Morgunblaðið - 05.01.1973, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 05.01.1973, Qupperneq 3
MORGÖNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JANÚAK 1973'' ’ Nýir menn í veiga- miklum embættum MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær samband við fjóra menn, sem um áramót tóku við veigamiklum embættum, og spurði þá, hvernig þeim líkaði „í nýja stólnum“. Þessir menn eru: Björn Her- mannsson, sem tók við starfi tollstjóra af Torfa Hjartarsyni, Þórður Þ. Þorbjarnarson, sem tók við starfi borgarverkfræð- ings af Gústafi E. Pálssyni, Jakob Björnsson, sem tók við starfi orkumálastjóra af Jakobi Gíslasyni og Ólafur Jónsson, sem tók við starfi framkvæmda- stjóra Vinnuveitendasam- bands íslands af Björgvini Sigurðssyni. Viðtölin fara hér á eftir: Nýir menn 1 4 æðstu stöðurnar „Talrk. Ég kann ákaflega vel við mig hérna. Þetta er huggnleg vinnuaðstaða, því hér er allt nýtt,“ sagði Björn Hermannsson, nýr tollstjðri. Björn kom úr dieildarstjóra- starffl í fjármála ráðuneytinu og hans fyrsta verk sem toll- stjóra var einmitt símtel við gamlan samstarfsmann í ráðu neytinu. — Hvað gerir tolistjórinn, Björn? — Hans starf er nú fyrst o>g fremst að stjórma hérna skrif stofunni. Hér er 50 manna starfslið. Og svo heyrir toil- gæzlan iika hér undir að niofkkru, þó að þar sé sénstak- ur tolligæzliuistjóri. Hér á skrifstofuriini eru mikltar ininheiimbur, til deamis tollar og bifreiðagjöDd. Þetta skipti'r miiljónuim á dag. — Þér bregður nú varÍE við þær tiöQur? — Nei. Kiannski ekki. Ég byrjaði nú í fjánmáOaráðuneyt inu við fjárlagáigerð oig þetta var í 7—8 ár að smáhækka aiitaf í höndumum á manni. — Hyggur þú á einhverjar breytingar í þimu nýja starffi? — Ég hef ekki hugisað mér neinar breytínigaí' ennþá. Tel þeirra ekkii þörf eins oig er. En það er laust skrifstofu- stjórastarf hérna og fuiltrúa- staða. Og toHigœzilustjóri er korninn í ársfri. Þannig koma nú nýir menn í fjórar stöður þessa embættis ag það eitt út af fyrir sig eru ærnar breyt- ingar. En hitt verður svo að biða sins tíma. Línan milli Norður- og Suðurlands „J»að er nú alveg svona tæp lega, að ég sé lniitm að átta mig á þessu. En ætli það sé ekki fyrst og fremst eftirvænt ing, sem í mér foýr,“ sagði Jakofo Björnsson, nýr orku- málastjóri. Jakob sagði sáitt fyrsta verk sem orkumálastjóra hafa ver- ið að undirrita bréf — „ósköp Htilfjörlegt". „Ein nú sit ég hér akkúret með fjáriögin fyr ir 1973. Þar er veitt tffl Orkustofn- unar 58,95 miij jónum króna og svo eru önnur fyrirtæki, sem hanga hér á, Raímagns- eftirljtið með 15,1 milljón króna og Jarðvarmaveitur rík isins með 1,3 milljónir króna. Þetta siðiartalda fyrirtæki er nú eimgöngu vdð Námafjaii og selur Kisiliðjunni varma, en þ\/í er hugsað að verða viðar virkt og vimna jarðvanma til söiu. Svo er náttúriega orku- sjóðiur með góða upphæð, hann fær röskar 380 millrjón- ir króna. Framkvæmdastjórn sjóðsins er hér hjá okfcur, en hcrm er varðvedttur í Seðia- bankanum. Hlutverk hans er rafvæðing sveita og virkjunar framkvæmdir." —- Og hvað ætíar þú að 'Játa gera fyrir þetta fe? — Nú standa máliin þanirrig, að