Morgunblaðið - 17.12.1972, Síða 9

Morgunblaðið - 17.12.1972, Síða 9
Laufabrauð og kjúklingar l\ ;; Lára við feitipottinn. stund eða þar tdil kjúMingaimir í eldhúsinu hjá Láru Lárus- dóttur var heldur betur grleð- skapur yfir laufabrauðshakstr- ínum, þegrar við litum þar inn á dögrununi. l'ng stúlka úr Borg- arfirði, Guðrún Aðalsteinsdóttir stóð við eldhúsborðið og flatti út deigið — en það er hið vandasamasta verk eins og allir vita, sem fengizt hafa við laufa brauðsbakstur, því að mikið atr- Dúna að fletja út. iði er, að það sé nógu þunnt. Húsmóðirin vék ekkí frá festi pottinum; yngri strákarnir á heimilinu, þeir Bjarni og Lárus rifust auðvitað um skurðjárnið og Embla litla frænka þeirra horfði andagtug á þá. Svo var skorið og potað í kökurnar og þar var enginn, sem sagði, að þau þyrftu endilega að hafa þær eins og víravirki, enda þótti þeim afskaplega gaman að búa til stafina sina og skringiieg liús með alls kon ar götum og píurmpári. Pegar þau höfðu skorið nægju sína, tóku hinir eldri og reyndari við og gerðu aðrar kökur, sem kannski hæfðu betnr hátíða- borði. Laufabrauð 1 iaufabrauðsuppskriftinni, sem Lára lét okkur fá, var not- að rúgmjöl og bankabygg í hveiitis stað. Brauðið verður allt öðiru vísi en að okkar mati ekki síðra. Or þessari uppskrift eiga að fást um 80 kökur. 12 bollar hveiti 5 bollar bankabygg 3 bollar rúgmjöil 2 lítrar mjóftk, sjóðhedt og í hama iáfcnar 2 msk. sykur og 1 misk. salt. Deiigið er hmoðað og fiatt þunnt út, skorið og steikt i oliu. Atfihugið, að sé ekM hægt að fá bankabygg má nota samtals 8 boMa af rúgmjöii, en eftir því sem við komuimist næst hefur bankabygg fengizt í NLF búð- innd a.im.k. Kjúklingar í sveppasósu ® Hjá Láru fengum við Iíka uppskrift af Ijúffengum kjúki- i'mgarétti, sem er einkar hentug- ur fyrir það meðai annars, að hanm má búa tiil með tatsverðum fyrirvara óg hiba hanin upp rétt áður en hann er borimin fram. Uppskriftin, sem hér fer á eflir, er miðuð við 8 miamnis. Fjóriir kjúklingar, sem vega sam'tals um 2 kg. 100 gr’smjöriíki Sal't og pipar 1% dl portvin 1 feituir hvitflaukur 4 dl þykkur rjómi 400 gr sveppir KjúMiingunuim er sikipt i 8 styktkd hverjum. Stykkin eru brúinuð i smjöriiki á pönnu, síð- an sett í pott, portvíninu heSflt yfir og saflti og pipar bætrt út í eftir smekk. Þetta er látið malla við lágan hita dágóða eru meyrir. Þá eru kjúkil'inigabit am'r tekmir upp en út í soðið er bætt hvitflaukntuim bfrytjuðum og rjcmianuim og iátið sjóða þar til só&am er orðin þykk og krem kennd. Ef hún ekki vifll þykkna nægidega fyrir smekk viðkom- andi má bæta út í hana örl'iti- um hveitijafnmgi. Sveppirnir eru skornir í smá- bita, ste'ktir i smjör eða smjör- lí'ki og settir út í sósuina. Hún er siðam smökkuð til og krydd- uð meij-a ef vifl'l — og loks er henni hedtt yfir kjúkfliiniga- stykkin. Þetta er ákafflega gott að borða með köildu grænrrietással- ati, ef efni er tffl í það, eins er rétturinn prýðiíegur með hris- grjóntwn. Lifrarkæfa, kjúklingar og kökur á bls. 42 ... ■ Krakkarnir við skurðinn. — 'O3- I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.