Morgunblaðið - 05.01.1973, Page 5

Morgunblaðið - 05.01.1973, Page 5
MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1973 Guðniundur Danielsson; „Rétt ljós“ og „sagn- fræðileg nákvæmni“ í lilcfni aí grein nokkurra manna úr stjórn Skáksam- bands fslands hér í Morg- blaðinn. ÞAD ea’ með nokteruim ólik- indurn, að ég stouHi þuirfa að skrifa eftirmála 2. útgáfu nýnrar bótoar aðeins hálfum öðruim mánuði eftir að 1. út- gáfa heninar toemuir út í 4000 emitötoum. Þetta heifur aMt gengið með fjöri — ritun bók ariraniar, preratun og sala. Helimilidir minar að „Skák- einvigi aldarinnar í réttu ljósi“ voru dagbJöð, innlend og erlend, tímarit, Mótskráin, sem Stoáksambanid Islands gaí út fyrir heimsimieistaraein vigið, einkaviðtöl við fól'k, sem á einn eða anman hátt komst i niána snertingu við einvígið, og svo auðvitað mín eigin neynsla: það sem ég sjállfur sá og heyrði í Daugair- daLshöllinnd og umhverfis hana. Mér hefur skilizt, að til séu þi'ii' menn, sem teija að síð- ari hluti nafns bókafrinnar: „i réttu ljósi“ orki tvimælis. Við því er ekki annað að segja en þetta: Það sem ein- um sýnist rétt, það sýnist öðrum ef til vill rangt. Það ljós, sem ég varpa á viðburð- iraa, er irétt frá mímum sjóniar- hóli, A'að sem ldðuir Ijósi ann arra frá þeirra útsýnistumd. Þá hef ég einnig orðið þess var, að þau ummæili útgef- aindans á baksíðu' hlífðarkápu bókairinniar, að „saga stoák- einvígisins sé hér rakin af sagn.fræðilegri nákvæimni“, teljist umdeilan’.eg. Að mírau vita hefur útgef- andinn leyfi til að hafa þessa skoðun, þótt einhverjir kunni að líta öðruvísi á málin. Anraairs er „sagnifræðileg ná- kvæntuni noktouð teygjaralegt bugtak. Það er hæigt að segja satt án þess að sagja allt. 1 „Einvígi aldarinnar í réttu ljósi" hef ég tiil dæimis ekki sagt allt, sem ég veit um ein- vigið. Sumit áiit ég ekki tirna- bært að segja, amniað taldi ég ekki nauðsynlegt að taika með og enn aranað sýndist mér, að myradi aðeins lengja bókina og leið gera haraa leiðinleigri. I þrengstu merkingu orð- anraa: , .sagn.fræðileg ná- kvæmni“, þá fullyrði ég einn- ig, að á einskis man'ns færi væri að beita henni varðandi hið umfamgsmikla „fyrir- Bobby Fischer. tæki“, sem heimsmieistaraein- vigið í sumar var. Tiil þess yrði maður meðal aranars að fá að gramsa í skjalasöfnum Slcáksambanda Rússa, Barada- ríkjamvanna, Júgóslava og ís- lendinga, auk a’Jls þess sem FIDE l'umar á. Þetta efni er grafið í fundargerðarbókum, óteljandi bréfum, símskeyt- um og síðast en ekki sízt: hugskoti fjölda manns, sem um málið fjölluðu lieyrat eða ljóst. Mér er til efs, að slík bók verði nokkru sinni skrif- uð. Fyrir mér vakti ekki annað en að skrifa sfcemmtitega bók um skemmtileigt efini, sanna svo langt sem hún næði. Ég hef gert örfáar óveru- legar leiðréttiragar á texta bók arinnar í 2. útgáfu, auik þsss bætt við einni teikningu eftir Halldór Pétursson: mynd af stjórn Skáksambands ísilands. ÞORKELL SIGURBJÖRNSSON SKRIFAR UM Jólaóratorían Föstudagskvöld 29. desember og daginn eftir troðfylltist Há- skólabíó af þakklátum áheyr- endum, sem komu til að heyra vf-lin atriði úr Jólaóratóriu J.S. Bachs flutt af Pólýfónkómum, úrvali einsöngvara og hljóð- færaleikara undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar. Þetta var í fjórða skiptið, sem slíbt tækifæri gefst í Reýkjavik af sömu að- ilum, visir að hefð í heimsborg- arlegum stil, kærkomið unnend- um fagurra lista í borginni. Fullyrða má, að aldrei hafi fiutningur í heild tekizt betur. Kórinn var óvenju fjöimennur, en naut ekM sama enduróms og í Kristskirkju áður, og reyndi þvi enn meir á nákvæmni inn- komu en fyrr. Nú voru og eng- Þvottaplan fyrir þunga bíla OLÍUFÉLÖGIN hafa sótt um lóð undir stórt bílaþvottaplan við ELliðavoginn og ©r það hugsiað fyrir þuragabíliana. Önundur Ás- geirsson, forstjóri, sagði Mbl., að oliufélögin hefðu ákveðið að sam einast um framikvæmd þessa, sem væntaralega dregur þá úr erfi'ðieikum þeim, sem skapazt þegar bílatjórar þuimgabílanina þurfa að hreinsa bíla sina. ar óþægilega langar þagnir miili atriða, recitatív og aríur féllu saman án teljandi hiks, svo að flutningurinn varð samfelldari og heil!iegri. Neil Jenkins, tenór, söng ten órhlutverkin, aríur og hlutverk gUðspjallamanns. Söngur hans var frábær, fögur rödd og nær- gætin i túlkun. I anda nútíma kvenfrelsishreyfinga greip kona hans, sópransöngkonan Sandra Wilkes, einu sinn inn i texta guðspjallamannsins, og bylti þannig aldagamc.lli hefð. Ann- ars er hún súbretta, svo að óra- stóriósöngur er ekki hennar sterka hlið. Ruth L. Magnússon sön<g alt-hlutverkin ákveðið og áreiðanlega. Hal'ldór Vilhelms- son, bassi, sýndi, að hann er vaxandi söngmaður, og gæddi blæfagra röddina fjölbreytilegri litbri’gðum en áður i sömu söng- hlutverkum. Leikur hljómsveitarinnar var ágætur, hljómsveitarhljómur, sem sjaldheyrður er hér um slóð ir og einleikur einstaklinganna sumra gat auðveldlega hrifið jafnvel hin daufustu eyru áheyr endanna. Þau Lárus Sveinsson, Rut Ingólfsdóttir, Hafliði Hall- grímsson og Kristján Þ. Stephen sen, að öðrum ólöstuðum, sý.ndu hvert hægt er að ná, þeg- ar ekki er legið í hversdagslegri nægjusemi eyjarskeggjans. Engu var líkara, en að áheyr- endum þætti venjulegt lófatak ekki nægilegur þakkarvottur til flytjenda og stjórnanda að lok- um. Hvað mundir þú gera, ef þú ynnir milljón í Happdrætti SÍBS? LOC Allir eiga jú óskir sem geta rætzt. T. d. eigi maður miða í Happdrætti SÍBS. Einmitt nú þegar vinningunum fjölgar. Og vitað er, að meira en fjórði hver miði hlýtur vinning. En það verður að gera eitthvað til að heppnin sé með. Kaupið miða strax í dag. Umboðsmenn eru um ailt land.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.