Morgunblaðið - 29.11.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.11.1972, Blaðsíða 11
MORGU.NiBLA£>IÐ, MI£>VIKUDAGU‘R 29. NOVLiíaLLl 11 Lán til Sigölduvirkj- unar ekki ver ið tr y ggt Varaþingmaður HÁLLDÓR Blðndal, kennarí, He£ ur telcið sæti á Aiþinigi í fjaf- veru Ellerts B. Sahrams, sem ekíki getur sótt þingíundi á næst unni vegna opinberra erinda. , i - Alþjóðabankinn dregur grundvöll virkjunarinnar í efa án stóriðjuframkvæmda sagði Geir Hallgrímsson MAGNÚS Kjartansson, iðnaðar- ráðherra, svaraði í gær fyrir- spurnum frá Braga Sigurjóns- syni um Sigölduvirkjun, orku- flutning til Norðurlands og Lax- árvirkjun. 1 svari ráðlierra kom m.a. fram, að lán tii Sigölduvirkj- Unar hefur enn ekki verið tryggt. Geir Hallgrímsson sagði, að Al- þjóðabankinn hefði dregið í efa grundvöll Sigölduvirkjunar án stóriðjuframkvæmda. Það væri ástæðan fyrir þeim drætti, sem orðið liefði á samningaviðræðum við bankann rnn lán til fram- kvæmdanna. Magnús Kjartansson iðnaðar- ráðherra, sagði, að stjórn Lands- virkjunar hefði átt viðræður við Alþjóðabankann og allt benti til, að lánið fengist á næsta ári. AlLs væri uim að ræða 3000 mfflj. kr. Þá upplýsti ráðherrann, að á- ætlaður kostnaður við Siigöldu- virkjun væri 4000 millj. kr. Enn- fremur sagði hann i svari sínu, að í kerfi Landsvirkjunar væri Stuðningur við lands byggðarnemendur — Tillaga Lárusar Jónssonar og Matthíasar Bjarnasonar LÁRUS Jónsson mælti á ftmdi sameinaðs Alþingis í gær fyrir þingsályktunartillögu er hann flytur ásamt Matthíasi Bjarna- syni um bætta aðstöðu nemenda landsbyggðarinnar, sem sækja verða sérskóla á höfuðborgar- svæðinu. Tillagan er svohljóðandi: Al- þingi ályktar að fela ríkisstjórn- inni að beita sér fyrir því, að komið verði á fót mötuneytum og heimavistum á vegum hins op inbera, sem ætiuð verði þeim nemenduim af iandsbyggðinni, sem sækja verða þá sérskóla í Reykjavík, er ekki starfa annars staðar á landinu. í þessu sam- bandi verði m.a. kannað, hvort ekki komi til greina að semja við starfandd hótel um slíkan rekstur. Vilhjáimur Hjáknarsson lýsti yfir ánægju með tillöguna og sagði, að hún væri örugglega ekki flutt af nauðsynjalausu. Helgi F. Seljan lýsti ennfremur Þrátt fyrir raforkusölu ti3 Isals og til húsahitunar yrði 25% hækkun á heildsöluverði, ef ekki næðust samningar uim stóriðju- framk'væimdir. Steingi-ímur Hermannsson sagði, að viðræður ættu sér nú stað við erlenda aðila um orku- frekan iðnað. Viðræðunefndin hefði orðið vör við mikinn áhuga erlendra aðila með þekn skilyrð- um, að Isiendinigar ættu meiri- hlutann í fyrirtækjunum og þau lytu íslenzkum lögum. Þrjú málm Lárus Jónsson. yfir fyllsta stuðningi við tillög- una. Hann sagði, að þetta væri tímabær tillaga og tæki á miklu vandamáli. Ragnhildur Helgadóttir lýsti .einnig yfir stuðningi sínum. Hún benti jafnframt á hugimynd, sem komið gæti samihliða til athugun- ar. Á fundi kvenna, sem haldinn hefði verið á sl. sumri, hefði kom ið fram tillaga uim að kannað yrði, hvort ekki væri unnt að koma