Morgunblaðið - 13.12.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.12.1972, Blaðsíða 1
82 SIÐUR Óþekktur kafbátur við Grænland Kaupmannahöfn, 12. des. AP — DANSKIR fiskimenn hatfa til- kynnt varnarmálaráðumeyt- inu að þeir hafi tvívegis séð ó þekkt skip, sem þeir telja vera erlendan kafbát, innan grænienzkrar landhelgi. í fyrra skiptið (7. des.) fylgd ust áhafnir þrigigja fiskibáta með farkosti sem stóð aðeins nokkur fet upp úr sjónum og 5áu þeir hann bæði með ber- jm auigum og i ratsjá. í siðara skiptið (9. des.) sást geisli frá sterkum ljós- kastara leika um grýtta strönd Discoflóa en það er á svipuðuim slóðum og tilkynnt var um í fyrra skiptið. Kjeld Olesen, varnarmálaráðherra, sagði að ekki væri fyrirhuguð nein stórfelld leit. -— Heim- skautamyrkrið hindraði að miklu leyti leit flugvéla o-g danski flotinn hefur fá skip á þessum slóðum. Harrison Schmitt (t.v.) og Eugene Cernan, reisa bandaríska fánann á tunglinu. Þetta er sá 6. og líklega síðasti á þessari öld. Tunglið er paradís fyrir jarðfræðinga — sagdi Schmitt í fyrstu tunglgöngunni Geimfararnir dönsuðu og sungu af kæti A-Þjóðverjar hindra eðli- legan samgang íbúa landanna Bonn, 12. des. — AP AÐGERÐIR a-þýzkra yfir- valda til að draga úr sam- gangi milli þýzku rikjanna felldu skugiga á fund þeirra Michael Kohl (A-Þýzkaland) og Egon Bahr (V-Þýzkaland) i Bonn í dag. Ráð’herrarnir eru að undirbúa undirritun sáttmála um eðlilega sambúð rikjanna en hann á að undir- rita hinn 21. þ.m. Vestur-þýzkar heimildir herma að þúsundir opinberra starfsmanna og starfsmanna kommúnistaflokksins, í A- Þýzkalandi séu nú látnir und irrita viðurkenningu um að þeir búi yfir ríkisleyndarmál um og geti því ekki tekið á móti gestum frá V-Þýzkalandi né farið þangað i heimsókn. Genf, 12. des. — AP. FUIXTRCAR 40 helztu flugfé laga lioimsins hófu í dag viðrseð- »»r iim leiðir til að gera einfaldarl fargjaldafiokka á fhigleiðum yflr Norður-Atlantshaf. Iíirtt var um uiý fargjöld og nýjar ieiðir tll sparnaðar og vegna ágreinings ÞEIR Eugene Cernan og Harri- son Sclimitt lögðu upp í síðari tunglgöngu sína klukkan 22.13 í kvöld (þriðjudag) að ísienzk- um tíma. Þar sem ferðalagið tek ur þá einar sjö klukkustundir verða þeir enn á rölti þegar Morgunblaðið fer i prentun svo við verðinn bara að vona að þeim gangi vel. Fyrri rannsóknar ferðin tókst með ágætum. Fyrst eftiir að þeir stigu út úr tuniglferjuninii, höfðu þeir félag- ar litila stjórn á sér fyrir kseti. Þeir stigu vililtam dans og að sögn stjórnstöðvarimmar í Houstom sungu þeir eimhveirn hryMilegasta duett sem heyrzt hefur í himin- gedimnum. Þeir stilltu þó kæti sinni í hóf milli bandarískra og evrópskra flugfélaga um fargjaldahækkun gæti svo farið að mismnnandi far gjöhl yrðn á sömu fhigleiöuni og færi verðið eftir því hvar mið inn »æri keyptur. Ef hægt verður að ná sam- Framh. á bis. 13 þegar þeim var skipað að reisa bandarísCkia fánann á yfirborði tuntglisins og eftir það höguðu þeir sér eins og alvarlegum vís- indamönnuim sæmdi. Tunigi'bill- inn var tekinn fram en mestur tíminn fór í þetta sinn í að koma fyrir al’ls konar mælitækjutm og taka tunglvegssýnisihorn í grennd við ferjuna þannig að ökuferðir þeirra urðu ekki lang- ar. Þeir lientu í m'ilkfi'um eirfiðleik- uim mieð einn borinai sem þeir nota tiil að sækja sýnishorn und- iir yfirborðið. Borinn rigfestist O'g voru átökin svo mikil við að ná homuim upp að l’ílkaimshi'ti MacStiofain drekkur te og ávaxtasafa DUBLIN 12. diesieni'be'r, AP. Seain Macstiofan, einn af æðstu yfirmönnium írsika lýð- vel'dishersins, er sagður við ágæta heMsu í Ourragh- hersit’öðinnii, en hainin hsfur verið í hungurverkfialli síðan hann var dæmdur í sex mán- aða fainge'tsi, fyrir 24 dö’guim. Að sögn tailsmrannia hensins var hann orðimn il’la farinn mieðain hann neytti ekki vökva, en nú er hainn farinn að drekka reig'iufiisiga te, vatn og ávaxtaisafa og það hsfur hresst hamm mikið. þeirra fór upp úr ölliu vaidi oig hjartsfiá'tt'urinn söm'uleiðis og stjórnstöðin í Houston skipaði þeim að setjast niður og hvila sig. E'ftir nokkra st'und tókiu þeir til höndunium aiftur og tðkst að ná upp bormuim — og sýmunum. Ha.rrisom Sohmitt, sem er jarð- Framh. á bls. 13 Tel Aviv, 12. desember. — AP. RUMLEGA 4.950 þeirra 5000 rússnesku Gyðinga seni fhittust til ísrael um mitt árið 1971 hafa ákveðið að dveljast í landinu tii frambúðar, segir í skýrsiu inn- flytjendaskrifstofu ísraels, sem birt var í dag. Ekki var vitað um hvert hinir fluttust, nema hvað fæstir þeirra sneru aftur til Rúss lands. Yfirvöld í Moskvu hafa haldjð því fram að margir þeirra Gyð- inea sem hafa f’jutzt búferlum til Bis. Fréttir 1, 2 ,3 14, 32 Spurt og svarað 4 Rilkiastjórnin hverfi úr valdastóli — ræða Maigmúsar Jónssonar, a.liþm. 8 Mad'amia, kieirlinig, firöken frú 10 SÍBS happdrætti 15 og 22 Happdrættd Háskólana 10 og 5.000 kr. vinn- ingar 20 Bókmenntir og listir 16—17 íþróttár 31 ísraels séu mjög óánægðir með kjör sín, en skoðanakönnun í ís- rael sýnir að 94 af hverjum 100 rússneskum Gyðingum sem hafa dvalið í landinu í eitt ár, ætla sér að setjast að þar fyrir fullt og allt. Skýrslan sýnir að brottflutn- ingur innflytjenda frá öðrum löndum er 4 prósent hærri og af 1800 Bandarikja- og Kanadamönn um sem komu um mitt ár 1971, hafa 108 snúið aftur. Flugfélög Þinga; Vilja fækka fargjalda- flokkunum Gydingar; Flytjast ekki af tur til Sovétríkjanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.