Morgunblaðið - 29.11.1972, Side 2

Morgunblaðið - 29.11.1972, Side 2
2 MORGONBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGOR 29. NÖVEMBER 1972 Ökumaður stakk af; Neitaði hjálpar- beiðni hins slasaða Gripinn er hann reyndi að flýja út um glugga á heimili sínu ÖKUMAÐUR einn 6k á brott af slysstað í Hafnarfirði um miðna'tti í fyrrinótt og- skildi slasaðan mann eftir á göt- unni. Lögreglunni í Hafnar- firði tókst að handsama öku- manninn, er hann reyndi að flýja út tun glugga á heimili sínu. Maðurinn neitar sakar- giftum, en hefur nú verið úrskurðaður í gæzluvarðhald. Slysið varð á Hvaleyrar- braut. Þar var miaður á gangi, er bifreið ók aftain á hann. Lenti maðurinn upp á véiar- h'ÍU' bifreiðarinnar, en kastað- ist síðan fram fyrir sig í göt- una. Maðurinn missti ekki meðvitumd, og gat náð skrá- setningamúmeri bifreiðarinn- ar. Reyrudar ók ökumaðurinn ekki strax af stað, heMur sa/t drykklanga stund inn í bifreið sinni. Hirrn slasaði kallaði þá tid hans, bað hann að korna út og fara í nærli.ggjandi hús tál að kaffla á sjúkrabifreið. Við þau orð kom ökumaður- inn út en í stað þess að sækja hjálp, fór hamm upp að ná- lægu húsi og stióð þar að- gerðaiaus. Annar maður kam þá að og fór hanm til að gera lögregtunni aðvart. Hin- um slasaða mannd leiddist þófið og skreiddist á fætur, en þá notaði ökumaður tæki- færið, stökk inn i bifreið sina og ók á brott. Siasaði maðurinn gat gefið lögreglunni upp skrásetning- arnúmer bifreiðarinnar, svo að eftirleikurinn reyndist auð- veldur. Að vísu gerði öku- maðurinn tiilrauin til að flýja undan lögregluinni, en þeir voru við ölíu búnir og höfðu sett lögregluvörð bakhústmeg- in, og þar handsömuðu iög- reglumennirnir ökumamndnin, er hann var að skreiðast út um glugga. Við yfirheyrsdur hjá lögregliunni neitaði öku- maður að vera vaildur að slys- inu og hefur hann nú verið úrskurðaður í gæziuvarðhaM. Maðurinn er slasaðist hlaut fótbrot og ýmis mdnniháttar medðsli, em fékk að fara heim eftir að gert haíði verið að sárum hans. Hann teiur sig þekkja ökumanmimn aftur, og verður sóttur tid aðstoðar taki ökumaðurinn ekki sinnaskipt- um í gæzluvarðhaidinu. BBC: Landhelgisviðtal um afstöðu ASÍ BREZKA sjónvarpið, BBC, birti á sunnudagskvöld fréttaviðtal við Guðmnnd H. Garðarsson, form. V.R., nm afstöðu Alþýðu- sambands Islands tU landhelgis- málsins. Mbl. spurði Guðmtmd H. Garðarsson um þetta viðtal og kvaðst Guðmundur hafa far- Munið verðlauna keppnina MORGUNBLAÐIÐ minnir les- endur sína á verðlaunakeppn- ima sem stendur yfir og lýkur 1. desemiber. Keppnin er þrí- þætt, börm sjö ára og yingri keppa um beztu teifcnimguna, aldurshópurinn 8—12 ára um beztu ljósmyndina og smá- sagnakeppmi er fyrir umglinga 13—15 ára. Mjög miikil þátt- talfea hefur verið 1 öllum greinum og er ítrekað að frestur til að skila teikmiing- um, myndum og sögum renn- ur út,l. desember. Umslögin merkist: Verðlaumasamkeppni Morgiunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykj avík. ið í það að beiðní Björns Jóns- sonar, forseta ASl. Fréttamaðtur BBC spurði um það, hvort minndhlutasamþykkt ASl í landheligismálinu fælá i sér, að ASl teiidi, að eikki skyldi reyrnt að sernja í landiheligismái- imiu og kvaðst Guðmundur hafa svarað því neitandi. Sagðist Guðmundur hafa lagt áherzlu á það i viðrtaliniu, að til- l'aga miðstjórnar ASl um land- helgi.smáliö hefði fengið ein- róma stuðning, og að venkalýðs- hreyfingin á íslamdi væri ákveð- in í þessu Mfshaígsmiimamáli. Það væri hins vegar von fflestra Islendinga, að aðilar gætu náð bráðabirgðasamkomfuilaigi í iand- helgisdeiluinni. Vestmanna eyjar út ALMEiNNT simasaimiband milli lands og Eyja -rofniaði í gær- kvöJdi iim kd'utekan hálf nd'U. Þá var verdð að færa iiinur Vest- mianniaeyki'ga i nýjan streng við Hringbra'ut í Reykj'aví'k, en vegna einihverra misitaka rofnaðd aildt sambamd og kom'St ekki á af'tur fyrr en seint á ellefta tiín- anum í gærkvöldi. Þess skal get- ið, að n eyðíirsem'band við Eyj'ar hélzt aiíl'am tímann. Happdrætti Sjálfstæðisflokksins: OPIÐ TIL KLUKKAN 22 ÖLL KVÖLD DREGIÐ verður 1 happdrætti Sjálfstæðisflokksins 9. desember og verður afgreiðsla happdrætt- isins að