Morgunblaðið - 05.01.1973, Síða 14

Morgunblaðið - 05.01.1973, Síða 14
14 MORGÖNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 19T3 Skipstjóri óskar eftir bát. Er vanur loðnu- og netaveiðum. Hef áhöfn. Upplýsingar í síma 52602. Útgerðarmenn Óskum eftir bát á leigu nú þegar, yfir komandi vertíð. Upplýsingar í síma 52602. íþróttafélag kvenna Ný leikfimisnámskeið hefjast mánudaginn 8. janúar kl. 8 í Miðbæjarskólanum. Skokk og leikfimi í Laugar- dal miðvikudaginn 10. jan. kl. 6.30 í sal undir áhorf- endastúkunni. Kennarar verða Margrét Gunnarsdóttir og Guðni Sigfússon. Innritun í símum 14087 og 40067. STJÓRNIN. ZAR( Vinnustigar og tröppur ÚR ÁLI. LÉTTIR, TRAUSTIR OG FRÁBÆRLEGA ÖRUGGIR. V FiGILL ÁRNAS0N 1/ SLIPPFÉLACSHÚSIISU SÍMI 11310 V VÖRUAFCREIDSLA: SKKIFAN 3 SIMI 38870 1 Verksmiðjuútsala að ÁIoiossi í Mosíellssveit Sími útsölunnar er 66303, opin alla þriðjudaga kl. 2-7 e. h. og alla föstudaga kl. 2-9 e. h. Á ÚTSÖLUNNI: Flækjulopi Vefnaðarbútar Hespulopi Bílateppabútar Flækjuband Teppabútar Endaband Teppamottur Prjónaband Reykvíkingar, reynið nýju hraðbrautina upp í Mosfellssveit og verzlið á útsöl- unni. ÁLAFOSS HF M MOSFELLSSVEIT Bandalag kvenna i Reykjavík; Fagnar þátttöku ríkis í dag vistunarstofnunum En breytinga þörf á frumvarpinu framlagi ríkisins. Á aðalfundi Bandalags kvenna í Reykjavík, sem hald- inn var dagana 4. oig 5. nóv- ember, voru gerðar eftirfar- andi samþykktdr um bama- gæzlu og dagvistunarsto'fnanir: 1. Aðalfundurinn lýsir ánaigju sirmi yfir framkomnu frum- varpd um Fóstruskóla Islands, þar sem ákveðið er, að hann verði gerður að ríkisskóla, enda í samræmi við fyrri sam- þykkifir Bandalagsins. 2. Jafnframt fagnar aðalfund urinn því, að fram hefur kornið frumvarp til laga um hlutdeild ríkisins í byggingu og rekstri dagvistunarheim ila, en telur þó nauðsynlegt, að á því séu gerð- ar nokkrar breytingar, áður en það verður gert að lögum til þess, að eigi sóu bundnar hend- ur sveitarfélaga, sem leggja vi'lja fram meiri fjármuni til þessara stofnana. En frumvarp- ið vill binda fraimkvæimdir mót- 3. Aðalfundurimn beinir ein- dregið þeim tilimæluim til borg- aryfirvalda, að stefnt verði að þvi að byggja einf'aldari og ódýrari dagvistuinarstofinanir en verið hefur. Fundurinn vill benda á, hvort ekki væri hægt að bæta úr brýnustu þörf á dag vistunarsto fn un um með því að taka á leigu eða kaupa húsnæði, sérstaklega í eldri hverfum borgarinnar. 4. Aðaifundurinn beinir þeirri áskorun tál heilbrigðis- málaráðuneytisins, að séð verði hið bráðasta fyrir dag- oig vist- heimiili fyrir taugaveikiuð börn, sem ekki gete dvaiið á heimil- um sínum þar sem heimiiið við Dalbraut getur aðeins annazt lít inn hluta af vandamálum þeirra barna, sem þarfnast hjálpar. Fundurinn beinir þeim tilmæl- um til sjóðstjórnar heimilissjóðs taugaveiklaðra bama, að hún komi til hjálpar við brým vanda mál þessara barna, t.d. með hús kaupum, þar sem peningar rýrna mjög, en söfnun hefur farið fram og gjafir hafa borizt í þennan sjóð árum saman. 