Morgunblaðið - 29.11.1972, Side 29

Morgunblaðið - 29.11.1972, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1972 29 MIÐVIKUDAGUR 29. nóvember 7.00 Morgrunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgrunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Arnhildur Jónsdóttir les söguna um „Fjársjóöinn í Árbakkakast- ala“ eftir Eilis Dillon (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liöa. Ritningarlestur kl. 10.25: Séra Kristján Róbertsson les bréf Páls postula (6). Sálmalög kl. 10.40. Fréttir kl. 11.00. Tvö verk eftir Béla Bartók: Konsert fyrir hljóm- sveit og „Kantata profana“. Flytj- endur: Ungverska rikíshljómsveit- in, söngvararnir Józef Réti og András Faragó og Búdapest-kór- ínn; János Ferencsik stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.15 IJáAu mér eyra Séra Lárus Halldórsson svarar spurningum hlustenda. 14.30 SíAdegissagan: „Gömul kynni“ eftir Inuiinni Jónsdóttur Jónas R. Jónsson á Melum les (7). 15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tón- list a. Lög eftir ýmsa höfunda. FriÖ- björn G. Jónsson syngur; Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. t>rjú lög eftir Sigfús Einarsson. Kammerkórinn syngur; Ruth Magnússon stj. c. Konsert fyrir fagott og hljóm- sveit eftir Pál P. Pálsson. Hans P. Franzson og Sinfóníuhljómsveit ís lands leika; Páll P. Pálsson stj. d. „Forspil og DavíÖssálmur“ eftir Herbert H. Ágústsson. Guömundur Jónsson og Sinfóníuhljómsveit Is- lands flytja. Páll P. Pálsson stj. 10.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. Til- kynningar. 16.25 Popphornið. Jón Þór Hannes- son kynnir. 17.10 Tónlistarsuga. Atli Heimir Svelnsson sér um þáttinn. 17.40 Litli barnatíminn Þórdís Ásgeirsdóttir og Gróa Jóns- dóttir sjá um tlmann 18.00 Létt lög. Tllky nningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Bein lína til Magnúsar Kjartanssonar iönaö- arráöherra. Fréttamennirnir Árni Gunnarsson og Einar Karl Har- aldsson stjórna þættinum. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Siguröur Björnsson syngur lög eft ir Pál Isólfsson, Jónas Þ»orbergs- son, Eyþór Stefánsson o. fl. Guö- rún Kristinsdóttir leikur á planó. b. Klerkurinn á Klausturhólum Séra Gísli Brynjólfsson flytur sjötta hluta frásagnar sinnar. c. Vísur eftir Benedikt Valdimars- son á Akureyri Laufey Siguröardóttir les og Þor- björn Kristinsson kveöur. d. Öfuguggi Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt GuÖrúnu Svövu Svavarsdóttur. e. Um islenzka þjóöhœtti Árni Björnsson cand. mag. talar. f. Kórsöngur Kammerkórinn syngur íslenzk lög; Ruth Magnússon stjórnar. 21.30 AÖ tafli Ingvar Ásmundsson flytur skák- þátt. 22.00 Fréttir 22.15 VeÖurfregnir ÍJtvarpssagan: „íjtbrunnið skar“ eftir (iraham Greene Jóhanna Sveinsdóttir les þýöingu sína, — sögulok (17). 22.45 Djassþáttur 1 umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.40 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 30. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morguiistund buriiaiina kl. 8.45: Arnhildur Jónsdóttir heldur áfram lestri sögunnar um „FjársjóÖinn í Árbakkakastala“ eftir Eilis Dillon (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á miili liöa. Heilbrigöismál kl. 10.25: Geðheilsa III: Ásgeir Karlsson læknir talar um taugaveiklun, einkenni hennar og orsakir. Morgunpopp kl. 10.45: John Kay syngur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinní Margrét GuÖmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.15 Búnaðarþáttur Sveinn Hallgrimsson ráöunautur talar um fengieldi (endurt.). 14.30 Bjallan hringir Tíundi þáttur um skyldunámsstig- iö í skólum; félagsiíf. Umsjón hafa Þórunn Friöriksdóttir, Steinunn Harðardóttir og Valgeröur Jóns- dóttir. 15.00 Miödegistónleikar: Roger Reversy og hljómsveitin Suisse Romande leika Óbókonsert I c-moll eftir Benedetto Marcello; Ernest Ansermet stj. Hans Búnte, Rolf Dommlsch og Ruth Ristenpart leika Sónötu fyr- ir fiðlu, víólu da gamba og sembal i e-moll op. 1 nr. 7 eftir Buxte- hude. Mischa Elman leikur Chaconnu fyrir fiölu eftir Vitaii. Wilheim Kempff leikur á pianó „Járnsmiöinn söngvísa“ og Menú- ett eftir Hándel. Anton Heiller leikur á orgel part- itu um „Sei gegrússet Jesu gútig“ eftir Bach. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið Dóra Ingvadóttir kynnir. 22.45 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur í umsjá Guömund- ar Jónssonar pianóleikara. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskráriok. MIÐVIKUDAGUR 29. nóvember 1972 18.00 Teiknimyndir 18.15 C'haplin 18.35 Hljómsveit Tónlistarskólans Leiknir eru rúmenskir dansar eft- ir Béla Bartok og þættir úr Ser- enödu, op. 48, eftir Tsjækovskí. Stjórnandi Björn Ólafsson. Áður sýnt 5. Júní si. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Þotufólk Nýr teiknimyndaflokkur eftir höf- unda „Steinaldarmannanna“. Járngerður kemur til sögunnar Þýöandi Jón Thor Haraldsson. Hér er fjallað í gamansömum tón um dagiegt líf fólks í tækniheimi framtiöarinnar. 21.00 Munir og minjar „Hesti er bezt að hleypa á skeið“ Þór Magnússon, þjóöminjavöröur, segir frá söðlum og söölaskrauti og sýnir gömul reiðtygi ýmiss konar, sem varöveitt eru I Þjóðminjasafni íslands. 17,10 Barnatími: Agústa Björnsdóttir stjórnar a. l'm Vatnajökulshuiidinn Bonsó og fleiri hunda Lesarar með Ágústu: Hjálmar Árnason og Karl Guðmundsson leikari. b. tjtvarpssaga barnanna: „Sagan hans Hjalta litla“ eftir Stefán Jónsson • Gísli Halldórsson leikari les (17). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynnihgar. 19.20 Daglegt mál Páll Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19.25 Glugginn Umsjónarmenn: Sigrún Björnsdótt- ir, Guörún Helgadóttir og Gylfi Gislason. 20.00 Leikrit: „Stormurinn“ eftir Sig- urð Róbertsson Leikstjóri: Glsli Halldórsson. Persónur og leikendur: Jóakim smiöur: Þorsteinn ö. Stephensen Anna kona hans: Guöbjörg Þorbjarnardóttir María dóttir þeirra Edda Þórarinsdóttir Jósep: Þorsteinn Gunnarsson Manases kaupmaður: Valur Gíslason Benjamín sonur hans: Borgar Garöarsson Séra Teddens: Helgi Skúlason Vinstúlka: Soffia Jakobsdóttir Nornin: Inga Þóröardóttir Stormurínn: Pétur Einarsson Skripi: Karl Guðmundsson Piltur: Siguröur Karlsson Ung stúlka: Margrét H. Jóhannsdóttir. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Reykjavíkurpistill Páls Heiðars Jónssonar 21.30 Kloss höfuðsmaður Pólskur njósnamyndaflokkur. Exelsíor-hótel Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.30 Dagskrárlok. Simplicity smöin eru íyrir alla í öllum stæróum Það getur verið erfitt að fá fatn- að nákvæmlega í yðar stærð, en Simplicity sniðin leysa vandann, — þar eru fötin þegar sniðin eftir yðar höfði. Stúdentafélag Reykjavíkur Fullveldisfagnaður verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu fimmtudaginn 30. þ. m. kl. 19.30 síðdegis. Sr. Sigurður Pálsson, vígslubiskup, flytur ávarp. Guðrún Á. Símonar, Karl Einarsson og fleiri munu skemmta. Veizlustjóri verður dr. Gylfi Þ. Gíslason, prófessor. Aðgöngumiðasala verður í anddyri Súlnasalar klukkan 4—6 í dag. Stjórn Stúdentafélags Reykjavíkur. íbúð til leigu 5 herbergi og eldhús. ásamt 2 snyrtiherbergjum. Stærð 130 fm. Ibúðin er staðsett á „Högunum", á II. hæð og snýr mót suðri. Stofur og gangar teppalagðir og hansakappar yfir gluggum. Ibúðin er laus strax. Tilboð óskast send Morgunblaðinu ásamt sem gleggstum upp- lýsingum fyrir laugardaginn 2. 12.1972, merkt: „Hagar — 9201". Fiskiskip til sölu Höfum til sölumeðferðar 104 rúmlesta stálskip í góðu lagi. Hagstætt verð. Sanngjörn útborgun. 40 rúmlesta tréskip, endurbyggt með nýrri vél. FASTEIGNIR OG FISKISKIP, Austurstræti 17, sími 18105, heimasími 36714. Tilboð óskast í Volvo Grand de luxe, árgerð 1972, skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin selst í núverandi ástandi. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Til sýnis í Bíiavörubúðinni Fjöðrinni hf., Skeif- unni 2. Tilboðum sé skilað til Hagtryggingar, tjónadeild, í síð- asta lagi þriðjudaginn 5. desember nk. Til sölu Volvo 144 De luxe Volvo 142 De luxe Volvo 142 Evrópa Volvo 144 De luxe Volvo 144 De luxe Volvo 142 Evrópa Toyota Corona M.K. II. ekinn 7 þúsund kílómetra ToyotaCorona M.K. II. árgerð 1971 Tovota Crown station áreerð 1972 árgerð 1972 árgerð 1972 árgerð 1972 árgerð 1971 árgerð 1970 árgerð 1970 árgerð 1972 Tilkynning frá Iðnlánasjóði Frá og með 1. desember nk. verður umsóknum um lán úr sjóðnum veitt móttaka í Iðnaðarbanka íslands hf. og útibúum hans. Lánsumsóknir skulu vera á þar til gerðum eyðublöð- um, sem eru afhent á sömu stöðum. Þess skal gætt, að í umsókn komi fram allar umbeðn- ar upplýsingar og að önnur þau gögn, sem óskað er eftir, fylgi umsókninni. Reykjavík, 27. nóvember 1972 STJÓRN IÐLÁNASJÓÐS.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.