Morgunblaðið - 29.11.1972, Síða 6

Morgunblaðið - 29.11.1972, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1972 KÓPAVOGSAPÓTEK brotamAlmur Opið öi: kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. Kaupi allan brotamáim hæsta verði, staðgreiðsia. Nóatún 27, sími 2-58-91. HÚSGAGNAVERZL. HÚSMUNIR auglýsir. Alls konar hús- gagnaáklæði 1 úrvali. Vorum að fá damask. Húsgagnaverzlunin húsmunir sími 13655. TVEGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ á góðum stað til leigu frá 1. desember. Algjör reglusemi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 2. desember, merkt 9403. TRÉSMÍÐAVÉL VH kaupa sambyggða tré- smiðavéi, blokkþvingur og hefiibekk. Vélin má vera af minni gerð. Uppl. 1 sima 97-8191 eftir kl. 7 á kvöldin. ATVINNA ÓSKAST Stúlka vön afgreiðslustörfum óskar eftir vinnu strax. — Upplýsingar 1 síma 19825. NÝKOMIÐ rifflað buxnaflauel, 8 litir. Faidur Austurveri. ÞRGGJA HERBERGJA IBÚÐ óskast á leigu 1 Keflavík. Upplýsingar 1 síma 86576. STRA í gólfvasa mikið úrval. WILLYS Blómaglugginn Laugavegi 30, sími 16525. til sölu, Meyer hús á Willys. Upplýsingar í síma 32908. HASKÓLANEMI óskar eftir kvöld- eða nætur- vinnu sem fyrst. Upplýsingar 1 síma 42161 eftir kl. 21.30. AFTANÍVAGN ÓSKAST Vil kaupa aftanívagn fyrir lítinn skemmtibát. Einnig utanborðsmótor og frosk- búning. Upplýsingar í síma 23391. 20—30 FERMETRA UNG KONA verzlunarhúsnæði óskast til leigu eftir áramótin. Tilboð * sendist fyrir miðvikudaigs- kvöld 6. des., merkt 9015. óskar eftir vinnu hálfan eða alian daginn, vön afgreiðslu. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 86257. UNG HJÓN óska eftir lítillii íbúð strax. Uppiýsingar 1 síma 30159 til kl. 4 á daginn. BIFREIÐAVARAHLUTIR Höfum mikið af notuðum varahlutum 1 flestar gerðir eldri bíia, t. d. Opel, Mosk- vich, VW, Benz, Rambler. Bilasalan Höfðat. 10, 11397. MAÐUR, sem vinn'ur á vöktum, óskar eftir aukavinnu. Margt kem- ur til greina. (Hefur bíl til umráða). Sími 52638. herranAttföt, popplín, 395,00 krónur. LITLISKÓGUR Snorrabraut 22, sími 25644. ÓSKUM EFTIR að fá I umboðssölu út á land gjafavörur fyrir karlmenn, konur og börn. Tilboð sendist Mbl. fyrir 4. desember, merkt Gjafavörur 9012. HANNYRÐAVÖRUR Stórkostlegt úrval af klukku- strengjajárnum og bjöllum. Kaffipokahulstur og eldspýtu- stokkahulstur fyrir útsaum. Hannyrðaverzlunin Erla Snorrabraut 44. Hríseyingar Spila- og myndakvöld verður að Hótel Esju fimmtu- daginn 30. þ. m. Salurinn opnaður kl. 8.30 e. h. Skemmtinefndin. Kjöt- og nýlendnvöruverzlun við fjölfarna götu í Austurborginni, til sölu, af sér- stökum ástæðum. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir nk. föstudagskvöld, merkt: „Miklir möguleikar — 9013“. II/ o angiýsa í Morgunhlabinii DAGBOK. 1 dag er miðvikudagrurinn 29. nóvember. 334. dagur ársins. Eftir lifa 32 dag-ar. Árdegisháflæði í Reykjavík kl. 1.08. Hér er volaður maður, sem hrópaði og Drottinn heyrði hann og hjálpaði honum úr öllum nauðum hans. (Sálm 34.7) Almennar uppiýsingar um lækna- og lyfjabúðaþ’ónuSfu i Reykja- vík eru gefnar í símsvara 18883. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar stíg 27 frá 9—12, síma 11360 og 11680. Tan nlæknavakt í Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Simi 22411. Ásgrímssafn, Bergstaöastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aogangur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvari 2525. AA-samtökin, uppl. í sima 2555, Sjötug er í dag 29. nóvemb- er, frú Rannveig Jónsdóttir frá Sæbóli i Aðalvík, nú tii heim ilis í Súðavík. Rannveig dvelur á heimiii dó'ttur sinnar og temgdasonar að Huidulandi 8, Reykjavik, og tekur þar á móti vinum sinium oig venzlafóillki. Miðvitoudagiinin 13. septetnbeir voru gefiin saiman i Nesikirkju af séra Jónd Thonarensen, unigfrú Ragnihilduir Gröndai og öm Berg Guðm'uindsison. Heimilll þeiinra er að LömguhMð 13 ReykjavSk. Ljóisimyndaisitofa Þóiris. Ijauigardaginin 16. september vonu gefiin siamiatn í Kópavogis- kirkju af sé-na Lárusii Halldór's- syni, uirugfirú Heiður Þonsteimis- cbóttiir og Guðmnumduir Eimiairsision. Heim'ili þeimra eir aið Vesi iurbergi 78 Reykj'avík. Ljóisim'yndiastofia Þóiriis. FÖstudaigiiran 29. Reptember voru gefim siaiman i í'níikiir'kjunmi í Hafnarfirði af séma Jónii Auð- uns, umigfrú Haifdís Gummamsdótt ir og Nikul'ás Haffldórsson. Heitn iM þeirra er að Kámsmesbrauf 49, Kópavogd. Ljósmymdasitofa Þóriis. FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU Milljónaþjófurinn Pjetur Voss (nafnlausi maðurinn) Þar seim öllum ber saman um að þessi mynd sje sú bezta sem hjer hefir sjest, ætti fódto ekki að láta hjá líða að fylgjast með frá byrjun. I. kafli sýndur í kvöld. Mbl. 29. nóv. 1922. SJÍNÆST BEZTI... fimmtudaga kl. 20—22. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga ki. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30—16. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kL 17—18. La'ugardaigiiran 7. október voru gefiin samam í Árbæjar- ki!rtoju af séra Guðtni'uindi Þoir- siteinigsynii, umigfrú Friðrifcka Svaivarsdóttiir og Steinar Jó hanmisison. Heimdlá þeiima er að Hraiuntbæ 150, Reykjavík. Ljósimynidasitiofa Þóriis. ----------♦ ♦ ♦---------- NÝIR BORGARAR Á Fæðingarheimilinu við Eiríks götu fæddist: Sólveigu Sigurgeirsdóttur og Bjarka Berndsen, Kópavogs- braut 14, dóttir þann 26.11. M. 11.40. Hún vó 3950 gr. og mædd- ist 51 sm. Margrétd Kolka Haraldsdóttur og Leifi Agnarssyni, Lynghaga 4, dóttir, þann 26.11. kl. 11.20. Hún vó 3450 gr og mæddist 51 sm. Jónínu Gí.sdadáttur og Guð- mundi Val Magnússyni, dóttir, þann 27.11. kl. 01.55. Hún vó 3400 gr og mældist 50 sm. Sigríði Skaftfells og Bergi Þorleifssyni, Kleppsvegi 132, dótt ir þann 26.11. M. 22.05. Hún vó 3020 gr og mældist 47 sm. Bryndisi Snæbjörnsdóttur og Steingrimi Björnssyni, Lindar- braut 29, Seltjarnamesi, sonur þann 28.11. M. 05.55. Hann vó 4050 gr og mæddist 54 sm. Kristbjörgu Ásmundsdáttur og Ólafi Ingólfssyni, Samtúni 36, Rvík, sonur þann 28.11 M. 0.05. Hann vó 4120 gr og mæld- ist 32 sm. GEÐVERND — Þjónn, það er fluga í súpunni. — Þú skalt ekki setja það fyrir þig, hún drukknar bráðum. Munið frimmeirkja'safmiu! G vermdarféiagsi‘ns. Póst)hó,f ir (.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.