Morgunblaðið - 13.12.1972, Síða 14

Morgunblaðið - 13.12.1972, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1972 Efla þarf samband eldri kynslóðarinnar og æskunnar — sagði Jón Sólnes í umræðum um afbrotamál unglinga Helga Ing-óllsdóttir á milli þeirra Konstantin Krechlers og Páls P. Pálssonar hljómsveitarstjóra. Tveir ein- leikarar — á tónleikum S.í. annað kvöld — Helga Ingólfsdóttir og Konstantin Krechler GYLFI Þ. Gíslason kvaddi sér hljóðs utan dagskrár í samein- uSu Alþingi í gær og gerði að umtaisefni þann afbrotafaraldur, sem að undanförnu hefur gengið yfir. Við umræðuna flutti Jón G. Sólnes jómfrúrrseðu sína á Al- þingi og mirmti m.a. á nauðsyn þess að efla samband eldri og yngri kynslóðanna á heimilun- um í landinu. Gylfi I>. Gíslason sagðist hafa vakið athygli á ástandinu í refsi- og fangelsismálum með fyrir- spurnum tii dómsmálaráðherra fyrir skömmu. Eitt af því, sem hann hefði vakið athygli á væru síbrotamennimir. Um síðustu helgi hefðu gerzt þeir atburðir, er vektu enn athygli á þessu stórkosfclega vandamáii. 1 þeim atburðum hefðu 16 til 17 ára unglingar verið aðgangsharðast- ir. Hér væri um skemmdarverk að ræða og á þetta ætti fremur að lita sem sjúkdóm. Ólafur Jóhannesson, dóms- miálaráðherra, sagðist taka undir skoðanir Gylfa Gislasonar. 1 október og nóvember hefðu ver- ið framin fleiri iinnbrot en á sama tíma endranær. Kærð hefðu verið 364 þjófnaðarbrot tii nannsóknarlögreglunnar. Af þess um brotum hefðu 124 verið upp- lýst og af þeim væru 62 framin af 16 ára unglingum og yngri. Mál þeirra væru sérstakt vanda- mál. Hcinn nefndi síðan dæmi um ungling, sem vista hefði orð- ið í kvennafangelsinu í Reykja- vi'k. Ofnautn fiknilyfja væri eitt af þeim atriðum, sem hefðu áhrif á þessa þróun. Ingólfur Jónsson minnti á, að upptökuheimili hefði verið stofn- að í Breiðuvík fyrir allmörgum árum; það væri nú nýtt að hálfu leyti. Sér hefði dottið i hug, þeg- ar dómsmálaráðherra hefði upp- lýst, að vista hefði þurft pilt í kvennafangelsi, hvort athugað hefði verið, hvort unnt væri að vista hann að Breiðuvík. Heppi- legra hefði verið að koma þess- um unglingi vestur en að loka hann inni í fangelsi. Unglingam- Ir yrðu að komast á staði, þar sem líkur væru á, að þeir betr- uðust. Unglingarnir þyrftu að verða fyrir hollum og bætandi áhrifum. Oddur Ólafsson sagði, að ekki hefði verið lögð nægileg áherzla á heilbrigðisþáttinn í þessu vandamáli. Mörg afbrot stöfuðu af einhvers konar geðtruflunum. Afbrotamenn af því tagi ættu heima á sjúkrahúsum en ekki í íangelsum. Hér væri um að ræða sjúklinga. Eðlilegt væri að þess- um drengjum yrði komið fyrir á geðdeildum til meðferðar hjá geð læknum og sálfræðingum. Ólafur Jóhannesson sagðist sér staklega vilja undirstrika sjónar mið Odds Ólafssonar. Það ætti að vera hlutverk geðsjúkrahúsa að sinna þessum málum. Gylfi 1>. Gíslason sagðist vera sammála Oddi Ólafssyni og for- sætisráðherra. Tilgangur sinn hefði verið að vekja athygli á þessu máli, þannig að litið yrði á það frá heilbrigðis-, félagsleg- um- og uppeldislegum sjónarmið- um. Magnús Kjartansson, heil- brigðisráðherra, sagði, að þetta vandamál væri sjúkdómseinkenni á þjóðfélaginu. Við myndum ekki vimrua bug á þessum sjúkdómi, þó að sjúkrahús-um og geðdeild- um yrði fjölgað. Þetta væri sam slungið þeim efnahagsvandamál- um, sem verið væri að fjailla um. Þjóðfélagið hefði breytzt úr bændaþjóðfélagi í borgar- og neyzluþjóðfélag. Sú breytáng hefði haft áhrif inn á hvert hedm ili í landinu. 