Morgunblaðið - 29.11.1972, Page 8
8
MORGUNBfcAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 29. NÓVE3VEBER 1972
— Til söla - Rnðhús------------------------
RAÐHÖS í smíðunn við TORFUFELL, til sölu. kjallari undír öilu,
laust í janúar nk. Einnig 3ja herb.. 90 fm íbúð við TÓMASAR-
HAGA. Laus i febrúar 1973.
FASTEIGIMAMIÐSTÖÐIN, AUSTURSTRÆTI 12.
Símar 20424 — 14120. — Heima 85798.
2ja herbergja----
Til sölu er ný, fullgerð, 2ja herb. íbúð á
7. hæð í háhýsi. Afhending í jan. 1973.
Verð 1.750.000,00. Útborgun kr. 1.150.
000,00, sem má skiptast. - Beðið eftir
kr. 600.000,00 húsnæðismálastjórnar-
láni.
FASTEIGNAÞJÓNUSTAN,
Austurstræti 17.
Sími 2-6-6-0-0.
Húsnœðí óskast
fyrír ríkisstofnanir
Þar sem ákveðið hefur verið að sameina nokkrar
ríkisstofanir í Reykjavík um húsnæði á einum stað,
óskar fjármálaráðuneytið að kaupa húsnæði, um
1.000—1.200 fm að stærð. 400—420 fm séu á götu-
hæð með möguleikum á innkeyrslu að vinnustofum,
að öðru leyti er um skrifstofuhúsnæði að ræða. —
Æskilegast væri, að húsnæðið yrði laust upp úr
næstu áramótum.
Tilboð er greini stærð, ásigkomulag, verð og greiðslu-
skilmála, ásamt teikningum, sendist skrifstofu vorri
fyrir 15. desembér nk.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
BLAÐBURÐAHFOLK:
Sími 16801.
VESTURBÆR
Túngata.
AUSTURBÆR
Bogahlíð - Þingholtsstræti - Miðbær.
KRAKKA EÐA FULLORÐNA VANTAR
TIL AÐ BERA ÚT í LUNDUNUM
GARÐAHREPP1.
Sími 42747.
Kópavogur
3ja herb. íbúö á efrí hæð ásamt
bílskúr í smíöum, míðstöð, gler.
Sameign pússuð og frágengin.
Falleg teikning. Áhvílandi veð-
deildarlán. Verð 1980 þús kr.
Caukshólar 2
í Breiðholti
5—6 herb. íbúð tilbúin undir
tréverk og málningu í okt. 1973.
Sameign frágengin, bílskúrsrétt-
ur. Verð 2 milljónir 170 þús.
Beðið húsnæöismáiastjórnar-
láns, 600 þús. kr. Útborgun
fyrir áramót, 400 þús. kr. Aðeins
eírt íbúð óseld.
Raðhús
fokhelt í des., verð 1500 þús
OPIÐ TIL KL. 8 í kvöld.
f-—r
! EIGNAVAL
■ SuðurJcmdsbraut JO
95650 85740
33510
Hvíldarstólar
í úrvali.
Gamla Kompaniið
Siðumúla 33, sími 36500.
mnrgfaldor
marknd yðar
FASTE G N AVA L
. og cbuóir vlð ollra hcrti • 1;::::;' LJ rrnrtfiir.. i :VA x..i N ^ - xrv Tsl \ ! MU 5p
Stolavörðustig 3 A, 2. hæð.
Sími 22911 eg 19255.
Til sölu m.a.
St'r 2ja herbergja ibúð
við Hraunbæ. Góðar innrétt-
ingar.
3ja herbergja ibúS
mjög glæsíleg við Dverga-
bakka. Allt frágengið.
Falleg 4ra herbergja ibúð
í Fossvogi. Góðar innréttingar.
5—6 herbergja hæð
með bílskúr við Álfheima.
Sérhiti, suöursvatir, — laus
strax.
5 herbergja íbúðir
við Háaleitisbraut og í Vest-
urborginni. Allt sér.
Einbýlishús i Kópavogi
ásamt bclskúrum. Mjög góð-
a r eigair.
Einbýlishús í Gairðahreppi
með 6 herbergja fbúð. Falleg
lóð, bílskúrsréttur, - góð kjör.
f smíðum
fokheld einbýlishús ag rað-
hús. Útborgun 200—400 þ.
vtð kaupsamnircg. Allt að
staðgreiðslu fyrir 3ja herb.
íbúð, helzt í háhýsi.
TIL SÖLU:
Efstaland
2ja herb. íbúð á jaröhæð.
Góð íbúð, teppalögð, —- latcs
fyrir jól.
Alfhólsvegur
4ra herbergja jarðhæð,
góð fbúð.
4ra herbergja parhús,
laust.
