Morgunblaðið - 29.11.1972, Side 3

Morgunblaðið - 29.11.1972, Side 3
MORGIJINBJ-.AÐIÐ, MIÐ, . GJR 29. NÓVBMBER 1972 3 Í ______________— ^—■ i—■—■——■^MrmTTi----------------------------------■ Náttúruverndarnefnd Reykjavikur: Háubakkar og Öskjuhlíð gerð aðgengilegri Leiðbeiningaskilti sett upp ÁHUGI á náttúruminjmn, náttúrufyrirbærum og úti- vistarstöðum, þar sem hægt er að njóta náttúr- unnar fer hér vaxandi sem annars staðar. Nátt- úruverndarnefnd Reykja- víkur hefur hug á að vekja athygli borgarbúa á slík- um stöðum, sem eru marg- ir í borgarlandinu, með því að benda á þessa staði, setja þar upp leiðbeininga- skilti og gera þá aðgengi- legri almenningi en hing- að til hefur verið. í gær efndi nefndin til blaða- mannafundar til að skýra frá leiðbeiningaskiltum, sem búið er að setja upp á tveimur slíkum stöðum, í Háubökkum við Súðarvog, þar sem sjá má jarðlögin undir Reykjavík í 200.000 ár og við hitaveitugeym- ana í Öskjuhlíð til að leið- beina fólki um hlíðina og gangstíga þar. En á þeim stöðum hefur verið unnið að undanförnu að því að gera þessa staði aðgengi- legri þeim, sem vilja skoða eða njóta. Byrjað er að setja upp skilti á fleiri stöðum og hyggst nefndin halda því áfram. Geir Haligrimsson. borgar- stjóri baiuð blaðaimenn vel- Ikoiminia, én þettia mun vera einn sáðasti blaðamannaíuind- ur hans sem borgarstjóri um borgammáleííni. En Elíin Pálma dótitir, formiaðuir Náttúru- vemdaroefindiar skýrði frá mefrkimgum og því sem gert hetfur verið á þessum tveim- ur sitöðum, og siagði m.a.: í Háuiböfekum við Súðavog er um 8 m hátt sni'ð í Elliða- árlögiin. Þanna má í böktoun- um rekja jarðlögin und'r Reykjavíík frá nútíma og aftur til blágrýtiismytndumar frá tertiertimamum eða um 200.000 ár aftur í tímamn. Þar má m.a. sjá í bakikan-um jökulruðmiing, sjávarset, leir- steiin með sikeljum í og surtar- bramdslag. Náttúruverndar- nefmd hefur lagt áhezlu á, að jarðiö'gin í Háuibökkum og við Fossvog, þar sem slík lög eru eimnig, verði vemduð og stað- irnir ge-rðdr að mátitúruvernd- arsvæðum, enda eru þeir eim- stakiir í sánmi röð og mjög óvemijuiegf fyriir borgarbúa að bæjardyr sinar. Á skiitimu við Háubakka biemda örvar á staðlsetmingu laganma. og ættu menn að geta áttiað sig á stað- setndngu þeirra, þegar þeir ganga í fjörunnd meðfram þeim. En þar hefúr gatna- máiadeiid boirgarinnar að til- lö-gu náttúruvemdarnefndar hreinsað fjöruma og bakkann að nokkm og steypt kant við brúnina til varnár bökkunum. Við Fossvö'gsiögin var i íyrra sett skiiti tii að vísa á þau. Við hitaveituigeymana i Öskjuhlíð hefur verið sett upp skilti með koirti af gamgstíg- um í Öskjuhlíðiinini, til að ieið- beima og auðvelda leið fólki, sem vill fara um þemnan ymdisleiga útivistarstað. Und- anfarin tvö sumur hefur verið unnið þar milkið að hreinsun og lagfærimgu á gamgstígum og hlymmt að gróðiri í sam- ræmi við samþykkt skipuiag, sem Vilhjálmur Sigtryggsison gerði að tilhlutam náttúru- vemdamefndar. í fyrrasumar var milkið unnið að því að hreinisa hllíðina m.a. fjariægð- ar girðliingar og jám.arusl og verður þvi haldið áfram. í sumar vom gamlar götusióð- ir lagfærðar og borið í þær, og næsta surnar verður ha'ldið áfram að gena mýjar göngu- leiðir í samræmi við kortið. Þá voru í sumar gróðursettar 40 þúsumd piöntur samkvæmt uppdrættinum, mest birki og laufplöntuir, aðallega vestan við kirkjuigarðinn. Bn gróður- hlíðinni er að mestu lokið. Slkógræktarfélag Reykjavdkur sér um þess-ar framkvæmdir, en Hdifcaveita Reykjavikur legigur tii fé. Er ætlumin að Ijúka lagfæringu á Öskjuhlíð- immi á 3 — 4 árum í samræmi við samþyfcktam skipulagsupp- drátt af gróðri og stigum. ÖSKJUHLÍÐIN SKIPULÖGÐ Öskjuhiíðim er, eims og naumar er óþarfi að lýsa, eim- stiaklega yndislegur og falleg- kanmski verið mimna notuð en skyldi, m.a. vegna þess að fólk þekfcir hana lítið og hversu erfitt er að komast um hana þurrum fótum, þegar jarðvegur er blautur. Eftir að dmasl var fjarlægt og gömlu göniguleiðirnar lag- færðar sj. sumar, má strax sjá að fólk sækir meira á þennan sfcað og eyðiir tima í gömgur og dvöi i himumn slkjólsömu boll- um summan í hiiðinmi. í höfuðdráttum er