Morgunblaðið - 29.11.1972, Síða 1

Morgunblaðið - 29.11.1972, Síða 1
32 SÍÐUR 273. tbl. 59. árg. MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Landhelglsviðræðurnar fóru í biös íslendingar buðu 6 veiðihólf, hvert opið í 6 mánuði á ári Engin ákvörðun tekin um áfram- haldandi samningaviðræður FRÁ sanming-afundinuni í gær, er setzt var niður í síð- asta sinn í þessari samninga- lotu. — Hægrra meg-in við borðið er íslenzka sanminga- nefndin. Frá vinstri sjást Magnús Torfi Ólafsson, I.úð- vik Jósepsson, Einar Ágústs- son, Hans G. Andersen og Niels P. Sigurðsson. Vinstra megin sitja brezku samninga- mennirnir. SAMNINGAVIÐRÆÐUR Breta og íslendinga strönduðu i gær og hefur framhald þeirra ekki verið ákveðið. Þó vill hvorugur deiluaðili segja að samningaum- ieitunum sé lokið. Á blaða- mannafundi, sem íslenzku ráð- herrarnir, Einar Ágústsson, Lúð vík Jósepsson og Magnús Torfi Ólafsson héldu eftir samninga- fundinn í gær, kom m.a. fram að í síðustu tillögum íslendinga hai'a þeir boðið að opin verði 3 hólf innan 50 milnanna í senn og 3 önnur verði lokuð á sama tíma. Ails eru hólfin 6 og spanna alí i fiskveiðilögsöguna miili 12 og 50 mílna, nema fyrir Vestfjörðum, á svæði fyrir Norðurlandi og fyr ir Austfjörðum, þar eru hólfin frá 20 og i 50 mílur. Þetta boð þýðir að hvert hólf er opið að ja.fnaði í 6 mánuði á ári. Bretar sæt.tu sig ekki við þetta og þær kröfur um skipastærð, sem ís- lendingar gerðu, en kröfðust þess að 4 hólf yrðu opin í senn ©g 2 lokuð. í upphafi blaðarnannafundar ís lenzku ráðherranna, eftir samn ingafundinn með Breturn, las Einar Ágústsson, utanríkisráð- herra upp fréttatilkynningu, sem samkomulag, varð um milli samn inganefndanna, að gefa út. — Fréttatilkynningin er svohtjóð- andi: „Dagana 27. og 28. nóvember 1972 fóru fram viðræður milli rik iisstjórna íslands og Bretlands 2 ræningjar yfirbugaðir Fengu bíl og 40.000 mörk Bonn, 28. nóv. — NTB/AP TVEIR vopnaðir mannræningjar voru handteknir i kvöld skömmu eftir að lögreglan hafði greitt þeim 40.000 mörk í lausnargjald fyrir gísl og látið þeim í té bif reið til að flýja í eftir samninga viðræður sem stóðu tæpan sólar hring. Annar mannræninginn særðist á fæti og lögreglunni tókst að ná aft.ur lausnargjaldinu. Mannræn ingjarnir eru 23 ára gamall Lux emborgari, Alfonse Folscheid, og 22 ára gamall Vestur-Þjóðverji, Harald Ehrig. Þeir frömdu rán í skotvopna- verzlun i Trier við fljótið Mosel í gær og tóku fyrst konu búðar eigandans í gíslingu og síðan blaðamann. Búðareigandinn, Her mann Weber, særðist og lögreglu maður særðist þegar hann reyndi að fara inn í búðina rétt eftir ránið. Fjölimennt lögregluhð tók sér stöðu við verziunma og var á varðbergi. Frú Káthe Weber var á valdii ræninigjainna í 15 tiíma en var látiin laus þegar blaðamaður inn Horst Reber bauðst til að vera gi®l ræningjanna í stað hennar. Hann var á valdi ræn- ingjanna í átta tíma. Þegar ræninigjamir höfðu femg ið lausnargjaklið og Mercedes bifreið óku þeir frá Trier í átt til Koblenz. Skammt frá bæmum fór annar þedrra úr bílnum og ætilaði að flýja fótgangandi en var fljótlega handtekimn. Ræn- iniginn í bílnum náðist hins veg- ar eklki fyrr en eftir skotbardaga og varð að flytja hann í hjúkra- hús. Washington, 28. nóv. — AP/NTB NIXON