Morgunblaðið - 05.01.1973, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖiSTUDAGUR 5. JANUAR 1973
Allt hávaðalaust
Grenivík, 4. jan.
HÉÐAN er allt hávaðalaust
að frétta. Menn áttu kristileg
jól og áramót. Bátarnir eru
að gera klárt og allt gengur
sinn vanagang. — Björn.
Upp í tíu tonn á línu
Hellissandi, 4. jan. —
HÉÐAN er allt sæmilegt að
frétta. 5 bátar hafa róið héð
an á línu síðan í haust ag
halda því áfram. Þeir hafa
reytt sæmilega og i fyrradag
var aflinn upp í 10 lestir. Að-
al'vandamálið er að það vant-
ar fólk hér í framleiðsluna.
Annars em menn rétt að
jafna sig eftir áramótageim-
ið og kjaftshögtgið frá ríkis-
stjórninni, þó svo að menn
hafi verið viðbúnir einhverj
um ósköpum með þessa háska
gripi við stjórnvölinn.
— Rögnvaldur.
Andlegheitin í lagi
„KOMIÐ þið ævinlega bless-
aðir,“ sagði Alfreð Jónsson
fréttaritari okkar í Grimsey
þegar við hringdum í gær og
gáfum honum orðið: „Héðan
er allt gott að frétta. Við átt
um alveg ágæt jól og mikið
hefur verið etið og drukkið.
Vígslubiskupinn var hér í gær
og fyrradag, svo að andleg-
heitin ættu að vera i lagi.
Annars höfum við ekki á-
hygtgjur af neinu hér nema
framigangi landhelginnar og
Hkisstjórninni og við erum nú
famir að hugsa eins og Bólu
Hjálmar þar sem hann segir:
„Eru þar flestir aumingjar og
illgjarnir þeir sem betur
mega.“ — Alfreð.
Tvær brennur
á þorpsendunum
Eyrarbakka, 4. jan. —
HÉÐAN er allt meinhægt að
frétta. Okkar bátar eru að
verða tilbúnir, en héðan
Verða 8 heimabátar í vetur og
einn aðkomiubátur. Bátarnir
eru svona að Iosna úr slipp
og einn bátur nýr er væntan
legur hingað. Er það Flosi frá
Bolungarvíik, 100 tonna skip,
sem verið er að sækja vestur.
Þá má geta þess að við höf
um nýlega innréttað nýjan
samkomiusal hér og í honum
var dansað af heilmiklu fjöri
á gamlársdagskvöld, en gamli
samkomusalurinn er síðan fyr
ir aldamót. Á áramótumum
voru hér tvær brennur, en
endarnir í þorpinu, Austu.r-
og Vestur-Bakki, halda sinn
hvora brennuna og er tals-
verður rígur á milli hjá yngri
borgurunum. — Óskar.
Mannlífið að fara
í gang aftur
Hvammstanga, 4. jan. —
HÉÐAN er ósköp lítið að
frétta. Jól og áramót fóru hér
vel og eru menn ennþá í jóla
skapi.
Áramótin voru dönsuð út af
miklu fjöri og að sjálfsögðu
voru tekrar aukasyrpur eftir
kl. 4.
Mannlíf'ð hér og athafnalí'f
er svona 'étt ?ð skríða sam-
an eftir iramótin og allt er
þctfp ar "arr> ' cn" Karl.
23 biðu bana í um-
ferðinni árið 1972
—i tveimur fleiri en 1971. Mun færri umferðar-
slys í skammdeginu en vor- og sumarmánuðina
22 BANASLYS urðu í umferð-
inni á íslandi árið 1972 og lét-
ust af völdum þessara slysa alls
23 manns. Kemur þetta fram í
yfirliti, sem Umferðarráð hefur
gert, og er skráningin gerð sam-
kvæmt alþjóðlegum reglum,
þannig að maður telst hafa beð-
ið bana í umferðarslysi, ef hann
deyr innan 30 sólarhringa fr.i
frá því slysið varð.
sem létust, voru 65 ára eða eldri.
MeðalaldiU'r þeirra, sem létust í
uimiferðairslysuim árið 1972, var
27,8 ár. Biinn þeirra, sem létust,
vair útteindingur.
