Morgunblaðið - 26.10.1972, Side 23

Morgunblaðið - 26.10.1972, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1972 23 Margrét Jóhanna Sveinbjörnsdóttir frá Norðfirði — Minning Harrn gat verið ræðinn. Þó gat það verið misjafnt, sem eðlilegt var, maður sem orðið hafði fyrir slúlkiuim áföliuim sem hann í liif- iniUi. Og ég fann fijótt, að hamn var artartegur frændi. Og það hivarflaði að mér sú huigsun, hvað ég gat iítið fyrir hann gert, því ég vissi að hann var oft i hús næðishraki, og ég fann raunar, að hann vildi ekki vera fjárhags- lega undir aðra kominn, en vildi helzt hafa öll börn sín hjá sér. Eitt er mér minnisstætt af sam tali við Hall frænda. Það var ný bók komán í bókabúðir, sem við vorum báðir búnir að iesa. Hall- ur segir: „Likar þér hún ekki vel?“ Ég tók umdir það að öðriu leyti en því, að ég segi: „Sagan renniur of mikið út í sandinn hvað hörmungar snertir." En þá segir Hallur: „Já, er ekiki margt líifið sem rennur út i sandinn?" Ég svaraði engu, en hitt er það að ég komst miklu nær Halli ecftir þetta samtal og skildi hann betur. Nú er Hatliur Jónasson horfinn sjónum vandafólks og vina, ten'gdafólks, barnabarna ag barna, sem ég veit að hann helig- aði krafta staa meðan hann gat, meira að segja heimsótti dóttur staa í aðra heimisúlfiu fyrir þrem- ur áruan, og um leið og ég óska börnum hans, barna'börnum, frændfóllki öllu, systkinium og öliu hinu ágæta tengdafólki vel- farnaðar í framtíðinni, vil ég segja þetta um Hall Jónasson, frænda rninn: AHtaf hafði hann velivild, orku og fórnfýsi til að rétta afkomend- um Sinum og öðrum það, sem miætti verða þeim til hjálpar. En er það ekki einmitt ein af þeim leiðum að því marki að skapa nýjan og betri heim. Gísli T. Guðmundsson. Fædd 21. nóvember 1892. Dáin 15. október 1972. Elsku ammia. Að leiðarlokum vil ég senda þér nokkur kveðjuorð, og við systkiniin þakkir fyrir hvað þú hefur alitatf verið oklkur góð aimimia. Erá því þú fiuittist bú- ferium flrá Norðflirði til Kefla- vífcur áttir þú heimiili þitit heima hjá ökkur, það var oklkur alltaf mikil ánægja að koma á lofltið ti! þta amima mta og smakka pæin þín og kökuirnar, en það var alltaf þitt miesta yndi að baka og elda mat. Margir voru þeir morgnarndr sem þú færðir akkur ka'kó og nýbakaðar kök ur i rúmið áður en við flórum í sfeólann. Þú vanst alltetf líifeam lega hraust og mörg voru þau orðin árin sem þú varnnst við fistovininu og var þá margri toránuiruni situngið í vaisa otokar barnabarna þinina en þú miðlað ir peningum þinuim meira að þeim en sjállfri þér. Þú varst efeki nema sjö ára gömiui þegar þú misstir mömimu þiri'a og þú þuirftir ung aið byrja að vinna og vannst mikið alla þina ævi, en virnnan veitti þér ánægju, rmeiri vinna meira gaman. Þegar þú varst elileflu ára fórstu til Ameritou með pabba þinum og þar dvaldistu neestu sextán ár- in, þau ár voru þér mijöig kær og þær voru ófáar Amerítousög- urnar þinar. Því var það þér mikil ánægja þegar frændfólkið að vestan toom í heirmsóton nú á seinni árum en við það fólto hélztu trygigð flram á síðusitu stiunid. Þú sagðir oft amma min, „ungur má en gamall skal“ og nú er þinn