á nemendaskiptum milli dreifbýilis og þéttbýlis. Geir Hallgrímsson. mikil afgangsorka, en athugan- ir sýndu, að 300 gígavattstunda umframorka á ári væri ekki ó- tryggari én svo, að máimblendi- iðnaður gæti notað hana við lægra verði. Árið 1980 yrðu 225 gígavattstundir á ári á hinum al- menna markaði umfraim það, sem nú væri annað. Bragi Sigurjónsson sagði, að svör ráðherra sýndu fram á, að lán 'hefði ekki verið tryggt til framkvæmdanna og markaður væri ekkl tryggður, nema að mjög litlu leyti. Geir Hallgrimsson sagði, að dráititur á sam!nliingum við Alþjóða bankann stafaði af því, að Al- þjóðabankinn drægi í eía grund- völl Sigölduvirkjunar án stór- iðjuíramkvæmda. Horfur væru á því, að fyrsta aflvéil Sigölduvirkjunar yrði tek- in í notkun í apríl 1976. Orku- skortur .væri því fyrirsjáanlegur. Bragi Sigurjónsson. blendifyrirtæki hefðu sýnt á- huga, og ennfremur hefði Alusu- isse sýnt áhuga á stækkun ál- verksmiðj unnar. ORKUFLUTNINGUR TIL NORÐURLANDS Bragi Sigurjónsson spurði iðn- aðarráðherra ennfremur, hvað á- ætlað væri, að háspennulína frá Sigöldu til Akureyrar myndi kosta. Ráðherrann sagði, að 50 Framhald á bls. 20. V ið vörunarkerf i á hraðbrautir - Tillaga Odds Ólafssonar og fl. Á FUNDI sameinaðs Alþingis í gær mælti Oddur Ólafsson fyrir þingsályktunartillögTi er hann flytur ásamt Ólafi G. Einarssyni og Matthíasi Á. Mathiesen um sjálfvirk viðvörunarkerfi á hrað brautir með varanlegu slitlagi. TAKA MENN FYRSTA SOPANN HJÁ RÁÐHERRUNUM? tillaga um að ríkisstjórnin hætti vínveitingum í veizlum sínum Á FUNDI sameinaðs Alþingis í gær var til umræðu tillaga til þingsályktunar, þar sem skorað er á ríkisstjórnina að hætta vín- veitingum í veizium símuu. Fiutningsmenn eru: Vilhjálniur Hjálmarsson, Jón Ármann Héð- insson, Karvei Pálmason, Ilelgi F. Seljan og Oddur Ólafsson. Vilhjálmur Iljálmarsson mælti fyrir tillögunni og sagði m.a., að frá sinni hendi væri tillagan ekki flutt í sþariiáðarskyni. 1 sinum átthögum hefði hann ekki kynnzt því, að gestgjafar spöruðu við gesti síná. Fraim hefði komið gagnrýni á vaxandi drykkjuskap unglinga, en engin hefði lofað hana. Gott fordæmi í þessmm efn um væri því goðra gjalda vert. Helgi F. Seljan sagði, að ríkið hefði beinar tekjur af áfengis- sölu og ennfremur bæði bein oig óbein gjöld vegna áfengisneyzlu. Því hvíldu meiri skyldur á þvi til áfengisvarna en öðrum. Vín- veizlur ráðherra á þinguim og fundum, sem haldnir væru í borginni yrði oft upphaf að alls herjar drykkjusvalli þingfulltrúa. Iíarvel Pálmason sagði, að drykkjusvall í veizlum á vegum ýmiss konar saimtaka væri hneyksli. Það væri hneyksli, þeg ar ráðlhenrar byðu til veizlu, þar sem vín væri haft um hönd. Eft- ir höfðinu dönsuðu limirnir, og það skyldi ekki vera, að margir hefðu tekið fyrsta sopann á veg- uim ríkisins og einmitt hjá ráð- herrunum. Oildur Ólafsson sagði, að öll- um væri Ijóst, að vandamál áfengisneyzlu væri mjög stórt. Allt það, sem unnið væri gegn ofneyzlu áfengis væri til bóta. Vilhjáimur Hjálniarsson. Þessi tillaga