okkar fé er aðeins að hluta á fjáriögum. Hitt er í framkvaamdaáætluninni, sem enn er ekki búið að afgireiða á þinigi. Við gerum á hverju vorá til iögiur um verkefni næista árs, en þennan óskaliistá verðum við svo að endurskoða, þegar ljóst er, hvert fé við fáum. Við erum ekki eiinir um það, að búa tdi of langa óskalista. Þegar svo ljóst er, hvað við fárutm úr mikiu að spila, tök- uim við verkefnalistainn aftur í gegn og reynum að fá út úr honum sem heilsteyptasta á- ætíun. Þar sem framkvæmda- áætlundn hefur ekki verið af- greidd enn, get ég ekki sagt til um, hverniig verkefnaskrá okkar endanlega verður. — En það fé, sem er á fjárlögum? — Það stendur tii, að þess- ar 58,95 milljónir fari tíl yatns orku- og jarðíhitarannsókna og svo í rekstur skrifstof- anna. — Er það eitthvert eitt verk efni, sem þú hefur sérstakan áhuga á að unnið verði á ár- inu? — Ég vil nú helzt ekfci fara að gera upp á miiii verkefn- Óiafur Jónsson. Björn Hermannsson. anma meðan fjárhagurinn er ekki Ijós. Eta við erum auðvitað með föst verfcefni, eins og vatna- mælingar og þviuimllkt og svo er eitt verkefini, sem ég vil peína, þó að það sé nú reynd- ar i framfkvæmdaáætíuniinni, en það er könnun á linuQeið milli Norður- og Suðurlands. Frá tollgæzlu í kjaramál Nýjan framkvæmdastjóra Vinnuveitendasambands Is- lands, Ólaf Jónsson, náðum við í á hans gamla vinnustað, Jakob Björnsson. Þórðux Þ. Þorfojarnarson. en Ólafur foverfur nú úr starfi tolgæztastjóra. „Já. Ég er svona með annan fótinn hérna emmþá á meðan eftirmaður minn er ekki ákveðinn,” sagði Ölafur. Óliafur kvaðet hyggja gott tíl starfans sem framkvæmda stjóri VinnuveitendasaTnbíinds ins: „Þetta er afar fjölbreyti- legt starf og oft æði eriisamt,“ sagði hann, „þó að ég sé nú varia búimn að fá smjörþefimn eif því enmþá.“ Það fyrsta í nýja starfimu var að kymna sér lög sam- banidsims og hina ýmsu samm- imga og Ólafur sagðá, að viissu Framh. á fols. 20 4T MÐ ER ÚTILOKAÐ AÐ EIGA EKKI... ÞEGAR HELZTU SKEMMTANAMÁN- UÐIR ÁRSINS FARA I HÖND. VIÐ EIGUM ÞESSI FRÁBÆRU TÆKI Á LAGER NÚNA. VIÐ BJÓÐUM 1 - 3 ÁRA ÁBYRGÐ OG GREIÐSLUSKILMÁLA. VIÐ BJÓÐUM YÐUR FRÁBÆR HLUSTUNARSKILYRÐI Á II. HÆÐ AÐ LAUGA- VEGI 66. # KARNABÆR LAUGAVEGI 20A OG LAUGAVEGI 66 HLJÓMSV. Black Sabbath Osibisa Jethro Tuil Neil Young Three dog night Lindisfame Pretty Things AHmann Brothers James Taylor Pete Townsend Mungo Jerry Frank Zappa Santana John -t-Yoko Elephant’s Memory Babe Ruth Mott the Hoople Family Bob Weir Beatles The Who and London The Dave Clark Five Leon Russel David Clayton-Thomas Ten Years After Gary Glitter Uriha Heep PLÖTU-PÖNTUNARLISTI PLÖTUR Black Sabbeth Vol. 4 Osibisa Heads STAND UP Benefit Aqualung Journey into the past Seven separate fools Dingle Deil Freeway Madness Eat a peach One dog man , Who came first Boot Power Lumpy Gravy Caravanserai Sometimes in N.Y. city Elephant’s Memory First Base AI1 the young dudes Allar ^ Ace Flestar Symphonic Orkestra: Tommy Good old Rock'n Roll Carney Tequila Rock’n Roil musjc to the world Gary Glitter Flestar PÓSTSENDUM UM LAND ALLT.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.