Morgunblaðið - 05.01.1973, Page 23

Morgunblaðið - 05.01.1973, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1973 23 Minning: Herbert Pedersen yfirmatreiðslumaður I deg verður til moldar bor- inm vinur miinn og samstarfsmað ur um áratuga skeið, Herbert Pedersen. Vinaskilnaðarsitjund er alltaf viðkvæm og mig lamg- ar að minnast hans hér með fá- einum orðum og þeirrar þakkar- skuidar, sem ég á honum að gjalda. Herbert fæddist í Kaupmanna höfn 21. apríl árið 1913. For- eldrar hans voru hjónin Ida og Marenius Pedersen. Móðir hans er enn á lífi og 4 bræður af 6. Fjöiskyldan var þvi stór oig drengirnir urðu að fara að vinna fyrir sér strax og þeir gátu. Herbert vann ýmis störf til sjós og lands. En árið 1930 kom hann hingað sem létta drengur á Botníu. Hótel Borg var þá að hefja starfsemi sína, og við réðumst þangað báðir, ég sem þjónm, en hann l'ærlingur í eldhúsi. Menn veittu þvi at- hygli, hvað þessi ungi Dani náði fljótt góðu valdi á íslenzkunni og varð fljótt mjög vel fær í sínu starfi. Leiðir okkar skildu uim sinn, er hann réðst sem matsveimn á Hótel Island, en eftir brunann þar réðst hann til mín að Hótel Skjaldbreið. Var hann hjá mér þar og á Hótel Garði um nokk- urra ára skeið, en var einnig með eigin verzlun um tirna. Að Hótel Borg komurn við svo báð ir aftur jafnsnemma eða 1. janú- ar 1960. Siðan hefur samvinna okkar verið mjög náin og þann- ig frá hans hendi, að ég gat ekki kosið mér betri mann, sem hlaut stöðu sinnar vegna að vera mín önnur hönd. Verkahringur yfirmatsveins- ins á Hótel Borg er mjög stór, því að hann nær langt út fyrir veggi hótelteins, þar sem ævin- lega þarf að sjá um fjölda af veizlum bæði fyrir einkaaðila og hið opinbera. Það reyndi þvi oft á hæfmi og dugnað Herberts, en hann var al'ltaf hinn öruggi maður, sem aldrei brást. Fyrir hans ágætu störf hefur hótelið oft hlotið mikið þakklæti, enda var hann einn af færustu mönn- um i sinni grein hérlendis. Ég fann vel, að ég gat allt- af treyst Herbert. Hann virtist lika alltaf geta bætt á sig störf- um. Ósérhlífni og kapp áttu hjá hornum samleið með mikilli samvizkusemi og húsbóndaholl- ustu. Hvað, sem í hans hendur var komið, vissi ég, að það var öruiggt, og fóikið sem vann tmd ir hans stjórn, leit upp til hans og þótti vænt um hann. Stíkur maður er hverjum atvinnurek- anda ómetanlegur. Og Herbert Pedersen var eklki aðeins minn góði starfsmað ur, heldur einnig ágætur vinur. Ég fann vel hlýhug hans til mín og stofnunarinnar. Og hann unni íslandi og öllu því, sem is- lenzkt er og gladdist yfir ðdlu því, sem var íslandi til fram- fara. Hinn 23. júní árið 1934 krvæntur Amhieiði Guðfinns- dóttur, hinni ágætustu konu. Þau hjón voru mjög samhent, og hún bjó þeirn indælt heimili, sem nú síðustu árin hefur stað- ið við Ægisgrund 5 í Garða- hreppi. Matthea vann einnig mikið við hlið manns síns á hót elinu og kom sér þar vel mynd arskapur hennar og dugnaður. Þeim hjónum varð fjögurra bama auðið. Þau eignuðust tví- bura, sem dóu nýfæddir, en tveir synir Vifa föður sinn: Jón kvæntur Arnheiði Guðfinns- dóittur, og Páll, kvæntur Mörtu Mariu Hálfdánardóttur. Þeim er nú