Morgunblaðið - 29.11.1972, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 29.11.1972, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1972 14444^25555 miæm BltAltlGA-HVtftSEOTU 103 14444 S* 25555 22-0-22- RAUPARÁRSTÍG 31 BÍLAIEIGA STAKSTEINAR Allt í plati ASÍ þingi er lokið ogr Björn, Eðvarð, Giiðniundnr J. og all- ir hinir góðu drengirnir eru farnir heim. Á þinginu var Htið iuegrt að rseða efnahagjs- málin, eftir þvi sem sagt var, þvi engrum uppiýsing'iim frá stjóravðidum var til að dreifa. Fullyrt var, að ráðherrar sra-tu ensrar upplýsingrar gef- ið, þar sem valkostanefndin hefði enn ekki sagrt ríkis- stjórninni frá, hvaða ráðstöf- iinum ríkisst jórnin ættaði að beita sér fyrir!! — Alveg er furðiilegrt að þátttakend- umir í þessari rikisstjórn skuli leyfa sér að taka latm eins og þeir vaerti alvftrtt ráð- herrar. Menn gerast nú langeygir Andstieðingrtmi þessarar rik- isstjórnar fjölgar með degi hverjum. Axarsköft hennar ogr dáðleysi í öllum efnum hefur orðið ttl þess að flokks- menn þeirra stjórnmálaflokka sem að stjórninni standa, vona að dagar hennar verði ekki miklti lengri. I»eir óttast að aumingrjaháttur hennar niuni leiða enn lengrri og hörmulegri eyðimerkurgöngii yfir flokkana þrjá en sú fyrri var. Stjörnarblöðin reyna nú að friða þessar hávaeru óániegju- raddir og fullyrða, að nú eigi að snúa til betri vegar. 1 nið- urlagl forystugreinar Tímans i gær segir Þórarinn Þórar- insson, ritstjóri: „Það má vel vera, að almenningi þyki sumt miðnr fara hjá núver- andi rikisstjórn, enda er margrt í athngun og verður leiðrétt.“ Þetta vorn orð Tí maritstjórans. Og ef tii vill er það ekki ttl- viljun, að i leiðara ÞJóðvilj- ans sama dag segir ritstjóri Þjóðviljans: „ . . . En því er ekki að neita, að margur stuðningsmaður stjórnarflokk anna grerist nú langeygur eft- ir tiltektum á ríkisstjórnar- lieimilinu." Nýtt þingræði Lúðvík Jósepsson hefur nú ekki setið á þingi í nærri háif- an mántið. Ástæðan er sögð sú, að hann hafi svo mikið að gera, að hann megi ekki vera að því að standa Alþingi skil á verkum sínum. Þegar gerð var athugasemd við „fjarvist- ir“ ráðherrans á Alþingi brást Magnús Kjartansson ævareið- ur við og sagði það svívirði- legt athæfi að gagnrýna ráð- herrann fyrir fjarvistir, — hann væri ekki við. Magnús Kjartansson hefur ættð verið kiinnur fyrir sérstaka ást sína á lýðræði. Allir minnast þess, þegar hann hrósaði happi yfir því á innrásardag- inn i Tékkóslóvakiu að frjáls hugsun va-ri þar ekki við lýði. Og hann hefur ekki skipt um skoðun síðan. Þess vegna prédikar hann nú, að ekki megl alþingismenn gagnrýna störf ráðherra nema hann sé við. Og þar við bætir hann svo: Ráðherrann ræður því sjálfur, hvenær hann er við á Alþingi. Alþingi kenmr ekki við, hvenær ráðherra mætir á þingfundum. Það er þess vegna í anda þcssara skoðana Magnúsar Kjartanssonar, að hann hef- ur nú tekið upp á því fyrstur ráðherra að ganga af þing- fundi, þegar rædd eru mál, sem undir embætti hans heyra. Hið austræna hjarta ræður enn gerðum þessa velgreidda manns. CAR RENTAL 72 21190 21188 LEIGAN AUDBESKKU ■ SÍMI 42600. '-’; Norsk stúlko sem hefur próf frá Garðyrkju- skóla, óskar eftir starfi á islartdi, helzt vtð garðyrkju. Kristen Aodersen, Rirtgeriksv. 143, 1300 Sartdvtka, Norge. Verkamaðar vanur byggirtgavinnu óskast að Brelðhoiti 1(1. Uppl. i síma 31104 og 84555. MAGNÚS E. 8ALDVINSSON Laugavegi 12 — sími 22804. LESIÐ =*fiHaS5 ___tiSX fifeeruö«ui)iUii,j. r, ____ spurt og svarað I Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINSI Hringið í síma lUlOft k! 10—11 frá mánudegi til föstudags og bif.jið uni Eesendaþjónustu Morg- unhlaðsins. Benedikt Bárðarson, Skóla- stíg 1, Akureyri, spyr: Hvemig er námi í náttúru- vísindum við Háskóla Islands háttað? Sigurður V. Friðþjófsson, deildarfulltrúi verkfræði- og raunvístitdadeildar H.I., svar- ar: Við verkfræði- og raunvís- indadeild Háskóla Islands fer nú fram kennsla til B.S.