Morgunblaðið - 05.01.1973, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1973
ilTVINNil XWwMMá ilTVI -T W'iWi kVknt.w
Sjómenn
Beitningamenn og háseta vantar á mb. Hamra-
vik til línuveiða.
Upplýsingar í símum 92-1707 og 92-2095.
Plötusmiðir - Rnisnðu-
menn - Trésmiðir
Óskum að ráða nú þegar nokkra menn í plötu-
smíði, rafsuðu og trésmíði til vinnu úti á landi.
Ófaglærðir menn koma til greina séu þeir
mikið vanir. Húsnæði i boði fyrir litlar fjöl-
skyldur og einstaklinga.
Þeir, sem hafa áhuga á þessu, leggi tilboð
inn á afgr. blaðsins er tilgreini fyrri störf, aldur
og síma eða heimilisfang merkt: „Vinna —
9413".
Aigreiðslustúlko
— útkeyrslumuður
Afgreiðslustúlka og útkeyrslumaður óskast
í kjörbúð í austurbænum.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
afgr. Mbl. fyrir 9. janúar merkt:
„Starfsfólk — 920".
Umsjónursturf
Karl eða kona óskast til starfa hjá góðgerðar-
félagi hálfan daginn.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf, ásamt
meðmælum sendist blaðinu merkt:
,,Sem fyrst — 9416".
Beitingurmenn óskust
á mb. j.Gissur hvíta" frá Hornafirði, sem veiðir
síðar í þorskanet.
Upplýsingar í síma 24102 og um borð í bátn-
um sem liggur við Grandagarð.
Óskum að ráða
bifvéluvirkju eðu
vélvirkju
Upplýsingar í síma 52222.
Næturvurzlu
18 ára piltur óskar eftir næturvarðarstarfi.
Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir
10. janúar merkt: „919“.
Skrifstofustúlku
Opinbera skrifstofu í Reykjavík vantar stúlkt
til skrifstofustarfa. Framtíðarstarf getur komið
til greina. Vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, kunn-
áttu og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 12. þ.m.,
merkt: „Skrifstofustúlka — 9041“.
Bifvéluvirkju
Óskum að ráða bifvélavirkja eða menn vana
bifreiðaviðgerðum. Einnig iðnverkamann.
STILLING HF.,
Skeifan 11 — Sími 31340.
Skrifstofustúlku
óskust strux
Viljum ráða skrifstofustúlku, strax eða frá
næstu mánaðarmótum.
Umsækjendur skulu hafa lokið Samvinnu-
skóla- eða Verzlunarskólaprófi. Til greina
koma einnig umsækjendur, sem lokið hafa
Stúdentsprófi, og sem hafa nokkra vélritunar-
kunnáttu.
Skemmtilegt og fjölbreytt starf — góð launa-
kjör — góð starfsaðstaða.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjórinn.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
DRÁTTARVÉLAR H F .,
Suðurlandsbraut 32 — Sími 86 500
Reykjavík.
Afgreiðslustjóri
Óskum að ráða sem fyrst drífandi afgreiðslu-
stjóra til að skipuleggja dreifingu fyrirtækisins
og hafa umsjón með birgðabókhaldi og pökkun.
Vinsamlega símið upplýsingar um aldur,
menntun og fyrri störf.
GLIT HF.,
sími 85411.
Apotehsvinnu
Stúlka óskast til afgreiðslu- og aðstoðarstarfa.
Vön stúlka gengw fyrir.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
9. þ.m. merkt: „325“.
Húsetu
vantar á mb. Hafnarberg R.E. 404 sem er að
hefja netaveiðar.
Upplýsingar um borð í bátnum við Granda-
garð og í síma 25624.
Sturf fyrir stúlhu
Viljum ráða stúlku til starfa hluta úr degi við ýmis
skrifstofustörf og auglýsingasölu. Þarf að hafa góða
alm. menntun, þægilega framkomu og ökupróf.
Umsóknir með uppl. leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merktar: „326".
Bezt
uð uuglýsu
í Morgunbluðinu
Stýrimunn og búsetu
vantar á Ingiber Ólafsson til netaveiða.
Sími 1333, Keflavík.
Vélstjórur
Óskum að ráða eldri vélstjóra í viðhald véla
nú eða síðar.
Vélaverkstæðið VÉLTAK,
Dugguvogi 1, sími 86605,
kvöldsimar 82710 og 31247.
Luus stuðu
Unglingsstúlka óskast til aðstoðar og sendi-
starfa á skrifstofu hjá opinberri stofnun.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og
menntun sendist afgreiðslu Morgunblaðsins
fyrir 9/1 1973 merkt: „Rösk — 007“.
Júrniðnuðurmenn
Óskum að ráða plötusmiði eða menn vana
nýsmíði.
Vélaverkstæðið VÉLTAK,
Dugguvogi 1, sími 86605,
kvöldsímar 82710 og 31247.
Húrgreiðslusveinn
óshust
Hárgreiðslustofa
Helgu Jóakimsdóttur
Reynimel 59 — Símar 21732 og 15882.
Vunu húsetu
vantar strax á m/b Hannes Hafstein sem
stundar netaveiðar frá Grindavík.
Upplýsingar í sima 92-8261.
Slúlhu óshust
til afgreiðslustarfa. — Vaktavinna.
MATSTOFA AUSTURBÆJAR
Laugavegi 116 — Sími 10312.
Luus stuðu
einhurituru
Við tollstjóraembættið í Reykjavík er laus
staða einkaritara. Góð vélritunarkunnátta
áskilin.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
starfsferil sendist skrifstofu tollstjóra, Tollhús-
inu, Tryggvagötu 19, fyrir 13. janúar 1973.
Tollstjórinn i Reykjavík, 3. jan. 1973.