ölium búinn mik- ill harmur, en minningarnar eru góðar og fagrar og eru dýr- mæt eign á hinum erfiðu dög- um. Stjórn Hótel Borgar og ég vottum þeim okkar iinnilegustu hluttekningu og þakka ég ágæt störf míns trausta samstarfs- roanns og vinar og bið honum blessunar Guðs. Pjetur Danielsson. Nokkur kveðjuorð frá stéttar- félögum. Herbert Pedersen yfirmat- reiðslumaður veiktist við vinnu sína að Hótel Borg þann 7. des- ember s.l., var þá þegar lagð- ur inn á sjúkrahús, og þaðan áitti hann ekki afturkveamt, hann lézt á jóladag. Herbert var danskur maður, fæddist í Kaup mannahöfn 21. apríl 1913. For- eldrar hans voru Ida Pedersen sem er á lífi, orðin 81 árs, bú- sett i Kaupmannahöfn og Maríus Pedersen sem er látinn. Herbert var næstelztur sex bræðra er aHir ólust upp í Danmörku, og eru nú fjórir þeirra á Mfi, bú- settir í Danmörku. Til íslands kom Herbert árið 1930, og hóf störf vdð matreiðslu við opnun Hótel Borgar það ár. Siðar vann hann á Hótel Island og Hótel Skjaldbreið, auk þess sem hainn vann við matreiðslustörf á e.s. Esju hinni fyrstu, er þá var í sighngum til Skotlands. Herbert ásamt Lúðviki heitnum Peder- sen matreiðslumanni ráku um skeið í Reykjavik kjötverzliun undir nafninu „Hofsvallabúðin“. Siðan hóf hann störf að nýju á Hótel Borg, þegar núverandi eigendur tóku þar við rekstri. Á lönguim ferli sinum við mat reiðslustörf hefur Herbert Ped- ersen átt þess kost að vera læri meistari margra ungra sveina i iðn sinni, ekki veit ég tölu þeirra, en ég veit að þeir skipta tugum ef ekki hundruðum, og ailir bera þeir honum sem læri- imeistara söguna á einn veg, allir lofa þeir meistarann. Herbert mun hafa haft gott lag á læri- sveinum sinum, þannig að hann uppskar lofsamlegan árangur. Það má þvi vera öllum ljóst að með Herbert Pedensen hefur mat reiðslumannastéttin misst einn þeirra manna sem ruddu stétt inni braut á hennar bernskudög um sem iðngreinar hér á landi, og allt til hans dauðadags. Fyr- ir allt hans fórnfúsa starf vilja stéttárfélög bryta og matreiðslu manna færa beztu þakkir á þess ari kveðjustund. 1 eðl'i sínu var Herbert Ped- ersen hlédrægur maður, margir okkar eldri manna í þessari stétt kynntumst honum varla nokkuð sem næmi, en þeir sem bezt kynntust honum bera hon- um allt hið bezta í öllum sam- skiptum. Hann var drengur góð ur i beztu merkingu þess orðs. Þvi verður skarð hans vand- fyllt. Herbert giftist árið 1934 eftir lifandi konu sinni Mattheu Jóns dóttur ættaðri úr Arnarfirði. Þau eignuðust fjögur börn, tví- bura er báðir létust skömmu eft ir fæðingu, og tvo syni sem báð- ir eru á lífi og uppkomnir. Jón sem er kvæntur Arnheiði Guð- finnsdóttur frá Patreksfirði og Páll sem er kvæntur Mörtu M. Hálfdánardóttur úr Mosfells- sveit. Barnabörnin eru þrjú. Öllum ástvinum hins látna vilja stéttarfélagar hans og vin ir votta innilega samúð við frá- fall hins mikilhæfa drengskap armanns. Minningin um Herbert Peder sen mun lifa um ókoimin ár, þótt hann hafi kvatt okkur um sinn. Hvíli hann í friði. Böðvar Steinþórsson. Guðbjörg Oddsdóttir — Minningarorð — HINN 29. desember sl. lézt að Hrafniistu Guðbjörg Oddsdóttir. Þar með