstjórn Reykjavikur hefðu samþykkt 200 miiljón króna hækkun á fjár- hagsáætiun borgarinnar til þess að endax næðu saman. Þetta hefði fjármáiaráðherrann sagt að gert hefði verið til þess að koma höggi á rikisstjómina. Fjöl mörg sveitarfélög hefðu nýtt alla tekjumöguleika sina og i öllum þeim sveitarstjórnum ættu framsóknarmenn sæti. Spurði hann síðan, hvort fjár- málaráðherra teldi að þessar hækkanir hefðu eingöngu verið gerðar aí illvilja í garð ríkis- stjórnarinnar og hvort hann teldi að framsóknarmennimir í sveitarstjómunum hefðu haft nokkuð slíkt í huga. Geir Hallgrimsson sagði að tekjuskattar einstaklinga i Reykjavik hefðu hækkað um 206% á milli þessara ára. Tekju- útsvör einstaklinga hækkuðu um 14,9%. En þetta kvað Geir ekki vera alia myndina: Heildarálagn- ing tekjuskatta, bæði tekju- skatta til ríkis og tekjuútsvara til borgarinnar hefur hækkað um 80,21%. Brúttótekjur manna hafa hækkað um 28,4% og nettó- tekjur um 26,5%. Ef persónu- síkattar fyrir 1971 eru tekmir með í myndina, kemur út að skatt- byrðin hefur aukizt um 41,12% á milli ára, Sé fasteignasköttum einnig bætt inn í myndina og gert sé ráð fyrir að fasteigna- skattar á íbúðarhúsnæði heyrí til einstaklingsskatta, hefur skatt- byrðin milli ára aukizt um 49,24%, þegar nettótekjuaukning einstakliniga í Reykjavik hefur aukizt um 26,5% á milli ára. Það er því alveg ótvírætt að skatt- byrðin hefur stórþyngzt á milli þessara ára einmitt vegna til- verknaðar hinna nýju skatta- og tekj ustof nalaga. Þá ræddi Geir um heildar- skatta Reykvikinga og sýndi fram á það, hver valdið hefði þessari auknu skattbyrði. Álagn- ing tekjuskatta einstaklinga ár- ið 1971 var 965 milijónir króna, en tekjus'kattar einstaklinga á yfirstandandi ári eru 1.637 millj- Sverrir Hermannsson. ónir króna. Þar er um að ræða um 70% hækkun. Útsvör Reyk- vikinga fyrir árið 1971 og fast- eignaskattar þá námu 1.072 millj- ónum króna. Árið 1972 námu þessir sömiu gjaldaliðir skatt- greiðenda 1.403 milljónum króna. Þar er úm 31% hækkun að ræða. Skattbyrði Reykjavíkurborgar hefur þvi hækkað um 31% á meðan nettótekjuaukning ein- staklinga hefur aukizt urn 26,5%. Hvað er það á móti þyngingu skattbyrðar ríkisvaldsins sem ér 70%. Þá ræddi Geir Halgrímsson um efnahagsmálán i heild. Hann sagði að gert yrði ráð fyrir að vísitalan myndi hækka um 5 til 7 stiig um næstu áramót. Niður- greiðslur á þeim vísitöliustigum myndi kosta ríkissjóð um 3.000 milljónir króna og 6% kauphækk un 1. m'arz er sögð kosta sjávar- útveginn 500 milljónir króna. Þá er strax komin fjárvöntun sem nemur 3.500 millj. kr. Þá er haft fyrir satt að fram- kvæmdaáætlunin, sem enn hefur ekki verið sýnd, muni leiða i ljós fjárskort, sem ekki er minni en 1.000 milljónir og er þá ekki upplýstur fjárskortur Fiskveiða- sjóðs, en yfirdráttur sjóðsins hjá Geir Hallgrímsson. Seðlabankanum nemur mörg hundruð miH'jónum. Ennfremur er ekki upplýst hvort fjárvöntun tryggingaisjóðs fiskiskipa, sem nemur 300 milljónum króna sé þar innifalinn. Þá spurði Geiir: Hvar er áætlunarbús'kapur hæst- virtrar ríkisstjórnar? Sannleikur inn er sá að honum hefur enn ekki verið komið saman. Það veð ur allt á súðum. Að lokum sagði Geir Hallgrímsson: „Það kemur að skuldadögun- um og það kemur að skuldadög- unum fyrir þessa ríikisstjóm. Hún verður að svara til saka Framhald á bls. 31 Sverrir Hermannsson: Halldór spáði 19,5 millj- arða fjárlögum 1975 Eru nú beerar komin yfir 20 milljarða yrðu niðurstöðutölur fjárlaga 19 ~ •' miUjarðar og 500 mUljómr SVERRIR Hermannsson las í fyrradag upp úr ræðu fjármála- ráðherra, Halldórs E. Sigurðsson- ar, er hann flutti á Alþingi hinn 20. október 1969, en þá var hann svo sem kunnugt er í stjómar- andstöðu og var að lýsa þenslu- fjárlögum, sem hann áleit þá vera. Þar sagði HaUdór: „Fjár- Iög íslenzka rikisins hafa nær tífaldazt síðan 1958, þ.e. síðan áhrifa núverandi valdhafa fór að gæta og liækkun þeirra er 