Morgunblaðið - 05.01.1973, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JANUAR 1973
R.iaðhús
í smíöum í Fossvogshverfi er íii
sö!u. Húsiö er tvíiyft, alls um
190 fm. Húsið er tiltoúiö undir
tréverk að innan og málaö, en
ópússaö utan.
4ra herbergja
íbúð við Þórsgötu er ti! sölu. —
íbúðin er á jaröhæð (ofanjarð-
ar) í steinhúsi. í íbúðinni þarf
að innrétta baðherb. Verð um
1600 þús. kr.
Einbýlishús
á Fiötunum er til sölu. Husið er
fallega staðsett, staerð um 183
fm auk tvöfalds bíiskúrs. Laust
strax.
Risíbúð
3ja herb. íbúð fremur iitil en i
góðu standi, við fviiávahiið er til
sölu.
4ra herbergja
íbúð við Stóragerði er til sölu.
Stærð um 108 fm. Tvöfalt gler.
Teppi, einnig á stigum. Mikíð
útsýní. Bítskúr fylgir.
3/o herbergja
hæð með sérinngangi í timbur-
húsi við Karfavog. Bílskúr fylg-
ir.
Einbýlishús
við Eikjuvog er'til sölu. Húsið
er hæð og kjallari. Hæðin er um
153 fm og er í henni 6 herb.
íbúð. í kjallara er 2ja herb. 5búð.
Bilskúr.
4ra herbergja
nýtízku íbúð við Kóngsbakka er
til sölu. Sérþvottahús inn af
eldhúsi.
Höfum kaupanda að íbúð í Hafn
arfirði með útborgun um 1300
þús. kr.
Nýjar íbúðir
bœ.tast á söluskró
daglega
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarrl ögmenn
Fasteignadeild
Austurstræti 9.
símar 21410 — 14400.
Fastelgnasalan
Norðurveri, Hátúni 4 A.
Símar 21870 -20998
I smíðum
4ra herb. rúmgóðar íbúðir í
Breiðholti.
5 herb. sérhæð við Efstahjalla
í Kópavogi.
7 herb. 163 fm fullgerðar ibúðir
i Breiðholti. Tilbúnar til afhend-
ingar í júlí n. k.
Einbýlishús í Garðahreppi.
Við Miðbraut
3ja herb. 95 fm snyrtileg ibúð.
AHt sér, bilskúrsréttur.
Við Kleppsveg
3ja herb. snyrtileg íbúð á 1.
hæð.
26600
allir þurfa þak yfirhöfuðid
Etstaland
2ja herb. íbúð á jarðhæð í
blokk. Verð 1.600 þús.
Efstafand
4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu)'
í blokk. Óvenju vönduð íbúð.
Verð 3.1 millj.
Haðarstígur
Raðhús (steinhús) kjallari, hæð
og rís. í kjallara er eitt herb.,
eldhús, baðherb., þvottaherb.
og geymsia. Á hæðinni eru tvær
stofur og rúmgott' eldhús. f risi
eru 2—3 herb., baðherb. og
geymslur. Húsið að miklu leyti
nýendurnýjað. Verð 2.4 millj.
Holfsgafa
5 herb. 137 fm ibúð á 2. hæð
í 3ja ibúða steinhúsi. Teppalögð
íbúð í góðu standi. Verð 3.0
millj. Skipti æskileg á 3ja herb.
íbúð.
Markland
3ja herb. rúmgóð ibúð á mið-
hæð í biokk. Sérhiti, suðursvai-
ir. Fullgerð, vönduð íbúð. Verð
2.6 millj.
Rauðarársfígur
3ja herb. íbúð á 2. hæð í stein-
húsi. Útb. 1.100 þús., sem má
skiptast.
Rauðilœkur
5 herb. 130 fm íbúð á 3. hæð
(efstu) í fjórbýlishúsi. Sérhiti.
Tvöfalt verksmiðjugler í glugg-
um. Verð 2.9 millj.
Selvogsgata Hafn.
3ja herb. risdbúð í tvíbýlishúsi
(steinhús). Mjög snyrtileg ibúð,
sem er að miklu leyti nýendur-
nýjuð. Verð 1.650 þús.
Skaftahlíð
5 herb. 140 fm endaibúð á 2.
hæð í blokk (aðeins 3 íbúðir um
stigahús). Góðar innréttingar.
Sólrik íbúð í mjög snyrtilegu
ástandi. Verð um 3.5 millj.
Stóragerði
3ja—4ra herb. endaíbúð á 4.
hæð (efstu) í blokk. Góð íbúð.
