Morgunblaðið - 29.11.1972, Page 32

Morgunblaðið - 29.11.1972, Page 32
MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1972 Tweedsmuir barónessa: „Mér eru þetta af ar sár vonbrigði“ Síðustu tillögur okkar þýddu 156 þúsund tonna ársafla Kortið sýuir þá svæðaskipt- ingu, sem íslendingar buðu i samning-unum við Breta. Eins og sést á kortinu eru svæðin 6, merkt með stafrófs- röð A, B, C, D, E, F og eins og sést eru sérstök friðunar- svæði frá 12 og út í 20 mílur útl fyrir Vestf jörðum, úti fyr- ir Norðurlandi og fyrir miðj- um Austfjörðunum. Á kori- inu eru tilteknir þeir mánuð- ir, sem hvert hólf er lokað. Telur að íslendingar verði að stinga upp á frekari viðræðum, þar eð þeir hafi óskað frestunar MÉR eru það sár vonbrigði, að þurfa að tilkynna ykkur, að okkur hefur ekki tekizt að ná samkomuiagi við íslenzku ríkis- stjórnina í þessum sérstaka þætti viðræðnanna — sagði Tweedsmuir barónessa á blaða- mannafundi, sem liún hélt í gærkvöidi á heimili sendiherra Breta við Laufásveg. Á blaða- mannafundinum með henni var sendiherra Breta, John Mc- Kenzie, Curtis Keeble, ráðuneyt- ísstjóri, og John Graham, fiski- málastjóri Breta Tweedsmuir barónessá sagði, að rætt hefði verið um að kom- ast að bráðabirgðasamkomulagi íyrir brezku togarana, svo að þeir gætu haldlð áfraim veiðum, unz eudanleg iausn málanna fengist; svar við spurnimgunni um lögmæti yfirlýstrar útfærsiu fislkveiðilandhelgi íslands fyrir aliþjóðalögum. Tweedsmuir bar- ónessa sagði að máiinu hefði þegfar verið skotið til alþjóða- dóimstólsáns eins og áður hefði komið fram. Haifi dómstólinn úr- Góð sala TOGARINN Úranus seldi i Cux- haven í V-Þýzkalandi á mánu- dag 112 tonn fyrir 140.000 mörk og var meðalverð á kiló tæplega 35 krónur. Bækur hækka um 30% MORGUNBLAÐIÐ hafði i gær samband við nokkra aðila i bóka útgáfu og bóksölu og forvitnað- ist um það, hvað islenzkar bæk- ur hækka í verði frá i fyrra. Af svörum fólksins mátti ráða, að almenn hækkun bóka frá siðasta ári nemur um 30%. skurðað að Bretar mæt'tu veiða altt að 170 þúsund lestuim -og að Isiendingar mættú ekki trúfla veiðar brezkra skipa. Hún sagði að Bretar hefðu hlýtt úrskurð- imum og þeir værú nú ’ i reynd að framkvæma - hann á miiðun- um. Þeir atburðir; sam síðan hefðu átt sér stað, taldi Tweeds- muir hættulega og ógna láíi og‘ limum togarasjómannanina. Síðan sagði barónessan að 28. septemfaer hefðu utaniríkisráð- hérparnif .EimiyÁigúStssön og sir Aliec Houglas Horne hitzt i New York og hefði - þar orðið sam- komulag um að reyna á nýjan leik að ná bráðabiirgðasaimkomu- lagi. Bmbgettismernn- haíi hitzt í Reykjavíik í október og undir- búið þennan fund, sem nú væri nýlokið. Þar hefðu miairgví.silieg'ar Framhald á bls. 20. & ts 63* 3 X.OKA0 20* LOKAt jan.-febr. rnarz - apríll * júll - ágúst ir i LOKAB X.apríl - 1. júní marz-apríl roaí - júní sept, - okt L0KA3 jdlí - ágúst sept. - okt. nóv. - des. ~w L0KAD jan. - febr. naí - júni 07 nóv. - des. 65 LOKAB narz - apríl raai - júni sept. - okt. LOKAB jan. - febr. júlí - ágúst náv. - des. 6Í Hafnarverkamenn í V-Þýzkalandi: Afgreiða islenzk skip meðan ekki skerst í odda á miðunum löndun íslenzkra skipa dróst um fimm klukkustundir ÞÝZKIR hafnarverkamenn í Cuxhaven og Bremerhaven ne.it- uðu í fyrrinótt að