Morgunblaðið - 29.11.1972, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 29.11.1972, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGU R 23. MO . 13 Mannaskipti hjá íslandi - á SÞ-þingi MANNASKIPTI hafa orðið hjá íslenzku sendinefndinni á þingi Sameinuðu þjóðanna. Blle-rt B. Schram hefiur tietkið við .aif Pétri Sig'urðssymd ssm ful’.trúi SjAI'fstíeðiaBoikiksins, Jón- as Ámasoti leysir Svövu Jakobs- ðótt’Ur af h'óiimi sam Sultltrúa Alþýðuban'daiagsi'ns, Bragi Jós- epsso-n tieikiur við af A!if'r.eð Gis’a- syni sem fiuilitrúi FrjálsSij'ndca og vinstri manna og Sigurð'ur B. Guðm'Uindss.o.n á að taika við sem fiulitrúi ASIþýðutSokks- ins aif Stafáni Gunnlaiugssyni. Frá Fram'sólkin'arflioikl-aniuim situ HamDiies Páisisom á SÞ-þimiginu. Fimmtugasti fullveldisfagnaður STUDENTAFÉLAG Keykjavík- ur minnist fuliveidis íslands með fagnaði að Hðtel Sögu annað kvöld og eru nú 50 ár liðin siðan Sr. Sigurður Pálsson. — Hafnar- verkamenn Framhaid af bls. 32. Á fimmtiU'dag m«n Narfi selja ; V-Þýzka 'andi. liktega í Breimer- haven, og 4 bátar uwitMi sielja p©>r í landi á næstuinni; ejmnig toigarinn Júpíter. Fleiri landanir islenzkra sikipa eru fyrirhugaðar í V-P.'zkala.mdi rnaesta há'lfa mániuðinm. stúdentar minntjist fyrst fullveid isdagsins. Sr. Sigurður Pálsson flytur rœðu undir borðum á fimmtu- dagskvöldið, Guðrún Á. Símon- ar syngur og Karl Einarsson fér með gamanmál. Valdimar Örn- ólfsson stjórnar almennum söng, en veizlustjóri. verður Gylfi Þ. Gislason, prófessor. Aðgöngumiðar að fagnaðinum verða afhentir i anddyri Súlna- sals Hótel Sögu milli klukkan 16 og 18 í dag. Hálfgert stríðsástand á írsku landamærunum Verður reynt að ræna MacStiofain Dyfiinni, 28. nóv. NTB/AP HÁLFGERT striðsástand ríkti í dag á landamaerum XoríSiir-t'- lands Ofr írska lýðveldisins og ó- spart beitt eldfiaugum og venjn legum vopnum. Árásimar voru greinilega mótmæli af hálfu skæmiiða gegn strönjtum iögum sem hafa verið sett í frska lýð- veldinu til höfðns frska lýðveld íshernum <IRA). Að minnsta kosti fjórar eld- íiaiugaáréssr voru gerðar á iög- reglu- og tollstöðvar á landamær unum og i einni árásinni féll e’nn iögreglumaður. Eldflauga- árás var einnig gerð á herbúðir í Belfast og alls biðu þrír ungling ar bana í sprengingu í húsi eiiru í Londonderrjy FI.IIGVEL RÆNT? í Dyf’inni kom írska stjórnin saman til fundar til þess að ræða hvort gera sku’í enn strang ari örygg sráðstafanir i landinu vegna uggs um að IRA flytji vettvang hermdarverka sinna til yðveldisins. Hefndaraðgerða er óttazt vegna þeirra ströngu ráð stafana, sem þegar hefur verið gripið til gégn IRA, meðal ann- ars með því að hefta ferðafrelsi ; iandinu, og vegna fangelsunar 3ins aða’Jfor'ngja IRA, Sean Mac Stiofain. Óttazt er að IRA-menn reyni að ræna flugvél til þess að neyða írsk yfirvöid til að sieppa Mac Stiofain úr ha’di. Þess vegna hef ur verið hert á öryggisráðstöfun ran á þremur helztu flugvöll'um landsins, Shannon, Dyflinni og Cork. Lögreglan hefur þar að auki sett aukinn vörð um ráðherra, stjórnarerindreka og æðstu mann dómkeríisins. ÓBREYTT LIDAN Líðan MacStiofains var ó- breytt í dag en hann hefur neit að að neyta matar og drykkjar i tíu daga. Læknar segja að mátt ux hans þverri, en hann er msð meðvitund og getur talað. Ekki þorska- stríð Þatta stendur undir meö- fylgjandi mynd, sem Mbl. barst frá AP í gær. Hún sýnir' ísóenzka og brezka þátttakand ann í fegurðarkeppninni um Miss World titiliím, en su keppni stendur yfir í Londoh þessa dagana. íslenzka stúlk- an heitir Rósa Helgadóttir. — Myndin var tekin v’ð brezka þinghúsið. Klykkt er út með því að sagja að deilur Breta og íslendinga vegna:, fiskveiði- landhelginnar hafi ekki aftr- að stújkunuim tveim.ur til að láta taka af sér þessa mynd og vlrðast báðar hýrar í bragði. 