Morgunblaðið - 05.01.1973, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 05.01.1973, Qupperneq 20
MORGUNBLAMÐ, FÖSTUI>AGUR 5. JANÚAR 1973 Banki upplýsir um framleiðslustaði Stefnt að eflingu Iðnskólaútgáfunnar VERZLUNARFULLTRÚI aust- •urríska s«ndiráðsinis fyrir Noreg og Íslancí, dr. Röfcl býður islenzfc im inn- og útflytjendum upp á að nota svonefndan útflutnings- o>g innflutningsbanka, sem veitir UK>lýsingar urn framleiðslustaði i Austurrífci. Hann segir: Sfcjótur sambandsmáti milli seJjanda og fcaupanda er nú orð- irm nauðsyn í alþjóðlegri verzl- un. I því sfcyni hefur austurríska Bundeswirtsehaftskammer ný- Jega koimið á fót svonefndum útflutnings- /ÍTBiflutningsdata- banka, sem er mataður með um 5.000 nöfnum á austurrískum út- fkrtningsfyrirtæfcjum. UppJýsimg z.r databankans eru sérgreindar og flokkaðar í um 20.000 mis- munandi vöruflakka og fást þannig urn hæl svör við því hver í Austurriki framleiði ákveðna vörutegund. Þessi útflutningstölv a í Vin stendur einniig í sambandi við fjarrltann á skrifstofu okk- ar í Osíó, þannig að kodaspurn- inguim okfcar er svarað um hæl á fjarrita okkar. Aðaltilgangurimn er auðvitað fyrst og fremst, að hinir útlendu viðskiptavinir fái rétta utanásfcrift. Ég vit þess vegna bjóða öllum íslenzkum imn flytjendum að nota sér þessa nú- tíma möguleifca til miölunar á sambamdi milli einstaklinga. Sem nákvæmust fyrirspurn getur gef ið tilsvarandi nákvæmt svar. Leiðsögumenn: Miða beri launin við kennaralaun FÉLAG leiðsögumamoa hélt að- alfumd sinn í lök nóvem'ber, og voru he'lztu viðfangsefni fumdar- ins kjaramáil félagsmamna, ■nemmt'un þeirra til starfa.ns og sfcipam ferðamála á íslandi. Fumdarmemm urðu sammá’.a tjffn að eðlilegt væmi að gera ekfci miinmi kröfur til leiðsögum amna, sem fræða til dæmis útlemda Jerðamemin um lamd og þjóð en gerðar eru til kenmara í sfcóla, hvort tveggja sitarfið krefði.st mnifcils uindiirbúnings og stoarf teiðsögumaminsims krefðist jafn- vel enm fjölhæfaaá miemmtumar em 'henmsliustartf, aufc miáiafcummátbu og ferðareynslu. Vomu fumdar- roemm því samimála um að miða beeri laum lejðsógum ainma við kemnaraiaun. hvorki félagsstjórn má m'eimm ann ar úr hópi reyndra leiðsöigiu- mamma hefur átt þess kost að hatfa áhrif á lagatfruimvarp það um ferðamál sem nú er í umdir- búninigi, né heldur aðild að Ferða málaráði. í félagsstjóm voru kosnir: Bjarni Bjamasom, formað'ur, Ármi Böðvarsson, ritari og Birna Bj'armleífsdóttir, em fyrir voaru Guðimiundiur Steinsson gjialdkeri og Jóm Þ. Þór. Fé’agstmeimi emu nú 125. SAMBAND iðnskóia á fsJandi bélt aðalfund sinn í byrjun des- emfcer, en sambandið var stofnað 1948 og tilgangur þess er eink- um að samræma námsefni í iðn- skólum og prófkröfnr þelrra, koma fram fyrir skólana út á við, bseta sérmenntnn kenn- araliðs og fieira. I sambandinu em flestir iðnskólar á landinu. Þegar á öðru ári eiftir að SIÍ vai’ stoifmað var hafizt hamda um útvegum kemmsilugagna oig jatfn- firamí stofnað til útgáfu kennslu bóka þýddra og fruimsaimdra. - Síðam hefur þröumim orðíð sú, að samibandið aminast rekstiur Iðn- skólaiúbgáfumnar og Iðmskóla- búðarinnar em. aðsetiur sitt hetfur Sll í Iðmsfcólamium í ReykjaVík. Þar geba n'eimemdur Qg kenmarar allra iðnskóJama í IamdiiTu femgið þau ifcennslugögm og tæki sem notiuð ieru við iðmmámið. Þöitf sér sfcólainma fyrir tæfci. og bæfcur fer stöðugt vaxamdi, og mú mý- verið hafa þau bæjar- og