Morgunblaðið - 05.01.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR Í973
[
Nicaragua:
60 þúsund
hús
hrundu í
jarðskjálft-
unum
Managuia, Niearagua, 4. jan.
A.P.
ANAÍSTASIO SOMOZA, fyrrver-
andi forseti Nicaragua, sagði á
fundi með fréttamönnum i dag
að rú inlega 60 þúsund heimili
hefðu farið gersanvlega í rúst í
jar ðsk ,j áli'ti ui 11 m miklti og að
það tæki a. m. k. tvö ár að
hreinsa til í rústunum. Hann
áætlaði að tjónið næmi einum
milljarði dollara.
Somoza, er yfinmiaaur þjóð-
varðliðsins í Niearaguia. Maiurics
Wiilli'aims, sériegur fulltrúi seim
Nixoai, forseti, sendi til Nicara-
gua, staðfesti það seim Somoza
sagði uim tjón af völxiuim jarð-
skjáliftamnta. Haon muin eiiga
fund með stjórtneinduim ýmissa
bamka og h já iparsto finiari'a í
niæstiu viku titl að reyma að afla
setm mestrar aðstoðair fyrir
Niearaigua.
Somoza, sagði eninifrieimiur að
vegma sisems tíðainfars ’hiefði
þjóðarframiiei'ðsiain mirmikað
fniki'ð árið 1972 og að á þesisu
ári væri ger* ráð fyriir að flytja
þyrfiti inn matvæli fyiri'r 80 miílj-
óin dollara.
Þetta var eitt sinn mikil opinber bygging í borginni Managua i Nicaragua. Nú stcndur inn-
gangurinn einn eftir eins og rantmi um rústimar af henni og 60 þúsund öðrum húsum sem
hrundu til grunna.
Færeyjar:
Hert landhelgisgæzla
eftir útfærslu íslendinga
MJÖG hefur verið hert á land-
helgisgæzlu við Færeyjar eftir að
íslendingar færðu út fiskveiði-
lögsögu sína í 50 mílur. Gæzlu-
skip danska flotans í Færeyjum,
sem búið er þyrlu, feir nú reglu-
lega tvisvar í mánuði í eftirlits-
ferðir um fiskveiðilögsöguna, og
er þá kastað tölu á erlenda tog-
ara, sem eru á veiðum á næstu
slóðum, skráð frá hvaða landi
þeir eru ásamt stærð þeirra. —
Arabar sækja pólitískt
að ísraelum í Afríku
Lagos, Tel Aviv, 4. janúar — AP
ARABARÍKIN hafa rekið póli-
tíska stórsókn gegn ísrael í
Afríku undanfarna mánuði og
það hefur m.a. borið þann ár-
angur, að á ré.tt rúmum mán-
uði hafa þrjú Afríkuríki slitið
stjórnmáiasambandi við Gyð-
ingaríkið. Það síðasta var Niger
í Mið-Afríku, sem sagði stjórn-
málasambandinu slitið í dag.
Það byrjaði að hiailila undan
fæti fyrir IsraeJ, þegar Uga.nda
Sleit stjórnmála.S'arabandi . við
það í april í fyrra. 1 desember-
mánuði sl. fyligdu svo Chad og
Conigo-BrazzavWiie í kjöltfarið og
nú í dag Niger.
Stjórnimálafréttaritarar segja,
að ástæðam til þesisiara slita se
sú, að olíuauðuig Araibaríki hafi
lofað Afrikuríkjumum stórauk-
inni aðistoð gegn því að þau slíti
öfl tengsi við ísrae'l. Það hefur
eklti borið mikið á Israel i
Afríku, en aðstoðin, sean það
hefur veitt þar, hefur verið svo
vel skipuiögð og framkvæmd, að
mjög er tiaíið tl fyrirmyndar.
ísrael nýtur lika slíkrar vin-
semd"r viða.st hvar í Afriku, að
talið er ólíkiegt að Aröbum
verði víðar ágemgt ein i þeim
ri'kjuim, sem þegar eru upp tal-
in.
