Morgunblaðið - 29.11.1972, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 29.11.1972, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1972 27 gÆJARBlP Slmi 50184. Ókunnur gestur (En fremmed banker pá) Umtöluð og djörf dönsk kvtk- mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan<»6 ára. Aðvörunarskotið Sptennandi sakamálamynd í lit- um. íslenzkur texti. I aðalhlutv.: David Janssen (Á flótta), Ed Begley, Elenor Parker, George Sanders. Endursýnd kl. 515 og 9. Bönnuð börnum. Sími 502». Sirkusmorðinginn Spennandi og dularfuH banda- rísk mynd í litum með ísf. texta. Joan Crawford, Diana Dors. Sýnd kl. 9. Skoldobréf Seljum ríkistryggð skuldabréf. Seijum fasteignatryggð skulda- bréf. Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN fasteigna- og verðbréfasala Austurstraeti 14, simi 16223. Þorteifur Guðmundsson heimasími 12469. RS SAMVINNU' <if BANKINN fRargmdMtohiÞ nucLVsmcoR ^^»22480 Kjöt- og nýlenduvöruverzlun Til sölu er nú þegar mjög góð kjöt- og nýlenduvöru- verzlun. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 4. desemebr, merktr ,,Kjöt — 9202". Frumleiðendur - heildsulur Erum að opna stóran jólamarkað fyrir jólaskreyting- ar, sælgætr, kerti og fleira og fleira. Hafið samband víð okkur í síma 85466. Húseign Húseign, sex herbérgi og eldhús í gömlu húsi, ásamt bílskúr á góðum stað í bænum, til sölu og sýnis í dag og næstu daga. Upplýsingar í síma 38399 milli kl. 5—10 á kvöldin. Til sölu steinhús við Hallveigarstíg. Húsið er 2 hæðir, kjallari og ris. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Hafsteins Baldvinssonar, GarSastræti 41, sími 18711. N auðungaruppboð Eftir kröfu Jóns N. Sigurðssonar hrl. og Kristjáns Torfasonar, lögfræðings, verða eftirtaldar eignir seldar á nauðungaruppboði, sem hefst í Kaupfélagi Amfirðinga, Bíldudal, 2. des. nk. kl. 14: Smith-Corona rafmagnsritvél, Facit rafmagnsreiknivél, Odhner rafmagnsreiknivél, Mosler peningaskápur (stór), Gram kæfikista, Wells-Quikut kjötsög, Hugin peningakassi (burðarkassi), kæli- borð (í verzlun). Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn i Barðastrar.darsýslu, 24. nóvember 1972. Jóhetnnes Árnason. „Nauðaómerkilegur", „siðspillandi og klúr" sögðu dómkvaddir menn þegar lögreglustjórinn í Reykjavík bannaði sýningar á Stundum og stundum ekki, en það var í apríl 1940, og er skylt að geta þess að bannið var upphafið og skemmtu áhorfendur sér hið bezta á sýningu eftir sýningu. Nú gefst Reykvíkingum tækifæri til að sjá þennan sögufræga leik i nýrri útgáfu. Levkfélag Akureyrar sýnir Hinn hreinræktaða hláturleik Stundum bunnuð og stundum ekki eftir ARNOLD OG BACH. Emil Thoroddsen þýddi og staðfærði. Forleikur eftir Jón Hjartarsoo. Leikstjóri: Guðrún Asmunds- dóttir. Forteikur eftir ión Hjartarson býr áhorfendur undir óvenjulega sýningu og leikstjóri er Guðrún Ásmundsdóttir, sem setti upp Spanskfluguna Sýningar I Austurbæjarbíói. Föstudag og laugardag kl. 8 og 11.15, báða dagana. Miðasala frá kl. 4 i dag. sællar minningar. Aðeins þessar 4 sýningar. JÓHANNES NORÐFJÖRÐ HVERFISGÖTU 49 LAUGAVEGI5 Veitíngurekstui í Myndlistnrhúsi ú Miklutúni Ákveðið hefur verið að kanna, hverjir óska að gera tilboð í aðstöðu til veitingarekstrar í Myndlistarhús- inu á Miklatúni. Þeim, sem óska eftir því að kynna sér málið, er boð- ið til fundar með stjórn hússins miðvikudaginn 29. nóv.'nk. kl. 20.00 á staðnum. Verða þar afhent gögn málinu viðkomandi og veittar frekari upptýsingar. Tilboðum skal skilað til formanns hússtjórnar, Páls Líndai borgarlögmanns, Austurstræti 16, eigi síðar en 14. desember næstkomandi. Stjórn Myndlistarhússins á Miklatúni. L0FTÞJÖPPUR fyrirliggjandi. 55L/mín. L.r»n Ajan smi LANDSSMIÐJAN 91-20680.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.