hug- mymdim í skipulagi að gamg- stígum og gróðri, sem gert hefur verið, að í hákollinum verði aðeins íslenzkar pdöntur, en leitazt við að fá skjólsöm og notaleg dvalarsvæði neðar í (hilíðum. Ekki verða ræktaðir fleiri grasvellir, en þeim sem fyrir eru dreift með víði- gróðri. Og þamrnig borið á að lynggróður hneytist ekki.. Trjálplötnun verður ekki sam- feild, heldur þanmág að hylji gróðurlaust land og myndi skjól, svo nýtiing hlíðarinnar verði meiri. Norðan vdð hitaveitutank- ama er búið að planta nokkru af tirjám, mest birki, Lyng- gróður er mestur sunnan í hMðinni og austan, svo og vestan við Beneventum (upp af Ix>ft leiðahóteMnu). Það svæði stíngur Vilhjáimur Sig- tryggsson, höfundur skipu- lagsims, upp á að nýta fyrir íslenzkair háfjaJlaplömtur eða gera það að gmasgarði. Noirð- an við Beneventum eru nú þegar komnar spildur með birki, ösp og furu. Þama er elzti gróðurinn frá 1952 og mjög fallegur. Þar eru ein- imitt falllegir bollar, sem nota- legt er að dveljast í í góðu veðri. Ekki er ætlunin að giróðursetja meira á þessu svæði, en lagfæ”° og bera á. í suðaustunhMðimni, vestan við kirkjugarðiinm er mjög áveðraisiamt og þarf skjólbelti. Þar er áformað að komi ým- iss konar lyn-ggróður, m.a. bárki, víðir, aspir, og einmig eitthvað íif barrtrjám. Gamgstígarnir úr leirblömdu og rauðamaiarsalla eru frum- S't æðir, em falla vel imm í landslagið og hafia þeir verið lagfærðir í sumar og gerðir greiðfærari. Þama í hlíðimmi er lamdamerkjiasteimm Reykja- vítour og Skiidinganess frá 1839, sem nátitúruvemdar- nefnd hefur merkt: Fyrir áeggjam náttúruvemdamefnd- ar var gengið í að hneinsa til í Öskjuhliðinmd, var m.a. fjar- læigð girðimg og jámiarusl. Em í skipuiagstiUögu er taiið æskilegt að losma við öll steypt mannvirki af vestur- hrún og að fjarlægja olíu- tanka við Bemeventum, þó varlega og þammig að grjót- garður sQtemmdst ekki. Mamm- virká frá stríðsárunum væri ástæða til að iagfæra, sérstak- lega skotbyirgi, þanmdg að hægt sé að komast itnm í þau oig fleirn af því t agi. UNDIRLAG REYKJAVÍKUR í 200 ÞÚS. ÁR Meiriháttar setiög finá tvedm- ur siiðustu hlýskeiðum ísald- arimmar hafia hér á lamdi að- eims varðveitzt í Reykjavík svo vita® sé með vissu, en það eru setlögin við morðanverðan Fossvog, sem semmilega urði! til á siðasta hlýskeiði fyrir 70.000 — 100.000 áæum, og set- lögim í Háubökkum við vest- anverðan Elliðavog, sem urðu til á næstsíðasta hlýskeiði ís- áldarimmar, líklega fyrir 200.000 árum. Báðir þessir staðir eru því mjög merkileg- ir firá jarðsögulegu sjónar- miði og forvitnilegir tii skoð- umar fyrir þá, sem áhuga hafa á náttúrufræðum og fyirir nememdur í skólum. Á Háubökkum er um 8 m hátt smið í ElUðavogslögim. Er þar meðst um 4 m þykkt lag atf leimsteini með skeljum á stamgU. Ofam á leirsteinimum kemur 2 — 3 m þykkur samd- steimm og norðár álíka þykkt jökulbergslag. Þar á ófam fcetmur svo nyrzt í bakkanum 1 — 2 m þykkt malaríag og á því um 20 om þykkt surtar- brandslag. í því hefur fundizt mökkuð aif plöntuleifum, eink- um fræum og frjókomum, sem benda til þess, að á Ell- iðavogshlýs.keiði hafi gróður verið svipaður og var hér á síðustu árþúsundum. Lögim í Háubökkum eru þakin með Reykjavikurgrágirýti, sem kiom upp í gosi á Mosfells- beiði og tók fyrir myndun setlaganna. Við SúðarvoAn eru 8 m há r bakkar, þar sem rekja má jarðlögin undir Reykjavík 200 þús. ár aftnr í timann. Þama hefur Náttúruverndarnefnd sett upp skilti, sem vísar m.a. á jökul- ruðning, sjávarset, leirstein með skeljum í og surtarbrandslag í bakkaniun. Borgarstjóri og nefmdarmenn á blaðamannafundi Náttúruverndarnefndar Reykjavíkur. Hægra megin við borðið ttman frá: Páll Líndal, Þorleifnr Einarsson, Elín Pálmadóttir, formaður nefnd- arinnar, Geir HaUgrimsson borgarsijóri, Þórður Þorbjarnarsom og VilhjáJmur Sigtryggsson. Lemgst til vinstri á myndinni er Sturla Friðriksson. Náttúruverndarnefnd hefur sett upp þetta skilti með korti yfir gangstíga í Öskjuhlíðinni, en verið er að lagfæra þá skv. nýju skipulagi að gróðri og gera þannig Öskjuhlíðina aðgengilegri þeim sem þar vilja skoða og njóta.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.