Mesti slysaimánuðuriinin var
júM, þá létust sjö manns í sjö
slysum. Aðrir miikiir slysamán-
uðir voru júni og maí, en þrír
létust í umferðarslysum í hvor-
um m'á'n'U’ði. Einn mánuður leið
án banaslyss í umiferðinni, það
var desember.
Ef skammdeigismánuðiinndr,
okt., nóv., des., jan., febr. og
marz, eru bornir saaman við hina
sex smániuðiina, keimur í l'jós, aó í
skaimimdieginiu uirðu 6 banaislys i
uimférðiirani, þar sem 6 manms
létust, en hina mánuðina uirðu
16 banaslys, þar sem 17 manns
létust.
Af þeiim vegfarendum, sem l'ét-
ust í uim ferðarslysum, voru 6
ökuimenn biifreiða, 8 fiarþegar bif
reiða, 3 á reiðhjóli og 6 gangandi
veigfareinidur.
INNLENT
Borgarstj órn;
Til samanburðar sfcal þess get-
ið, að áirið 1971 urðu banaslysin
17 og 21 maður lézt af þeirra
völdium og árið 1970 létust 20
manns af völdum 17 slysa. Síð-
astliðin sjö ár, frá 1. jan. 1966
til ársloka 1972 hafa alls orðið
111 banaslys í uimferðinni og af
völdum þeirra látizt 121 maður.
AJ bamaslysuim í umferðinni
árið 1972 urðu 10 I dreifbýli, en
12 í þéttbýli, þar af 5 í Reykja-
vík, 7 kcnnur létust, þar af 2
stúilfeur 14 ára eða yngri, og 16
kiarlar létust, þar af 7 drengir 14
ára eða ynigiri. Alls létust því 9
böm 14 ára eða elðri. Tveir þeirra
Bygging geðdeildar samþykkt
Á FUNDI borgarstjórnar Reykja
víkur í gær var samþykkt bygg
feigarleyfi vegna hiinnar fyrir-
huguðu geðdeildar á Landspít-
alalóðinni. Var það samþykkt
með 12 atkvæðum en þrír borg-
arfulltrúar sátu hjá.
Þeir, sem sátu hjá voru Al-
bert Guðmundsson (S), Sigur-
laug Bjarnadóttir (S) og Guð-
mundur G. Þórarinsson (F). —
Borgarfulltrúar Sjálfstæðis-
Grunnskólafrum-
varpið fyrir Alþingi
— þegar það kemur saman
Grunnskóliafruimvarpið verður
lagt fyriir alþingi þegar það kem-
uir saman eftir jólaleyfi sam-
kvæmrt upþlýsingum, siem Magn-
ús Torfi Ólaifsson menntamáia-
ráðherra gaf Morgunibl'aðiniu í
gær. Eins og kunmugt er var
girunnsikóliafiruimvaírpið fynst lagt
fyrir Alþingi veturinn 1971 af
viðreisnarstjóminni. Magnús
Torfi kvað mjög margar breyt-
inigar hafa verið gerðar á f'rum-
varpimiu í veigaimifelum atriðum,
endia hefði nefndin sem endur-
skoðaði það iýst eftir ábending-
um kenmara og skólamanna
anniarra.
Alvarlegur skortur
á veðurfræðingum
flokksins gerðu sérstaka bókun I sóknarflokksins. Nánar verður
vegna afgreiðslu málsins og skýrt frá umræðum í blaðinu á
einnig borgarfulltrúar Fram- morgun.
ALVARLEGUR skortur er nú að
verða á íslenzkum veðurfræðing
um, eins og sjá má af því að
fastar stöður veðurfræðinga við
Veðurstofuna hafa um árabil ver
íð 16 talsins, en nú eru þrjár
þeirra óskipaðar og allar horfur
á, að þær verði fjórar á fyrri
hluta næsta ás. Þetta eru um-
mæli Flosa Hrafns Sigurðssonar
í nýútkomnu hefti af Veðrinu.
Segir hann þetta að sjálfsögðu
mjög bagalegt, ekki sízt með til
liti til þess að verkefni fara sí-
vaxandi og þörf væri á að taka
upp ýmsa rannsóknastarfsemi.