tfend toominn. Vegna fjarveru minnar höfð- um við ekki sézt í nototora mán- uði en endurfundinnir urðu mór til mikiliar gleði, þú virtist vera á góðum batavegi en svo al'l't í einu er öllu iokið. Nú verður þú lögð til hinztu hvílu í Foss- vogS'kirkj'Uigarði við h'lið eigin- manns þins Jóns Benjamdnisson- air skipstjóra siem látimn er flyrir nototorum áruim. Guð blessi minningu þína arnma min, haflðu þötok fyrir allt og ailt. Sigiirlaug. Margrét Sveinbjörnsdóttir var fædd á Kolableikseyiri í Mjóa- firði og var ymgsta baim hjón- anna Sveinbjöms Sveinssonar og Mariu Hallgrimsdóttur. Mar grét fór umg til Amerítou með föður sinium, en mairgt af hemn- ar ættimgjum var þá farið utan. Þar dvaldist hún til 26 ára ald- urs. Þar kunni hún vel við sig og hefði eflauist viijað vera þar Eiríkur Jóhann Eyþórsson — Minning Fæddur 5. jantiar 1932. Dáinn 7. október 1972. Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt, sem dropi breytir veig heillar sikálar. Þel getur snúizt við atorð eiitt Aðgát stoal höfð i nærveru sálar svo oft leyndisit Strengur í tarjósti, sem braist við bit'urt andsvar getfið án satoa. Hve iðrar margt lif eitt augnatoast, sem aldrei verður tetoið til baka. (E. Ben.). Þessi orð þjóðsfcMdisins koma mér i huga þetgiar ég toveð vin mtain og miág Eirito J. Eyþórs- son. Kynni oklkar Eirítos hófust er ég kynntiist systur hanis, Mar giréti konu minni. Eiiritour Jó- haimn Eýþórsison fæddist 5. jam. 1932 í Reykjavik, somur hjón- amna Jðhönnu Sigiurðardótltur ag Eýþórs Árimainns Jörgensson ar sem Hátimn er fyrir nofctorum árum en bjugigu sinn bústoap að Spfitalastig 4 hér i borg. Eirik- uir ótst upp með þmemiur systrum sínum á heimáU for- eldna sinna, hann óllst ekki upp við rikidsemi en hjartahlýju og fcærieika, sem fyfilgdi honum giegnum árin. Vinisælll og vina- mia'ngur og óvini áfti hann eniga, fyrir utan einn sem meyndist honum oflt þun/gur í skaiuti en vedtti hontum þó á stundum á- nægju og linaði þjáningar hans. Að lotomu bamn askói aniámi hótf Eiritour vinnu við ýmis algenig störf bæði til sjós og liands. Eiritour gekk ekiki heiil til skóg ar nú síðustu árin og sneri sér þvfi að öðnuim störfum svo sem sölumiemmiskiu. Fyrstu árin efltir ilát föður síns bjó hann með rruóð ur sinni, þar til hanm tovænit- Sisit. efltirBfaihdi fconu sinni Siig- riði ArnJfceisdÓttur árið 1966. Þau eignuðust einn son að naflmi Eyþór Ármiamin sem nú er 9 ára IgamaJll og var hann augiasteinm föður síns og mikil vinátta þeirra á milli, enda var Eiritour sérstaklega barngóður og hvers manns huigljúfi sem homium kynmtist og veit ég að margir rnunu tatoa undir þessi orð mta. Eirikur var fluttur í sgútorahús og lá þar I miámuð em vitou efltir að hann kom heirn varð hann 'bráðkvadd'ur að heimilfi sínu. Nú þegar toomið er að leiðariioto- um vil ég þatoka þér kæri mág- ur, atlt sem þú varst mér, syst- ur þinni og börnum oktoar, um leið og við færum eftirliitfandi eiginikoinu þinmi, syndnum sem misst hefur svo mikið, addraðri móður og öðrum ættingjum okto ar dýpstu saimiúð. Eiríkur Garðar. í DAG kveð ég vin minn og fé- laga Eirík Jóhann Eyþórsson, sem varð bráðkvaddur