Morgunblaðið - 05.01.1973, Síða 6
6
MÖRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1973
KÓPAVOGSAPÖTEK Opið öll kvötd tit kl. 7, nema laugardaga til kJ. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. JÖLASKEMMTUN verður haldin 1 Tjarnartundi, 6. janúar n.k. kl. 3. Atlt eldra fólk velkomið. Kvenfélag Keflavíkur.
STÚLKA óskast í vist á gott heirrrili í New Jersey. Upplýsingar 1 síma 99 3662. ELDHÚSINNRÉTTING Nýleg etdhúsinnrétting með stálvask og blöndunartækj- um, til sölu. Eirmig fataskáp- ur. Uppl. í sfma 92-2412.
BAÐSKAPAR — KLÆÐA- SKAPAR Tökuro að okkur smíði á bað skápum og kfæðaskápum. Föst verðtilboð. Uppl. í slroa 13969, eftir kl. 18. IBÚÐ TIL LEIGU 3ja herbergja 85 fm fbúðar- hæð á góðum stað í Reykja- vlk. Hálfs árs fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 52176.
GET TEKIÐ menn í fæðt. Uppl. í sima 52264. TIL SÖLU Cortina árg. ’70. Uppl. í síma 22751.
ÓSKA EFTIR aö taka herbergi á leigu I Keflavík eða Njarðvík. Upplýs ingar í síma 1939 Keflavík, eftir kl. 7 á kvöldin. STÚLKA ÓSKAST til léttra beimilisstarfa fyrri hluta dags. Þrennt f heimili. Uppl. í síma 13729.
ÍBUÐ ÚSKAST 2ja til 3ja herbergja íbúð ósk- ast til leigu, nú þegar. Upp- lýsrngar í sima 81909. Ath. má þarfnast lagfæringar. SKIPSTJÓRAR Þaulvanur beitinga- og sjó- maður ásamt matsveini óska eftir góðu plássi á vertíðinni. Sími 86881 I dag og næstu daga.
STULXA ÖSKAST strax til ekíhússtarfa. Uppl. í síma 17758. Veitingahúsið Naust. KEFLAVÍK Höfum kaupanda að einbýlis- húsi með stórum bílskúr f Keflavík eða Njarðvík. Há út- borgun. Fasteignasalan, Hafn argötu 27, Keflavík, sími 1420
Geymsluhúsnœði
Óskum eftir um 30 — 50 fermetra upphituðu geymslu-
plássi á jarðhæð,. helzt í nágrenni Skipholts.
Upplýsingar hjá ISÓL H.F., símar 1-51-59 og 1-22-30.
Nómskeið í vélritun
Ný 4ra og 6 vikna námskeið eru að hefjast.
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heima-
vinna.
Uppl. og innritun í síma 41311 og 21719 frá kl. 9—1
og 6—10.
Þórunn H. Felixdóttir, Grandagarði 7.
Vélritunarskólinn.
Bilaþjónastan Ármúlu 44
Hálfdán Hannesson
Sími 8-58-88.
Góð aðstaða til að þvo, hreinsa og bóna bílinn
svo og trl almennra viðgerða.
Sparið og gerið við bílinn sjálfir.
Verkfæri, rafsuða og gastæki á staðnum.
Opið alla virka daga frá kl. 8 — 22.
Á sunnudögum frá kl. 8—12.
1 dag er föstudagurtnn 5. janúar. 5. dagur ársins. Eftir lifa
360 dagar. Árdegisflæði í Iteykjavik er kl. 6.59.
Gætið yðar, að fremja ekkl réttlæti yðar fyrir mönnunum, til
þess að verða séðir þeim, annars hljótið þér ekki laun hjá föð-
ur yðar, sem er í himnum. (Matth. 6).
Almennar upplýsingar um lækna-
og lyfjabúðaþjónustu i Reykja
vík eru gefnar i simsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Laugaveg
42. Simi 25641.
Ónæmisaðgerðir
gegn mænusótt íyrir fullorðna
fara fram I Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á mánudöguro kl.