1 stað siðferðislegra verðmæta, sem áður hefðu verið mikils virði, hefði nú komið hlut- urirrn. Eftir stríðið hefði orðið rni'kil upplausn og gengislækkan- ir á gengislækkanir ofan væru m.a. orsök vandans. Fólk vissi ekki lengur, hvar það ætti að standa í þessu þjóðféiagi. Jón G. Sólnes sagðist vilja vekja athygli á, að hér væri. einn ig í veginuim veiigamdkið atriði varðandi uppeldismál. Meinsemd- in væri sambandsleysi milli éldri kynsióðarinnar og æskunnar. Ali ir vissu, að hjá uingum bömum vöknuðu ótai spuminigar, sem þörfnuðust svara. Nú væru eng- ir til þess að hlusta á og svara spurninguim ungu bamanma. For eldrarnir væru upptefcnir við brauðstritið. Hann sagðist vilja leggja á'herzlu á, að samstarf- inu við gömiu kynslóðina á heim ilinum yrði gaumur gefinn. Það væri mjög áhrifamikið, ef stjóm völdin gerðu heimilunum kledft að viðhaldia sambcindinu við garnia fóilkið. Halldór Blöndal sagðd, að Magnús Kjartanssom hefði rætt um þennan vanda af þröngsýni. Fram tii 14 eða 15 ára aldurs MORGUNBI.AÐINU barst í gær kynleg stefna frá Þorgeiri Þor- geirssyni, kvikmyndagerðar- manni. Er ritstjórum blaðsins þar stefnt tll að þola „þyngstu refsingu, sem lög leyfa“ og til að greiða Þorgeiri hálfa milljón kr. i „bætur fyrir ófjárhagslegrt tjón“ og fyrir „beint tjón“. Stefnt er út af svohljóðandi frétt, sem birtist í Morgunblaðinu 21. nóv. sl. undir nafninu: „Róður“ kost- aði 850 þús. kr. „Kvikmyndin Róður, sem Þor- geir Þorgeirsson tók og var sýnd i sjónvarpinu sl. föstudagskvöld kostaði 850 þús. kr., en Sjávar- útvegsráðuneytið kostaði gerð myndarinnar. Myndin var 15 mín útur og fjallaði um róður með bát. Sjávarútvegsráðuneytið lét kosta gerð myndarinnar til þess að kynna málstað Islendinga í landhelgismálinu. Morgunblaðið hafði í gær samband við Má Elís- son fiskimálastjóra og spurði hvort Fiskifélag Islands hefði styrkt gerð myndarinnar. Már sagði að Fiskifélag Islands hefði einu sinni styrkt gerð myndar, en aldrei fengið myndina, en „slíkt styrkjum við ekki“, sagði hann um kvikmyndina „Róður“. Taldi hann að fiskimálasjóður hefði styrkt mynd með rikinu. Kom í ljós að 600 þús. kr. voru greiddar til myndarinnar úr fiski málasjóði að tilhlutan Sjávarút- vegsráðuneytisins og ríkið borg- aði 250 þús. kr. Myndin var tekin í línuróðri á hálfum degi og eng inn texti var lesinn með mynd- iminí“. væri öMuim nemenduim sniðimn saiml stalkkuir í skólakerfinu. Mikiil fjöldi nemenda hefði gef- izt upp umdan þessu kerfi. Hann sagði siðan, að þessi vandi vseri óskyldui' baráttu mannsins við að bæta kjör sín. Ekkert þyrfti að koima í veg fyrir að þroski maminsinis yrði bættur, þó að kjörin bötnuðu. Hann sagðist efeki faDlast á þá skoðun Magnús- ar Kjantajnssonar, að glæpdr hefðu aukdzt vegina þess, að fleiiri hefðu það gott nú en áður. Guðlaugur Gíslason sagðist mótmæla þeirri skoðun, að vand inn væri sjúkdómseinkemni á þjóðfélaginu. Hann mótmælti því að afbrotaþróunin stafaði af gengisíellingum