ætti að vera sið- ferðilegur stuðningur. Af tillög- unni mætti vænta meiri umbóta en menn gerðu sér e.t.v. grein fyrír í fyrstu. Þá gat þingmaðurinn um hina lélegu aðstöðu, sem hér er, til þess að veita drykkjusjúkum hjálp og lækningu. Hér vantaði aðstöðu til þess að veita fyrstu hjáilp og varanleg hæii. En mest skorti á Sterkt almenningsálit gegn ofneyzlu áfengis. Oddur Ólafsson. Tillagan er svolhljóðandi: Al- þingi ályktar að skora á rfkis- stjómina að fela Vegagerð ríkis- ins að koma upp sjálfvirkum hálkuviðvörunarkerfuim við hrað- brautir méð varanlegu slitlagi, einkum við vegarkafla, þar sem athugun hefur leitt í ljós, að sér- stök hætta er á hálkumyndun. Kostnaður við framkvæmdirnar teljist stofnkostnaður við við- komahdi hraðbraut. 1 greinargerð með tiilögunni segir, að ætla megi, að hálka sé slysavaldur bæði á Suðurlands- vegi og á Reykjanesbraut. Á vissum köflum veganna myndist meiri hálka en á öðrum. Vegfar- endum sé nauðsyn að fá viðvör- un um þetta og það verði ekki gert með öruggari hætti en sjálf virku viðvörunarkerfi. Kostnaður við uppsetningu slíkra tækja væri all mi'kill. En þegar tillit væri tekið til hins gífurlega eigna- og heilsutjóns, sem árfega verður vegna um- ferðarslysa af völdum háltou, virt ist einsýnt, að allt aétti að gera, sem Unnt væri, til þess að koma í veg fyrir þann skaða. FRETTIR É STUTTU MÁLI HEIMILD TIL JARÐASÖLU GlSLI Guðmundsson, Lárus Jónsson, Stefán Valgeirsson og Ingvar Gís-lason hafa flutt frumvarp til laga um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja Grýtubakkahreppi i Suð- ur-Þinigeyjarsýslu jarðirnar Grenivík (að undanteknum 7 ha, sem eru eign hafnarsjóðs), Svæði og Höfðabrekku í sama hreppi. 1 greinargerð segir, að frumvarpið sé flutt í samráði við hreppsnefnd Grýtubakka- hrepps. Ástæðan er sögð sú, að jörðin Grenivík hafi byggzt upp sem sjávarþorp, sem nú fari vaxandi. Ingvar Gíslason. HÚSAFRIÐUNARSJÓÐUR Ingvar Gislason og Þórar- inn Þórarinsson hafa flutt frumvarp til laga um Húsa- friðunarsjóð. Hlutverk sjóðs ins á að vera að styrkja með fjárframlögum friðun, viðháld og endurbætur húsa, húshiluta og annarra mannvirkja, sem hafa menningarsögulegt eða listrænt gildi. Heimilt á að vera að verja allt að 10% af ráðstöfunarfé sjóðsins til upp lýsinga- og kynningarstarf- semi í þágu byggingarvernd- armála. Frumvarpið gerir ráð fyrir, að tekjur sjóðsins verði fram iag frá ríkinu, er nemi 20 kr. á hvern ibúa landsins, og fram lög sveitarfélaga, er nemi 20 krónum á hvern íbúa sveitar félags. Þorvaldur Garðar Kristjánsson. RANNSÖKNASTOFNUN FISKIÐNAÐARINS ÞORVALDUR Garðar Kristj ánsson hefur fflutt breytingar tillögu við frumvarp til laga um breytin., a á lögum um rannsóknir í þágu atvinnuveg anna, sem Steingrímúr Her- mannsson og Páll Þorsteins son flytja. Breytingartillagan gerir ráð fyrir, að Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins skuli starf rækja rannsó'knastofnun í Vestmannaeyjum og á Isa- firði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.