forseti gerði í dag fyrstu breytingarnar á stjórn sinni eft- ir sigurinn i forsetakosningun- um og- skipaði Elliot L. Richard son, félagsmála- og menntamála- ráðherra í embætti landvarnaráð irtækisins Litton Induistries. Þar sem bæði Nelson Rocke- feller, rikisstjóri New Yorkríkis og John Connally fyrrum fjár- málaráðherra hafa borið til baka fréttir um að þeir hafi áhuga á utanríkisráðherraembættinu er talið víst að William P. Rogers gegni því embætti áfram. Breytingarnar munu verða mjög víðtækar og Nixon hefur skýrt frá því að hann muni einn ig endurskipuleggja starfslið sitt í Hvíta húsinu og allt stjórnsýslu kerfi ríkisins. Þegar breytingun Framhald á bls. 13. Casper Weinberger. herra í stað Melvin Lairds sem hefur tilkynnt að hann niuni láta af störfum þegar Nixon verður settur í forsetaembættið öðru sinni til næstu fjögurra ára. Við starfi Richardsons tekur Caspar W. Weinberger fjárlaga ráðherra, en við því embætti tek ur Roy Ash, sem er forstjóri fyr Eiliott Ric.hardson 16 komust af: Fltigslys við Moskvuflugvöll Moskvu, 27. nóv. — AP/NTB DC8-flugvél japanska flugfélags ins (JAL) fórst í kvöld í flug- taki frá Moskvu-flugvelli og 60 sem nieð henni voru, en 16 kom ust lifs af. Talsmaður JAL í Moskvu sagði að flugvélin hefði sprungið í loft upp skömmu eftir flugtak- ið. Annar sjónarvottur kvaðst hafa séð mikla eldsúlu skömmu eftir að flugvélin hóf sig á loft. Fyrr í dag lenti fiugvélin á Kastrup-fiugvelli við Kaup- mannahöfn og tók 38 farþega. Ritzau-fréttastofan hermir að all margir Danir hafi verið meðal farþeganna. Fjórtán manna á- höfn var i vélinni og 62 farþeg ar og hún vár á leið til Tokyo. Sovézkir embættismenn segj- Framhald á bls. 20. um landihelgismálið í Reykjavík. Málið var itarlega rætt frá báð- um hliiðum, en ekki tókst að finna lausn á þvi. Samkomulag varð uim að báð- ir aðilar muni athuga hinar ýms>u tillögur nánar og hafa samráð um möguleika á frekari viðræð- um.“ Einar bætti þvi svo við að frekari viðræður væru ekki á- kveðnar. Ráðherrarnir voru þvi næst spurðir um það, hvort deil'uaðil ar hefðu nálgazt í þessum viðræð um. Lúðvík Jósepsson varð fyrir svörum og sagði að erfitt væri að svara því ákveðið, en hann sagðist telja rétt að gera grein fyrir þvi, hvaða tillöguir komu fram frá báðum aðilum og telja má til nýrra tillagna. Síðan sagði ráðherrann: — Það er þá fyrst að víkja að tillögum ok'kar. Við gerðum nú tiilögu uim það að í giidi yrðu við landið sex sérstök veiðisvæði og yrðu þrjú þeirra opin hverjiu sinni en hin þrjú svæðin lokuð, brezkum skipum. (Svæðin ná allt í kninigum liaindið). — Við gerðum í þessum tillög um einnig ráð fyrir því að á þrem stöðum við landið, fyrir Vestfjörðum, Norðurlandi og Austurlandi, yrðu nokkuir viðbót ar friðunarsvæði, til viðbótar vi8 þau sem frá' er greimt í ok'kar liandhelgisreglugerð og þessi frið unarsvæði væru ætliuð til vernd Framhald á bls. 20. Fyrstu breytingar Nixons: Richardson tekur við sem landvamaráðherra Weinberger félagsmála- og menntamálaráðherra Fréttir 1, 2, 3, 10 og 13 Spurt og svarað 4 Þing 11 Hús dagsins 12 Ræða formanns LÍL, Kristjáns Ragnars- sonar, á aðaifundi samtakanna 14 og 15 Bókmenntir og listir 16 og 17 Iþróttir 30 og 31

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.