undanfarinna ára og fengi ekki séð, hvernig unnt yrði að halda því fram. Magnús Kjartansson sagðist kunna því illa, þegar setningar væru hártogaðar og teknar úr samhengi. Han hefði sagt, að þetta væri afleiðing af þjóðfé- lagsbreytingum og væri vanda- mál allra neyzluþjóðfélaga. Hann hefði ekkert á móti bættri efna- hagsafkomu, en gæti ekki fellt sig við neyzluþjóðfélagið. Við yrðum að sinna öðrum verkefn- um en safna hlutum. Jóhann Hafstein sagði, að þungamiðja þessa vandamáls hefði komið fram hjá Halldóri Blöndal og Jóni Sólnes. Það væri tengsl eldri og yngri kynslóðanna á heimilunum. Þau tengsi hefðu einmitt verið einkenni bænda- þjóðfélagsins. Þegar menn litu á málin frá þvi sjónarmiði, að kaup máttaraukningin væri hættuleg, væri ef til vill eðliiegt, að menn teldu gengisfellingar orsök glæpa. Nú væri m.a. talað um gengis 1‘ækkun sem eina af leiðunum til að trygigja kaupmáttinn og leysa efnahagsvandann. Hann sagðist vona, að orð Magnúsar Kjartans sonar stæðu ekki í sambandi við viðræðurnar innan ríkisstjórnar innar um valkostina í efnahags- málunum. Siðar í stefnunni segir: „Stefnandi gerði litkvikmynd 20 mín. á lengd og var hún frum- sýnd i sjónvarpinu föstudaginn 17. nóvember 1972. 1 fyrrnefndri grein í Morgun- blaðinu er farið rangt með stað- reyndir. 1 greininnd er látið að því liggja, að stefnandi hafi haft fé út úr viðsemjanda sinum, sjávarútvegsráðuneytinu, meðal annars með því að takast á hend ur gerð myndar tii kynningar á málstað íslendinga í landhelgis- málinu, en síðan ekki sfcaðið við það atriði. Ennfremur er látið að þvi liggja að Fiskifélag Is- lands hafi einu sinni styrkt stefnanda til gerðar kvikmynd- ar, en félagið hafi síðan aldrei fengið myndina. Þá er fiski- málastjóri, Már Elisson, borinn fyrir óvirðingarorðum um kvik- myndina og að lokum klykkt út með því að láta að þvi liggja, að lítil sem engin vinna og kostnaður liggi bak við gerð myndarinnar og uinbj.m. hafi þannig stórfelldlega hagnazt á gerð myndarinnar og haft veru- legt fé út úr sjávarútvegsráðu- neytinu." Eins og sjá má af þessum til- vitnunum, viðurkennir Þorgeir Þorgeirsson að hafa fengið greiddar frá rikinu 850 þús. kr. fyrir gerð nefndrar kvikmynd- ar. Hann hefur þannig staðfest megin efnii fréttarinnar. Eftir stendur að vísu það atriði, að myndin hafi verið tekin „í línu- róðri á hálfuim degi“. Ef fleiri ferðir en ein hafa verið famar til að taka mynd þessa, er Mbl. TVEIR einleikarar verða á tón- leikum Sinfóniuhljómsveitarinn- ar í Háskólabíói kl. 20,30 annað kvöld, þau Helga Ingólfsdóttir, sem leikur á sembal, og Konstan tin Krechler, sem leikur á fiðlu. Stjórnandi verður Páll P. Páls- son. Þetta eru 6. reglulegu tón- leikar hljómsveitarinnar á þessu starfsári, en jafnframt þeir síð- ustu á þessu ári. Næstu tónleik- ar á eftir verða aukatónleikar þ. 4. janúar 1973. Á efnisskrá tónleikanna annað kvöld eru tvö verk eftir Bach, sembaikonsert í E-dúr og fiðlu- konsert nr. 2 í E-dúr, og konsert fyrir hljómsveit eftir Béla Bar- tok. Af þessum þremur verkum hefur aðeins fiðlukonsertinn ver ið fluttur hér á landi áður. Páll Pampichler Pálsson stjórn ar hljómsveitinni á tónleikunum, en hann hefur frá í fyrra verið starfandi sem aðstoðarhljómsveit ijúft