Morgunblaðið - 17.12.1972, Page 30

Morgunblaðið - 17.12.1972, Page 30
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUOAGU'R 17. ÐESEMBER 1972 Nf EFNI: Vatterað smáköflótt efni í sloppa, nátttreyjur o. fl., blanda úr bómull og terylene, 450,00 kr. m, 130 sm br. Úvatteruð smáköflótt bómull og terylene, 147,00 kr. m, 90 sm br. 100% bómull, smáköflótt, 130 sm br., 172,00 kr. m. Allavega jóla- dúkar i heimilishorninu á 2. hæð Skólavörðustíg 12. Munið jólahárborða handa telpun- um. — iii Vougue er upplögð gjafabúð við sérhvert tækifæri. Einmitt núna rétt fyrir jólin er auðveldasta og bezta lausnin að kaupa gjafakort Vogue tíl jólagjafa. Þau er hægt að fá fyrir hvaða upphæð sem er. Þíggjandinn hefur ótal möguieika á aö fá það, sem hugurinn girnist og getur valið það við hentugasta tækifæri. Ölium konum, sem saurna sjálfar, þykir vænt um gjafakort Vogue, og ungum stúlkum, sem hafa áhuga á fötum, ætti að gefa efn: og snið (eða gjafakort Vogue). Það eru til mörg auðveld og fa'leg McCall's og Stil snið, se-m eru ætluð byrjendum í saumaskap Takið eftir því, þegar litið er á hvað tilbúinn fatnaður kostar núna, hvað sportsaumakonur geta reikn- að sér góð saumalaun. Það er því sjálfsagt að uppörva unglinga, sem vil.ja sauma og hjálpia þeim að velja auðveld snið. Aldrei hefur verið til annað eins órval af sokkabuxum í Vogue. Þar fást nú brjóstahaldarar úr sama efni og í sama lit og nýjustu skær- litu sokkabuxurnar. Þar fást einnig hinir vinsælu peysubolir, bæð; stutterma og með löngum ermum og rúllukraga. Heimilishornið á Skólavörðustíg 12 er einkar girni- legt til jólagjafakaupa. Ath. þar efní í sængurfatnað, handklæði, dúka og jóladúkana. Athuigið efni með ýmsa nýja möguleika fyrir augum. T. d. riflað flauel í púða og teppi. Mynstrað skinnlíki utan um púða og í teppi og gluggatjöld. Loðefni í púða og síða innisloppa. Skreytið með litríkum leggingum og notið Vogue efnin á persónulegan og skemmtilegan hátt. Möguleikarnir eru óteljandi. Kantérs Lífstykkjavörur »8 brjóstahaldarar. RAGNARJÓNSSON, hæsta rétta rlögmaöu r, GÚSTAFÞ.TRYGGVASON, lögfræðingur, Hverfisgötu 14 — sími 17752. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. „Augru hennar voru gljáandi, og það var bón í þeim . . .“ I»etta er svipmynd íir einni af mörgum leikglettum i Krossgát.u Sjón- varpsins, sem er á dagskrá í kvöld að loknum fréttum. í iihit- verkum hjúkrnnarkominnar og iæknisins eru bræðtirnir Harald- ur og Þórhallur Sigurðssynir. I>órhaIIur á raimar alnafna, þar sem er leikarinn góðkunni. Haraldur og hórhallur koma við sögu í fleiri leikglettum í þættinum í kvöld, en þar fyrir utan kennir sem f.vrr margra ólíkra grasa. Hátt á fimmta þúsund lausnir bárust við siðustu krossgátu. Róliert Arnfinnsson, leikari, kynnir atriðin, en höfundur Krossgátunnar er Andrés Indriðason. SUNNUDAGUR 17. deseinber 17.00 Endurtekið efni Réttur er settur Laganemar 'við Háskóla Islands setja á svið réttarhöld vegna hjóna skilnaðar. Áður á dagskrá 16. október sl. 17.40 Svart og hvítt Ballett eftir Henný Hermannsdótt- ur og Helgu Möller. Áður á dagskrá 19. júni sl. 18.00 Stundin okkar Fjallað verður um jólaundirbúning. Glámur og Skrámur láta ljós sitt skína. Sýnd verður teiknimynd og síðan þáttur úr myndaflokknum Linu iangsokk. Umsjónarmenn Ragnheiður Gests- dóttir og Björn Þór Sigurbjörnsson. 