Morgunblaðið - 17.12.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.12.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1972 61 SUNNUDAGUR 17. desember 8.00 HlorKumindakt Séra I3étur Sigurgeirsson vígslu- biskup flytur ritningarorð og bæn 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 I.étt morgunlög Lúðrasveit kanadiska þjóðvarð- liðsins leikur. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir). a. Kvartett I f-moll op. 55 nr. 2 eftir Joseph Haydn. Stuyvesant- kvartettinn leikur. b. Þýzkir dansar eftir Wolfgang Amadeus Mozart, og c. Sinfónia nr. 1 í C-dúr eftir Carl Maria von Weber. Sinfóníuhljóm- sveit útvarpsins í Köln leikur; Er- ich Kleiber stj. d. „Slá þú hjartans hörpustrengi“, kantata nr. 147 eftir Johann Se- bastian Bach. Joan Sutherland, Helen Watts, Wilfred Brown og Thomas Hemsley syngja með kór og hljómsveit undir stjórn Geraints Jones. 11.00 Messa í Kópavogskirkju Prestur: Séra E*orbergur Kristjáns- son. Organleikari: Guðmundur Gils son. Auk kirkjukórsins syngja kór Tónlistarskólans í Kópavogi undir stjórn Margrétar Dannheims. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Halldór Laxness og verk hans — sjötta erindi Helga Kress lektor flytur efnið, sem nefnist ,,Okkar tími — okkar líf“ og fjallar um hugmyndir Hall- dórs Laxness um skáldsöguna. 13.55 Hratt flýgur stund í hópi íslendinga í Kaupmanna- höfn. Jónas Jónasson stjórnar þætt inum. 15.00 Miódegistónleikar: ,,Diabelli“ — tilbrigði eftir ýmsa höfunda Jörg Demus leikur á píanó. Árni Kristjánsson tónlistarstjóri kynnir. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Framhaldsleikritið „Landsins lukka“ eftir Gunnar M. Magnúss Endurflutninguf 9. þáttar. Leik- stjóri: Brynja Benediktsdóttir. 17.45 Sunnudagslögin 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 1.9.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 í’r segulbandasafninu Guðni gamli, sjúkrasaga, sem Ing- ólfur Gíslason læknir flutti í út- varp 1949. 20.00 Sónata nr. 3 í c-moll op. 45 eftir Edvard (irieg Fritzt Kreisler og Sergei Rakhman inoff leika saman á fiðlu og píanó. 20.25 Imbrudagur fyrir jól Séra Arngrimur Jónsson tekur sam an dagskrána. 21.00 Samsöngur í útvarpssal: Kenn araskólakórinn syngur íslenzk lög. Píanóleikari: Karólína Eiríksdóttir. Stjórnandi Jón Ás- geirsson. 21.30 Lestur íornrita: Njáls saga Dr. Einar öl. Sveinsson prófessor les (9)- 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Dunslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Aukið viöskiptin — Auglýsið — Bezta auglýsingablaðiö MÁNUDAGUR 18. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr landsm.bl.), 9.00 og 10.00. Morennhæn kl. 7.45: Séra Jóhann Hlíðar (alla v. d. vikunnar). Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vik- unnar). Morgunstund ba'rnanna kl. 8.45: Olga Guðrún Árnadóttir les upp- haf nýrra sagna um Grýlu gömlu, Leppalúða og jólasveinana eftir Guðrúnu Sveinsdóttur frá Ormars- stöðum. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Kúnaðarþáttur kl. 10.25: Úr heima högum: Gísli Kristjánsson ritstjóri talar við Friðrik Jónsson bónda á Þorvaldsstöðum í Skriðdal. Morgunpopp kl. 10.40: East of Eden leika og syngja. Fréttir kl. 11.00. Á bókamarkaðin- um: Andrés Björnsson útvarps- stjóri sér um kynningu á nýjum bókum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 13.30 Lestur úr nýjum barnabókum 14.15 Heilbrigðismál Jóhannes Bergsveinsson læknir talar um neyzlu áfengis og ann- arra ávana- og fíkniefna (endurt.). 14.30 SfÖdegissagan: „Síðasta skip suður“ eftir Jökull Jakobsson Höfundur byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlist- arhátíð í Chimay í haust Reinhold Buhr og Les Solistes de Liége leika Konsert í c-moll fyrir selló og strengjasveit op. 101 eftir Vivaldi. Pierre Fournier og Jean Fonda leika Sónötu fyrir selló og pianó op. 65 eftir Chopin. Fontanarosa strengjatríóið leikur Tríó nr. 4 í c-moll eftir Brahms. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 10.25 Popphornið 17.20 Börnin skrifa Skeggi Ásbjarnarson les bréf frá börnum. 