Flosi getur þess þó að til séu
íslemzkir veðurfræðingar, sem
ekki starfi nú hjá 'Veðurstofunni
og sem leyst gætu úr þessum
vanda, ef þeir fengjust þar til
starfa. Vafasamt sé hins vegar
að telja, að svo verði að marki á
næstunni.
Alvara þessa máls kemur
bezt í ljós, segir hann, þegar
annars vegar er haft í huga, hve
fáir nýir veðurfræðingar hafa
bætzt í hópinn síðustu 10—12 ár
in og hve lanigt námið er, og hins
vegar að meiri hluti íslenzkra
veðurfræðinga er nú kominn um
eða yfir miðjan starfsaldur. Er
sýnilegt að mjög lítið má út af
bera svo að ekki komi til hreinna
vandræða.
75» 70» 65» 60» 55» 50°
Svæðið, sem kvó takerfið nær tU.
45*
40»
Henning
Thomsen
látinn
HENNING Thomsen, fyrrver-
andi sendiherra Sambandslýð-
veldisins Þýzkalands á íslandi,
lézt á gamiársdag í iieimalandi
sínu. Harin var 67 ára að aldri
og var sendiherra hér á landi
1965—197«*.
N V - Atlantshaf:
Kvótakerfi fyrir tog-
ara tekur gildi
BREZKA blaðið Fishing
News skýrir nýlega frá því,
a» 1. janúar sl. hafi gengið
í glldi kvótakerfi fyrir tog-
ara þrettán þjóða á NV-At-
lantshafi. Meðal þessara
þjóða er ísland. Aðrar þjóðir
eru: Bretland. Kanada, Dan-
mörk, Frakkland, ttalía, V-
Þýzkaland, Noregur, Portú-
gal, Spánn, Sovétríkin, Pól-
land og Bandarikin. Sam-
komulag um þetta var gert
hjá N V - Atlantshaf sf iskv eiði-
nefndinni á sl. ári.
Blaðið segir, að kvóti Breta
á þessuim miðum verði 41.167
tomn af þorski og 19.000 lest-
ir af ýsu. Miðin, sem hér er
einkum átt við, eru Nýfundna
landismið og fiiskimiðin und
an ströndium Maine og Massa-
ohusettsfyilkja i Bandaríkjun-
um.
Blaðið hefir eftiir Austin
Xjaing, f ram kvæmdas t j ó ra
Félags brezikra togariaeig-
endia, að hér sé aðeiins um
byrjun að ræða og vanandi
verði gierð svipuð siajmiþykkt
um veióar á NA-Atlant shafi.
Fisihiinig News ritar um
kerfið i leiðara og segdr m.a.,
að vonandl verði hægt að
leyisia fiskveiðideiiuna við Is-
land - á svipuðum grundvelli,
en bent er á, að er ísland hafi
unidirritað fyrmefint sam-
komulag, hafi verið ljóst að
íslendingar hafi ekki átt
neinna haigismuna að gæta á
þessum rniðuim undanfarið.
1959 sóttu 43 isilenzk fiiski-
Hkip á karfamiðin við Ný-
fundinalaind, eii i fyrra aðeins
eitt.
Þá segir í leiðaranum að
þetta kvótafeerfi miuni ekki
koma iillla við Breta til að
byrja með, þar sem aðeins 13
togarnr stundi nú veiðar á
þessum miðum, en öðru vlsi
kunni að horfa er frystitog-
arafjöidi þeirra vaxi úr 38 í
50 á næstu árum. I leiðaran-
um er lögð áherzla á, aó
ánægjulegt sé að heiibrigð
skynsemi hafi femgið að ráða
í þessu móii, einkum á tím-
um sterkra þjóðemistoenndia
um yfiirtnáð yfir auðæfum
hafsins.
1 stuttu samtali við Mbl.
sagði Már EJfsson, fistoimáila-
stjóri, að samtoomulag þetta
snerti Islendin'ga etoki svo
orð væri á gerandi, því að
engin ísilienzk stoip stunduðu
veiðar á þessum miðum, en
Isiiendingar gætu fengið sína
kvóta ef þeir viiidiu.