145% síðan 1965, að núverandí fjár- málaráðherra (Magnús Jónsson) settist í valdastól. Ef sama þró- tin á sér stað til næstú aldamóta, eins og orðið hefur síðustu 5 árin, þá liti myndin þannig út með 5 ára millibili. Arið 1975 Ellert B. Schram um fjárveitingu til Lánasjóðs ísl. námsmanna: Ríkisstjórnin virðir að vett- ugi samkomulag við sjóðinn — sem iðnaðarráðherra vildi Lögfesta fyrir tveimur árum ELLERT B. S 'hram gerði mál- efni Lánasjóðs íslenzkra náms- manna að umræðiiefni við fyrstu umræðu um fjárlagafrttmvarpið á Alþingi í fyrradag. Rakti hann í upphafi fiaustursleg vinnu- brögð rikisstjórnarinnar við gerð fjárlagafrttmvarpsins og benti á, að t.d. hefði ráðuneytið ektö vit- að Iivar setja hefði áit fjárfram- lag tU þróunarlandanna inn í frumvarpið og því hefði verið tekið það ráð að slepp.. liðnum að sinni. Ellert sagði, að stuðn- Ingur við námsmenn yrði vlssu- lega að teljast menningarlegt og félagslegt viðfangsefni. Lang- skólanám ætti að vera mögulegt ölliini, sem getu hefðu tii slíks náms og efnahags- eða f járhags- ástæður ættu þar engin áhrif að hafa. Ellert gat þess að fyrrverandi ríkisstjórn hefði samþykkt kröí- ur Lánasjóðs isl. námsmanna um að fjárveitingar til sjóðsins skyldu koma til framkvæmda í áföngum að fullu á fjárlagaár- inu 1974—1975 og þessari ákvörð un hefðu námsmenn fagnað mjög Fyrrverandi ríkisstjóm hefði svo fylgt þessari ákvörðun sinni að fullu í fjárlögum fyrir 1971 og gripu þá þáverandi stjórnarand- stæðingar tl þess örþrifaráðs undir forystu núverandi iðmaðar- ráðherra, Magnúsar Kjartans- sonar, að bera fram tiUögu um að þessi áætlun yrði lögfest. Vildu iðnaðarráðherra og félag- ar hans með þessu sýna stuðn- inig sinn við námsmenn. Þegar fyrsitu fjárlög vinstri stjórnarinnar voru síðan lögð fram í fyrra, brá svo við að þessi áætlun hafði verið skert um 90 milljónir króna. Mótmæli kváðu við frá námsmönnum hvaðan æva að. Ráðherra sagði þá, að tillögur lánasjóðsins hefðu ekki borizt nægilega timanlega og því hefði féð verið skert. Hins veg- ar hefði það aldrei verið ætlun ríkisstjómarinnar að skerða kjör lánasjóðsins. Var þetta því leiðrétt í fyrra. En við fjáirlög, sem nú lægju fyrir, gerðist hið óvænta og furðu lega. Aftur væri stórlega vikið frá áætlun stjómar lánasjóðsins. Hún gerði ráð fyrír 493 miUj. kr. tU sjóðsins, en samkvæmt fjárlagafrumvarpinu væri aðeins gert ráð fyrir 273 inUlj. kr. Ráð- herra hefði að vísu sagt, að tek- ið yrði tilUt tU verðhækkana innanilands, sem breyttu tölunnd Fi amliald á bls. 31 króna/* Núverandi fjárlög fyrir árið 1973 ern rúmlega 20 millj- arðar. Sverrir Hermaninisson gat þess nú, að ef han:i beitti svipuðum útreikningi sjálfur og fjármála- ráðhierra hefði gert árið 1969, yrðu fjárlög ársins 2000 og stefna Halldórs E. Sig'urðssonar ríkti orðin 2 billjónir og 700 miMjarðar króna. Sverrir sagði að Hall'dór hefði ennfremur I um- ræddri ræðu lagt til að Efnahags stofnunin yrði í spamaðarskyni samieiniuð hagdeild Seðlabankans. Þegar í upphafi valdaferils sins hefði Halldór ek'ki sameinað þess ar stofnanir, heldur stofnað til risafyrirtækisi'ns Framkvæmda- stofnunar ríkisins. Halldór hefði en-nifremur talað um nefnda'farg- an, en ljóst væri að núver. ríkis- stjóm hefði stórfjölgað nefnd- um og taldi Sverrir þar fræg- asta nefndina, sem stofnað hefði verið til á ársafmæli rikisstjóm- arininar, þegar henni var ljóst að gera þyrfti ráðstafanir til við- reisnar efnahagsmiálum þjóðar- innar. Merkilegast við þessa nefnd taldi Sverrir vera það að meirihluti hennar væri skipaður aðalráðgjöfum fyrrverandi ríkis- stjómar í efnahagsmáluim, m.a. Ölafi Björnssyni, prófessor, aðal- ráðgjafa Sjálfstæðisflokksins í efnahagsmáliuim allt frá árinu 1950. Hefðu stuðninigsmenn rik- isstjórnarinniar oft og einatt haft lítið álit á þeim ráðlegigingum, sem hann hefur borið fram. Framhald á bis. 31

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.