lauk langri vegferð og margbreytilegri. Sú vegferð hófst að Gamla-Hliði á Álftanesi 30. júná 1879. Hún iá um Múia í Biskupstunigum —- Reykjavik — Seattle og siíðan aftur tii Reykjiavikur. Þar var Guðbjörg borin tii hinztu hviidar í gær frá Dómkirkjunni. Ung að árum var Guðibjörg gefin Geir Egillsisynii, bónda í Múla í Biskupstunigum. Þar settu þau saman bú sitt. Þar áttu þau börn sifei, þau, Önnu, Oddgerði, Kristínu og Egil, nú bónda i Múia. 1 Múiia gerðiist saga þeirra, saga ástar og stairfs, gleði og siorgar. Siaga sem endurtekur siig með hverri kyn- slóð, öld eftir öld, eirus marg- Aldrei er maður viðbúinn, þó lífsins saga sé altaf að endur- itaka sig. Ekki datt mér það i hug þann 3. oiktðber s.l., er þú komst til min á miðjum degi og óskaðir eftir að fá leyfi til heimferðar vegna lasleika að þetta væri síð asti vinnudagur þinn og að eftir tæpa 3 mánuði værir þú búinn að ljúka lífsgöngu þinni. Helgi var sérstaklega góður starfsmað ur og svo var s&mvizkuisemin mikil, að heldur kom hann hálf- um tíima of fljótt til vinnustaðar og beið þar, þangað tiá vinna hófst, en eiga það á hættu að koma noikkrum mínútum »f seint til viinnunnar. Það er ómetan- breytileg og iífið sjáltft og þvi er hún aldirei ailiveg einis. 1 Múia búnaðist þeim hjón- um vel. Bóndinn fansæll, starfs- samur og virtur af sínum sveit- ungum. Húsfreyjiain vinisæl og lét vel umgenigni við og stjórn á því rraargia viraraufólki, sem jaifnan var í Múla á þessum ár- um. Vair til þess tekið, hvíáikt raurasnar- og menninigairiheimiái Múlinn var undir þeirra stjórn. Segir það siraa sögu um þetta, að við koraunigskomuna 1907, var Múlinn valinn sem gististaður fyriir föruneyti konuings, er hamn ferðaðist um landið. Sagði Guðbjörg mér frá því í hárri eáái, hvíiík viðhöfn og mann- fagntaiður þá hafi átt sér stað i Múla. Það var atburðuir, sem aádnei féll henni úir mánni, enda hefi ég fáair mianneskjur þekkt á legt fyrár hvern vinnuveitanda sem hefur slika menn í þjón- ustu sinni. Hann var traustur og góður heimilisfaðir og alveg sérstab- lega barngóður, og hvaða traust og hug þau báru til haras, verð- ur bezt lýst með þeirra eigin orðum en þau köiluðu hann öil „nafna“ þó aðeins eitt þeirra bæri nafn hans. Er hans því sárt saknað af littá frænd'fólk- irau hans, sem og öðrum ættingj- um og viraum. Helgi var fæddur í Reykja- vík 23. júlí 1917, hann var elzt- -ur þriggja sona þeirra hjóna, Helga Snjóáfssonar og Guðrún- ar Helgadóttur, föðurforeldrar lífsá'eiðinni, er höfðu sMkt yndi af mannifundum eins og Guð- björg Oddsdóttir. Að blanda geði við annað fólk — það var henn- ar hálfa iif. Einverunni kunni hún iila. Þvi var það hennd mik- 11 og þurag raun, er ailt í einu var klippt á þennan streng í Lifi henraar og eðli með hinum svip- lega sóttdauða manns henraar ár- ið 1916. Það áfiadá leiddi tiá þess, að hún varð að bregða búi, enda þótt jörðin væri eigi seiid, held- ur byggð um áraM. Við þessi umskipti hygg ég, að mjög hafi verið höggvið nærri hamingju- streragn’um í li.fi henmar, erada þótt líftaugin ætti enn eftár að reynast henni býsraa seig. Nokkru eftir iát Geirs fluttist Guðbjörg