Morgunblaðið - 29.11.1972, Síða 19
MORGUN'BtL.AÐIÐ, MIDVIKUDAGU'R 29. NÓVEMBER 1972
19 i
rÉLABSLÍrl
I.O.O.F. 9 = 154112981 = 9 II
I.O.O.F. 7 s 15411298Í = Spk.
Kristniboðshúsið Betanía
Laufásvegi 13. Almenn sam-
koma i kvöld kl. 8.30. Séra
Jóhann Hlíðar talar. Allir
hjartanlega velkomnir.
Kvenfélag Úháða safnaðarins
Basarinn verður sunnudaginn
3. des. M. 2 I Kirkjubæ. Góð-
fúslega komið gjöfum, laug-
ardag 1—4, og sunnudag
10—12. Kökur þakksamlega
þegnar.
Aðalfundur Vestfirðingafélagsins
verður að Hótel Borg uppi
föstudaginn 1. des. kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf —
önnur mál. Nýir og gamlir
félagar fjölmennið.
Stjórnin.
Hörgshlið 12
Al'menn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins í kvöld,
miðvikudag, kl. 8.
Skrifstofa
Félags einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6 er opin
mánudaga kl. 6—9 eftir hád.
. og fimmtudaga kl. 10—2.
Sími 11822.
Kvenfélag Kópavogs
minnir á jólabasarinn í félags
heimilinu, efri sal, sunnudag-
inn 3. desember kl. 3 e. h.
Tekið verður á móti basar-
munum á fimmtudag og
föstudag eftir kl. 9 e. h. og
á laugardag eftir kl. 3 e. h.
Basarnefnd.
Flóamarkaður Félags einstæðra
foreldra
verður að Hallveigarstöðum
3. desember. Munum sé
komið í skrifstofuna í Traðar-
kotssundi 6, fimmtudag 10-2.
Einnig má hafa samband við
Jóhönnu, 38173, Bryndísi,
30035, Margréti, Verzl. Snót,
Áslaugu, 20637, Jódísi,
11137, og Helgu 15492.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
Jólafundurinn veirður mið-
vikudaginn 6. desember að
Hótel Sögu. Betur auglýst
stðar.
Stjórnin.
Handavinnukvöld
Munið handavinnukvöldin á
miðvikudagskvöldum að Lauf
ásvegi 41. Kennt er leður-
vinna, útsaumur, hnýtingar
og tauþrykk. Allir velkkomnir.
Farfuglar.
Kvenfélag Neskirkju
Flóamarkaður verður laugar-
daginn 2. desember kl. 2 e.h.
í félagsheimili kirkjunnar. Fé-
lagskonur og aðrir velunnarar,
sem ætla að gefa, vinsamleg-
ast skili munum í félagsheim-
ilið miðvikud., fimmtud. og
föstud. kl. 4—6 alla dagana.
Nefndin.
Ég þaktoa ytotour öllum hjart-
anlega, sietm sýndu mér viinr
semd og hlýhug á sjötugs-
afmæli minu.
Magnús BI. Jóhannesson.
FELAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Kópavogur Kópavogur
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs verður haldinn þriðju-
daginn 5. desember kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu við Borgar-
hoftsbrauL
DAGSKRA:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Styrrrwr Gunnarsson, ritstjóri,
ræðir viðhorf í landsmálum.
Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna.
STJÓRNIN.
Árshátíð Sjálfstæðisfélagsins
Skjaldar Stykkishólmi
verður haldin í samkomuhúsinu, Stykkishólmi, föstudaginn 1.
deserrvber og hefst kl. 8.30 síðdegis.
Dagskrá: Félagsvist, ávarp og ræða: Friðjón Þórðarson
og Gunnar Thoroddsen, alþingismenn.
Skemmtiþáttur: Karl Einarsson.
Dans.
STJÓRNIN.
Rangárvallasýsla — Rangárvallasýsla
Aðalfundur
Aðalfundur Fjölnis F.U.S. í Rangárvallasýslu, verður haldinn
sunnudaginn 3. desember kl. 21.00 í Hellubíói.
DAGSKRA:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Stjórnar- og nefndakjör.
3. Almennar umræður.
Félagar eru hvattir til að fjölmenna.
Stjórn FJÖLNIS F.U.S.
Aðalfundur
Sjálfstæðisfélagsins Þorsteins Ingólfssonar verður haldinn
mánudagirm 4. desember kl. 20.30 að Fólkvangi, Kjalamesi.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Þingmerm flokksins í kjördæminu mæta á fundinum.
STJÓRNIN.
mm
■■■■■■
■ ■ <■;
m < i
s ' l, ~, ->
. *
i
- > x-:;: