Morgunblaðið - 17.12.1972, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNU'DAGUiR 17. DESEMBER 1972
63
18.00 Þingrvikan
Þáttur um störf Alþingis.
Umsjónarmenn Björn Teitsson og
Björn Þorsteinsson.
18.30 Iþróttir.
Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingrar
20.25 Hve glöð er vor æska
Brezkur gamanmyndafiokkur.
Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson.
20.50 Lampinn
Þættir úr sögu ljóstækninnar fyrr
á öldum og fram til þessa dags.
(Nordvision — Finnska sjónvarp-
ið).
Þýðandi Jón O. Edwald.
Þulur Gylfi Pálsson.
21.15 Tonj Jones
Brezkur skemmtiþáttur með jóla-
efni ýmiss konar.
Þýðandi Heba Júlíusdóttir.
20.00 Fréttir
20.25 Veður «s auglýsingar
20.35 l'asur fiskur i sjó
Sjávariífsmynd frá Bahamaeyjum.
Þýðandi og þuiur Gylfi Pálsson.
21.00 Fóstbræður
Brezkur sakamála- og gaman-
myndafiokkur.
Glataði sonuriim
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.50 >jónaukiiin
Umr.jrðu- og fréttaskýringaþáttur
um innlend og eriend málefni.
22.50 I>as:skrárIok.
b . ii a
Úr kvikmyndinni „Sambúð til reynslu“
22.40 Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
22. desennber
21.55 Sambúð til reynslu
(Undir the Yum Tree)
Bandarísk gamanmynd frá árinu
1963, byggð á leikriti eftir Lawr-
ent e Roman.
Leikstjóri David Swift. Aðalhlut-
verk Jack Lemmon, Carol Lynley
og Dean Jones.
Þýðandi Gylfi Gröndal.
Myndin greinir frá ungum há-
skólastúdentum, sem ákveða að
hefja reynslusambúð í stað þess
að flana beint í hjónband, eins og
ungt fólk yfirleitt gerir.
23.40 Dagskrárlok.
tJr laiyndaflokknum „Fóstbræður“. Tony Curtis og; Julie Crosth-
wait.
stórhýsi, smiðuðu skrautmuni, og
ræktuðu kvikfé og nytjajurtir. En
nú er öldin önnur. Hinir nýju vald-
hafar I Perú undiroka Indíánana.
Þ>eir eiga ekki lengur land sitt, en
eru hálfnauðugir þrælar léns-
herranna, og menning þeirra er
gleymd.
(Nordvision Sænska sjönvarpið).
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
21.45 KIoss höfuðsmaður
Pólskur njósnamyndaflokkur.
Síðasta vonin
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
LAUGARDAGUR
23. desember
17.00 Þýzka f sjónvarpi
Kennslumyndaflokkurinn Guten
Tag.
5. og.6. þáttur.
17.30 Skákkeitnsla
Kennari Friðrik Ólafsson.
TTu fij TTTHTi i n
■ ^ 7 * 4 « [7 r * > ‘-Z íj«j IFI'IH
Ifw m
* BÓKAÚTGÁFAN HIIDIIR 1
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
HILDUR
SIÐUMULA II
Grænlandsfarið er margslungin
ferðabók Jónasar Guðmundsson-
ar, stýrimanns. Þetta er heillandi
ferðasaga, sem segir frá mann-
raunum og baráttu sjómanna, frá
hinu sérkennilega mannlífi, sem
lifað hefur verið I árþúsundir í
auðnum norðursins. Ennfremur
frá högum Grænlendinga nú á
timum.
Herragarðssaga í sérfiokki.
Höfundinn, Ib H. Cavling, þekkja
allir.
Herragarðurinn kemur nú út í 2.
útgáfu vegna mikillar eftirspurn-
ar.
Viptoría Holt kann að halda
spennunni í hámarki í „Kvik-
sandur" Dularfull mannhvörf.
Ungu stúlkurnar þrjár, sem áttu
að vera nemendur Carolinu. -
Napier, erfingja Lovat Stoby,
undarlega aðlaðandi þrátt fyrir,
sína dökku fortíð.
Stórkostleg bók.
Hamingjuleit er 14. bók Ib H.
Cavling.
John Gordon er glæsilegur, ung-
ur maður. Gordon verður ein af
aðalpersónunum í miklu hneyksl-
ismáli og það ríður honum nærri
þvi að fuliu. Hann hafði vonað
að geta lifað rólegu og friðsömu
iífi á fagurri eyju, en reyndin
verður allt önnur.
Birgitta á Borgum er einkadóttir
efnaðs óðalsbónda, sem hefur
lengi verið ekkjumaður og alið
dóttur sína upp i eftirlæti, enda
sér hann ekki sólina fyrir henni.
Þorsteinn er ungur bóndi á næsta
bæ og það hefur lengi verið
draumur óðalsbóndans, að dótt-
irin giftist honum og jarðirnar
yrðu sameinaðar.
iÞetta er saga Glenn Ulmann,
drengsins sem fer til föður síns,
er setzt hefur að á Korsiku. Hanr>
lendir þar í ýmsum ævintýrum.
Þetta er afburða skemmtileg og
vel skrifuð bók.
Aðalsteinn Sigmundsson er þýddi
bókina, var einn af kunnustu
skólamönnum landsins. Hann
þekkti drengi allra manna bezt
og vissi hug þeirra til lífsins,
enda eru uppeldisaðferðir hans I
fullu gildi enn f dag.
Barbara er hjúkrunarkona, sem
ann starfi sínu í skurðstofu hins
mikla Konunglega spítala í Lon-
dón, en tekur sér starf á héraðs-
sjúkrahúsi í sjávarþorpi úti á
landi, og um leið verður hún að
skilja við Daníel Marston, aðstoð-
arskurðlækninn, sem hún hefur
starfað með [ níu ár... En vistin
I sjávarþorpinu reynist allt annað
* en daufleg.
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
, *
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
, *
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*;
*
*