Morgunblaðið - 17.12.1972, Síða 12
4-4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESEMRER 197?
waiyanw'.TorA khijtow («}» 3«.i
Tvö einbreió rúm? 75sm, 85sm 100sm?
Eitt tvíbreitt rúm? 170x200sm
Tvö misbréið rúm?
Náttborö hér- Náttborð bar?
EikeðaTéak?
Komið í Skeifuna og ákveóið, hvernig
draumarekkjan yöará að vera.
SKEIFAN
KJÖRGA RCI SÍMI, 16975
Notfærum okkur eiginieika smjörsins til a5
auka á bragðgæði safaríks og Ijúffengs kjöts.
Smyrjum kjúklingana með smjöri, steikjum
þá í ofni eða á glóð og hið fína
bragð þeirra kemur einstaklega vel fram.
Nautalundir steiktar í smjöri með aspargus
og bemaissósu er einhver sá bezti
veizlumatur, sem völ er á. *Allt nautakjöt
bragðast bezt steikt í smjöri.
Otbeinum dilkalæri, smyrjum það að innan
með smjöri, stráum 2 tsk. af salti, Vz af pipar
og Vz af hvítlaukssalti yfir, vefjum lærið
og steikjum það í ofni eða á teini í
glóðarofni. Steikin verður sérlega Ijúffeng.
Smjör í hátíðamatinn.......mmmmm............
T.d þegar viðsteikjtmi hátíðamatmn
■ J r ■ r r 3je •
Hagsyn husmoon
notar
ÞEYTIKREM til köku- og desertgerðar og á vöfflur
og pönnukökur.
ÞEYTIKREM er ódýrara og notadrýgra en nokkur
önnur sambærileg vara á markaðnum.
ÞEYTIKREM er framleitt úr valinni jurtafeiti og
fitusneyddum landbúnaðarafurðum. Engin gervi-
efni, engin dýrafeiti.
ÞEYTIKREM fæst í flestum matvöruverzlunum.
Það er selt í % líters pokum í frystu formi.
ÞEYTIKREM-pokana á að geyma í frysti. Sé aðeins
þörf V\ líters, er auðvelt að skera frosnu pokana í
tvennt og leggja þann hlutann, sem ekki á að
nota, í frystinn aftur.
ÞEYTIKREM er bezt að þýða skömmu fyrir notk-
un. Þeytið hratt, þeytikrem strokkast ekki.
KREMGERÐIN HF., sími 41212.
HEIDSÖLUBIRGÐIR:
Heildverzlun John Lindsay hf.,
sími 26400.
ENGLISH ELECTRIC
ÞURRKARAR
Afköst: 4,5 kg.
Tvær hitastillingar.
Útblástursbarka má tengja við þurrkarann.
Yfir 20 ára reynsla hérlendis.
Varahluta- og viðgerðaþjónusta.
VERÐ K R . 24.831,00.
Laugavegi 178 Sfmi 38000
8[ZT að auglýsa í Morgunblaðinu