Morgunblaðið - 26.10.1972, Page 25

Morgunblaðið - 26.10.1972, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1972 25 Þórir Baldursson í þýzka hljómsveit ORGELLEIKARINN, laga- smiðurinn, útsetjarinn og fyrrverandi þjóðlagajsöngvari Þórir Baidursson var nýlega staddur hér á Fróni í stuttri heimsók.n. Undanfarin tvö o-g háift ár hefur Þórir haft að- setur sitt í Svíþjóð, leiikið með tveimur hljómsveituim á tímabilinu og endasenzt milli nyrztu og syðstu endimarka þess lands og flutt innfædd- um dans- og dægurmúsík. Þar hefur hann líka leikið inn á hljómplötur, komið vikulega fram í sjónvarpinu um tíma, útsett lög og stjórn- að upptöku á hljómplötum fyrir þarlenda poppista. En meðan á dvölinni hér heima stóð sneri hann við blaðinu og notaði tækifærið til að flytja landanum jass með innlendum jassleikurum. ,,Já,' það er gott að leika fyrir Svíann,“ sagði Þórir í stuttu samtali, „og þetta hef- ur verið lærdómsrík dvöl. Ég hef séð mikið af Svíþjóð þessi tvö og hálft ár, hef ferð- azt svo að segja um allt land- ið með þessum tveimur hljóm sveitum, sem ég hef leikið með á þessu tímabili. Núna undanfarið hef ég leikið með 9 manna dægur- og danslaga- hljómsveit sem kennd er við hijómsveitarstjórann Bruno Glenmark sem fengið hefur viðurnefnið „top-papan“ þar sem hann er fastagestur í efstu sætum vinsældarlistans í Sviíþjóð. Aðalstjarna hljóm- sveitarinnar er þó eiginkona hans, söngkonan Ann Louise Hansen. Hún er einnig mjög vinsæl sjónvarpsstjama, og um tíma vorum við með fast- an þátt í sjónvarpinu á hverju laugardagskvöldi.“ Auk þess að leika á orgelið í hljóm- sveitinni hefur Þórir einnig útsett fyrir þau hjónin, og það leiddi til þess að þarlend popphljómsveit bað hann um að annast upptöku á 2ja laga hljómplötu fyrir sig. En nú hyggur Þórir á vista- skipti. „Skömmu. áður en ég kom hingað heim, fékk ég síni hringingu og mér var boðið að ganga í þýzlka hljómsveit. Þetta er 8 manna hljómsveít og mun leika meira alhliða músík, svo að þarna gefst manni taékifæri að leika bæði rokk og jass. Ég fer núna út til Gautaborgar og byrja að æfa með þeim, en síðan er ætlunin að fara til Sviss og og leika þar a.m.k. í hálft ár og ef til vill síðar í V-Þýzka- landi. Ég hlakka óneitanlega til að leika með þessari nýju hljómsveit, þetta verður vafa laust skemmtileg tiihreyting“, sagði Þórir. Ljóst má því vera, að Þórir mun ekki leika fyrir landa sína hér á Fróni á næstumni, og þó er ekki loku fyrir það skotið að okkur gefist tæki- færi til að heyra til hans á öldum ljósvakans, eins og út- varpið heitir nú orðið á fínu máli. Þessa stundina er ein- mitt á döfinni, að Þórir leiki inn á hljómplötu fyrir SG- hljómplötur, sem á að vera í svipuðum dúr og fyrri platan hans; létt íslenzk dans- og dægurlög. Hins vegar hef- ur ekki verið gengið frá því hvar og hvenær uptakan fer fram, en Þórir kvað það vel koma til greina, að hann kæmi hingað heim og léki inn á plötuna hér með íslenzikum hljómilistarmönnum. Þórir Baldursson Spánn sigraði AUGUSTIN LARA alþjóða sönglagakeppninni lauk í Mexikóborg sl. föstudag með sigTÍ Spánar, sem semdi til keppninnar Iagið „El mas feliz del mimdi“ (Sá ham- ingjusamasti i heimi), sungið af Jose Luis Minaur. Pólland lonti i öðru sæti með „Soon will come the happy days“, sungið af Urzulu Sipinska, og Frakkland varð i þriðja sæti með lagið „Who would have believed“, flutt af Monique Piarrta. Fyrstu verðlaun vont nær 900 þús. ísi. krónur, önnitr verðiaun um 450 þús. kr. og þriðju verðlaun píanó. Meðai þátttakenda í keppn- inni var söngkonan VViIma Rmding, sem skemmti í Glæsibæ fyrir rúmum mánuði siðan við frábærar undirtekt- ir. *» stjdrnu , JEANEDIXON SP® r ^ rirúturinn, 21. mai-z — 19. aprlL Starf |»itt er J»éi all nokkurs meira virfti f dug ©u f gær, og vel fer á l»ví að þú gerir viðeigandi breytingar. Nautið, 20. apríi — 20. maí. Þú tekur verkin eftir röð, og snemma eftir þvf. Þoliumæði er þér brýn nauðsyn f öllum tiifinningamálum. Tvíburarnir, 21. niaí — 20. júnf. Fjárfestiiifcar hafa sína ágalla, þar sem of mikil hógværð veld- ur of hæefara þróun. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. Þú lætur félagu þinn taka fuUan þátt fi sameÍKÍnlegum verkum ykkar. Allt, sem þróast i dagr, er mjögr sterkt fyrir allau framgang ykkar. L.ióniðf 23. júlf — 22. ágúst. Starf og framí þinn fá meðbyr, og þú ert alveg óhræddur við að takast á við verkefnin einn þíns liðs. Mærin, 23. ágúst — 22. septemher. Tilfinningramálin hafa vlss áhrif á ákvarðanir, sem þú þarft að taka, þvf að vissir aðilar helmta verk af þér, sem þú ert ekki reiðu- húinn að vinna. Vogin, 23. september — 22. október. Endurskoða þarf vandlegra fjármál ogr rekstdr heimilisins, og: þar með verður gramalt baráttumál tekið fyrir á ný. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þér verður sérlegra vel ágrengrt fyrri partinn, en mörgr eru þau atriði, sem þú verður að fullgrera ogr grangra frá siðar. Framlijáhald er miklum erfiðleikum bundlð. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þér helzt lftt á penin^unum, ogr freistingrarnar eru alvegr að sligra þigr. Fólk, sem her ha* þinn fyrir hrjósti rífst við þigr. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú legrgrur þigr allan fram við að fullgrera hafið verk fremur en að byrja á öðru. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú leitar víða, o* verður að vlnna einn þíns liðs, en það borgrar sigr, eins ogr þér verður fljótlegra ljóst. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. man. Nýir viðburðir grlæða Iftt áhuga þinn, en þú sefar sjálfan þigr talsvert með því að ljúka dagrlegrum verkum. Mengun í höfnum Þessi mynd er tekin í Vest- ntannaeyjahöfn ©g sýnlr úr- srangsolín í höfninni. Slíkar myndir er hægt að taka i flest um höfnum landsins og er óhugnanlegt tii þess að vfta þar sem hægt væri með að- gæzlu að vera iaus við þenn- an ósóma. Þannig eru oft stór ir olíuflákar af úrgangrsolíu frá bátum og skipum eða rétt- ara sagt frá þeim mönnum sem gera sér far um að henda ölliim úrgangi hvar sem þeir eru án liugsunar um mögu- legt tjón.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.