Morgunblaðið - 13.12.1972, Blaðsíða 21
MORGUNELAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1972
21
„Ferðin frá Brekku“
— lokabindi komib út
LOKABINDI endurminniniga
Snori’a Sigfússooair, fyrrum
slkölastjóra og námsstjóra, seim
höfumdu-r niefnir, Ferðin frá
Brekku, er bomið út. Greinir
þar frá mikMwæguBtu þátfcum
sevisitainfs hains: skól-astjórn á
Aikureyri og námisstjórn norðan-
liands og austan, seirn nam
saimitals um ald-anfjórðuingsstainfi.
Endurminningar Snorra er-u
samtais þrjú bind-i, og greinir
hve-rt þeirra frá tiltölu-lega sikýrt
laámörlkuðium þætti í iiífí hams o-g
starfi. 1 fyrsta bindi segir frá
uppvext-i hans i Svarfaðardal,
námsárum innan lands oig utan
og fyrstu sitarfsárunuim við
Eyjafjörð. í öð-ru bindi segir frá
18 ára starfsfierl-i á Vestfjörðum
við Skólastjóm, þátttöiku í at-
vinniulí'fi oig miargvíslegum störf
Vötnin ströng
— eftir Björn J. Blöndal
Lýsing á ám og vötnum í Borgar-
firði ásamt völdum veiðisögum
ÚT er komin hjá bókaforlaginu
Setberg 9. bók Björns J. Blön-
dals, sem höfundur nefnir
„Vötnin ströng“. Eins og nafnið
ber með sér fjallar bókin um
helzta liugðarefni Björns, lax-
veiðar og laxveiðiár, nánar til-
tekið í heimahéraði Björns Borg-
arfirði.
Björn er fæddur og uppalinn
á böfckum vatmiajninia s-trömigu og
hiefur lifað þar lamga ævi og
dregið einm lax og fleiri úr þeim.
Björm greinir ko.s-ti veiðivatn-
ammia, lýsir fegurð ánma á ölium
árstknum, rekur sögurnar af
gæðum þeirra og minnis-t féliaga
siinm-a og viina, veiðigarpamma, sem
feenindu honum og hamm starfaði
mieð lömg og björt sumur.
Irun í lýsiingarniar fléttar hanm
á þaran hátt, sem honum eimum
er lagið, veiðisögur, sem áreiiðan -
lega eiga eftir að yija mörgum
laxveiðimamminium um hjamta-
rætur á himum mörgu lömigu síð-
kvöldum, sem eftir eru þar til
llaximm fer á ný að stökfcva í ám
Siwirri Sigfússon.
um varðaindi félags- og menmmig
armál. Og nýja bimdið — hið
þriðja og sáðasifca greiné-r frá aid-
arfjórðuingsstarfi hams n-o-rðan
lamds og a-usítan viö sfcólastjóm
og námissitjóirn, aufc ýmissa anm-
arra starfsþáttia þeissi árim. 1 28
ár samifleytt sfcarfaði Smoriri að
síldairmati og f-u-liam helmimg
þess tima sem yfirmatsmaður.
Geyma end-urmimniinigar hans m.
a. drjúgiar heimild-ir isiiemzikrar
atvimmu-sögu, einfcum að þvi er
Vestfirði varðar.
Við sögu Snorra kem-ur rn r-gl
fól'k, svo sem að l'ikum liætu-r, og
hamm hefur frá mörgu að segja.
Starfsævi hans varð lönig og
giifbudrjúg, starísorkam mikil og
áhugamá'liiin mörg. — Andrés
Kristjámssom ritstjóri, sem ri-tar
formála að lokabin-di endurmimm
imgamn-a, segir m. a. á þetssia leið:
„Þeir, seirn þek-kja Smorra Sig-
fússon persóraulega, vifca, að
hairan en emgum manmi llítour að
fj-öri sinu, áhuga og sfcarfsþrefci,
enda ævistarfið eftir því. Hinir,
sem kyninasit hon-um fyrst í þess-
um bófcum, komiast að raiun um,
að þar er óvenjutegur maöur á
fe.rð."
1 bókun-um þremiur er fjöldi
myinida, þar á iraeðal aif mö-rgum
samferðamönnum höfundarins.
— Útgefandi er bókaútgáfam Ið-
uran.
Bjöm J. Blöndal
landain-s. Bók er jafnfraimit mjög
góð leiðsögubók fyrir þá, sem
hyggja á laxvei'ðar í Borgarfirði.
Bókin er 276 bls. að særð, skreytt
niokkru-m mynduin.
NILFISK
pegar
um gæðin er
að tefla....
SUÐURGÖTU 103 REYKJAVÍK, SÍMI 24420
Nýjung!
SNJÓMOTTUR
Eigum fyrirliggjandi
þessar skálarformuðu
mottur í flestar gerðir
evrópskra og japanskra
bíla.
Hagstætt verð.
G.T.-BÚÐIN HF„
Ármúla 22. Sími 37140.
fyrir yóóan tnat
KJÖTIÐNADARSTÖD SAMBANDSINS
Sigrún Gísladóttir
Sigfús Einarsson
tónskáld
Tónskáld af guðs náð. En það nafn á Sigfús Einarsson með réttu.
Hann er frumlegt tónskáld. Nafn hans er tengt sögu íslenzkrar
menningar í heilan mannsaldur. Með tónum sínum hefir hann
sungið sig inn í hug og hjarta þessarar þjóðar og mun brautryðj-
endastarf hans seint fyrnast.
Páll ísólfsson.
í bókinni eru 60 myndir af kórum, hljómsveitum og einstakling-
um og hafa margir þeirra aldrei birzt á prenti áður.
Bókuútgáfa GuðjónsÓ — Hallveigarstíg 6 a — Sími 14169 og 15434