Morgunblaðið - 17.12.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.12.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGÖR 17. DESEMBER 1972 55 *» ' stjörnu , JEANEDIXON SP® HERMÉS PARIS Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Vinnufriðuriiin er |»ér allt |»essa stundina, off hann færðu lfka, ef þú gefur í skyr. að þú viljir það. Nautið, 20. apríl — 20. maí. I»ú færð heimsókn, sem þér þykir vænt um, og styrkist mikið við hana. Ivíburarnir, 21. maí — 20. júní J?ínir nánustu styðja þig og styrkja, og þetta kanntu vel að meta. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. I»ú hefur fengið margar góðar hiigmyndir um dagana, og læt- ur ekki þitt eftir líggja nú fremur en endranær. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. I»ér líður vel, og skemmtir þér ágætlega, og átt það kannski inni eftir fremur leiðinlega viku. Mærin, 23. ágúst — 22. september. I»ér gengur vel að taka til í liíbýlum og hugarfari, og finnur mikla breytingu til batnaðar á iíðan þinni. Vogin, 23. september — 22. október. I»ú ert mjög starfsamur á opinberum vettvangi, og þér verður fljótlega þakkað það. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Einhver fljótaskrift hefur verið á verkum þínum undanfarið, en þú ætlar þér að kippa þessu í lag og tekst vel. Bogfmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Nú hefurðu nægilegan vinnufrið til þess að ljúka áformum þfnum. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Pú treystir aðeins á sjálfan þig, enda fáum öðrum að treysta héðan af. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I»ú hefur rekið þig á undanfarið, og geðjast ekki að slfkri reynslu. Annað -skipulag gæti bjargað þér frá frekari óþægindum. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Pér gefst ágætt tækifæri til að ®era aigerlega hreint fyrir þfn- um dyrum, og notfærir þér það, ef þú hefur vit til. sölu HERRABUÐIN HERRAHUSIÐ „ ILMVOTN stadir VIÐ LAKJARTORG AÐALSTRATr'HAFNARSTRÆTI — Hann er svolitið stress-aður! EQJJIPAGE 3 góðar jólagjafir Kuuun Instamatic 55-X kr. 1.579.00 HERRAVARAN SEM SIGURFOR UM HEIMINN 'I DAG Kodak Instamatic 255-X kr. 3.057.00 FER Kodak Instamatic Í55-X kr. 1.999.00 3 Kodak Instamatic-X myndavélar, sem ekki nota rafhlöður við flashlampa. Eru til stakar og í gjafakössum. Kodak Instamatic — gjöf sem gleður. HANS PETERSEN" BANKASTR. — SÍMI 20313 GLÆSIBÆ — SÍMI 82590

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.