Sérhæð,
rúml. 140 fm, 4 svefnherb.
Nýtízku íbúð, fullgerð.
Einbýlíshús,
80 fm ásamt óinwrétt. rishæð.
Skipti á 4ra herb. íbúð í sam-
býlishúsi æskileg.
Digranesvegur
SérhæS,
140 fm, 3 svefnherb. Falleg
íbúð. Skipti á 2ja herb. íbúð
koma til greina.
4ra herbergja hæð
víð Sogaveg.
4ra herbergja hæð
við Nökkvavog.
Raðhús
1 byggingu i Breiðlholti, einn-
ar hasðar, 146 fm. Fokhelt
og tifbúið undir tréverk.
FASTJEIGNASAL AM
HÚS&EIGNIR
SANKASTRÆTI6
Simi 16637.
Styrbur til Háskólanáms í Sviss
Svissnesk stjórnvöld bjóða fram styrk handa fslendingi tii há-
skólanáms í Sviss háskólaárið 1973—1974. Ætlazt er til þess,
að umsækjendur hafi lokið kandídatsprófi eða séu komnir langt
áleiðis í háskólanámi. Þeir, sem þegar hafa verið mörg ár í starfi.
eða eru eldri en 35 ára, koma að öðru jöfnu ekki til greina við
styrkveitingu. Styrkfjáitcæðin nemur 650 frönkum á mánuði fyr-
ir stúdenta, en allt að 800 frönkum fyrir kandidata. Auk þess
hlýtur styrkþegi nokkra fjárhæð til bókakaupa og er undan-
þeginn kercnslugjöldum. — Þar sem kennsla í svissneskum há-
skólum fer annaðhvort fram á frönsku eða þýzku, er nauðsyn-
legt, að umsækjendur hafi nægitega þekkingu á öðru hvoru
þessara tungumála. Þurfa þeir að vera undir það búnir, að á það
verði reynt með prófi.
Umsóknum um styrk þennan skal komcð til menntamálaráðu-
neytisins. Hverfisgötu 6. Reykjavik, eigi síðar en 22. desember
nk. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i menntamálaráðuneyt-
inu.
Menotamálaráðuneytið,
23. návember 1972.
Til sölu
veitingastofa í næsta nágr.
Reykjavikur. Er til sölu ó ftag-
stæðu verði,
4ra herb. íbúðir við
Blönduhlíð
Á 2. hæð, um 100 fm, með
nýrri eltthúsinrcréttíngu og bíl-
skúrsrétti.
Skipasund
Hæð, 112 fm, mjög góð íbúð
með nýjom teppum ag bíl-
skársrétti. Verð aSeins 2,4
miBj., útborgun 1,4 mi»j. kr.
Álfheima.
Á 3. hæð 107 fm góð íbúð.
Teppalagöur stigagangur. —
Laus strax. Verð 2,7 milljónir,
útborgun 1,6 mclljónir.
Með bílskúr
3ja herb. góð íbúð, um 85
fm, í Vesturborginni, með
nýrri eldhúsinnréttingu, ný-
máluð, með stórum bílskúc,
trjágarður. Útborgun má
mikcð skipta,
I Arnarnesi
toyggingarlóð, um 1300 fm,
á mjög góðum stað í Amar-
nesi. Byrjunarframkvæmdcr.
Góð kjör.
Skipti
Til kaups öskast 3ja—4ra
herb. íbúð í Reykjavik. f sktpt-
um er hægt að bjóöa 135 fm
'5 herb. sér efri hæð v.ð
Digranesveg í Kópavogi..
Sérhœð
140—180 fm í borginni
óskast fyrir mjög fjársterkan
kaupanda.
I smíðum
3ja herb. íbúð á 1. haeð, um
75 fm, á mjög góðum stað
í Kópavogi. Tclteúin undcr tré-
verk. Sérhiti, sérþvottahús.
Kjallarahúsnæði, um 40 fm
undir íbúðinni, fylgir. Lán,
ein milljón króna, fylgir.
í nágrenni
Landspítalans óskast 4ra—-5
herbergja íbúð.
í Selásnum
á jarðhæð 70 fm 3ja herb.
séríbúð. Ný eldhúsmnréttmg,
stór bílskúr, % hiutar af
5000 fm eignarlandi, — bygg-
ingarlóð fylgir.
Með sérinngangi
3ja herb. mjög stór íbúð, um
100 fm, við Þorfinnsgötu.
Ennfremur eru í sama húsi
til söliu á 2. hæð 3ja berb.
íbúð &g 3. hæð ásarrt risi.
Höfum kaupendur
að 2ja—3ja herb. góðri íbúð
í Vesturborginni eða Háaleit-
ishverfí. Um útborgun getur
verið að ræða.
Komið oa skoðið