með börnin tiá Reykja- víkur, þair sem hún óá önn fyrir þeim, m.a. með matsölu og i Reykjavík dvaádist hún eftir þetta mestan háuta ævinnair til dauðadags. Guðbjörg gáftiist aftur árið 1921 Zophoraiaisi Baádvinissyni, bifreiiðaeftirlitsmanni. Eignuðust þau eina dóttur bairraa, Geiru, raú giifta og búsetta'í Seattle í Bandarxkjunum. Þau Guðbjörg hans voru Snjólfur Jónsson, bóndi og formaður í Þorláiks- höfn og kona hans Guðrún Jóns dóttir, Árnasonar, hreppstj. og dbr.m. í Þorlákshöfn, móðurfór- eldrar Helgi Helgason bóndi í Stóru-Sandvik síðar Vesturkotí og Zophonáas áttu ekki skap saman og skiidu samviistir. Guðbjörg Oddsdóttir var mjög hnigin á efrl ár, er ég kynntist hetnrai. Hún var þó enn prýði- á Skeiðum og konu hans Sól- veigar Magnúsdóttur frá Reykj um á Skeiðum. Þrettán ára gamall missir hann föður sinn, og eins og tím- um var þá hátt&ð, má ímynda sér, að það hefur verið erfitt fyrir ekkju með þrjá komuraga syni að sjá heimidi farborða. Helgl varð því strax að fara að vinna, ef einhverja vinnu var að fá, og 15 ára gamalá fer hiann á sjóinn, efttr það á sjór- inn hug hans allan, eins og svo margra annarra, er sjónum hafa kynnzt, og starfar hanin við sjó- mannsstörf þar tíl árið 1954, að hann ræöst til Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna og starfaði þar adla tíð síðan. Helgi giftist þann 17. júní 1950 eftirlifandi konu sinni Ósk Jónsdóttur frá Lækjartungu á Þingeyri og var heimilið þeim saninur sæLureitur. Er ég nú lýk þessum fáu kveðjuorðuim mínum, vil ég fyr ir hönd okkar starfisféiaga lega vel ern, miranug og fróð. Þeirn eigindeikum hélt hún tU dauðadaigs. Hún kunnd frá mörgu að segja af laragri ævi, möranum, atvinnudiáttum og aild- arfari. Hafði hún yndi af að segja frá, enda gerði hún það vel og var einstaklega umtads- góð um síraa samferðameran. Dýrustu minraingair hennar voru j'afraan tengdar Múia í Bisikups- tunigum og þar dvaldi hugur hennar löngum. Á þeim stað skeði undur lifs hennar og þar varð hamiingja hennar miest. Þar var ástin hennar uiraga, bömin, jörðin hennar iðjagræna, vinnu- hjúin og vinirnir, fólkið hennar alit, sem hún haifði siíka lifs- nautn af að blainda geði við. Ég heimsóttí Guðbjörgu síð- ast á aðfaragaidag jóla og ræddi við hana góða stund. Hún var þá enn andlega ern, en það mátt- farin likamdega, að önd heranar blakti á skari. Fáeinum dögum síðan tók Drottinn af skarið. Með þvi laiuk heraraar löngu veg- ferð í þessum heimi og hún lagði upp í aðra — enn Lengri. Ble.ssuð sé henraar minnirag. Magnús Thoroddsen. þinna þakka þér allar samveru- stundirnar, og þér kæra systir svo og aldraðri móður hans og öðrum ættingjum og vinum votta ég mína innilegustu sam- úð og bið Guð að styrkja ykkur í sorg ykkar. Gísli Jónsson. Boeing fórst Edmonton, Alberta, 2. janúar. AP. SEX menn biðu bana í morg- un þegar flutningaflugvél af gerðinni Boeing 707 steyptist til jarðar í lendingu á flug- vellinum í Edmonton, Spreng ing kom upp í þotunni og hún brann. Flugvélin var í eigu flug- félagsins Pacific Western Air- lines Helgi Helgason — Kveðja —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.