losa tvö ís- lenzk skip; Hallveigu Fróða- dóttur og Sæhrímni. Eftir fimm klukkustunda bið féilust verka- mennirnir á að losa skipin og á fundi í gærmorgun samþykktu þeir að afgreiða islenzk skip svo framarlega sem ekki skærist í odda milli v-þýzkra togara við ísland og íslenzkra varðskipa. Neitun þýzku hafnarverka- mannanna kom til vegma atburð- anna út af Stok'ksnesi á lauigar- dag, en sem kunmugt er klippti varðskip þá á annan togvír v-þýzíks toigara og skipstjóri amnaTS sagði varðskipið haifa gert það samia hjá sér mieð þeim afieiðitngum, að maður um borð hefði slasazt. Seim kunnugt er heifur Landhelgisgæzlain borið það síðarnefnda til baka en þett-a hleypti mikiilli ólgu í sjómenn og útgerðarmenn í V-Þýzkailaindi, sem fékk hljómgrunn meðal haifina.rverkamanna. Um ieið og hafnaxveirkamienn- imir samþykktu í gænmorgun að vinna við íslenzk skip, að minnsta kosti þar til v-iðræður við Isliendinga hefðu farið f’ram í desember, en þó því aðeins eð ekki kærni til árekstra milli v-þýzkra togara og ísilenzkra V'aTðskiipa við ístamd, lögðu þeir hart að stjórmvöldum að ná sam- komiulagi í landlheligisdieilunmi, Hallveig Fróðadóttir seldi svo 137 lesitir í Cuxhaven í fynrinótt fyrir 152.800 mörk; meðaiverð röskar 30 króniur hve-rt kádó, og Sæhiríimnir seidi í Bremi&nhaven 52 liestir fyri-r 42.000 mönk. Framhald á bls. 13. Ármann Jakobsson bankastjóri Útvegsbankans Finnbogi Rútur Valdimarsson sagði starfi sínu lausu Á FUNDI bankaráðs Útvegs- banka íslands, sem haldinn var í gær, var Ármann Jak- ,..ogþáerlogiðífólkið‘ í FYRRADAG fór fram eftir- farandi samtal milli biaða- manns MorgunblaSsins og tveggja ráðherra í ríkisstjórn- inni er lokið var síðdegisfundi með samninganefnd Breta í landhelgismálinu. Morgun- blaðið taldi ekki rétt að birta þessa frásögn meðan samn- ingaviðræður stóðu yfir, þar «em hún gefur nokkuð skýra mynd af aðstæðiim innan rík- isstjórnarinnar, þegar land- heigismálið er annars vegar. Eimar Ágúst.sson, utanríkis- ráðherra sagði í viðtali við Mbl. í fyrradaig fyrir fundinm með Bretum," sem hófst klukk- an 17, að hanm væri ekiki mjög bjartsýmn á saimkomulag. Þegar síðan klukkustumdar fumdi var lokið sagði Einar, að heldur virtist homum stað- an hafa liðkazt. Er hanm hafði þetta mælt, kom Lúðvík Jós- epsson, sjávarútvegsráðherra imn í samtaiið, sem fram fór í ráðherrabústaðnuim og fóir þá fram eftirfarandi samtal milli biaðamanmsins og ráð- herranma tveggja: --efs- Lúðvik Jósepsson: „Hann má ekki segja það hamm Ein- ar, því að þá kemur þetta allt öfugt. Ef maður segir að mað- ur sé bj'artsýnm, þá kemur á eftir að sammimgar séu að tak- ast — og það er logið í fólkið. Ef m-aiður segir að maður sé svartsýnm, þá segja menm; Hamm vili ekki sa.mminga. Þá er líka logið í fólkið. Og af því á ekkert að segja um þetta. Ekki eiitt eimasta orð um það. Eimair Ágústsson: „Ég vi-1 segja eims og ég sagði í út- varpinu í dag . . Lúðvík: „Nei það á ekki að segja eitt einasta orð um þ^ð.“ Einar: „Já, já . . Blaðamaðuir Mbl.: „En er það rétt, sem heyrzt hefur á Framhald á bls. 20. obsson, sem verið hefur eft- irlitsmaður með útibúum bankans, ráðinn bankastjóri Útvegsbankans í stað Finn- Framhald á bls. 20. Ármann Jakobsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.