5. Aðalfundurimn skorar á borgaryfirvöld, að hlutast hið fyrsta til um stofnun heilsu- gæzlustöðva í úthverfum borg- arinnar (Fossvogi og Breiðholti III) fyrir ungbörm og fagmar um leið því, sem áunnizt hefur í þessum efnum. 6. Aðalifundurinm vill benda á nauðsyn þess, að stefnt sé að því að hafa opnunar- O'g lok- unartima leikskólanna sveigjan- legri en verið hefur, vegna þess hve vinnutíimá fólks er breytileg ur. 7. Aðalfundurinn lýsir yfir stuðningi sinum við stefnu borg- aryfirvalda i skóladagheimdia- málum og bendir á nauðsvn þess, að þeim verði fjölgað. 8. Aðalfundur Bandalag« kvenma í Reykjavík óskar þess eindregið, að leikskólum og dag heimilum borgarinnar verði framvegis ekki lokað á meðan starfslið þeirra tekur sumar- leyfi, heldur fari fóstrumar í frí til skiptis eins og tíðkast hjá flestum stofnunum. Fengu heiðurs- merki FORSETI íslands sæmdi í gær eftirtalda fslendinga heiðnrs- merki Iiinnar íslenzku fáika- orðu: Freystein Gunnarsson, fyrrv. skólastjóra, stórriddarakrossi, fyrir störf að fræðslumáium. Jón H. Bergs, forstjóra, ridd- arakrostsi, fyrir sitörf að atvimmiu- og félagsmálum. Jón Sigurðsson, formamn Sjó- mamnasambands íslands, ridd- arakrossd, fyrir störf að máleifn- um sjómanna. F'rú Maríu Péfcursdóttur, skóla- sjóra, riddarakrossi, fyrir störf að félags- og hjúkrunarmál'um. Prófiessor Ólaf Bjömssom, riddarakrossi, lyrir embættis- og félagsmálastörf. Ragnar Jónsson, forstjóra, stór riddarakrossi, fyrir sfcuðmimg við lista- og nneinmmgarimiál. Séra Sigurð Ó. Lárusson, fyrrv. prófast, riddarakrossi, fyr ir störf að kirkju- og menningar- málum. Sigurjón Ólafssom, myndhöggv ara, riddarakrossi, fyrir högg- myndalist. Frú Sólveigu Benediktsdóttur Sövík, kemnara, Blönduósi, ridd- arakrossi, fyrir sfcörí að félags- og kennsluimálum. Sfieimiþór Þórðarson, bónda á Hala í Suðursveit, riddarakrassi, fyrir félagsmálastörf. Hœkkun iðgjalda Stjórn lífeyrissjóðs Dagsbrúnar og Framsóknar vill vekja athygli atvinnurekenda á að frá 1. jan. 1973 verður iðgjaldshluti launþega 4% og atvinnurekenda 6%- Gjalddaga iðgjalda ársins 1972 er 10. janúar nk. Fiskiskip til sölu Til sölu eru fiskiskip frá 70—330 lestir. Þar með talið eitt bezta loðnuskip landsins. Skipið er í toppstandi. Höfum kaupendur að öllum stærðum fiskiskipa. Híbýli & skip Garðastræti 38, sími: 26277, heimasími: 20319. Gluggaútstillingar Okkur vantar karl eða konu til starfa við gluggaútstillingar strax. Upplýsingar ekki í síma á skrifstofunni 3ju hæð í dag. o^histufstræti OPie TIL KL 101KVÖID Gerið helgarinnkaupin í Hagkaup. FATNAÐUR á alla fjölskylduna. ALLT í MATINN. tiu llllH rfllttl tllllll IiiiiiimMi •lllllMIMin liiMiMMiUh VimimimMM KimMIMMMMM >IIIIIIIIIIMMM íllMIMIIIIIMf* ■ •MIMMMMM) MMIIHIMMMi _____■IMIMMMM' im—w——liiiminnmiunminuH».HWWliinmM»' ,i<MlinilM*lll<IMI|IMMIIIIMIIMIM<IMI«>ll.l«IIHIIM*,l*< Skeifunni 15.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.