Skýrslur um þessar eftirBtsferð
ir birtast síðan á opinberum vett
vangi í Færeyjum.
Noikkiuirs ótta hefiur gætt í Fær
eyjum uim að sókn erlsindra tog-
ara á helzfcu máð við Færeyjar
kymmi mjög að aukast eftir að
ÍSlsindingar fasirðu úit lamíhelgi
sína. Þaniniig sýndi það sig, að
uim það leyti sem íslendittgar
færðu úf iairadhelgi sí'raa var þar
31 eirlent veiðiskip að verðum,
þar aif 18 frá Bretlandi og af
þaiim r-eyndust 16 veina frá Aber-
deen. Fjgstir voru togarannir
vesfcur af Myggenæs eða 16 tals-
ims, en aðrir voru fyriir norðan
eyjairnar eða suðvesfcur af Suð-
urey á hiraum auðuiga Færeyja-
banka.
í fréfctuim firá Færeyjum segir,
að mjög raáið samsitaa’f sé milli
stairfsmarana l&radilteigisgæzlunn-
ar og færeyskra fiskiimarania, og
láti hinir siðatrraeifncki þegar boð
ganga til gæzluraraar verði þeir
variir við grunsaimleigar ferðir er-
lerad'ra fiskiskipa innan landhe.g-
Framh. á bls. 20
Stækkun landhelgi og
sjálfstjórn Grænlands
— aðalatriöin í áramótaræðxi
formanns landsráðsins
Julianeháb, frá fréttaritara
Morgunblaðsins, Henrik
Lund. —
SAMKVÆMT venju, hélt for-
maður landsráðsins, Lars
Chemnitz, áramótaræðu í
grænlenzka útvarpið. Hann
sagði m.a. að árið 1972 hefði
verið afgerandi á mörgum
sviffum. Tnttugu ár værn lið
in siffan endnrbætiimar miklu
hó'fust og þótt áætlunin liefði
verið rétt á þeirra tíma mæli
kvarða væri hún nú gengin
sér til húðar og þörf á endur
skíptilagningti.
Hann sagði að grundvallar
atvinnuigreinarnar, fiskveiðar
oj dýraveiðar hefðu átt erf-
'ðara uppdráttar en undanfar
,’n ár; og haginaðiu.rinn ekki
verið jafn mikill. Þar væri
bæði um að kenna loftslags-
breytiragu.m og óhagstæðu
heimsmarkaðsverði. — Síðan
sagði hann:
— Heknssikautalífið gerir
sérstakar kröfur til íbúanna,
ef við eigum að halda mann
virðSngu okkar. Þess vegna
er það líká nauðsynlegt fyrir
okkur að vernda fiskimið okk
ar og þess veigna kröfðust
grænlenzku samningamenn-
irnir sérstöðu innan Eína-
hagsbandalagsins.
— Við fengum að visu tíu
ára aðlögunartírraabil en það
er hægt að lengja það. Ég
held enn að við höftfcn góða
möiguleika til að vernda fiski
mið okkar og veiðilendur. —
Yfirlýsiing Ankers Jörgensen,
forsætisráðfherra, um vernd-
un grænlenzkra fiskimiða við
inngöngu i EBE er sönnun
þess.
Chemnitz sagði eranfremur
að fulltrúar landsráðsins og
dönsku rikisstjórnarinnar
myndu hittast til að ræða
huigsanlega útfærslu fiskveiði
lögsögti Grænlands og lýsti
því yfir að grænlenzku full-
trúarnir myndu hafcda fast
við kröfur sínar.
Hann lagði áherzlu á nauð
syn þess, að allir Grænlend-
ingar stæðu saman sem eiran
þegar þeir ættu í samningum
út á við.
Chemnitz sagði að á þessu
ári færu fram viðræður milli
landsráðsins oig Grænlands-
málaráðuneytisins um sjálf-
stjórn, en æ fleiri tækju und
ir kröfurnar um það.