Bilskúr fylgir. Mikið útsýni. —
Verð 3.0 millj.
í SMÍÐUM
Efstihjalli,
Kópavogi
4ra—5 herb. rúmgóð íbúð á 1.
hæð í 2ja hæða blokk í Efsta-
landshverfi. Stórt herb. sem er
í kjallara undir íbúðinni fylgir.
Sérinng. og gert ráð fyrir sérhita
veitu. Selst fokhelt á kr. 1.500
þús. Beðið eftir 700 þús. kr.
húsnæðismálastj.láni. Til afhend
ingar á næstu dögum.
Sauðárkrókur
Einbýlishús á einni hæð, um
120 fm og 45 fm bílskús. Full-
búið, vandað hús. Hitaveita. —
Verð 3.0 millj.
Munið
janúarsöluskrána
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
»i [R 24300
Ttl sölu og sýrtis. 5.
í Fossvogshverfi
nýleg 2ja herb. jarðhæð. Teppi
fyigja. Sérlóð. Laus fljótlega ef
óskað er.
Við Eyjabakka
nýfeg 3ja herb íbúð um 90 fm
á 1. hæð með sérþvottaherb. og
búri.
Við Ljósheima
3ja herb. íbúð um 80 fm á 6.
hæð með vestursvölum og góðu
útsýni. Bílskúrsréttindi.
Við Kóngsbakka
nýieg 4ra herb. íbúð um 105
fm á 3ju hæð með rúmgóðum
svölum. Sérþvottaherb. Öll sam-
eign fullfrágengin.
1 V esturborginni
3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
IVfja fasteignasalan
Simi 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
Vesturborgin
Hœð og rishœð
við Sörlaskjól, rúmlega 90 fm.
Hæð sem er 2 samliggjandi stof
ur og herb., eldhús, skáli og
W.C. Á rishæðinni 4 herb. og
eldhús. Góðir kvistir. Geymslu-
ris. Sérgeymsla í kjallara. Vand-
aður bilskúr. Ræktuð lóð. —
Heppilegt sem 2 íbúðir. Skipti
á 5 herb. íbúðarhæð með bíl-
skúr æskilegt.
Sérhœð
á Högunum, 110 fm 4ra herb.
ibúð ásamt stórum bílskúr. Sér
inngangur og hiti. Skipti á
stærri húseign í Vesturborginni
koma til greina.
2/o og 3ja
herb. íbúðir
í Fossvogi og Hraunbæ.
Höfum kaupanda
að 3ja herb. íbúð í Vesturborg-
inni.
íbúðir af ðllum staerðum á
Reykjavíkursvæðinu, Kópavogi
og Hafnarfirði.
FASTEIGNASAL AH
HÚS&ÐGNIR
BANK ASTR AETI 6
Sími 16637.
23636 - 14654
Til sölu
3ja herb. í Kópavogi vesturbæ.
4ra herb. ibúð á 1. hæð við
írabakka.
4ra herb. ibúð á 3ju hæð við
Hraunbæ.
4ra herb. íbúð við Kaplaskjóls-
veg.
5 herb. íbúð við Holtsgötu.
5 herb. íbúð við Skaftahlið.
Raðhús í austurborginni.
160 fm skrifstofuhæð við Berg-
staðastræti.
Lítið einbýlishús við Bleikargróf.
Einbýlishús við Eikjuvog.
Húseign við Langholtsveg.
Höfum kaupanda að ca. 60 fm
húsnæði fyrir léttan iðnað.
SALA OG SMMNCAR
Tjarnarstig 2.
Kvöldsimi sölumanns,
Tómasar Guðjónssonar. 23636.
11928 - 24534
Einbýlishús
í Kópavogi
óskast til kaups. Húsið mætti
gjarnan vera í Vesturbænum. —
Útb. 2—3 millj.
Útborgun 4. millj.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi í Reykjavík eða
Kópavogi. Útb. a. m. k. 4 millj.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi eða raðhúsi í
Garðahreppi eða nágr. í smíð-
um. Góð útborgun í boði.
Höfum kaupanda
að 4ra herb. ibúð i Vesturborg-
inni. Útb. a. m. k. 2 millj.
Höfum kaupanda
að 3ja—4ra herb. ítoúð á hæð
í Rvík. Útb. 1700 þús.
Höfum kaupendur
að 2ja—4ra herb. ris- og kjalf-
araíbúðum í Reykjavík og nágr.
Útb. 700—1200 þús.
