Morgunblaðið - 17.12.1972, Qupperneq 24
56
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1972
Rennibrautir
Rennibrautirnar fyrir skáphurðir eru loks kornnar aftur.
/. Þorláksson & Norðmann hf.
Aðalfundur
Síldar- og fiskimjölsverksmiðju Akraness h.f., verður
haldinn föstudaginn 29. desember 1972 kl. 20.30 í fé-
lagsheimili Templara.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Bankastræti 11.
STiORNIN.
'
é *
Víkingakönnur
Víkingakönnur
skreyttar
jólahyasintum
er gjöf
handa öllum.
Sendum um
borg og bæ.
★
Helgarsala.
Kvöldsala.
mmmrn
ÁLFHÓLSVEG111 KÓPAVOGI SÍMI 40380
Pér lærió nýtt tungumál á 60 tímuml
Llngu
lykillinn aö nýjum heimi
Verð aðeins hr. L500-
AFBORGUNARSKILMALAR
SStW. V.«/
Hljódfcerahús Reyhjauihur
Laugauegí 96 simi: I 36 56
Tungumálanámsheið a hljomplötum
eða segulböndum:
ENSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, SPÁNSKA,
PORTUGALSKA, ÍTALSKA, DANSKA,
SÆNSKA, NORSKA, FINNSKA,
RÚSSNESKA, GRÍSKA, JAPANSKA o, fl.
KARLMANNAFÖT, kr. 3.775.-,
m.a. gott úrval af stórum stærðum.
TERYLENE-BUXUR, íslenzkar og danskar,
fjölbreytt stærðarúrval.
HANZKAR, handsaumaðir, svínsleðurhanzkar 660 kr.
SKYRTUR hvítar og mislitar frá kr. 465.—
KARLMANNA-INNISLOPPAR kr. 850.-,
NÁTTFOT, ÚLPUR O. FL.
ANDRÉS, ANDRÉS,
Aðalstræti 16, Skólavörðustíg 22,
simi 18250. sími 18251.
Hús í Vesturborginni
Til sölu er vandað íbúðarhús á góðum stað í Vestur-
borginni. I kjallara er 2—3 herbergja íbúð með sér
inngangi. Bílskúr fylgir. Ibúð á aðalhæð er 2—3 stórar
og faliegar stofur, bókaherbergi, 2—3 svefnherbergi,
eldhús og bað.
Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni.
FASTEIGNAÞJÓNUSTAN,
Ragnar Tómasson hdl.,
Austurstræti 17.
KONAN SEM LÁ ÚTI - frásöguþœftir
eftir Guðmund Böðyarsson, sköld á
Kirkjubóli. Só þáítur, sem bókin dreg-
ur nafn sitt af, er frásögn af slysför
Kristínar Kjartansdóttur, sem á áttug-
asta ári sínu lá í fímm dœgur stór-
slösuð á bersvœði, í rysjóttu veðri á
þorranum 1949. Þar segir frá ótrúlegu
viðnámsþreki og því jafnvœgi hug-
ans, sem ekkert fœr raskað.
HÖRPUÚTGÁFAN