Morgunblaðið - 13.12.1972, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.12.1972, Blaðsíða 27
MORGUNBLAJMÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1972 27 Alice's Restaurant Bráðskemmtileg amerísk mynd í litum með íslenzkum texta með þjóðlagasöngvaranum Ario Cuthrie í aðalhlutverki. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. KÖP^OGSBiO Sjö hetjur með byssur Hörkuspennandi amerísk mynd í litum. Þetta er þriðja myndin um hetjurnar sjö. tSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: George Kennedy James Whitmore Monte Markham Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. áJÆJARBI Slmi 50184. Crœnhúfurnar Áhrifamikil og geysispennandi litmynd um stríðiö í Víetnam. Aðalhlutverk: John Wayne. Sýnd kl. 9. M.s. Baldur fer frá Reykjavík mánudagínn 18. des. til Snæfellsnes og Breiðafjarðarhafna. Vörumót- taka á föstudag. SKÍPAÖTGERÐ Peugeot 404 úrg. 1972 ekinn 16 þús. km. Til sýnis og sölu. HAFRAFELL HF., Grettisgötu 2t. Símar 23511 - 23645. Halló halló Baklausir selskapskjólar, stuttir og síðir. Allar stærðir. Alls konar kjólar og plíseruð selskapspils. LILLA HF., Víðimel 64, sími 15146. PIERPONT-ÚRIN handa þeim sem gera kröfur um endingu, nákvæmni og faliegt útlit. Kven- og karl- manns úr af mörgum gerðum og verð- um. MAGNÚS BENJAMINSSON & CO.f Veltusundi 3. Sími 13014. Seljum í dag Volkswagen 1302, 1971. Fiat 125, 1972. Saab 96, 1972. s^BJÖRNSSON±£°: SKEIFAN 11 SÍMI 81530 páhsca$i póAscafa pó*sca(!& ÓAscafié póAscafé páhscaþí Tilkynning TIL SÖLUSKATTSGREIÐENDA. Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjald- dagi söluskatts fyrir nóvembermánuð er 15. desem- ber. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkssjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið, 11. des. 1972. Myntsafn Af sérstökum ástæðum. er til sölu myntsafn fslands. Gullpeningur Jóns Sigurðssonar, 1961, 4 stykki, Alþingishátíð- arpeningamir 1930, allir þrír saman í kassa, stóri Lýðveldispen- ingurinn, kopar. Víxla Laugardalsvallar, kopar, Heimsmeistara- einvigið í skák, fyrri, og seinni útgáfa í gulli, silfri og bronce. Öll önnur islenzk mynt frá upphafi myntsláttu konungsrikis og lýðveldis, tvöfalt sett. Myntin er í sérflokki að gæðum, einkum sú dýrasta, og er öll í þar til gerðim umbúðum. Safn þetta selzt í einu lagi. Þetta er sérstakt tækrfæri, og mjög góð verðtryggð fjárfesting. Upplýsingar í shrta 31023 kl. 5—8 e. h. í dag og næstu daga. Nýkomin norðurljósakerti í 50 litbrigðum. Japönsk kerti. Hreinskerti. Pólsk kerti. or:s .n. j.j. i-ii f«5«' 'wahar & &0 Q <3 & <•> Q Q® KERTASKREYTINGAR frá 190,00 krónum. AÐVENTUKRANSAR. KROSSAR. LEIÐISGREINAR. GRENI — FURA. SYPRES. JÓLATRÉ. JÓLATRÉSSALA TAKIÐ BÖKNIN MEÐ I JÓLATKÉSSKÓGINN. ATH.: Jólatrén eru nýkomin, nýhöggvin og hafa aldrei komið í hús. Tryggir barrheldni trjánna. RAUÐGRENI — BLÁGRENI. StöSmf!?. SlMAR 3A8ÍX J477T MIKLATORO Nikkan hljómar NÝ HARMONIKUPLATA. Guðjón Matthiasson og Harrý Jóhannesson leika. G. M. - TÓNAR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.