að leiðrétta það og biðjast afsökunar. En ekki fuliyrðir kvikmyndagerðarmaðurinn þó að svo sé. Hitt er ljóst, að eimhver vinna hlýtur að hafa verið fólg- in í því að klippa myndina og ganga frá henni, og það vita all- ir. En skrítið yrði prentfrelsi á íslandi, ef dómstólar teldu fregn þá, sem hér um ræðir, saknæma. VIÐ umræðiir á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær um stofnun háskóla Sameinuðu þjóðanna gerði fulltrúi Islands grein fyrir þvi, að ríkisstjórn Islands hefði áhuga á að bjóða háskólanum aðstöðu á Islandi fyrir vísinda- og rannsókna- stofnun skólans í haf- og fiski- fræðum. Frá þessu segir í frétta- tilkynningu, sem Mbl. barst i gær frá utanríkisráðiineytinu. Einstakar deiidir háskólans munu verða í ýmsum löndum en gert er ráð fyrir því, að skól- inn verði eingöngu rannsókna- stofnun á ýmsum sviðuim, svo sem í umhverfiismálum, þróunar- ALLMARGT fó’llk sótti bókaupp- boð Knúts Bruun í gær að Hótel Sögu en þar voru boðin upp 100 bókanúmier og var söiuverð þeirra frá 100 kr. upp í 52 þús. kr. Dýrasta vcr’kið vair riit Hins konunigLega íslenzka lærdónns- lisitaféliags, 15 bkidi, og var það arstjóri hljómsveitarinnar. Hann er auik þess söngstjóri Kariakórs Reykjavíkur og hefur frá árinu 1949 verið stjórnandi Lúðrasveit ar Reykjavíkur. Helga Ingólfsdóttir lauík ein- leikaraprófi í pianóleik frá Tón- listarskólanum i Reykjavik árið 1963, en stundaði síðan framhalds nám í píanóleik og siðar sembal- leik í Þýzkalandi og lauk ein- leiikaraprófi í semballeik 1968. Hún hefur haldið einleikstón- leika í Boston og hér á landi og komið fram á kammertónleikum. Hún starfar nú sem kennari I píanóleik og semballeik. Helga ieikur nú í fyrsta sinn einleik á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands. Konstantin Krechler er tékkó- slóvakísfcur fiðluleikari, sem starfað hefur hjá Sinfóníuhljóm- sveit íslands síðan 1970. Hann var áður um margra ára skeið konsertmeistari hljómsveitar Rík isóperunnar í Prag og stundaði jafnframt umfangsmikil hljóm- leikastörf og kennslustörf. Hann starfar nú einnig sem kennari við Tónlistarskólann í Reykja- vík. Þetta er í fyrsta sinn, sem hann leikur einleik á reglúlegum tónleikum hljómsveitarinnar, en hafði áður leikið einleik með hljómsveitinni á tónleikum á Eg ilisstöðum sl. haust. málum og málum er lúta að auð- lindum jarðar. Fé til reksfcurs skólans verður fengið með frjáilsum framlögum sérstofnana Sameinuðu þjóð- anina og úr ýmsum alþjóðfegum menningarsjóðum. Nefnd sér- fræðinga mun semja stofnskrá skólans og stanfsreglur og standa vonir tll að starfsemi skólans geti hafizt þegar á næsta ári. Island var edtt þeirra riikja sem fluttu tillöguna um stofnuin háskólans. Við endanfega afgreiðslu máls- ins voru 110 rlki fylgjandi stofn un hans, en 8 A-Evrópuríki á móti. slegiið á 52 þús. kir. Fonnmanma- sögur, 12 bimdi, voru slegnar á 18 þús. fcr., 28 birndi af ýmsum bókum Laxness voru slegiin á 15 þús. kr. Mamntal á íslamdi árið 1703 var slegið á 10 þús. kr. öll múmerin seldust. Mangar baekur fengust þamma fyrir gott veirð. Staðfestir fregnina en stefnir samt ísland býður í háskóla Sameinuðu þjóðanna 52 þús. var hæsta boð

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.