á heimili sfinu að Laugavegi 30B hér í bæ þriðjudaginn 17. ototóber sl. Þá í blóma lífsins og með að baki að- eins 40 áæ. Eirikur var sú persóna, sem varla verður geyrnd á spjöldum sögunnar eða minnzt í framtíð- inni í bundnu máli eða óbundnu. Hann sótti ekki eftir trúnaðar- stöðum, sem varpað gætu ljóma á natfn hans um aldur og ævi. Hans trúnaðarstarf var af öðrum toga spunnið og geymist aðeins á meðal þeirra fjölmörigu, sem hann þekkttu og honum höfðu kynnzt um dagana, og þeir voru ekki ófáir. Þeir sem áttu Eirík að vini áttu þar góðan félaga, sem aldrei haggaðist á hverju sem gekk og ávallt var tilbúinn að hjálþa öðnum af þvfi litla, sem hann átti. Fátt var það annað en gott skap, útsj ónarsemi þegar neyðin var rnest og vináttan, sem aldrei þvarr. Þau voru efcki ófá sporin, sem hann gekk um götumar til að hjáiþa öðrum og þaiu færðiu honum aUdrei ríkdóm í þeirri mynd, sem menn leggja í það orð í daig. Þetta hlutverk féll honum bezt af þeim öliuim sem hann gat tekizt á við um dagana, en mörg voru þau sem stóðu homum opin, þvi honum var margt til lista lagt. Um mann sem ekki hafði fleiri ár að baki en Eirikur, verður aldrei hægt að skrifa langt né ítarlegt mál. Enda trúi ég, að þú vinur minn vildir ekki hafa það þannig. Ég vil þafcka þér af öliu hjarta fyrir margar góðar stund- ir, bæði í blíðu ag stríðu, sem við áttum saman. Þær stundir verða mér ætíð minnisstæðar þegar ég á leið um þær götur, sem þú gekkst svo oft um einn í leit að ævintýrum, og til að hjálpa þeirn, sem um sárt höfuð áttu að binda. Þær götur verða aldrei þær sömu og áður, ekki frekar en þær, sem stór og merk hús hafa staðið við, en hafa orðið að hverfa vegna duttiunga lifs- ins. Eins sanntrúaður og þú varst, veit ég að þú hefur farið á fund þeirra sem guðirnar elteka, og situr þar við háborð í hópi þeirra mörgiu glöðu og fjönmiklu vina, sem þegar eru horfnir. Þar hiður þú hinna, sem fortjaldiö mikla hefur enn ekki fallið fyrir, og þegar þeir koma veit ég að þú Heiðir þá að háborðinu og hjálp- ar þeim á alla lund eins og þú gerðir meðan á þinni stuittu jarð- vist stóð. Vertu blessaður viriiur minrt. Skúli Sigurbjörnsson. áfram. En faðir Margrétar var tekinn að reskjast og vildi bera beinin á otofcair ágæta íslandi. Það má þvi nærri geta að það hefur verið erfið áfcvörðun fyr- ir uinga stúltou að slita sig frá ölibuim staum ættingjum og vin- um þar vestra, en hún gat etoki hugsað sér að láta föður sinn fara einan og ákvaö að koma með. Þegar til íslands kom lá leiðin til Norðfjarðar. Margrét sagði mér að margair hefðu orð- ið anidvötounæturnar eftir að hún kom upp og mörg tregatár- in fallið, en tíiminn græðir og svo fór að hún sættti sig við orð inn hlut. Eftir tveggja ára dvöl á Norðfirði gifltist hún Jóni Benjamánssyni stoipstjóra og út- gerðanmannii, miklum dugnaðar- og eljumanni, sem þá hafði misst toonu sina frá stórum barnahópi, auk þess hafði Jón oflt margt flólk í sinnd þjónustu í sam- bandi við útgerðina. Þau Mar- grét og Jón eignuðust sjö börn saimian, fjogur kornust upp, en þrjú dóu imjöig umg. Tilgangurinn mieð þessum lin- um, Magga mta, er að liáta