-prófs í sex greinum náttúruvís- inda: Eðiisfræði, efnafræði, liffi-æði, jarðfræði, jarðeðlis- fræði og landafræði auk stærðfræði- og verkfræði- greina. Inntökuskilyrði eru stúdentspróf úr eðlisfræði- og náttúrufræðideiidum. Mála- deildarstúdentar hafa þó feng- ið inngöngu í liffræði, jarð- fræði og landafræði að loknu viðbótarniámi, sem deildin metur fuflgilt. Námið er skipu lagt sem 3ja ára nám, en heim ild er til að verja til þess fjór- um árum. Námið er að veru- legu leyti bundið fyrstu tvö árin, þ.e. skyldunámsgreinar, en siðasta árið er valfrelsi, mismikið eftir námsleiðum. Kennsluárið er lengra í verkfræði- og raunvísrnda- deiid en i öðrum deildum Há- skólans, hefst það 4. sieptem- ber og lýkur 31. maí. >ví er skipt i tvö misseri, 15 kennslu vikur hvort auk tveggja próf- vikna. Auk þess eru nokkurra daga sumarnámskeið eftir nánari ákvörðun. Kennsla fer fram í fyrirlestrum, umræðu- fundum, dæmatimum, verk- legum æfingum og rann- sóknaferðum. Er kennslu- stundafjöldii á viku að jafn- aði 24—30 tímar auk heima- vinnu. 1 verkiegum æfingum er ákveðin þátttökuskylda, sem fullnægja þarf til þess að fá að taka próf. Próf eru tekin í lok hvers misseris, þ.e. í janúar og maí, i þeim greinum, sem kenndar voru á misserinu. Eru próf að jafnaði skrifleg. Þá er ætluð ein vika við upphaf haust- misseris til upptökuprófa fyr- ir þá, sem fallið hafa í ein- stökum prófgreinum. Til að standast próf þarf 4 í einstök- um greinum en 5,5 í meðal- einkunn. Einkunnir eru gefn- ar i heilum töium frá 0—10. Námið er metið í námsein- ingum og er miðað við, að hver eining jafngildi einni vinnuviku á kennslutímaibil- inu. 90 námseinmgar þarf til að ljúka B.S.-prófi, þar af minnst 45 í einni grein (aðal- grein) eða 30 í tveimur. Mið- að er við, að neaœndur ljúki prófi í um 15 námseiningum á misseri eða 30 einLngum á ári. Þá taka nemendur á sið- asta ári ritgerða- eða rann- sóknaverkefni í aðalgrein, sem metin eru til eininga. Hér er ekki unnt að gera grein fyrir námsefni, en upp- lýsingar um það er að fá í kennisluskrá, sem deildin gef- ur út árlega. Einnig hefur deildin hafið útgáfu kynning- arrits, sem einkum er sniðið að þörfum mermtaskólanema, sem komnir eru að stúdents- prófi. Þar er lýst námi, náms- leiðum, prófum o.fl. Ritið kom út í bráðabirgðaútgáfu á sl. vori, en í undirbúningi er endurbætt útgáfa, sem koma mun út fyrir næsfca vor og verður fáanleg á skrifstofu deildarinnar. 2-3 sbrifsloioherbergi í Miðbænum tii ieigu. Upplýsingar í síma 26450. K.S.Í. K.S.I. Framkvæmdastjóri óshast Knattspyrnusamband íslands vill ráða framkvæmda- stjóra nú þegar. Umsóknir um starfið sendist Knattspyrnusamband- inu fyrir 4. desember nk. í pósthólf 1011, Reykjavík. Knattspyrnusamband ísiands. ® ÚTBOЮ Tilboð óskast um sölu á götuljósastólpum úr tré fyrir Raf- magnsveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað. þriðjudaginn 9. janúar 1973, ktukkan 11.00. IN fíK AU PA S TO F N U N R EY K JAV í KU R BO R GA R F kífKiuveg. 3 S:m. 2S8C0 Bátaeigendur Óska eftir 10—25 tonna bát á leigu, sem fyrst. Upplýsingar í síma 51457 eftir klukkan 19. Keflavík — nágrenni Framkvæmum allar viðgerðir, einnig réttingar, heil- málningar, blettanir ásamt ryðvörn. AIH. Nú er rétti timinn til lagfæringar á lakki og ryðvörn. BÍLASPRAUTUN SUÐURNESiA, simar 1081 og 1767, Brynleifur ióhannesson. Ifp ÚTBOЮ Titboð óskast um sölu á vatnspípum af ýmsum stærðum og tveim gerðum fyrir Vatnsveitu Reykjavíkur. Útboðsskibnáíar eru afhentir í skrifstofu vorri. Titooð verða opnuð á sama stað. INNKAUPASTOFNUN reykjavíkurborgar Fríltirjtjuvegi 3 — Sími 25800

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.