17.45 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Dagiegt mál Páll Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19.40 I m daginii og veginn • Sigurður Helgason lögl’ræðingur talar. 20.00 íslenzk tónlist a. Sinfóníuhijómsveit Islands leik- ur ,,Lilju“, hljómsveitarverk eftir Jón Ásgeirsson. b. Puríður Pálsdóttir syngur lög eftir Hallgrim Helgason, Ástu Sveinsdóttur, ísólf Pálsson og Sig- urö Pórðarson. Fritz Weishappel leikur á píanó. c. Sinfóníuhljómsveit Islands leik- ur Þrjár fúgur fyrir hljómsveit eft ir Skúla Halldórsson; Alfred Walter stj. 20.35 „Guðspjöllin“, hókarkufli eftir Hendrik Willem van Loon Ævar R. Kvaran flytur þýðingu sína. 21.00 Frá tónlistarhátíð í Menton í Frakklandi í haust Beethoven-kvartettinn í Róm leik- ur Strengjakvartett nr. 1 eftir Bohuslav Martinu. 21.20 A vettvangi dómsmáianna Björn Helgason hæstaréttarritari talar. 21.40 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blönd- als Magnússonar frá sl. laugardegi. 22.00 Fréttir 't.> Veöurfregnir f tvarp isag. ii: ,.Strandiö“ eftir Hunnes Sigfússon Erlingur L. Haijdórsson les (8). Michael Béroff leikur á píanó „Visions fugitives“ eftir Prokofjeff « og Sónötu op. 2 nr. 45 eftir Kabal- 4 cwski. ’ 15 Hljómnlötusafnið ; 1 >.00 Fréttir i umsjá Gunnars GuCmundssonar. i---------------*--------------------- ---- 1 .15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 2 .40 Fréttir í stuttu máli. |------------------—--------------- Dagskrárlok. I - ■> Poonhornið ÞR©JUDAGÚR 19. desember « Morgunútvarp v'eöunregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og fcuuúugr. dagbl.), C.00 og 10.00. ...o/gunbíon kl. 7.45. óíoig.in.eikiimi kl. 7.50. Morgunstund barnauna kl. 8.45: Olga Guörú.n Árnadóttir les ann- an liiuta nýrra sagna um Grýlu gDinlu, Leppalúöa og jólasveinana eitir Guörunu Sveinsdóttur. Tilkynn.ngar ki. 9.30. Pingi'róLtir kl. 9.45. Létt lög á milli liða.- Víð sjólnn kl. 10.25: Ingóliur Stef- ánsson ræðir við nema í Fiskiön- 2) * ivarpss g.i hurnanna: „F.gill á ki-.ilílí.eftir John Lie Djarni J'nrson ísl. Gunnar Valdi- marsson les (1). 1/ 45 Létt lög. Tilkynningar. 1' Veðuriregnir. I Jugjkrá kvöldslns. y llóitir. Tilkynn ngar. '. - 5 t mhveríismál llaraldur Oialsson lektor þýðir og • iytur stutt eríndi e.tir Per Gárder. . 5J IJurnið og sumfclagið iíargi-ét r.íai geirsdóttir talar um ijölskyhiuh. miii við Kristján Frið uergsscn lörsköumann i Kumbara- vogi. skólanum. 3íorguu..opp 1:1. 10.10? Julie Diiscoll ;»yngur. FréUir kl. 11.00 Hijómpiötuiabb (endurt. þáttur Þ.H.). J2.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 112.25 Frétiir og veðurfregnir. | Tilkynningar. i/.OÖ Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lug og spjallar við hlustendur. 14.15 Fræðsliiþáttur um aimanna- tryggingar Fjallaö um öíorkulífeyi í. Umsjón- armaður: Örn Eiðsson (endurt.). 14.30 Síðdegissagan: „Síðasta skip suður“ eftir Jökul Jakobsson Höfundur les (2). I‘.0) Miðdcgistónleikar: Claude Helfer leikur á píanó Fimm perlúdíúr op. 74 eftir Skrja- bin og Fimm píanólög op. 23 eftir Schönberg. ó0 Li>g Uiiga fólksins Ragnhe.öur Drh'a Steinþórsdóttir kynnir. .«J.50 iþróttir | Jón . .sgeasson sér um þáttinn. 21.10 .1 bókainarkuoinum j Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér ! um kynningu á njjum bókum. 22.00 Fréttir I 22.15 Veðurl'regnir 1 AUMiiii og viðaitii: Ippruni tífs á járöu, III. : ráli xiicadórsson eðlisfræðingur , og Guömunuur Eggertsson próí'ess- or sjá um þáttinn. j 2J.ÖÖ A hljóðbergi Leikkonan Claire Bloom les söguna um „Ðick Whittington, köttinn | lum.r' os „ævintýrið um „Drottn- inguna sein ekki kunni að spinna“. 2 .‘ 5 FréLtlr i stuttu máli. i Dagskrárlok. CHIPPENDALE Eilifog virðuleg silfurhönnun. Látlaus glœsileiki CHIPPENDALE matsilfurs flytur hátiðleika gamla timans inn á nútimaheimili. Pað var fýrir um það bil 200 árum að Thomas Chippendale skapaði þessa klassisku línu ! (SltII ng S>Uíur Laugavegi 35 simi 20620 [1 I 3S * 1 WÍ ÍWMBÍ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.