hug- ann reika 26 ár aftur í timamn þegar ég umgur sfeeddisit austur á Norðfjörð, ég vissi ekfci tii hvers. En það var mi'tt l'án. Ég var svo heppimn að eignast þig sem temgdamóður og frá því að ég steig fyrst inn fyrir þrösk- uldinn I Vik tótosttu mér eins og ég væri somur þinn. Þá varstu búin að verða fyrir því óláni að þinn ágæti maður var búinn að missa heilsuma á bezta aldri og þurfti að dvelj- ast á sjútorahúsum eftir það. Það hefðfi svo sammairlega átt að koma i minn hiut að reyna að hjáJpa eitthvað til þegar svo stóð á að þú þurftir að sjá fyrir yngistu börmunum þfinum ein og ó&tudd, en það var nú öðiru mær. Það varst þú sem varst gef amdimn. Við vorum á loftimu hjá þér í tvö ár á meðan við vorum að byggja á Stefánstúnimu, stutt frá Vík. Ég held að það hafi aldrei liðið sá dagur með- an við bjugigum þarna að þú kæmir efetoi upp til ökkar og alltaf færandi hendi. Stundum gatfstu þér ekki tíma til að koma nema á pallskörina. Þú vamnst í fiski og hafðir oft litinn tíma aflögu. Dugnaðurinn og sam- viztousemim voru þitt eintoenni. Ég minnist þess Ilka að eftir að við vorum flufit, þá sá maðiur þig koma upp túmið og alltaf varstu með eitthvað í hendimni, allttaf að gefa og gleðja og aldréi sá maðuir þig glaðari en þegar þú varst búinm að rétta eittihvað að manmi. Þú varnnst svona mikið til að geta glatt aðra. Ef maður minmtist á það við þig að þú ættir nú að fá þér eitthvað sjáltf þá bara ’brostirðu og ságðir: „Mig vamt- ar etotoert og ég fer ekki með meittt með mór, það er aUt í lagi ef ég á bara fyrir útförinni mtani." Og þú stóðst svo sann- ariéga við það. Margrét min, þetta eru fáttæk leg orð en ég veit að þú fyriir- gefur mér það, þú vissir að ég var ósköp lattur við að stimga niður penma. Þetta eru þakklætisorð tifi þín frá mér og minmi fjölskyldu fyr ir allt sem þú gerðir fyrir okk- ur. Þú varst góð kona sem öll- um þótti væntt um sem kynmtust þér. Hafðu þökk fyrir alltt. Þinn tengdasomur Óskar Ágústsson. Nýtt rit Verndar NÝLEGA er komið út ritið Vernd, sem gefið er út af sam- tökuim til fangahjálpar og að- stoðar drykkjusjúklingum. f ritimu eru m.a. greinar eftir Þóru Einarsdóttur, formann Verndar, Jón Bjarman skrifar um kirkj- una og fangahjálpina, Svavar Björnsson skrifar um afbrota- æði, Henry Hálfdanarson uim slysavarnir og hjálparstarf, Jó- hanna Kristjónsdóttir um Féiag einstæðra foreldra, og einnig eru greinar eftir Odd ólafsson lækni, Halldóru Eggertsdóttur, Þórar- inn Þórarinsson, Jónu Erlends- dóttur, Benjamín Kristjánsson og Davið Þjóðleifsson. f Afi okkiar og vinuir, ÞORSTEINN GUÐBRANDSSON, sjómaður, Lindargötu 49, andaðist í Heilsuverndarstöðinni að morgnii 24. október. Sigríður Guðmundsdóttir, Gerða Jónsdóttir, Þorsteinn Einarsson, Einar Högnason, Snorrabraut 50. Söngmenn Söngmnnn vantar nú þegar til æfinga fyrir væntanlega utaniandsterð og fleira. Upplýsíngar í síma 52242. KARLAKÓRINN ÞRESTIR Hafnarfirði. KarSakórinn Þrestir, Hafnarfirði óskar effir söngmönnum Söngmenn vantar nú þegar til æfinga fyrir væntanlega utanlandsferð og fleira. Upplýsingar í síma 52242.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.