Laufásvegi 47 opin til klukkan 22 ÖU kvöld, þar til dreg ið verður. Vinningur í happdrættinu er Volvo 142 Grand Lux að verð- mæti 630 þúsund krónur. Þeir sem hafa fengið heimsenda miða eru beðnir að gera skil á and- virði þeirra, en það verður sótt, ef óskað er. Sími happdrættisins er: 17100. Frá blaðamannafundi Tweedsmuir barónessu. Með henni eru við bovðið taldir frá vinstri: — Graliam, fiskimálastjóri, McKenzie, sendiherra og lengst til, hægri Keebie, ráðuneytisstjóri. — (Ljósm. Mb'#: Ól. K. M.) Margrét Danadrottning í opinbera heimsókn boð fonseta ísiandis að koma í opinbera heiimsókn til Islands á komamdi sumri.“ Forseti IsJ'ands, herra Kristján Eldjárn, fór í sína fyrstu opin- beru heimisóikn seim þjóðhöfð- ingi Isliandis tii Danmerkur í september 1970. Margrét Danadrottning og Hinrik maður hennar við komuna til Keflavíkur í júlímánuði 1970. 100 fulltrúar á aðalf undi L .Í.Ú. — í sumar MARGRÉT II Danadrottning og maður hennar, Hinrik prins, hafa þegið boð um opinbera heimsókn tU íslands og er ráð- gert að þau komi 4. júlí n.k. og dvelji hér í þrjá daga. Drottninigin og maður hennar komu hingað til lands 1970 á leið sinni til Grænlands, en þá var Margrét ennþá krónprinisessa Dana. 1 gær sendi skriístofa forseta Islands frá sér fréttatiJikynningu um það, „að henmar hátign Margrét II Danadrottninig og miaður hennar, hanis konunglega tign Henxik prins hafa þegið T2ÖÖT Rey k víkingar bólusettir UM tólf þúsund Reykvíkingar hafa nú verið bólusettir gegn inflúensu, að því er Jón Sigurðs- son, borgarlæknir, sagði, þegar MbL spurði hann í gær. Sagði Jón, að flensan í Reykjavík, væri nú „einhverr, en ekki mikil“. Á Heilsuverndairstöðinni hafa nú á sjötta þúsund m'anns verið bólusettir og aute þess hafa uim 7 þúsumd miainns verið bólusettir í sjúkirahúsum, á elliheitmilum, af trúnaðarlæten.Uím fyrirtæikja og heimilislæteniuim. Borgarlætenir sagði, að bólu- setningu yrði haldið áfram á Heilsuvernd'arstöðinsni út þessa viku. Sýning Veturlida: 7000 manns — síðasti dagur í dag SÝNINGU Veturliða Gunnars- sonar í Norræna húsinu lýkur á miðnætti í kvöld, en í gær höfðu um 7000 manns skoðað sýning- una og hafði Veturliði þá selt 82 niyndir. Á sýningunni eru 276 verk; 86 olíumyndir og 190 olíukrítar- myndir. AÐALFUNDUR Landssambands isl. útvegsmanna hófst í gær kl. 14.30 að Hótel Sögu. Kristján Ragnarsson, formaður L.Í.Ú. setti fundinn með ræðu. I upp- hafi máls síns minntist hann 7 útvegsmanna, sem látizt hafa og 20 sjómanna sem látið hafa líf- ið við störf sín, síðan síðasti að- alfundur var haldinn. Setningarræða Kristjáns Ragn arssonar birtist á öðrum stað í blaðinu í dag. Að setningarræðunni lokinni var Björn Guðmundsson, for- maður Útvegsbændafélags Vest- mannaevja, kjörinn fundarstjóri, en fundarritun annast Jónas Har aldsson lögfræðingur, starfsmað ur sambandsins. Þá voru kjörnar nefndir fund arins, en að því loknu lagði Sig- urður H. Egilsson, forstjóri fram og skýrði reikninga Landssam- bandsins og Innkaupadeildar L.l.Ú. 1971. Var reikningunum siðan visað til fjárhagsnefndar, en að því loknu var flutt skýrsla Framkvæmdaráðs Innkaupadeild arinnar. Á fundinum var dreift um- fangsmikilli skýrslu sambands- stiórnar um störf hennar á liðnu starfsári og margvisleg málefni, sem hún hefur haft afskipti af, svo og málefni ýmissa stofnana, sem sambandið á stjórnaraðiild að. Skýrsian er 103 fjölritaðar síður. Var hún lögð fram ti.l um ræðu. Ennfremur var lýst tillögum hinna ýmsu aðildarféiaga, sem eru 12 talsins, til fundarins. Fluttar skýrslur og framlagð- ar tillögur voru siðan til um- ræðu og að þvi loknu var þeim visað til nefnda, en þær störfuðu í gærkvöldi og starfa til hádegis i dag. Undír hádegisverði, sem fund- armenn snæða saman í dag, mun Jón Sigurðsson, haigrarmsókna- stjóri flytja erindi um efnahags- mál. Að þvi loknu munu nefndir taka til við að skila álitum og er stefnt að þvi, að afgreiðslu mála ljúki fyrir hádegi á morg- un. Stefnt er að því, að fundinum ljúki á morgun. Þá eftir hádegið mun Lúðvík Jósepsson ávarpa fundinn og stjórnarkosning fer fram. Fulltrúar á fundínum eru um 100.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.