sveit- arfélög sem að rekstri iðmskól- 'anna stamda, svo og Reýkjavíkur bomg, veitt fyrirheit um fjárihags legan stuðning við Iðmskólaiút- gátf uma. Hatfin er endur.s'kip,Tu i agn imig inmam Samnbamdsims, og áformaðar eru á vegum útgál- unnar tvær nýjar kemmslubækiur, sem eiga að bæta úr brýnmi þörf. Stjóm sambamdsims sikipa eft- irtaldir rniemm: Þór Samdíholt, for maður, Sigurgeir G'Uðimiundssom og Ingól'fuir Halldórsson. Til vara 357 brunaútköll á árinu íkveikja algengasta orsökin Þá var ákveðið að taka upp fræðslustarf á vegum félagsims fyrir letðsogutmenn og sérstakri firæðsl'Unefmd failið að hrinda því atf stað mú þegar, em r nefindmni eöiga sœti: Gísli Guðm<umdssom, Árni Waag, Kristím Njarðvík, Pébur Urbaneic og Otitó Jómssoin. FundarTOiemm umdruðust, að Jöfn aukning - í spari- lánakerfinu WILHELM Steinsem fullitrúi sparisjóðsdeildar Lamdsbanfcs- ams kvað sparilánakerfið hafa geragið al'l vel og kvað hamm 800 einstaifclimiga mú vema komma í sparisjóð aðalbamikiams. Kvað hann fjölda viðsikiptavina sparilámamina hafa aiukizt jaifnt og þétt síðusbu mámiuði. SLÖKKVILIÐIÐ í Reykjavík fór í samtals 357 útfcöll og elds- voða á áriniu, þar af reymcfist um eld að ræða í 302 tilvikum, en 37 sinmium reyndist vera grunur um eid og 16 sinimwn var slökkvi- liðið gatbbað. í 109 sfcipti reyndisit eldurinm vera í drasli ýmiss konar og fleiru, em 67 simmium hafði komdð upp eldur í íbúðartiúsium, 53 sininum í skúrum og bröggum, 46 simmum í bifreiðum, 14 sinn- um í iðmaðarhúsium og verkstæð- urn, 9 sinmum í skipum og 4 sinm- um í útihúsum. í tjós kemur að algemgasta or- sök eldsvoða er íkveikja, eða í 148 tilvikum. í 55 tilvikum er ókuniraugt uim orraakir eldsvoðans, em 32 sintn um hefuir kviknað í út frá raflögnum, 19 sinmiuim út frá rafmagmstækjum, 18 sinmum út frá olíufcymditækjum og í 10 til- vikum hafa eldfæri og opim ljós valdið eldsvoðanum. Ekki varð verulegt tjóm í nema þremur eldsvoðum á árimu og er hlöðiu.brunmin í Gufumesi þeirma stfærstur. 20 siminium hefur orðið talsvert tjón, 129 sinmum lítið tjóm og í 150 tilvikum ekfcert tjón. Þá fóru sjúkrabifreiðar í sam- tals 9.221 slysa- og sjúkraflutn- iraga á árintu, þar af var um slys að ræða í 1.050 tilvifcuim. Flestir voru fliutnimigarmir í júlí, eða 366 talsins. — Færeyjar Framh. at bls. 13 inmar. Hins vegar kemur og fram, að áhafnir erlemdiu veiði- skipanna virða undantekningar- Iaust fæmeysku 12 mí’jma Iaind- helgirva, og telja Færeyimgar sjálfir M'kliegt að það statfi að þvi að erlemdu íiskimenimirnir vilji fyrir alla muni forðast að ýmsar raddir í Færeyjum uim að fyligt verði fordæmi ísiiemdinga urn 50 mílna landihelgi fái byr umdir væmigi, og sérstafcega gæti brezkir og v-þýzkir fiskima'nn þess dyggilega að láta ekki standa sig að ólögiegum veiðum ininiam færeysfcu landhelginmar. eru Sverrir Sverrisson og Ás- mumdiur Jóhammssom. Fram- kvæmdastjóri sambamdsims er Magmús Þorleitfssom. — A-þýzkur Framh. af bls. 32 í gær frá Pétri Thersteins syni, ráðueytisstjóra í ntan- rikisráðnneytinu. Pétur sagði, að ekkert hefði enn komið fram, sem staðfesti það að dr. Gerhard Berl myndi í leiðinni ganga frá stjórnmálasarnbandi milli landanna, en fslendingar hafa lýst yfir þvi að þeir séu reíðu bunir til viðræðna um að taka upp stjórnmálasamband milli landanna. — Haagdóm- stóllinn Framh. af bls. 32 að hanm verð'i í dómnium nú, þar eð ákvæði segja svo, að sami dómari sfculi sitja í dómmiutm, umz máli er lokið, hafi hanm þegar hafið afakipti af iraáhnu. Mun Nervo því a. m. k. verða í af- greiðslu lögsögumálsins. Nokkr- ir dómarar tóku sérstakiega fram að bráðabirgðia úrsiku.rður- inin hefði ökkert haft með l'ög- sögu málsims að gera. Samkværot ákvöpð'un ís'lemzku ríEkisstjómarinmar eiga íslendnng ar ekki fuliltrúa við málflutming- inm, sem fram fer í dag og á mámudaginin, 8. janúar. — Hnífsstungu- málið Framh. af bls. 32 um til Viðbótar. Héllt hanin drykkj umini siðan áfram nær sleytu- laust um kvöWið og alla nóttina og eyddi ölium sínum peningum á einm eða atraniam hátt. Um morg- umiinm hugðisit hann síðan ræma eimihverm vegfaranda ti'l að kom- ast yfir meiri peninga og varð 19 ára stúlka, Imigibjörg Ólafs- dóttir, Ferjubakka 6 í Breiðholti, fyrsta fórnar’ambið. Veitti hanm herani eftirför, er hún fór að heirraan frá sér um kl. 07.45 að morgni þriðjudagsins 19. des., og hugðist harun ógna hemini með hmiífnium og fá haraa til að af- herada sér penim'ga. En svo fór, að hamm stakk hama í bakið, um leáð og hamin kom að henmi, og sló hún þá til hans rraeð tönku simmi, þar sem hemmi farmst að harm hefði slegið sig. Hljóp hann. þá á brott og hvarf inm í umdir- gamig í fjöllbýlisihúsi. Stúlkan korrast hiris vegar heim t'il sín og gat skýrt móður siwni lítil- lega frá því sem gerzit hafði. Var hún sáðam flutt í sjúkrahús og gerð á heinini sfcuirðaðgerð. Kom þá í ljós, að hnífsstfumgam hafði náð alveg imm í nýra. Stúlkan komtsit þó fljótlega úr lífshættu og er líðan henmar raú talin góð eftir aitvifcum og útlit fyrir, að húm fari heim af sjúkrabúsinu ininan fárra daga. Það eina, sem stúllkan hafði sagt móður sinrni um árásar- manmimin, var að hanm hefði ver- ið dökkhærð'ur og í dökkum frakka. Síðar gáfu sig fram við ranmsökirnartögregl'uina tveir far- þegar strætisvagns, sem fór úr Breiðholti slkömmu eftir að at- burðurimm gerðist, og gáfu þeir greinargóða Iýsimgu á ungum roamni, sem hafð.i komið imm í vagniran þar og fari'ð mieð honum nið'ur í Fossvogshverfi. Hafði hegðun hamis verlð undarleg í hæsta máta. — Er þessar upp- Iýsimigar voru fengnar, beindist strax gruinur að áikveðnum mianiní o<g við raámari ranmsólkm kom í Ijós, að hamn hafði verið í Reykjavík á þessum t'írraa, en síðan farið með flugvél norður til Akure-yrar ki. 10 um morgura- inin. Samdægurs hafði hanm sið- an fiarið með Akureyrartogara á verð'ar og varð því að bíða þess, að togariran kæmi aftur af veið- um. Kom to'garinn til Akureyrar í gær og var miaðurrran þá strax ha.ndtekinm. Játaði hanrn skömmu síðar á sig verkniaðinm.. Maður- imn. hefur áður komizt á skrár lögreglunmar fyrir afbrot, ekki þó lákamisáráigir, en telst þó vart síbrotamiaður. Njörður Snæhótm kom með hann suður með sér í gærkvöMi og verður árásarmað- urinra að öHum Mkindum í dag úrsfcurðaður í gæzluvarðhald á meðam ranini'úkn málsins fer fnam. — Rifizt Framh. af bl». 1 EINNIG DEILT í PARÍS Á 172. friðarviðræðufuindinum í París, se-m hófst í dag, for- dæmdu Norður-Víetnamar og fulftrúar Vietconig, harðlega loft- árásir Baindaríkjama.nina á Norð- ur-Víetraam og sögðu að það væri algerlega þeirra sök og Suður- Víetmama að firiður væri ekki kominm á. Komimiúnistar höfrauðu alger- lega kröfu Suður-Víetmama ua að viiðuirkenirud yrði liög.maga gtjómarinraar í Saigo-n yfir öllu Suður-Víetruam og sögðu kröf- uma fáráníega og hrokafulla. — Furadiir þeirra Kissiimgers og Le Duc Thos, heQast aftur á mánu- dag og vimima mú sérfræðinga- nefindir að undirbúniimgi þeirra. BARIZT f VÍETNAM Meðara ritfizt er í Washimgton og París, geisa harðir bardagar í Suður-Víetnam. Á síðasúa sól- arhrirag hafa Norður-Víetiniamar gert meira en 100 árásir á ýmsa staði í landinu og beitt bæði eld- flauiguim og stórskotaliði, au.k fót göruguliðssveita. Margar eldflaugaáráisir voru gerðar á þorp og bæi og tölur um maranfaU eiru enin efcki fáan- legar. — Nýir menn Framh. af Ms. 3 lega yrðu það ncnkkur við- brigði að hverfa frá tollgæzlu í kjaramálin. „Þetta er hvort tveggja nökkuð strembið og bæði störfira erilsöm. En ég hef ekki svo voða rraiklar á- hyg’gjur af skiptunum," sagði Ólafur. Á samnimgasviðinu nefndi hann nýgeróa ISAL-samninga og samninga, sem í gangi eru; mii'lli flugfélaganna og flug- manna, við vélstjóra og svo togaramenn. Ólafur kvaðst ekki að svo stöddu vilja segja margt um sammngamálin, en hann kvaðst vænta þess, að „í hverju tilfelli tækist gott samstarf og að hægt yrði að leysa hverja deilu á sem far- sælastan máta.“ Þá kvaðst Ólafur vilja taka fram, að hann hefði í nýja starfinu valirakunna menn með sér, þar sem væru for- maður sambandsins og fram- kvæmdastjóm, og mjög gott starfslið, þannig að hann hugsaði sér gott til starfans sem framkvæmdastjóri Vinrau veitendasambands Islands. Fyrstu línur nýja miðbæjarins „Ég segi ekkert nema gott um það, að vera kominn til starfa í þessu errsbætti. En fiillsnemmt þykir mér nú að segja nokkuð af eða á svona á þriðja degi,“ sagði Þórðnr Þ. Þorbjarnarson, nýr borgar- verkfræðingur, og hló við. Þórður sagðist hafa komið beint iran i umræður uan ski pu lagsmál, en á því sviði kvað hann „anzi margt vera á döf- inni“. „Það er nú fyrst að nefna þróuimarstofinunina, sem til- heyrir þessu embætti," sagði Þórður. „Það er mikið fjör í tuskunum varðaradi skipulags málira. Og svo erum við nú ekiki hættir að malbika." -— Hvað er þar á döfinni? — Við höfum nú náð þeiim merkilega áfenga í malbikun- imni, að við getuom malbikað götur jafnóðum og þær koma og þá áður en fólk byggir. 1 gatnagerðirani er nú Breið- hoJt II. efst á baugi hjá ofck ur núna og það er stefnt að því, að útfilutun þar geti lokið fyrir 1. febrúar. Svo er ný brú yfir Kringlumýrarbraut á dag skrá og ýmsar innansl'eikjur í gamla bænuim. — Stækkun Reykjavíkur, þegar Breiðlholtinu sleppir, er væntanlega komin á þina könnu? — Þetta er einmitt eitt af meginverkefnuim þróuinar- stotfnunarinnar. Þar er að visu ekki feitan gölt að flá. Reykja víkurborg á Korpúlfsstaða- land, Úlfarsfell og Smálönd, þannig að Reykjavík kemur til með að vaxa í norður og austur. Þróunarstotfinumin vinnur nú að áætiun um íibúða þörf, sem verður ein megin- undirstaðan undir skipu- lagðri stækkun borgarinnar. — Hvað með nýja miðbæ- iran? — Jú. Hanm verður þimgur á verkefnas'kránni lika. Það má segja, að fyrstu föstu lín- urnar í skipulagi hans séu kamnar. — Hverjar þá? —- Það 1'i'g’guT alla vega á borðinu í dag, að þarna verða ýmsar stotfnanir, en urn verzl- anir og anraað er alOt óljósara ennþá. — Hvaða stofnanir eru þetta? — Já. Það má til dæmis nefna á vegum borgarinnar nýtt borgarbókasafn og borg- arleiklhús. — Verða íbúðiir þarna? —- Það er nú ekki beinlínis reíknað með þeim ennþá, en þetta er allt í burðartiðnum og því of snemmt að segja nokk- uð ákveðið um það.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.