Morgunblaðið - 05.01.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.01.1973, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1973 Til sölu er m/b Blakkur RE 335. Báturinn er í góðu standi og tilbúinn á veiðar. Upplýsingar í síma 33954 og 10783 milli kl. 3 og 5. UM MlflJAN desember var af- hentur frá Trésmiðjn Austur- lands h.f. á Fáskrúðsfirði nýr 28,5 rúmlesta fiskibátur. Hefur báturinn hlotið nafnið Haffari KE-126 og er eigandi Garðavör hj. í Reykjavík en skipstjóri er Sigrurður Hjálmarsson. Báturinn er búinn 180 hest- afla Kelvin Dorman díselvél, rad íbúð til leigu 4—5 herbergja ný íbúð í efra Breiðholti til leigu strax. Upplýsingar í síma 10046 eftir kl. 19.00 næstu daga. Myndin var tekin er báturinn var afhentur á Fáskrúðsfirði. Fró fræðsluskrifstofu Reykjavikur Stutt námskeið í leikrænni tjáningu „dramik" fyrir kennara á barna- og gagnfræðastigi verða haldin seinast í janúar og í byrjun febrúar n.k. Nánar auglýst í skólunum. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur Kennslufræðideild BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. VESTURBÆR Skipholt frá 54-70 - Nesvegur II - Lynghagi. AUSTURBÆR Hátún - Miðtún - Háteigsvegur - Lauga- vegur 1-33 - Miðbær - Freyjugata 1-27. Hjallavegur - Suðurlandsbraut - Lang- holtsvegur frá 1-69 - Langholtsvegur frá 71-108 - Nökkvavogur. ÍSAFJÖRÐUR Nýr umboðsmaður tók við afgreiðsiu fyrir Morgunblaðið frá 1. janúar, Úlfar Agústs- son, í Verzl. Hamraborg, sími 3166. ÍSAFJÖRÐUR Blaðburðarfólk óskast strax. Upplýsingar í síma 3166. SAUÐARKRÓKUR Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni og af- greiðslustjóra Mbl., sími 10100. TELPA ÓSKAST til sendiferða í skrifstofuna. - Vinnutími kl. 1-5 eftir hádegi. Upplýsingar í skrifstofunni, sími 10100. SENDLAR ÓSKAST á afgreiðsluna, bæði fyrir og eftir hádegi. Þurfa að hafa hjól. Upplýsingar í afgreiðslunni, sími 10100. Morgunblaðið, sími 10100. 5 stórir bátar smíðaðir hjá Trésmiðju Austurlands ar og dýptarmæli og ýmsum öðr I stundað handfæraveiðar, línu- um fullkomnum fiski- og sigl- veiðar, tog- og netaveiðar. ingatækjum. Báturinn getur > Þetta er fimmti stóri báturinn sem Trésmiðjan h.f. afhenti á sl. ári, og auk þess hafa verið af- hentir til Neskaupstaðar þrír trilluibátar. Um þessar mundir eru i smíðum tveir 15 rúmlesta fiskibátar hjá Trésmiðjunni og fer annar þeirra á Fáskrúðsfjörð en hinn til Eskifjarðar. — AK Vilja efnahags- aðstoð við Vietnam VIETNAM-NEFNDIN íslenzka gekkst fyrir fundi í Háskólabíúi á gamlársdag. Þar var samþykkt ályktun sú, sem hér fer á eftir, en að loknuni fundi söfnuðust um 150 þiis. kr.: „Almennur fundur haldinn í Háskólabíói á gamlársdag 1972 fordæmir harðlega hinar glæp- samlegu loftárásir Bandaríkj- anna á Alþýðulýðveldið Vietnam. Fundurinn lýsir yfir fullri sam stöðu með vietnömsku þjóðinni í frelsisbaráttu hennar og hvet- ur alla íslendinga til að fordæma árásarstrið Bandaríkjanna i Indó- kína. Fundurinn fagnar yfirlýsingu íslenzku ríkisstjórnarinnar um viðurkenningu á stjóm Alþýðu- lýðveldisins Vietnam. Jafnfremt skorar fundurinn á íslenzku ríkis stjómina að viðurkenna bráða- birgðabyltingarstjórnina í Suð- ur-Vietnam og veita þjóðfrelsis- öflunum í Vietnam efnahagsleg- an stuðning.“ Bandalag kvenna í Reykjavík: Bygging geðdeildar - verði boðin út sumarið 1973 Á aðalfundi Bandalags I inn var 4. og 5. nóvember sl. kvenna í Reykjavík, sem hald- | éar gerð eftirfarandi samþykkt um hcilbrigðismál: Skrilslofuhúsnæði óskust Óskum eftir 2—3 skrifstofuherbergjum í Reykjavík nú þegar eða á næstunni. Not af símaþjónustu æskileg en ekki skilyrði. Tilboð merkt: „Góðir leigjendur — 327“ leggist inn á aug- lýsingadeild Mbl. Laxveiði Tilboð óskast í Álftá á Mýrum fyrir veiðitímabilið 1973. Tilboð sendist fyrir 1. febrúar 1973. Upplýsingar gefur Magnús Guðmundsson Hunda- stapa. Símstöð Arnarstapi. ÚTBOÐ Tilboð óskast í 31 spenna fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 1. febrúar n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 S/Aff 22-3-66 Höfum góðan kaupanda að 2—3 herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi í Reykjavík eða nágrenni. Höfum kaupanda að nýlegri sérhæð í Reykjavík um 100 — 130 ferm. AÐALFASTEIGNASALAN, Austurstræti 14 IV. Lögm. Birgir Ásgeirsson. Sölum. Hafsteinn Vilhjálmsson. Sími 22-3-66 (Heimasími 82219). „Aðalfundur Bandalags kverma i Revkjavtk minnir á ályktuin þá og samþykkt, sem gerð var á síðasta aðalfundi Bandalagsins í nóvember 1971 um bygging'U geðdeildar við Landspítalann i Reýkjavík. Fundurinn fagnar þvi, að ríkis- stjórnin hefur hsfið undirbún- ing að þessarl framkvæmd. Jafn framt áréttar fundurinn þá skoð un, að fram kom í ályktun síð- asta aðalfundar, að það sé nú allra brýnasta verkefnið í sjúkrahúsmálum að stórauka sjúkrarými fyrir geðsjúklinga. 1 þvi sambandi er minnt á það, að sérfræðingar telja, að 30—50% þeirra, sem leita sér lækninga hjá hinni álmennu læknlsþjón- ustu, séu haldnir geðrænum sjúkdómum og að talið er, að nú vanti allt að 290 sjúkrarúm fyr- ir geðsjúka hér á landi. Fundur- inn leggur megináherzlu á: a. að bygging geðdeildar Landspitalans verðl boðin út sumarið 1973 og b. að byrjunarframkvæmdir við bygginguna verði hafnar haustið 1973 c. að það fjárframlag, sem nauðsynlegt er til að ná þessum framkvæmdaáfanga verði tekið upp í fjárlagafrumvarpið fyrir árið 1973. Fundurinn telur því nauðsynlegt að fylgzt verði áfram með framvindu málsins og samþykkir að fel* stjórn Bandalagsins að fylgja þessari saimiþykkt eftir við rikisstjónn ina, fjárveitinganefnd og Al- þingi.“ MORGUNBLADSHUSINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.