Morgunblaðið - 29.11.1972, Page 5

Morgunblaðið - 29.11.1972, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1972 5 % HÚSGAGNA- OG LJÓSMYNDA- SÝNING AÐ LAUGAVEGI 26 Ljósmyndii' Loifs Þorstelnssonar úr Landmannalang- uni og nágrennl. kunnur af fyrri liósmynd.a- sýninigum, m.a. sýindi hanm „Myrudir úr borginni" í Boga- sal Þjóðminjasafnisins 1963. Hann átti myndir á heimis- sýningunmi í Osaka EXPO ’70 og hél't á sl. ári ljósmyinda- sýninigu í Denve'r í Colorado, USA. Leifur er Reýkvíkingur, en lauk námii í ilðn- og auglýs- iragaljósmyndun í Kaupimanna höffi árið 1962. Hefur hann síðan starfrækt Myndiðn sf. við Miklatorg í Reykjavík. Sýniing þeinra félaga verður opin tii sunnudags sem fyrr segir, mánudag — fösitudags kl. 10—12 og 13—22, laugar- dag kl. 10—12 og 14—22 og sumnudag kl. 14—22. FINNUR P. Fróffason, hús- gagnaarkitokt og Leifur Þor- steiivsson, Ijósmyndari, hafa opnað sýningu í húsakynnum Byggingaþjónustu Arkitekta- félags íslands, aff Laugavegi 26. Sýnir Leifur þar tuttugu og fimm Ijósmyndir en Finn- ur nokkur sófasett og borð, sem hann hefur teiknaff en smíffuff voru í trésmiffju Há- konar og Krisijáns í Kópa- vogi. Fiintiiur Fróðason er dansk- ur að ætt og uppruma, fæddur í Kaupm'aniniahöfm og lauk þar námi árið 1967. Sama ár fluttist hanm til íslands.. Hann hefur starfað hjá arkitektun- um Helga og Vilhjálmi Hjálm- arssyini en rekur nú eigin hús- gagna- og innréttiingateiknd- stofu að Laugavegi 178 í Reykjavik. Þcss má geta, að hann hlaut viðurkenmingu árið 1970 í húsgagnasam- keppni tímaritsins Iceland Review og Félags íslenzkra Iðnrekenda. Ári síðar tók har.m þátt í norræmmi hús- gagnasýningu í Kaupmanna- höfin. Leifur Þorsteinsson er Finnur P. Fróðason og Iilu ti htisgagnanna á sýningunni. 18 lista- menn til íslands? TVEIR sovézkir gestir sátu 32. þing Alþýffusambands íslands. Á fimmtudagskvöld tilkynntu þeir forseta ASÍ, Birni Jónssyni, að þeim hefffi veriff falið af mið- stjórn Alþýffusambands Sovét- ríkjanua aff tilkynna þaff aff sam- bandið byöi þriggja manna sendinefnd frá ASÍ til Sovétríkj- anna og tveggja manna sendi- nefnd frá Sjómannasambandi fs- lands. Einnig tillkynintu hinir sovézku félagar, Grysenkov, foumaður Verkalýðssambandsins í Murm- ansk, og túlkur hans að þeir gerðu það tilboð að sovézku al- þýðusamtökin sendu til Islands 18 manna áhugalistama'nin.ahóp. Sovétrikin mundu greiða allan kostnað af för þessara 18 lista- manna til íslands — aðeins ef ASÍ byði listamönnunum og til- kyrvn ti hvemæir saimbandið væri tilibúið að taka á móti gestunum. „Sorrell og sonur“ Þýdd ástarsaga „SORREL og somuir", mefmiisit ásit airsiaga eftiir Wairwick Deepimg, sem komiin er út í ísilenzkri þýð- imgu Heliga Sæmtuindssioniair. „Sorrelfl og somuir er hrífaindi skáldsagia, sem fjallair um fóm- fúsiain föðuir, er aldrei lætuir bug- aist, en sinýsit til vainniar og sæk- ár mót sitraumi ógæfu'aifliainina — vilð hliið somair, sem hefuir enft alflia bezitu eðlúslkosti föðuirims — og siiigirair að lokum,“ segir á kápu- sáðu. „Lækniiiriiran unigi tekuir að sér ýmiiis erfiið verkefmi, en vex með vanda hverjum unz haimn er orðimin eiinlhver færaisti liækmiirmin við sjúkraihúsið og fraimiabr.autim stemdur homum opiin." Bókiin er 293 bis. að stærð. Út- gefamdi er Bókaútgáfa GuðjómsÓ. Vegna þeirra mörgu, sem ekki komust aö og fjölda áskorana, verður GRÍSAVEIZLA endurtekin í Útgarði, Glæsibæ, föstudaginn 1. des. Húsið opnað Id. 19.30. Borðbald hefst kl. 20.00. # Sangria Espanol og söngvar í léttum tón. # Víkingaveizla í Costa-del-Sol stíl með aligrís, kjúklingum o.fl. góögæti. # Royal Polynesian Revue: Frábær söngva- og dansflokkur frá Kyrra- hafseyjum syngur og sýnir hula-hula, siva, elddansa og sverðdansa frá Tahiti, Hawaii, Samoa og Fiji-eyjum. Sýning á heimsmælikvarða. # Dans og söngur til kl. 01.00. Hljómsveit Hauks Morthens. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku og tryggið yður að- göngumiða í tæka tíð í skrifstofu okkar. Opið dagiega kl. 9.00—17.00. FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN Austurstræti 17. Símar 2 66 11 og 20 100 WÖFAVARNAKERFI FRA PHILIPS ALGJÖR BYLTING — LÍTÐ Á KOSTINA • Eitt lítið tæki — kemst fyrir allsstaðar. • Engar lciðslur út um alla glugga og hurðir. • Vinnur bæði á rafhlöðum og 220 volt = fullkomið öryggi þótt rafmagn bili. • Mjög einfalt í notkun fyrir eigandann — höfuðverkur fyrir óvelkomna. • Gcfur írá sér skerandi hávaða á staðnum cða annarsstaðar. • Kveikir ijós eða hringir í síma. • Lítill uppsetningarkostnaður. • Engin dýr leiga til margra ára — heldur ódýr kaup einu sinni. • Leitið upplýsinga strax í dag — því verðið cr lægra en þér haldið. PHILIPS KANN TÖKIN Á TÆKNINNI! HEIMILISTÆKI SF. SÆTÚNI 8 - SÍMI 24000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.