18.50 Enska knattspyrnan 19.40 Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.30 Krossgátan Spurningaþáttur með þátttöku þeirra, sem heima sitja. Kynnir Róbert Arnfinnsson. Umsjónarmaður Andrés Indriða- son. 21.15 Þrjár ömmur Kanadísk kvikmynd, þar sem fyígzt er með daglegu lífi þriggja kvenna. Þær eiga það allar sam- éiginlegt að vera ömmur, en ann- ars eru lífsskilyrði þeirra og um- hverfi með ólíkum hætti, því ein býr í Kanada, önnur í Nígeriu og sú þriðja i Brasilíu. Þýðandi og þulur Ellert Sigur- björnsson. 21.55 Buxnalausi ævintýramaðurinn Framhaldsleikrit eftir Edward Matz. 3. þáttur. Sögulok. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 2. þáttar: Lassi-Maja unir sér ekki heima til lengdar. Hann stelur stórfé á ná- lægu stórbýli og fer skömmu síðar til Stokkhólms, þar sem hann skemmtir sér og berst mikið á. En þar kemur að lokum, að grunur fellur á hann. Hann er færður heim, og kemur fyrir rétt eftir mik il ævintýri. Hann sleppur þó við refsingu að þessu sinni, þvi sann- anir skortir, til að sakfella hann. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.45 Að kvöldl dags Sr. Sigurður Sigurðsson á Seífossi flytur hugvekju. 22.55 Dsigskrárlok. Sinfóníuhljómsveit Islands leika. Stjórnandi Kersten Andersen. 22.40 Dagskrárlok. MiÐVIKUDAGUR 20. desember KROSSGÁTA SJÓNVARPSINS Sendandi £e\úúúsY\\o\\a\:uui ★ OPIÐ FRA KL. 18.00. ★ BORÐAPANTANIR FRA KL. 15.00 í SÍMA 19636. ★ BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 20.30. MUSICAM A XIMA skcmmtir 18.00 Teiknimyndir MANUDAGUR 18.15 C haplin tír leikritinu „Vængtfr" eftir Sven Delblanc. 18. desember 20.00 Fréttir 20.25 Veður og aiiKlýsingar 18.35 Siggi og skessan í heilinum Brúðuleikrit eftir Herdisi Egils- dóttur. .,Leikbrúðulandið“ flytur. Áður á dagskrá 28. marz 1971. 21.45 Vængir Leíkrit eftir sænska rithöfundinn | Sven Delblanc. Aðalhlutverk Lars Lind og Gunn- i ar Olson. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Einmana ekkiíl kemur í veitinga- hús og sezt þar við borð hjá öldr- uðum eftirlaunaþega. Þeir taka tal saman um lífið og vandamál þess. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.30 Dagskráxlok. - 20.50 Mannheimur í mótun Franskur fræðsíumyndaflokkur. Fyrirheitna landið Kvikmynd um þjóðlíf og menningu í Kaliforníu. Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son. ÞRIÐJUDAGUR 19. desember 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auKlýsingar 20.35 Bókakynning Eiríkur Hreinn Finnbogason, borg- arbókavörður, getur nokkurra nýrra bóka. 20.45 Vinnan Þáttur um ákvæðisvinnu og bónus skipulag. Rætt er við starfsfólk á vinnustöðum, þar sem slíkt fyrir- komulag tíðkast, forýstumenn í samtökum iðnaðarmanna. Einnig ræða fulltrúar verkakvenna i fiskiðnaði kosti og galla bónus- skipulagsins. Umsjónarmaður Baldur Óskarsson. 21.45 Frá Listahátíð 1972 Fiðlukonsert í D-dúr, op. 61 eftir Beethoven. Yehúdi Menuhin og 20.35 Bókakynning Eiríkur Hreinn Fínnbogason, borg- arbókavörður, getur nokkurra nýrra bóka. 18.50 Hlé 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Bókakynning: Eirikur Hreinn Finnbogason borg- arbókavörður, getur nokkurra nýrra bóka. 20.45 Þotufólk Bancíariskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.15 Inkarnir f Perú Mynd um frumbyggja Perú, Ink- ana svokölluðu, sem forðum voru háþróuð menningarþjóð, byggðu tJr m.vndaflokknum um Kloss, höfuðsmann. 20.00 Fréttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.