1 * Bormann flýði á kaf bát frá Spáni, segir Tass Fullyrt í Argentínu að Peron hafi leyft Bormann að setjast þar að Moskvu og Buenos Aires, 28. nóv. — AP-NTB FRÉTTASTOFAN Tass vifn- ar í dag í ítalskan sagnfraeð- ing sem heldur því fram að Martin Bormann, staðgengill Hitlers, hafi flúið frá Argen- tínii í spænskum kafbát árið 1946. Tass segir í frétt frá Róm að sagnfræðingurinn D. Susmel í Fiórenz haidi því fraom að hann hafi fengið þessa vitneskju frá fyrrver- andi starfsmanni þýzku leyni- þjönustunnar, Jose Antonio Ibarni. Heimildir í argentínsku leyniþjónustunini herma jafn- framt að Juan Peron fvrrum forseti hafi veitt Bormann leyfi td að setjast að í Argen- tínu eftir heimsstyrjðldina. Talsmaður rikislögreglunnar gat hins vegar ekki staðfest þá frétt blaðsins Daily Ex- press að Bormann hefði sézt fyrir skömmu á búgarði í fylkinu Saita í Norður-Argen- tínu. Heimildir í Salta stað- festa þó að búgarðurinn sé í eigu eins af meðlimum Krupp ættarinnar þýzku. Blaðið segir í grein sinni í dag að Bormanin haíi greitt tæpa sextán milljarða ís- lenzkra króna —• mesta lausn- argjaid sögunnar — fyrir leyfi tiil að setjast að í Arg- entínu 1948 á vegabréfi út- gefnu a,f Páfagarði handa ríkisfangsiausum mönnuim. Bormann ferðaðist undir dul- nefninu Eliezer Goldstein og í vegabréfinu sagðist hann vera fæddur í Argentínu. Eva Peron hjálpaði honum að komast frá Evrópu, segir blaðið. Sagnfræðingurinn Susmel, sem Tass vitnar í, segir aö Bormann hafi fyrst flúið til Spánar með töluverða fjár; upphæð og nokkur fölsuð vegabréf. Síðan segir Susmel að vinir hans hafi hjálpað honum að flýja til Argentínu í spænskum kafbát. Susmel kveðst hafa fengið staðfest- ingu SS-ofurstans Otto Skorzeny, sem talið er að búi í Madrid, á þvi að Bormann dveljist nú í Argentinu. 1 Páfagarði var sagt í dag að þar hefði ekkert vegabréf verið gefið út í nafni Eliezer Goldsteins. Talsmaður Páfa- garðs sagði að þar væru að- eins gefin út vegabréf handa fulltrúum Vatíkanisins, klerk- um sem væru sendir i sér- stökum erindagerðum og handa þeim fáu borgurum, sem væru búsettir í Páfa- garði. Engin skjöl væru til sem sýndu að ríkisfangslausir menn hefðu fengið vegabréf í Páfa'garði. Joy Ash — Richardson Frainh. af bls. 1 um lýkur er talið að einu núver andi ráðherrar sem sitji áfram í stjórninni verði Rogers utanrik isráðherra, George P. Schultz við skiptaráðherra og James C. B. Morton, innanríkisráðherra. Richardson, hinn nýskipaði landvarnaráðherra, hefur enga fyrri reynslu í stjórn varnar- mála. Hann hefur hins vegar ver ið aðstoðarutanríkisráðherra og er talinn duglegur stjórnandi. — Hann hefur verið í miklum met- uim hjá forsetanum og þvi hefur verið lengi haldið fram að hann hafi hug á forsetaembættinu. Skipun Weinbergers í embætti heilbrigðis- menntamála- og fé lagsmálaráðherra kemur meira á óvart. Hlutverk hans í embætti fjárlagaráðherra hefur verið að draga úr opinberum útgjöldum, en Nixon lýsti yfir því í gær að það væri eitt af markmiðunum með þsim breytingum sem hann hygðist gera. Framlög til ráðu- neytis hains eru metri en framfiÖg rikisins til landvarnaráðuneytis- ins og skipuh Weinbergers þykir því gefa til kynna hvar Nixon ætli að spara á næstu fjórum áruim. Bent er á, að annar tilgangur Nixons með breydngunutm sé að au-ka tengsl og samstarf Hvita hússins, etnstakra ráðuneyta og stjórnarinnar. Nixon sagði í gær í bústað sínum i Camp David að fækkað yrði í stjórnsýslukerfinu og starfsiiði Hvita hússins. TIL ÍSRAJELS? í Beirút birtu blöð í dag frétt samkvæmt áreiðanlegum heim- Idum þess efnis að Nixon hygð ist fara í ferðalag til Egypta- lands og ísraeis í vor, en fréttin kemur á óvart og sagt er að for- setinn fari varla í slíkt ferðalag nema góðar horfur verði á sam- komulagi í deilum ísraelsmanna og Egypta. í Washington er almennt talið að Nixon fari til Evrópu i suroar, en ekki hefur verið minnzt á það að hann fari um leið til Miðaust urlanda. Bent er á að í Moskvu ferðinni í vor bauð Nixon Leon- id Brezhnev, aðalritara sovézfaa kommúnistaflokksins, tii Banda ríkjanna, en ekki hefur verið á- kveðið hvenær af þeirri heim- sókn verður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.