17—18.
Vestmannaeyjar.
Neyðarvaktir lækna: Simsvari
2525.
AA-samtökin, uppl. i sima 2555,
ttmmtudaga kl. 20—22.
Náttúrugripasafnið
Hverfisgötu 118,
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl.
13.30—16.00.
Listasafn einars Jónssonar
verður lokað í nokkrar vikur.
Ásgrimssafn, Bergstaðastrætt
74 er opið sunrmdaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1,30—4.
Aogangur ókeypis.
MÚMÍN SN ÁÐINN 1 IÐNÓ
Leikfélag Reykjavíkur hefur i vetur sýnt Leikhúsálfana eftir finnsku skáldkonuna Tove Jans-
son, en Ieikritið fjailar um Múmínálfana, s«m mörg börn kannast við. Næsta sýning er á
sunnudaginn ki. 3. Sýningum fer nú að ljúka. Á myndinni er Múminsnáðinn að semja leikrit,
en hann er leikinn af Borgari Garðarssyni.
j—— j
Frá Kvenfélagasambandi
ísiands
Leiðbeiningastöð húsanæðra
verður lokuð fyrst um sinn.
Skrifstofa sambandsins verður
opin á venjulegum tíma frá kl.
3—5 dagléga.
Kvenfélag Laugamessóknar
Fundur verður haldinn laugar-
daginn 8. jan. kl. 8.30 í fundar-
sal kirkjunnar. Spilað verður
Bingó. Mætið vel.
Þann 16.11. voru gefín saiman
í hjónaband í Hrepphólakirkju
af séra Guðjóni Guðjónsisyni
ungfrú Þórstina Benedilktsdótt-
ir og Sverrir Sigmundsson.
Heimili þeirra er að Kóngs-
ba'kka 6, Reykjavík.
StuÆo Guðmundar Garðastr. 2.
Þann 31. desember s.l. opin-
beruðu trúlofun sina, ungfrú
Hildur Garðarsdóttir, Álfhóls-
vegi 76, Kópavogi og herra Guð
miundur Marvin Sigurðsson,
Túngötu 18, Grindavíik.
Þann 13. ökt. sl. voru gefin
samnan í hjónaband af séra Arn-
grimi Jónssyni í Háteigskirkju,
Ellen M. Ingvadóttir og Örn
Valberg Olfarsson.
L j ósmyndaistofan,
Skótavörðustíig 30.
Sexfcugur varð í geer Magnús
Baldvinsson, múrarameistari, til
heimilLs að GrænuiMíð 7, R.
65 ára varð i gær Katrin Guð-
roundsdóbtir, StórhoJti 28.
■niiiniiiiiiiiiiiiiuiiiiiinmniiiiniiiiiNiiiiHminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiimiiiiiiiiiiiiiiiiui
JíRNAÐ HEILLA
lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHllllllllllllllllllillllllllllllllW^
llliilllllllllllilH
SÁNÆSTREZ TI...
lHllllllllllillllillHIUIIIIllllilllilllilllllllllllllllllllltlllllllllillllllillllllllilllilUlllllll!llll!IUIl!llllll!lillllllllllllllll!l!llllilllUili!IBllllllilllllUi!!llllllllll!ll!lllllllllllllllll[llllilillllllillliltlllllUllllHB
í Leipzig hafa margar götur oig stræti borgarinnar hloti'ð ný
nöfn, sem talið er henti betur núverandd póMtík landsins.
Bilstjórar í strætisvögnium og sporvögnum hafa fengið skipun
um að nefna bæði nöfn strætanna á stoppustöðum, t.d.: Karl
Marx torg, áður Auigusbus torg.
Dani, sem var í heimsókn í borginni, gat ekki setið á sér við
eitt slíkt tæikifæri um leið og hanin fór úr vagniimim, sagði hann:
Aufwiediersehen, áður Heil Hiitler.