I lok ræðu sinnar sneri
Chemnitz sér til Iandsmanna
sinna og vitnaði í afrískan
stjónnmálamann þegar hann
sagði að þjóðfélag gæti ekki
þróazt af sjálfu sér en það
gæti þróað sig sjálft.
— Við Grænlendingar eig-
um ekki bara að kveinka okk
ur og klaga yfir því sem aðr
ir hafa gert okkur rangt. Við
verðum- að gera roálið upp
við okkur og spyrja okkur
hvað við sjálf getum gert fyr
ir okkur. Það fæst ekkert
með öfund og kvörtunum.
— Margir kvarta yfir barn
íóstruhugarfa'ri ríkisins. Við
erum sammála um að það húg
arfar heyrir fortíðinni til en
við verðum að gæta þess að
aðrir taki ekki við því hlut-
verki aftur og verði andlegt
vald yfir okkur. Með þessu
lauk ræðu Lars Chemnitz.
Vetur konungur hefur nú
fyrir aivöru snúið aftur til
Grænlands. Frá allri vestur-
ströndinni berast íréttir um
mikla kulda. í Syðri Straum
firði er 45 gráðu frost og
þyrlu.flug frá stöðinni er orð
ið eríiðleik'Uiin bundið. —
H. L.
i stuttu máli
Pieta
„skot
held“
MARMARASTYTTAN Pieta
eftir Michaelangieío, seirn geð-
veili Ástraiíumaður skemmdi
með hamri í maí sl., verður
aftur til sými's í lok næsta
mánað'ar. Fjöldi lis'tfræðinga
hefur unnið að viðigerðum á
styttunni og tekizt svo vel
upp, að varla er hægt að sjá
að hún haíi nokkru sinni orð-
ið fyrir skemmdum. I þetta
skipti verður þó eingin áhætta
tekin og skotheldur glervegg-
ur verður fyrir fmman s'tytt-
uma.
Heitt í
Lenin-
grad
Mosikvu, 4. janúar — AP.
HITINN í Leningrad er nú
svo mikill, að sveppir eru
farnir að vaxa í skógurn i
feringuim borgina og hiefur
það aOdrei gerzt áður í jianúar
svona norðarlega í Sovétrikj-
unuffl. Elztu menn í borginni
muna heldur ekki annain eins
vetur. Engiran is er á ánum
og snjór hefur varla sézt.
Venjulega er þessi hlutd Sov-
étríkjanna á kafi i sinjó frá
því á hausti'n og lainigt fram
á vor.
Barnard
útskrif-
aður
Cape Town, 4. janúar — AP
SKURÐLÆKNIRINN Christi-
ah Barnard var í dag útskrií-
aður af Groote Schuur-sjúkra
húsinu í Cape Town í Suður-
Afríku, þar sem hainn fram-
kvæmdi fyrstu hjartaígræðel-
una í tnann fyrir fimm árum.
Barnard og koma hans silös-
uðust í hörðum árekistri fyr-
ir þremur vikuim og hlaut þó
lækniriran sýrru meiri meiðsl.
Vinnu-
kona
skaut
Fortaleza, 4. jan. — AP
ÞRlR glæpamenn reyndu að
myrða auðugian búgarðiseig
amda í BraíálLu i dag, era urðu
að legg.ja sem hraðast á flótta,
þegar vinnukonan á heimil
inu greip til byasu sirinar og
hóf á þá ákafa skothrið.
Glæpaimenn'tTiir hófu skot-
hríð fyrirvaralaust snn um
glugga á búgarðfcrauim og þeg
ar eig«.ndinin heyrði skothríð-
iina, flej'gði hann sér þegar
í gólfið og skreið að næsta
byssustíéði, Þegar hann hafði
náð sér í riffil og hugðist
snúast ti'l vamar, voru þorp-
ararnir að lrverfa á harða-
hl'aupuim inn í skógimn, en
vi'nnufcorratn stóð við gluiggann
með rjúkandi sikamimbyssu
sína í h-'rwtirmi og horfði á
eftir þeim.