MMAMlllllllH
V0NAR5T1WTI 12 slmar 11928 og 24534
Söluetjórl: Sverrir Krlstlnsaon
SÍMAR 21150-21370
Til sölu
glæsilegt einbýlishús og raðhús
í smíðum við Vesturberg. Leitið
nánari upplýsinga.
Háhýsi — skipti
3ja herb. glæsileg ibúð, 87 fm
í háhýsi við Sólheima, suður-
íbúð. Teppalögð, með tvennum
svölum og góðri innréttingu.
Skipti æskileg á 4ra herb. íbúð
í nágrenninu.
4ra herb. íbúðir við
Laugarnesveg með sérhitaveitu
og bílskúrsrétti.
Sléttahraun, Hafnarfirði, 110 fm
úrvals íbúð með bílskúrsrétti.
Kóngsbakka á 3. hæð, 105 fm
mjög glæsileg 3ja herb. íbúð
með frágenginni sameign.
Blönduhlið á 2. hæð, 100 fm,
ný eldhúsinnrétting, bílskúrsrétt
ur.
5 herb. úrvals íbúðir
við Hvassaleiti (bílskúr).
Hraunbæ (sameign frágengin).
Asgarð (sérhitaveita, bílskúrs-
réttur. Stórkostlegt úsýni).
3ja herbergja
mjög góð kjallaraibúð í gamla
Austurbænum. Lítið niðurgrafin
með nýrri eldhúsinnréttingu.
Sem nœst
miðborginni
Við Hraunbæ 3ja herb. úrvals
íbúð með frágenginni sameign.
óskast 4ra—6 herb. ibúðarhæð.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð-
um, hæðum og einbýlishúsum.
Komið oa skoðið
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
' INGOLFSSTRÆTl 8.
2/o herbergja
íbúð á 1. hæð í steinhúsi í Mið-
borginni. íbúðin öll í mjög góðu
standi.
3/o herbergja
íbúð á 1. hæð í nýlegu fjölbýlis-
húsi við Hraunbæ. Sérþvotta-
hús og geymsla á hæðinni.
4ra herbergja
íbúð á 2. hæð í Vesturborginni.
íbúðin skiptist í 2 stofur, 2 her-
bergi, eldhús og bað. A!lt í góðu
standi.
5 herbergja
íbúð á 3. hæð við Rauðalæk.
Sérhiti, frágengin lóð. Mjög gott
útsýni.
I smíðum
3ja herb. íbúð, tilbúin undir tré-
verk. 4ra herb. íbúð, um 120 fm
ásamt rúmgóðu plássi í kjallara
selst fokhelt.
Ennfremur einbýlishús og rað-
hús í smíðum.
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
Þdríur G. Halldórsson,
sími 19540 og 19191,
Ingólfsstræti 8.
Skólavörðustig 3 A, 2. hæð.
Sími 22911 og 19255.
Nýleg 3 ja herbergja
íbúð á 3ju hæð í blokk við
Dvergabakka. Sameign frágeng-
in. Suðursvalir.
3/o herbergja
til sölu 3ja herb. íbúð í háhýsi
við Heimana, með stórkostlegu
útsýni.
Heimar
tii sölu 4ra herb. ibúð skemmti-
lega hönnuð á 3ju hæð.
Hagamelur
til sölu 5 herb. 2. hæð um 130
fm í 4ra ibúða húsi. Sérhiti.
Tvennar svalir.
Sérhœð
Vesturbœr
til sölu efri hæð um 140 fm
með sérinngangi og sérhita. Út-
borgun aðeins 1,6 milljónir.
Til sölu raðhús og einbýlishús í
smiðum.
■ SPgTTWFlÍ
MSTllfiMSALA SKÓLAVÖRBOSTtG «
SÍMAR 24647 & 25550
I smíðum
5 herb. endaíbúð á 1. hæð við
Dúfnahóla í 3ja hæða húsi.
Svalir. Sérþvottahús á hæðinni.
íbúðinni fylgir á jarðhæð inn-
byggður bílskúr og sérgéymsla.
Ibúðin selst tilbúin undir tré-
verk og máiningu. Teikningar til
sýnis á skrifstofunni.
Einbýlishús
Einbýlishús í smíðum í Foss-
vogi, 220 fm, 6 herb. með bil-
skúr. Allt á einni hæð. Selst til-
búið undir tréverk og málningu.
Teikningar til sýnis á skrifstof-
unni.
Þorsteinn Júlíusson hri
Helgi Ólafsson, sölustj
Kvoldsimi 21155.