Morgunblaðið - 13.12.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.12.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUÍNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1972 brotamAlmur Kaupi alian brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. SVfNAKJÖT — HAMBORGARA- REYKT. — Hamborgaralæri, hamborgarahryggir, hamborg arabógar, hamborgarakambar Allt á okkar lága verði. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. SVlNAKJÖT NÝTT Læri, hryggir, bógar, kambar, lundir, rifbein, skankar, tær. Kjötmiðstöðin, Laugalæk, slmi 35020. HÚSMÆÐUR látið okkur annast jóiaþvott- inn. Tökum einnig fatnað tii hreinsunar. Þvottahúsið EIMIR, Síðumúla 12, slmi 31460. FUGLAKJÖT Kaikúnar — AMgæsir Aliendur — Rjúpur Kjúldingar — Unghænur Súpuhænur — Svartfugl Kjötmiðstöðin, sími 35020. MOSKWICH ’71 Óska eftir tilboði eftir veltu. Er 1 geymslu 1 Vðku. Titboð óskast send afgr. Mbl. merkt Moskwioh — 9034. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. RAÐSKONA óskast á fámennt heimili 1 sveit. Má hafa barn. Uppl. í síma 24674 e. kl. 6.30. GÓÐUR JÓLAMATUR Lambahamborgarahryggir 200 kr. kg, Londonlamb 340 kr. kg, útbeinaðir iambahryggir fyiltír m. ávöxtum 362 kr. kg. Kjötmiðst. Laugalæk, 35020. KEFLAVfK Til sölu mjög vel með farin 3ja herb. efri hæð. Sérinng. og hiti. FaSteignasalan, Hafnarg. 27, Keflavík, sími 1420. TIL SÖLU er lítil prentsmiðja. Hentug sem heimavinna. Selst ódýrt. Sími 93-2094 á kvöldin. 2JA TIL 3JA HERB. IBÚÐ óskast til leigu í Reykjavík eða nágrenni. Algjör reglu- semi. Uppl. 1 síma 50564 milli kl. 19—21. BARNLAUST PAR utan af landi óskar að taka á leigu Htla íbúð eftir áramót í Reykjavík. Uppl. 1 síma 20057. TIL SÖLU frambyggður rússajeppi með palli, árg. '67. Skipti á dýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 24945 eftir kl. 6 e. h. BIFREIÐAEIGENDUR ATH. Vil kaupa Cortinu, Hillman, Opel eða Vauxhali, árg. '66— '67. Staðgreiðsla. Tilb leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 15. n.k. merkt BLM — 468. TIL SÖLU er sjálfvirk Indezit þvottavél og sem nýr tvíbreiður svefn- sófi. Uppl. 1 síma 83082. ANTIK Nýkomið nokkrar gerðir af mjög fallegum stofuskápum. Lækkað verð. Góðir greiðslu- skilmáiar. Antik-húsgögn, Vesturgötu 3, sími 25160. ÓDÝRA HANGIKJÖTIÐ Hangilæri 190 kr. kg. Hangiframpartar 155 kr. kg. Útbeinuð læri 340 kr. kg. Útbeinaðir framp. 290 kr. kg. Kjötmiðstöðin, Laugalæk, sími 35020. Jólaljósin í Fossvogskirkjugariii verða afgreidd alla virka daga frá kl. 9—19 frá og með 14. desember til hádegis á Þorláksdag í kirkju- garðinum. — Athugið. Ekki afgreitt á sunnudögum. Guðrún Runólfsdóttir. Hestomaiuialélogið Fóknr Þeir hestaeigendur, sem eru með hesta í hagbeit hjá félaginu og vilja fara að taka þá í hús, hafi samband við skrifstofu félagsins í dag og næstu daga kl. 14—17. Að gefnu tilefni er það ósk félagsins að menn taki ekki hesta sína úr hagbeitarlöndunum nema að starfs- maður félagsins sé viðstaddur. | DAGBÓK í dag er miðvikudagTirinn 13. des. Lúcíumessa. 848. dagur árs- ins. Eftlr lifa 18 dagar. Ardegisflæði í Rvík. er kl. 11.11 Ritað er: Svo sannarlega, sem ég lifi, segir Drottinn, fyrir fmér skulu öil kné beygja sig og sérhver tunga vegsama guð (Róm. 14.12). Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu i Reykja- vík eru gefnar í simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar stig 27 frá 9—12, sima 11360 og 11680. Xannlæknavakt í Heilsruvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Simi 22411. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og Hmmtudaga frá kl. 1,30—4. Aogang’ur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvari 2525. AA-samtökin, uppl. i sima 2535, fimmtudaga kl. 20—22. N áttúr ugripasaf nið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl, 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og niið- vikudögum kl. 13.30—16. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Rey.rjavlkur á mánudögum kL 17—18. Félag austfirzkra kvenna Jólafundur félagsdns verð- ur haldinn að Hallveiigarstöðum, fim'mtudaginn 14. des. kl. 8,30. Spi'luð verðuir féiagsvist. Kon- ur f jölmieimið, Jólafundur félags elnstæðra foreldra verður haldinn að Hótel Esju i kvöld, 13. des. og hefst hann kl. 9 situndvislega. Til skemimtunar verðoir gaman þáttur leikaranna Áma Tryggva sonar og Klemienz Jónsson- ar. Sigirún Bjömisdóttir syiigur við undirieik Carls Billich, Nína Björk Ámiadóttir lies jóláljóð, fiutt jólasaga, og sýnt jólafönd ur o.fl. í>á verður happdrætti með ágætum vinnimgum og luikkjupKakkar með sælgæti og leikföngum. Félögum er bent á, að þeir mega taka með sér stálp uð böm sín á fundimn og nýir féiagar eru veflkamnir. Kaffi verður veitt. Mimmt er á, að þeir sem hafa tekið jölokart i sölu geri skil á fundimum. Af óviðráðanlegum orsök- um fer úthlutun úr Ekknasjóði Reykjavíkur ekki fram fyrr en eftir jól. Hjálpraeðisherinn úthiutar notuðum ag nýjum föt- um út, frá og með finwntudeg- imum tál laugardaigs, á mffli kl. 6—10. Þeiim, sem þörf hafa fyrir klæðnað er bemit á að ieita þang- að hjá lpar. Merkjasöludagur 1 dag verða seld merki minn- ingarsjóðs Lúcíu Kristjánsdótt- ur, sem stoínaður var til styrkt ar baimadeild Landakots- spítala. Meridn verða sedd á göt um bæjarims og á Landakoti. Jólafundur Fóstrufélags Islamds verður I kvöld 13. des. M. 8.30 i Súlnasal Hótel Sögu. FjöQmenmið. IBLÖÐ OC TÍMARIT ..................uigiiiiiBiniimniuinnmiiil 4. tölublað Húsfreyj'unnar er nýkamið út. Meðai efhis biaðs- ins er: Jólakveðja eftir Sigur- bjöm Einarsson, biskrup, viðtal við Hinriku KrLst j ánsdóttur, sagt frá stjómarfundi Hús- mæðrasaimbands Norðuriamda, jólaföndur, smásaga eftir Bar- böm Robimsan, manmeJdisþátt- ur, kökuuppskriftir, hamnyrðir, þáittur frá leiðbeiningastöð hús- mæðra og margt fleira. Margir þurfa að láta snyrta hár sitt fyrir þessi jól, og ekki er vert að draga það öllu lengur, því nú er annríld hjá rökurúin borgarinnar. Ljósm. Sv. Þorm. Á’RNAÐHEILLA iniinii Gullbrúðkanp eiga i dag hjón in Guðbjörg Jómsdóttir og Björm Eiríkssom frá Sjómarhóli, HaínarfirðL Þau dvélja á Hótel Skiphól í Hafnarfirði eftir kl. 7 í kvöld og taka á mióti vinum og venzlafólki. Þamn 25.11. varu gefin saman í hjónabamd í Hátedigsíkirkju af séra Araigrímá Jónissyni imgfrú Hjördís Júiiusdóttir og Ævar Friðriksson. Heimiiii þeirra er Hraunbæ 56. Þamn 25.11. voru gefin saman í hjónaband i Neskirkju af séra Frank M. Ha!lldórssyni umgfrúj Arnbjörg Siguæðardóttir og Ás-i geir Þorsteimssom. Heimili þeirra er að Öldugötu 30 a. R. Studio Guðmiumdar Garðastr. 2. QurTv llllilllllllllllilllllllllllllillllllllll!lilllllllllUIII!lillllllllll!!lllllllllllllilllllllllllllllilllillll SMÁVA RNINGVR iiiiiiiiiimiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiuuuuiuiiiiiiuinmMiiniiiiiii Ðaðkerið var fumdið upp 1850 og síminn 1875. Hefðir þú ver- ið á lífi árið 1850, hefðir þú get að legið í baði í 25 ár, án þess að síimimm hringdi svo miikið sem eimu simni. Það hefur oft verið saigt um Skatana, að þeir séu frábærir í golfi, því þeir hafa komizit að þeirri niðurstöðu, að þvi sjaildm ar,' sem þéir slá í kúJuna, þvi temgur endiist hún. FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU Finmska þingið hefur bammað I um hönd áfemgi. sendihermm Fimntonds að hafa | Mbl. 13. des. 1922. AÐVÖRUN TIL UNGRA STÚLKNA Ef umgur maður býður þér heirn tifl sín upp á viský og sóda, get- ur þú verið 100 próserat aruigg um að hanm meinar viský oig sófa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.